Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Meðferð með GnRH-hliðstæðum er aðeins við einkennum; þessi meðferð eyðir ekki undirliggjandi orsökum frjósemisvandamáls.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Xylocain Dental adrenalin 20 mg/ml + 12,5 míkróg/ml stungulyf, lausn í rörlykjum.

Hæðarveiki - yfirlitsgrein

30 mg hylki: Hvert hylki inniheldur 30 mg lísdexamfetamíntvímesýlat, sem jafngildir 8,9 mg af dexamfetamíni.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir sjúkling. Sandimmun 50 mg/ml innrennslisþykkni, lausn. ciclosporin

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

January 2018 Air Traffic Activity Summary

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Ég vil læra íslensku

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 1 ml inniheldur 100 míkróg desmópressínasetat sem samsvarar 89 míkróg af desmópressíni.

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Tíðni og orsakir rákvöðvarofsgreininga á Landspítala árin

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

ÆGIR til 2017

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

AFMT Anti Friction Metal Treatment

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Klínískar leiðbeiningar um höfuð- og hálshryggjaráverka

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Klínískar leiðbeiningar um velgjuvörn og meðferð ógleði og uppkasta vegna krabbameinslyfja- og/eða geislameðferðar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hjálparefni með þekkta verkun: Lyfið inniheldur mjólkursykur. Í hverri töflu eru 42 mg af mjólkursykurmonohýdrati.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Úr hverjum plástri losna 25 míkróg af fentanýli á klukkustund. Hver 7,5 cm 2 plástur inniheldur 4,125 mg af fentanýli.

Öryggisleiðbeiningar

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Hreint loft, betri heilsa

Oasis Palm **** (Cancún)

Öryggisleiðbeiningar

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. 10 mg benzýlalkóhól, 40 mg cetýlalkóhól, 40 mg sterýlalkóhól og 50 mg própýlenglýkól (E1520) í hverju 1 g af kremi.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Algengi reykinga og langvinnrar lungnateppu hjá skjólstæðingum heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Horizon 2020 á Íslandi:

Grand Oasis Palm **** (Cancún)

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Öryggisleiðbeiningar

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver tafla inniheldur 20 mg af enalaprilmaleati og 12,5 mg af hydrochloriohiazidi.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Nýr texti fyrir lyfjaupplýsingar Útdráttur úr ráðleggingum PRAC vegna ræsimerkja

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Grand Oasis Cancún ***** (Cancún)

Sýkingar hjá 18 mánaða börnum á Íslandi

Club Med Yabuli, Heilongjiang of China Prices are per night per person in Hong Kong Dollars and are valid from November 2018 to March 2019

Framhaldsskólapúlsinn

Klínískar leiðbeiningar um blóðþynningu og blóðflöguhemjandi meðferð einstaklinga með gáttatif án lokusjúkdóma

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Erfðir einhverfu og skyldra raskana

ÖRYGGISBLAÐ. HarbisonWalker International 1305 Cherrington Parkway, Suite 100 Moon Township, PA 15108, USA US

Hringrás kolefnis. Freyr Pálsson

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Ása Atladóttir, hjúkrunarfræðingur hjá landlæknisembættinu,

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

ÖRYGGISBLAÐ. 1. LIÐUR: Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins Vörukenni Viðskiptaheiti.

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Transcription:

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar Þórólfur Guðnason yfirlæknir Sóttvarnalæknir, Embætti landlæknis Nóvember 2014

Gastegundir frá eldgosum >95% H 2 O, CO 2 SO 2 <5% H 2 S, CO, HCl, HF

Hvað verður um SO 2 í líkamanum Ertingur í augum nefi og koki Mest frásogast í nefi og efri öndunarvegi (85%) Umbreytist í lifur Skolast út með þvagi Engin uppsöfnun í líkamanum Enginn skaði á innri líffærum SO 2 í nefi verður óvirkt að hluta Bakteríur í efri öndunarvegi Róleg öndun með nefi minnkar magn SO 2 sem fer til lungna Ef SO 2 kemst niður í lungu í einhverju magni.. Astmaeinkenni Lungnabjúgur

Skammtímaáhrif SO 2 mengun stendur stutt (mín., klst.) Langtímaáhrif SO 2 mengun stendur lengi (dagar, mán, ár) Geta sést sjúkdómar síðar meir á æfinni?

Skammtímaáhrif (mínútur, klst.) Hækkandi gildi meiri líkur á einkennum Mismunandi gildi til viðmiðunar Umhverfisstofnun 350 µ/m 3 í eina klst. og 125 µ/m 3 í 24 klst. (heilsuverndarmörk skv. reglug. 251/2002) Vinnueftirlitið 2.600 µ/m 3 í 15 mín. Hætta skal vinnu eða tryggja notkun öndunargríma. Sóttvarnalæknir, Umhverfisstofnun og almannavarnir Ráðleggingar til almennings við mismunandi gildi

Skammtímaáhrif frh. Áhrif SO 2 á heilsu Ertingur í augum, nefi og kok; höfuðverkur Yfir 350 µ/m 3 Yfir 500-600 µ/m 3 Getur valdið hósta (og astma) Einstaklingar með undirliggjandi lungnasjúkdóma Heilbrigðir einstaklingar mismunandi næmir Einstaklingar með undirliggjandi lungnasjúkdóma næmari Einkenni koma strax Einkenni hverfa fljótt

Skammtímaáhrif frh. Yfir 2.600 µ/m 3 Einkenni líkleg hjá öllum Ertingur í öndunarvegi, hósti og höfuðverkur Alvarleg einkenni (astmi) ólíklegur við SO 2 undir 9.000 µ/m 3 hjá heilbrigðum Lífshættuleg einkenni yfir 150.000 µ/m 3 Einkenni ganga hratt til baka eftir að SO 2 minnkar Ekki óyggjandi munur á börnum og fullorðnum Vísbendingar um aukningu á öndunarfæraeinkennum og sölu astmalyfja í sep/okt 2014 einkum á Austfjörðum

Langtímaáhrif (dagar, mán., ár) Erfiðara að rannsaka en skammtímaáhrif Sumar rannsóknir sýna lítil sem engin áhrif Aðrar sýna Auknar líkur á hósta, astma, nefrennsli, lungnaþembu Veldur ekki Krabbameini Alvarlegum áhrifum á fóstur Frjósemi Lítil áhrif á hjarta- og æðakerfi (?hækkun á blóðþrýstingi)

Samantekt Styrkur SO 2 undir 9.000 µg/m 3 Ekki alvarleg áhrif á öndunarvegi hjá frískum Meiri einkenni hjá einstaklingum með undirliggjandi öndunarfæra- og hjartasjúkdóma Styrkur meiri en 9.000 µg/m 3 Meiri líkur á hósta og astma Seinni tíma áhrif (langvarandi mengun) Auknar líkur á öndunarfæraeinkennum

Meðferð Sjá ráðleggingar á heimasíðu Embættis landlæknis, Umhverfisstofnunar og almannavarna Anda með nefi Forðast áreynslu utandyra Halda sig innandyra, loka gluggum Rakir klútar Kaldur raki

Almennar ráðleggingar Sóttvarnalæknir, Umhverfisstofnun, almannavarnir

Heimildir WHO (2000). Air quality guidelines for Europe, 2nd ed. Copenhagen, World Health Organization Regional Office for Europe, 2000 (WHO Regional Publications, European Series No. 91). WHO Air quality guidelines for particulate matter, ozone, nitrogen dioxide and sulfur dioxide Global update 2005 Summary of risk assessment. University of Hawaii at Hilo : http://hilo.hawaii.edu/~nat_haz/ IVHHN Gas Guidelines: http://www.ivhhn.org/index.php?option=com_content&view=article&id=81 TOXNET database: http://toxnet.nlm.nih.gov/public Health. Longo BM et al. Public Health. 2008 Aug;122(8):809-20 Longo BM. Nurs Res. 2009 Jan-Feb;58(1):23-31 http://ehp.niehs.nih.gov/ehbasel13/ Public Health (2008) 122, 809-820 Hausell AL et al. The Health Hazards of volcanoes and geothermal areas. Occup Environ Med 2006;63:149-156. Hansell A, Oppenheimer C. Health hazards from volcanic gases: a systematic literature review. Arch Environ Health. 2004 Dec;59(12):628-39. Review. Iwasawa S et al. Effects of SO2 on respiratory system of adult Miyakejima resident 2 years after returning to the island. J Occup Health. 2009;51(1):38-47 WHO 2013. Review of evidence on health aspects of air pollution REVIHAAP Project.

Takk fyrir