Sýklalyfjanotkun í landbúnaði. Kristín Silja Guðlaugsdóttir 5. apríl 2016 Ársfundur Mast 2016: Hagur neytenda

Similar documents
Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

efnisyfirlit Inngangur 3 Starfsemi og skipulag 4 Matvælaöryggi 8 Heilbrigði dýra 16 Tilkynningar- og skráningarskyldir sjúkdómar 16

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2013

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

!INNFLUTNINGUR!BÚVÖRU!OG!! HEILBRIGÐI!MANNA!OG!DÝRA!

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Sýklalyfjanotkun og sýklalyfjanæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2017

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

Ég vil læra íslensku

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Mælingar á blóði í saur Samanburður á dífenýlamínprófi, Hemo-Fec, Hemoccult SENSA og Hemosure

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Þungmálmar í mosa í nágrenni fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði árið 2000

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Íslenskar landbúnaðarafurðir til fóðurframleiðslu fyrir hunda

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Lykilorð Blýblandað tin, blýmengun, eirlagnir, Keflavíkurflugvöllur, NASKEF, neysluvatn, Varnarliðið.

Orsakir kálfadauða hjá fyrsta kálfs kvígum

Faraldsfræði Streptococcus pneumoniae, S.pyogenes og Haemophilus sp. í leikskólabörnum árið 2013 og samanburður við fyrri ár

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Gildi fitusýra í matvælum fyrir landbúnaðinn

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Hafrannsóknir nr. 150

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Listeria í matvælavinnslu

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Efnisyfirlit. Formáli 5

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Meinvaldandi bakteríur í þvagi íslenskra barna

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Nr. 68/192 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1441/2007. frá 5.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture

Hnísildýr (Eimeria tegundir) í geitum á Íslandi

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Ræktunarsýni frá heilbrigðum leikskólabörnum og veikum börnum á sama aldri.

Sveppaeitur og MYCONET- verkefnið

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði. Höfundur myndar: Áskell Þórisson

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Multiplex PCR til greininga á pneumókokkum og tilvist fleiri en einnar hjúpgerðar í nefkoki og eyrum barna. Pálína Fanney Guðmundsdóttir

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Eftirlit með varnarefnum í matvælum 2002 UST /12

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 Referendum 9 April 2011

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Hreindýr ý 1 Egilsstaðir 2010

Alþingiskosningar 27. apríl 2013 General elections to the Althingi 27 April 2013

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Geislavarnir ríkisins


Transcription:

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði Kristín Silja Guðlaugsdóttir 5. apríl 2016 Ársfundur Mast 2016: Hagur neytenda

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði á Íslandi Óheimilt er að meðhöndla dýr með sýklalyfjum nema að undangenginni sjúkdómsgreiningu dýralæknis og skal dýralæknir sjálfur hefja meðferðina (17. gr. reglugerðar 539/2000). Yfirdýralækni er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði þar sem landfræðilegir staðhættir, veðurfar og aðrar ytri aðstæður hindra að dýralæknir hefji meðferðina á aðallega við sauðfjárbændur. Eftir að meðhöndlun er hafin er dýralæknum heimilt að afhenda sýklalyf til framhaldsmeðhöndlunar. Nær eingöngu einstaklingsmeðhöndlun, hjarðmeðhöndlun sjaldgæf á Íslandi. Öll sýklalyf hafa ákveðinn útskolunarfrest fyrir kjöt og mjólk.

Sala sýklalyfja fyrir dýr á árunum 2010-2014 Heimild: Embætti landlæknis ágúst 2015 1 0,9 0,8 0,7 0,6 0,5 0,4 0,3 0,2 0,1 0 Tonn 2010 2011 2012 2013 2014

Sala sýklalyfja fyrir dýr 2010-2014 Heimild: Embætti landlæknis, ágúst 2015

Sala sýklalyfja fyrir dýr 2010-2014 Heimild: Ársskýrsla EMA 2013

Eftirlit með lyfjanotkun Dýralæknum sem meðhöndla búfé er skylt að skrá sjúkdómsgreiningar, læknisaðgerðir og lyfjameðhöndlun dýra í rafræna gagnagrunninn Búfjárheilsu (4. gr. reglugerðar 303/2012). Huppa, Fjárvís og WorldFengur beintengd Búfjárheilsu bændur geta fylgst með afurðanýtingafresti búfjár. Bóndi skrifar undir yfirlýsingu um að allur afurðanýtingafrestur sé liðinn þegar sláturbíll sækir sláturgripi. Hross ekki tekin á sláturbíl nema það fylgi þeim afrit úr WorldFeng sem sýnir að ekki sé á þeim sláturfrestur. Svín og alifuglar bændur skrá lyfjanotkun á pappír eða í eigin gagnagrunn (ekki miðlægur). Sláturhús fá lista með gögnum úr Búfjárheilsu nokkrum sinnum í viku geta fylgst með sláturfresti.

Eftirlit með lyfjaleifum Matvælastofnun gerir árlega sýnatökuáætlun til að fylgjast með lyfjaleifum. Tekin eru sýni úr sláturafurðum, mjólk, eggjum og fóðri. 343 sýni 2015 sýklalyfjaleifar fundust ekki. Mjólkursamsalan hefur einnig eftirlit með lyfjaleifum í mjólk og er það eftirlit hluti af gæðaeftirliti fyrirtækisins.

Sýklalyfjaþol í dýrum og matvælum Brigitte Brugger 5. apríl 2016 Ársfundur MAST 2016: Hagur neytenda

Sýklalyfjaþol, hvað er það? Sýklalyfjaþol = sýklalyfjaónæmi Í reglugerðum er notað sýklalyfjaþol. Bakteríur sem þola meðhöndlun með sýklalyfi halda áfram að fjölga sér og/eða drepast ekki. Þær eru ónæmar gegn tiltekið sýklalyf. Dæmi: sýklalyfjaþol á litningi: Mynd: NIAID

Smitleiðir 1. Vöktun 2. Fyrirbyggjandi aðgerðir Heimild: Antimicrobial Resistance and Infection Control 2015

Vöktun, framkvæmd Vöktun í búfé og í kjöti Mælingar eru framkvæmdar á Tilraunastöðinni HÍ að Keldum IS: ekki innleidd Campylobacter, 6 sýklalyf Salmonella, 14 sýklalyf Nátturulegar E. coli (bendibaktería E. coli), 14 sýklalyf MÓSA, svín ESBL E. Coli, kjúklingar

Hvað höfum við gert? Yfirlit vöktunar 2013 Campylobacter jejuni í kjúklingum 2014 Salmonella 2015 Salmonella spp. í dýrum og matvælum Campylobacter jejuni í kjúklingum; sérstakt verkefni með innfluttu alifuglakjöti ESBL E. coli í kjúklingum MÓSA í svínum spp. í dýrum og matvælum 2016 Salmonella 2017 Salmonella spp. varphænum, kjúklingum, kalkúnum og grísum Campylobacter jejuni í kjúklingum Indicator commensial E. coli í kjúklingum og grísum (botnlangasýni) ESBL E. coli í kjúklingum og grísum (botnlangasýni);?? í kjöti úr kjúklingum, grísum og nautgripum í smásölu?? í grísum (botnlangasýni) Indicator commensial E. coli í grísum (botnlangasýni) ESBL E. coli í grísum (botnlangasýni); í kjöti úr grísum og nautgripum í smásölu

Niðurstöður Campylobacter jejuni 1 stofn ónæmur fyrir ciprofloxacin og nalidixinsýru IS 2013: 1 stofn ónæmur fyrir tetracyclin (6%)

Niðurstöður, C. jejuni 2014: erlend alifuglakjöt (5/115 sýni) ERY CIP TET STR GEN NAL N: næmt Þ: þolið Kjúklingur C. coli N N N N N N Kjúklingur C. coli N N Þ N N N Önd C. jejuni N Þ N N N Þ Önd C. jejuni N Þ Þ Þ N Þ Önd C. lari N N N N N Þ IS Lág tíðni Campylobacter smits í kjúklingakjöti Næmið mjög gott

Niðurstöður Salmonella spp. 2014/2015: Allir salmonellustofnar sem Mast hefur vitneskju um, einn stofn úr hverri faraldsfræðilegri einingu. Stofnar eru úr svínum, úr kjúklingum, fóðurhráefni eða tilbúnu fóðri og úr kjöti til neytenda. Einnig skimað fyrir ESBL og/eða AmpC myndandi Salmonella (ónæmar gegn cephalosporin sýklalyfjum).

Niðurstöður Salmonella spp. Hlutfall ónæmra stofna. Ath.: fáir stofnar: 2014 Alifuglar: 44% (SMX) 2015 Alifuglar: 4% (SMX) Svín: 55% (SMX) Svín: 16% (AMP, SMX, TET, TMP) Fóður: 8% (SMX) Fóður: 11% (AMP) Afurðir: 100% (CIP, NAL) (erlend nautakjöt) Afurðir: 0% (erlend andakjöt) Ekkert þol greindist í íslenskum stofnum gegn sýklalyfjum sem eru mikilvæg til meðhöndlunar á fólki. AMP: Ampicillin NAL: Nalidixinsýra SMX: Sulfamethoxazole TET: Tetracycline CIP: Ciprofloxacin TMP: Trimethoprim

Niðurstöður MÓSA, svín MÓSA: Meticillin ónæmur Staph. aureus. Erfiðar sýkingar í fólki. Erlendis er tíðni búfjártengdra MÓSA (LA-MRSA) að aukast í svínum, en líka í öðru búfé. Smithætta fyrst og fremst milli dýra og manna, smit í gegnum mengað kjöt er talið ólíklegt. Árið 2014 var í fyrsta skipti skimað fyrir MÓSA í svínum. 2 safnsýni tekin frá öllum búum með >200 grísi á ári = 14 svínabú Stroksýni tekin úr nefholi svína við slátrun. Hvert safnsýni samanstendur af 5 stroksýnum => samtals 10 stroksýni/bú. Niðurstöður: Enginn MÓSA fannst í þeim sýnum sem voru prófuð.

Niðurstöður ESBL E. coli, kjúklingar ESBL og/eða AmpC myndandi E. coli: Eðlilegar kólibakteríur (bendibakteríur) sem eru ónæmar fyrir cephalosporin sýklalyfjum. Ónæmisgenin geta borist í sjúkdómsvaldandi bakteríur. Smit milli dýra og manna? Aukning erlendis í alifuglarækt. ESBL E.coli finnast einnig í öðru búfé. Árið 2014 var í fyrsta skipti skimað fyrir ESBL og/eða CampC myndandi E. coli í alifuglum. Botnlangar Jákvætt: 3/48 = 6,2% Afurðir Jákvætt: 4/48 = 8,33% Saursýni stofnfugla Jákvætt: 0/5 = 0% Allir stofnar voru af gerðinni BlaCMY2: erlendur uppruni.

Evrópa, niðurstöður 2014 Aukið sýklalyfjaónæmið er áhyggjuefni. Campylobacter með hátt þol gegn ciprofloxacin. Fjölónæmar Salmonella bakteríur dreifa sér áfram um Evrópu. Tíðni hæst í Suður- og Austur Evrópu. Sýklalyfjaónæmi er áhætta sem fær forgang hjá Framkvæmdastjórninni.

Takk fyrir! www.mast.is