Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Similar documents
Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

ÁRSSKÝRSLA 2014 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Reykjavík, 30. apríl 2015

Leiðbeinandi á vinnustað

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Fóðurrannsóknir og hagnýting

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Atvinnulífið og menntun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Afreksstefna TSÍ

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Skóli án aðgreiningar

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Háskólinn á Akureyri unak.is

Hlökkum til að sjá þig í háskólabænum Akureyri. unak.is

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

Ársskýrsla Fjölbrautaskólans við Ármúla 2016

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

EURAXESS - Á ALÞJÓÐAVÍSU-

Transcription:

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Evrópusamstarf í 20 ár með EES samningnum 25 þúsund Íslendingar 175 milljón evra í styrki síðan 2000 Gerbreyting á íslensku rannsóknar- og þróunarumhverfi Erasmus stúdentar til og frá Íslandi síðan 1992

Erasmus+ Flokkur áætlunin 2 samstarfsverkefni Menntahluti Leik-, grunn- og framhaldsskólar Starfsmenntun Fullorðinsfræðsla Háskólar

Erasmus+ Meira fé, fleira fólk, fjölbreytt tækifæri 40% aukning á fjármagni frá fyrri áætlun 15 milljarðar evra til úthlutunar til ársins 2020 4 milljónir manna á faraldsfæti við nám, starfsnám, kennslu, starfsþjálfun og sjálfboðaliðastörf Ísland nýtur smæðarinnar þegar kemur að fjárveitingu 4,6 milljónir evra til úthlutunar í menntahluta 2015 Um 7000 Íslendingar á faraldsfæti til 2020

Markmið Erasmus+ Europe 2020 stefna ESB um vöxt og þróun til 2020 Education & Training 2020 forgangsatriði ESB í menntun til 2020 Hlutfall útskrifaðra 30-34 ára með háskólagráðu 40% Ísland 2012: 42.8% Brotthvarf: 10% af 18-24 ára án framhaldsskólaprófs Ísland 2012: 21,9% Ráðningarhæfi: 82% af 20-34 ára með vinnu þremur árum eftir útskrift á ekki við Ísland 1. Stuðla að námi alla ævi & ýta undir að fólk fari á milli landa (nám & vinna) 2. Auka gæði og skilvirkni almenns náms og starfsnáms 3. Stuðla að jafnræði, félagslegri samheldni og virkri þátttöku í samfélagi 4. Efla sköpunargáfu og frumkvöðlastarfsemi á öllum skólastigum

Erasmus+ þátttökulönd Þátttökulönd E+ eru 33 Evrópusambandslöndin 28 EFTA löndin (- Sviss 2015) Umsóknarland (Tyrkland) Makedónía Önnur lönd kunna að taka þátt á seinni stigum áætlunar

Hverjir geta sótt um styrk? Einungis LÖGAÐILAR geta sótt um styrk úr Erasmus+ Stofnanir á öllum skólastigum sem sinna menntun formlegri og óformlegri (s.s. fullorðinsfræðsluaðilar) Aðilar sem koma að þróun menntunar á einhverju stigi eða sinna endur- og símenntun ólíkra markhópa, s.s. Fræðslu- og skólaskrifstofur Lítil og meðalstór fyrirtæki Aðilar vinnumarkaðar, s.s. samtök aðila iðnaðar, atvinnulífs og launþega Opinberir aðilar, s.s. á sveitarstjórnarstigi Starfsgreinasambönd Rannsóknarstofnanir Stofnanir sem eru ekki reknar í ábataskyni, s.s. foreldrasamtök, iðnaðarmannafélög Aðilar/stofnanir sem sinna náms- og starfsráðgjöf Bókasöfn, menningarstofnanir

Áherslur menntahluta Erasmus+ á Íslandi

Íslenskar áherslur 2014-2020 (1) Þátttaka í evrópsku samstarfi verði markvissari og skýrar tengd við stefnur skóla/stofnana og stjórnvalda Læsi og stærðfræði (ungt fólk og fullorðnir) Vinna gegn brotthvarfi Skilvirkara skólastarf samfella skólastiga Kennaramenntun sveigjanlegra skólastarf Gæði og nýsköpun í skólastarfi á öllum skólastigum Fjölga þátttöku leik- og grunnskóla og sveitarstjórna Leikskólar 10% allra leikskóla hafi tekið þátt 2020 Grunnskólar 35% Sveitarstjórnir 20% Fjölga þátttakendum með sérþarfir/fötlun (öll skólastig)

Íslenskar áherslur 2014-2020 (2) Aukin áhersla á gæði í nemendaskiptum og staðfestingu starfsnáms nemenda sem hluta af námi (einungis starfsmenntun & háskólar) Aukin áhersla á gæði í starfsmannaskiptum starfsþjálfun erlendis tengd við stefnu/starfsþróunaráætlun skóla/stofnunar stuðla að formlegri viðurkenningu á þátttöku Stuðla að aukinni þátttöku stofnana sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðar og sérstaklega FYRIRTÆKJA Ný tækifæri með samstarfsverkefnum til að stuðla að samstarfi milli ólíkra menntunarstiga, milli menntunar og æskulýðsstarfs, starfsgreina og atvinnulífs. NÝTA ALLT FJÁRMAGN SEM ÍSLAND FÆR TIL ÚTHLUTUNAR

Skipulag Erasmus+

Ný og einfaldari áætlun! Fyrri áætlanir Ein ný áætlun Menntaáætlun ESB Grundtvig Erasmus Leonardo Comenius Samstarfsáætlanir á háskólastigi: 1. Erasmus Mundus 2. Tempus 3. Alfa 4. Edulink 5. Bilateral Programmes Æskulýðsáætlun ESB Ungt Fólk í Evrópu Flokkur 1 (Key Action 1) Nám og þjálfun Erasmus+ Aðrir verkefnaflokkar: Jean Monnet Íþróttir Flokkur 2 (Key Action 2) Stefnumiðuð samstarfsverkefni Flokkur 3 (Key Action 3) Stuðningur við stefnumótun

Nám og þjálfun (mobility) Verkefnaflokkur 1 (63%) Starfsfólk á öllum skólastigum starfsþjálfun, gestakennsla, námskeið Nemendur í starfsmenntun og á háskólastigi - skiptinám og starfsnám á vinnustað Samstarf við lönd utan Evrópu aðeins á háskólastigi - styrkir til stúdenta og starfsfólks Fleiri tækifæri til þátttöku! 2 milljónir nemenda í nám erlendis, þar af 450.000 í starfsnám 800.000 starfsmenn í menntun og æskulýðsstarfi á faraldsfæti 34.000 styrkir til að stunda fjölþjóðlegt meistaranám 135.000 háskólastúdentar og kennarar í nám og kennslu til landa utan Evrópu

Nám og þjálfun starfsfólk / kennarar Kennarar/starfsfólk sem kemur að menntun Gestakennsla í samstarfsskóla, fyrirtæki, stofnun erlendis Starfsþjálfun: þátttaka í fagtengdum námskeiðum eða vinnustofum (ekki ráðstefnur), starfskynning (job shadowing) 2 dagar 2 mánuðir Styrkir vegna ferða-, uppihalds- og námskeiðskostnaðar, umsýslustyrkur Umsækjandinn er skóli, stofnun, fyrirtæki sem sækir um fyrir sitt fólk. Verkefni tengd stefnu/starfsþróunaráætlun skóla eða stofnunar, ekki einstaklings Samvinna fleiri aðila möguleg, t.d. Sveitafélög (Consortium)

Nám og þjálfun nemendur Nemendur á starfsmenntabrautum Starfsnám erlendis í 2 vikur 12 mánuði Styrkir vegna ferða og uppihalds sem og umsýslustyrkir Starfsnám metið sem hluti af námi gæðakröfur! Umsækjandinn er skóli eða aðrir sem koma að menntun og þjálfun nema í starfsmenntun t.d. stofnanir sem þjónusta ákveðnar starfsgreinar og fyrirtæki Samvinna fleiri aðila möguleg, t.d. svæðisbundið eða fagtengt (Consortium)

Samstarfsverkefni (strategic partnership) Verkefnaflokkur 2 (28%) Samstarfsverkefni menntastofnana og annarra hagsmunaaðila í 3 löndum (2 lönd í skólaverkefnum) og á ýmsum sviðum til að stuðla að: Nútimavæðingu evrópsks menntakerfis Auka gæði í menntun Þróun nýjunga Nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefni milli mennta- og þjálfunarstofnana, starfsgreina og atvinnulífs - miðstýrð verkefni Samstarf háskóla og fyrirtækja (Knowledge Alliance) Samstarf atvinnulífs og skóla (Sector Skills Alliances) e-twinning - rafrænt skólasamstarf Fleiri tækifæri til samstarfs - meiri nýsköpun í menntun! 200.000 stefnumiðuð fjölþjóðleg samstarfsverkefni 350 samstarfsverkefni milli háskóla og fyrirtækja og atvinnulífs og skóla 1000 samstarfsverkefni um uppbyggingu háskólastarfs í löndum utan Evrópu

Samstarfsverkefni - dæmi um viðfangsefni Aðgerðir sem styrkja samstarf milli stofnana til að stuðla að yfirfærslu þekkingar Aðgerðir sem stuðla að því að þróa, prófa eða að taka í notkun nýjungar eða nýjar aðferðir á sviði menntunar og þjálfunar Aðgerðir sem stuðla að því að viðurkenna og meta þekkingu, hæfni og færni sem einstaklingar afla sér með formlegum eða óformlegum hætti Samstarf sveitarfélaga, skóla og fyrirtækja sem stuðla að þróun á menntun og þjálfun Verkefni sem hvetja til frumkvöðlastarfsemi

Samstarfsverkefni Verkefnin styðja við markmið Evrópusambandsins í menntamálum Öll verkefni verða að passa við a.m.k eitt forgangsatriði sem skilgreind eru fyrir hvert menntastig eða forgangsatriði sem skilgreind eru fyrir öll verkefni. Lágmarksfjöldi samstarfsaðila 3 stofnanir / lögaðilar frá 3 löndum (2 lönd í sumum skólaverkefnum) Verkefnin eru dreifstýrð sem þýðir að umsókn er send inn og metin í landi umsækjanda. Styrkupphæðir: Hámark 150.000 evrur á ári Fjárhagsáætlun byggð upp á einingum ekki raunkostnaði einföldun Lengd verkefna 2 3 ár

Dæmi um austfirsk verkefni Á starfsmenntastigi Menntaskólinn á Egilsstöðum Erasmus+ 2014 2016 samstarfsverkefni með 6 löndum til að þróa nýtt námsumhverfi í gegnum samþætta kennslu í náttúruvísindum og nota sér m.a. það umhverfið og nálægðina við Lagarfljót. Framhaldssskólastig - Menntaskólinn á Egilsstöðum fékk Erasmus+ Nám og þjálfun styrk til að senda kennara á námskeið í Núvitund (Mindfulness). Eldra: grunnskólastig- Egilsstaðaskóli, Comenius verkefni Action, balance, caring for well being - heilsuverkefni til að fræða nemendur um hreyfingu og umhyggju fyrir góðri heilsu. Skólar í 6 löndum tóku þátt í verkefninu. Áhersla á að fá nemendur og starfsfólk til þátttöku og verkefnið tengdist verkefni landlæknisembættis Heilsueflandi grunnskóli. Eldra: yfirfærsluverkefni: starfsmenntun /fullorðinsfræðsla á Austfjörðum: Verkefnið Þorpið (Creative communities) samstarf fyrirtækja og iðnaðarmanna um vöruþróun á svæðinu,þróunarsetur, Þekkingarnet og menningarráð Austurlands.

Nýtt í Erasmus+

Helstu nýjungar (1) Einungis lögaðilar geta sótt um styrki, ekki einstaklingar (breyting fyrir skóla/fullorðinsfræðslu) Starfsþjálfunarferðir starfsfólks verða að falla að stefnu skóla/starfsmenntun/ fullorðinsfræðsluaðila (NÝTT! European Development Plan) Tónlistar- og listnámsskólar sem kenna eftir viðurkenndum námskrám geta tekið þátt etwinning rafrænt samfélag hluti af Erasmus+ (meiri tenging við framhaldsskóla)

Helstu nýjungar (2) Kennarar geta sinnt gestakennslu við samstarfsskóla (skólar/starfsmenntun/fullorðinsfræðsla/háskólar) Skipulagsstyrkur vegna umsýslu hækkar verulega 350 fyrir hvern styrkþega Fjármálastjórnun einfaldari fyrir náms- og þjálfunarferðir og samstarfsverkefni styrkur í föstum fjármagnseiningum (unit cost)

Evrópa unga fólksins Styrkir til æskulýðsgeirans úr Erasmus+ Öll verkefni sem Evrópa unga fólksins styrkir í flokki 1 í Erasmus+ byggja á óformlegu námi og miða að lærdómi ungs fólks og þeirra sem starfa með ungu fólki. Flokkur 1 Nám og þjálfun Ungmennaskipti Verkefni þar sem tveir eða fleiri hópar ungs fólks hittast í 5-21 dag. Þjálfun starfsmanna Allt að 50 þátttakendur í 2 daga 2 mánaða verkefnum sem miða að því að bæta hæfni starfsfólks og sjálfboðaliða í æskulýðsgeiranum. Óháð aldri. EVS Evrópska sjálfboðaliðaþjónustan Stofnanir og samtök geta fengið sjálfboðaliða til starfa í 2-12 mánuði Ungt fólk á aldrinum 18-30 ára fær styrk til að verða sjálfboðaliðar í Evrópu

Evrópa unga fólksins Styrkir til æskulýðsgeirans úr Erasmus+ Flokkur 2 Samstarfsverkefni Stefnumiðuð samstarfsverkefni Snúast um nýsköpun í æskulýðsstarfi og að skiptast á góðum starfsaðferðum. Frumkvæði ungs fólks Styrkir fyrir hópa ungs fólks til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Minnst 4 þátttakendur frá sitthvoru landinu. Flokkur 3 Stefnumótun Fundir ungs fólks og ráðamanna Verkefni sem eiga að skapa vettvang fyrir samtal ungs fólks og ráðamanna. Bæði innlend og fjölþjóðleg verkefni. Nánari upplýsingar á www.euf.is Senda póst á euf@euf.is

Nánari upplýsingar Landskrifstofa Erasmus+ menntun og íþróttir (RANNÍS) sími: 515 5800 Netfang: eramusplus@rannis.is Vefsíða: www.erasmusplus.is Umsóknarfrestir 2015 4. mars fyrir Nám & þjálfun 31. mars fyrir Samstarfsverkefni

Íþróttir í Erasmus+ Eitthvað alveg nýtt

Lýðheilsa Fyrsta íþróttaáætlun ESB Barátta gegn lyfjamisnotkun og ólöglegum veðmálum í íþróttum Sameiginlegir grasrótaríþróttaviðburðir til dæmis 200 metrarnir, Vika íþrótta Rannsóknir Hverjir geta sótt um: ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR, KSÍ, HSÍ, íþróttafélög, sveitarfélög

Fyrirspurnir um íþróttir Andres.petursson@rannis.is Sími: 515 5833 Vefsíða: www.erasmusplus.is http://ec.europa.eu/sport/opportunities/in dex_en.htm

Nordplus Nordplus Junior samvinna á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi Nordplus Voksen samvinna á sviði fullorðinsfræðslu Nordplus fyrir háskólastigið samstarfsnet á háskólastigi Nordplus Horisontal samstarf sem tengir saman aðrar undiráætlanir (samvinna á milli skólastiga) Nordplus Nordiske Sprog verkefni sem tengjast norrænum tungumálum

Nánari upplýsingar á nordplus.is

Ljósmyndir: @SHUTTERSTOCK UMSÓKNARFRESTIR NÁM OG ÞJÁLFUN Mars 2016 SAMSTARFSVERKEFNI 31. mars 2015 (10:00) NÁNARI UPPLÝSINGAR www.erasmusplus.is ec.europa.eu/erasmus-plus Twitter: #ErasmusPlus Facebook: Erasmus+ og MenntESB