Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Similar documents
3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Ég vil læra íslensku

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Bókalisti haust 2017

Efnisyfirlit ENSKA...47

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Horizon 2020 á Íslandi:

Efnisyfirlit ENSKA...48

SKIPULAGSSKRÁ...4 STJÓRN OG STARFSLIÐ...7

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Dagatal Norðfirðingafélagið í Reykjavík

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

ÆGIR til 2017

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Handbók Alþingis

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

MALAYSIA AIRLINES - MH 1 Monday, 17 th of MAY: LONDON - KUALA LUMPUR (lent í Kuala Lumpur kl 17:30 þriðjudaginn 18. maí að staðartíma)

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Lokaritgerðir RSS Stefnumótun í 2001 feb. M.S. í viðsk RSS Leifsson. Dreymir Netið?

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Bókalisti HAUST 2016

10. tbl nr Eymundur Runólfsson forstöðumaður áætlanaog umhverfisdeildar. Viktor Arnar Ingólfsson skrifar: Starfsmaður í nærmynd

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Bókalisti haust 2015

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

HORNBREKKA ON HÖFÐASTRÖND A 19 TH CENTURY FARM

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Bókalisti vor EÐL1136 Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla, Grunnbók 1A, Isnes-Nilsens-Sandås, 1991, Iðnú.

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Milli steins og sleggju

Framhaldsskólapúlsinn

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Lokaritgerðir Gréta Björg Blængsdóttir RSS feb. M.S. í viðsk. Jón Gunnar Borgþórsson ÖDJ. Helga Óskarsdóttir. GyM/EG

International conference University of Iceland September 2018

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Framsal í Euro Market-málinu staðfest í héraði

Bókalisti Önn: 2018v Vorönn 2018 Dagskóli

Gleðileg jól og farsælt. 10. tbl nr Starfsmaður í nærmynd Garðar Steinsen fyrrverandi aðalendurskoðandi

Sundráð ÍRB Fréttabréf Desember 2011

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sundráð ÍRB Fréttabréf apríl 2011

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

NÓTAN. uppskeruhátíð tónlistarskóla LOKAHÁTÍÐ UPPSKERUHÁTÍÐAR TÓNLISTARSKÓLA Eldborg í Hörpu Sunnudaginn 23. mars

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Sundráð ÍRB Fréttabréf maí 2014

Transcription:

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands 1. gr. Verzlunarskóli Íslands er sjálfseignarstofnun, sem starfar undir vernd Verslunarráðs Íslands. Heimili og varnarþing skólans er í Reykjavík. Stofnfé skólans er eigið fé hans þann 31. desember 1992, kr. 268.313.608 í fasteignum, kennslutækjum, verðbréfum og bankainnistæðum. 2. gr. Markmið skólans er að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs innbyrðis sem og gagnvart öðrum þjóðum með því að efla og veita almenna menntun og viðskiptafræðslu á framhalds- og háskólastigi. 3. gr. Stjórn Verslunarráðs myndar fulltrúaráð skólans og fer með æðsta vald í málefnum hans. Stjórnin skipar að loknum aðalfundi 5 menn í skólanefnd og setur henni erindisbréf. Kjörtímabil skólanefndar er hið sama og stjórnar Verslunarráðs. Stjórn Verslunarráðs er heimilt að leita eftir tilnefningum aðila utan Verslunarráðs um tvo skólanefndarmenn. 4. gr. Skólanefnd kýs sér formann og varaformann. Formaður boðar fundi skólanefndar og er fundur lögmætur ef meirihluti skólanefndarmanna situr hann. Formanni er skylt að boða fund ef einn skólanefndarmanna, skólastjóri eða endurskoðandi skólans krefjast þess. Á fundum skólanefndar ræður einfaldur meirihluti atkvæða úrslitum. Það sem gerist á fundum skólanefndar skal bókað í gerðabók. 5. gr. Skólanefnd markar stefnu skólans í samræmi við markmið hans skv. 2. gr., ákveður námsframboð, inntökuskilyrði og meginstarfstilhögun skólans. Skólanefnd skal hafa stöðugt eftirlit með rekstri skólans, bókhaldi og meðferð á fjármunum hans, þ.m.t. sjóðum þeim, er skólanum tilheyra. Skólanefnd afgreiðir rekstraráætlun fyrir skólann og ársreikning. Stjórn Verslunarráðsins, eða skólanefnd í umboði hennar eftir erindisbréfi skv. 3. gr., ræður skólastjóra, ákveður laun hans og önnur starfskjör og leysir hann frá störfum ef ástæða þykir til. Skólanefnd veitir skólastjóra, svo og öðrum starfsmönnum, ef henta þykir, prókúruumboð. 6. gr. Skólastjóri kemur fram fyrir hönd skólans og annast daglegan rekstur hans. Skólastjóri er framkvæmdastjóri skólanefndar og situr fundi hennar. Hinn daglegi rekstur tekur ekki til ráðstafana, sem eru óvenjulegar eða mikilsháttar. Slíkar ráðstafanir getur skólastjóri aðeins gert samkvæmt sérstakri heimild frá skólanefnd, nema ekki sé unnt að bíða ákvarðana skólanefndar án verulegs óhagræðis fyrir starfsemi skólans. Í slíkum tilvikum skal skólanefnd tafarlaust tilkynnt um ráðstöfunina. Skólastjóri skal sjá um að bókhald skólans sé fært í samræmi við lög og venjur og meðferð eigna skólans sé með tryggilegum hætti. 1

Skólastjóri ræður kennara og aðra starfsmenn, og víkur þeim frá, hvort tveggja í samráði við skólanefnd. Hann semur skýrslu um starfsemi skólans í lok hvers skólaárs. 7. gr. Verzlunarskóli Íslands ábyrgist skuldbindingar sínar með eignum skólans. Skólanum er heimilt að stofna og starfrækja Húsbyggingarsjóð, sem verði fjárhagslega aðgreindur frá skólarekstrinum. Verzlunarskóli Íslands ber fulla og ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum Húsbyggingarsjóðs. 8. gr. Reikningsár skólans telst frá 1. janúar til 31. desember ár hvert. Skólanefnd skal senda Verslunarráði Íslands ársreikning skólans, endurskoðaðan af löggiltum endurskoðanda, og ársskýrslu eigi síðar en í aprílmánuði ár hvert. 9. gr. Verði Verzlunarskóli Íslands lagður niður sem sjálfseignarstofnun skal Verslunarráð Íslands ráðstafa hreinni eign skólans með tilliti til markmiða hans. 10. gr. Breytingar á skipulagsskrá þessari getur stjórn Verslunarráðs Íslands gert með samþykki 2/3 stjórnarmanna sem sækja stjórnarfund. Leita skal staðfestingar dómsmálaráðherra á skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands og breytingum á henni. Skipulagsskrá þessi kemur í stað áður útgefinnar skipulagsskrár frá 3. des. 1962. 15. júní 1993, nr. 272 2

Stjórn og starfslið Skólanefnd Skólanefnd Verzlunarskóla Íslands var þannig skipuð skólaárið 1994-1995: Árni Árnason, formaður Ingibjörg Guðmundsdóttir, varaformaður Bjarni Snæbjörn Jónsson Hilmar Baldursson Karítas Kvaran Þorvarður Elíasson Skólastjóri Kennarar Alexía M. Gunnarsdóttir, B.A.: Íslenska í 3-A og B; 5-L og V; 6-L og X. Auður Fríða Gunnarsdóttir, M.A.: Þýska í 4-A, C og I; 5-L, T og U; 6-L, T og U. Öldungadeild ÞÝS204, 604 og 803. Ágústa P. Ásgeirsdóttir, B.A.: Danska í 3-A, B, og G; 4-H og D. Árni Hermannsson, B.A.: Latína í 5-val og 6-L. Saga í 4-C, E, F, H og I; 5-L, U, V og X. Öldungadeild SAG203, 402 og 602. Ásdís Rósa Baldursdóttir, B.Ed.: Stærðfræði í 3-E; 4-C og I. Ásta Magnúsdóttir, cand.jur.: Lögfræði í 6-L, Q, R og T. Baldur Sveinsson, B.A. og kennslustjóri: Stærðfræði í 4-D og 6-S. Tölvunotkun í 3-C og 4-D. Bertha Sigurðardóttir, B.A.: Danska í 3-C; 4-G og F. Enska í 4-B, D, G og I. Bessí Jóhannsdóttir, cand.mag.: Saga í 6-L, R, S, T, U og X. Birna Stefnisdóttir, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-A, B, H og I. Hagfræði í 4-C, D og G; 5-P. Bjarni Jónsson, B.A.: Enska í 3-E, F, G, H og 4-E. Bolli Kjartansson, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-F og G; 4-C og G. Hagfræði í 3-B, E, G og H. Dísa Anderiman, kerfisfræðingur: Tölvunotkun í 3-B, E og G; 4-H. Eiríkur K. Björnsson, M.A.: Saga í 4-A, B, D og G; 5-R, S og T. Freyr Þórarinsson, Ph.D.: Stærðfræði í 4-A, og E; 5-T. 3

Friðrik Sigfússon, M.A.: Enska í 3-B og D; 5-U, V og X; 6-Q og X. Gerður Harpa Kjartansdóttir, B.A.: Enska í 4-A, C, F og H; 6-L og U. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari: Leikfimi stúlkna í 3-A, D, I og J; 4-B, D, F og G; 5-L, R, U og X; 6-P og S. Guðbjörg Tómasdóttir, B.A.: Danska í 3-F, H og I; 4-A, B og E. Öldungadeild DAN404. Guðfinna Harðardóttir, B.A.: Þýska í 4-B, D, G og H; 5-R og X; 6-R og S. Guðlaug Nielsen, cand.oecon.: Bókfærsla í 3-C, D, og E; 4-B, D og E. Hagfræði í 3-C og D. Guðrún Egilson, B.A.: Íslenska í 3-C, D og E; 6-P, U og T. Gunnar Skarphéðinsson, B.A.: Íslenska í 3-F, G og H; 4-G; 5-S og U. Öldungadeild ÍSL604 og 804. Helgi E. Baldursson, cand.oecon.: Stjórnun í 6-P og Q. Sölu- og markaðsfræði í 5-val. Verslunarfræði í 6-P og 6-Q. Hilda S. Torres Ortis, spænskukennari: Spænska í 5-S og 5-val. Inga Jóna Jónsdóttir, fil.kand.: Bókfærsla í 3-J; 4-H og I. Hagfræði í 4-B, H og I; 6-S og X. Ingi Ólafsson, Dr.scient.: Eðlisfræði í 4-B, 5-X og 6-X. Stærðfræði í 4-A og B; 5-U og 6-R. Jóhanna Björnsdóttir, vélritunarkennari: Tölvunotkun í 4-F. Vélritun í 3-F, I og J. Jón Hafsteinn Jónsson, cand.mag.: Stærðfræði í 3-F, 5-X og 6-U. Jón H. Sigurðsson, B.S.: Efnafræði í 5-L, R, S, og U. Líffræði í 6-S og U. Jónas Fr. Jónsson, cand.jur.: Lögfræði í 6-P og U. Jónína Ólafsdóttir, B.A.: Enska í 3-A og C; 5-L; 6-P. Öldungadeild ENS404, 604 og 804. Kirsten Friðriksdóttir, B.A. og kennslustjóri Öldungadeildar: Danska í 3-D, E og J; 4-C og I. Klara Hjálmtýsdóttir, B.A.: Sálfræði í 5-val. Kristín I. Jónsdóttir, B.A.: Vélritun í 3-A og C. Tölvunotkun í 4-A og G. Öldungadeild TÖL404 og VÉL203. Kristján J. Jónsson, B.A.: Íslenska í 5-R og T; 6-R. Kristrún Eymundsdóttir, B.A.: Enska í 3-I og J. Franska í 5-L, 5-val og 6-L. Lýður Björnsson, cand.mag.: Stærðfræði í 5-L og 6-P. Öldungadeild SBL214. Magnús Eðvald Björnsson, B.S.: Eðlisfræði í 4-A og B. Stærðfræði í 4-H. Margrét Auðunsdóttir, B.S.: Efnafræði í 5-V. Líffræði í 6-T. Tölvunotkun í 4-B. Öldungadeild LÍF204. Marion Wiechert, þýskukennari: Þýska í 3-B, D og I; 5-S og V; 6-X. Öldungadeild ÞÝS204. María Jóhanna Lárusdóttir, B.A.: Íslenska í 4-B, D og E; 5-P og X. Bókmenntir í 5-val. 4

Marta María Oddsdóttir, B.Ed.: Stærðfræði í 3-H og I. Svava Þorsteinsdóttir, stærðfræðikennari: Stærðfræði í 3-C; 5-R; 6-T og X. Ninna B. Sigurðardóttir, íþróttakennari: Thor Aspelund, B.S.: Leikfimi stúlkna í 3-B, C, E, F, G og H; Stærðfræði í 3-B og D; 4-F og G; 5-V. 4-A, C, E, H og I; 5-P, S, T og V; 6-L, Q, R, T, U og X. Tómas Bergsson, cand.oecon.: Ólafur Víðir Björnsson, cand.mag.: Íslenska í 3-I og J; 4-H og I; 6-Q og S. Ólafur Halldórsson, B.S.: Stærðfræði í 3-A. Efnafræði í 5-T og X. Líffræði í 5-X; 6-L, R og X. Öldungadeild EFN204. Ragnhildur B. Konráðsdóttir, B.S.: Tölvunotkun í 3-D og I; 4-E; 5-L og 5-val. Öldungadeild TÖL203. Rósa Steingrímsdóttir, M.B.A.: Fjármál í 5-val. Verslunarfræði í 5-P. Sigríður Logadóttir, cand.jur.: Lögfræði í 6-S og X. Sigurbergur Sigsteinsson, íþróttakennari: Leikfimi pilta í 3-A, D, I og J; 4-B, D, F og G; 5-L, R, U og X; 6-P og S. Soffía Magnúsdóttir, B.A.: Íslenska í 4-A, C og F. Sólmundur Már Jónsson, cand.oecon.: Hagfræði í 5-R og V. Milliríkjaverslun í 5-val. Sólveig Friðriksdóttir, kennari: Tölvunotkun í 4-C. Vélritun í 3B, D og G. Öldungadeild TÖL404. Stefanía Óskarsdóttir, M.A.: Saga í 6-L, R, S, T, U og X (forfallakennsla). Stefán Már Ingólfsson, B.A.: Þýska í 3-C, E, G og H; 4-F. Bókfærsla í 4-A og F; 6-P, Q, R, T og U. Hagfræði í 4-A, E og F. Tölvubókhald í 4-A, B, C, D, E, F, G, H og I. Öldungadeild BÓK204 og 404. Tómas Örn Sölvason, cand.oecon.: Bókfærsla í 5-P. Hagfræði í 3-A, I og J; 5-S, T og U. Tölvubókhald í 4-A, B, C, D,E,F,G, H og I. Öldungadeild TÖB214. Úlfar E. Kristmundsson, cand.theol.: Stærðfræði í 3-G og J; 5-P og S; 6-L og Q. Öldungadeild STÆ604 og 804. Valdimar Hergeirsson, cand.oecon. og yfirkennari: Bókfærsla í 6-S og X. Hagfræði í 3-F; 5-X; 6-R, T og U. Öldungadeild TÖB214. Viðar Símonarson, íþróttakennari: Leikfimi pilta í 3-B, C, E, F, G og H; 4-A, C, E, H og I; 5-P, S, T og V; 6-L, Q, R, T, U og X. Þorbjörg B. Friðriksdóttir, M.A.: Þýska í 3-A, F og J; 4-E. Þorsteinn Marinósson, B.A.: Enska í 5-P, R, S og T; 6-R, S og T. 5

Þórður Hauksson, kerfisfræðingur: Tölvunotkun í 3-A, F, H og J; 4-I; 5-P; 6-P og Q. Öldungadeild TÖL203. Þórunn H. Felixdóttir, vélritunarkennari og námsráðgjafi: Vélritun í 3-E og H. Starfslið Aðalheiður Árnadóttir, matráðskona Dagmar Maríusdóttir, aðstoðarstúlka á bókasafni Gunnar Sigurðsson, kerfisfræðingur Hanna B. Jónsdóttir, skrifstofustúlka Hjörtur Þór Gunnarsson, húsvörður Hrafnhildur Briem, gjaldkeri Kristinn Kristinsson, húsvörður Steinunn Stefánsdóttir, MLS bókasafnsfræðingur Valgerður Ólafsdóttir, ritari Þorbjörg G. Aradóttir, aðstoðarstúlka í eldhúsi Deildarstjórar Bókfærsla: Danska: Enska Hagfræði: Íslenska: Leikfimi: Raungreinar: Guðlaug Nielsen Kirsten Friðriksdóttir Gerður Harpa Kjartansdóttir Inga Jóna Jónsdóttir Guðrún Egilson Ninna B. Sigurðardóttir Ingi Ólafsson Saga/rómönsk mál: Árni Hermannsson Stærðfræði: Svava Þorsteinsdóttir Tölvunotkun: Baldur Sveinsson Verslunarfræði: Helgi Baldursson Vélritun: Jóhanna Björnsdóttir Þýska: Auður F. Gunnarsdóttir 6

Bekkjaskipan og árangur nemenda Bekkur 3. 4. 5. 6. alls Innritaðir 284 233 212 189 918 Hættir 11 24 10 2 47 Til vorprófs 273 209 202 187 871 Stóðust prófið 245 193 195 186 819 I.ág. einkunn 3 3 4 2 12 I. einkunn 96 65 76 65 302 II. einkunn 112 97 100 97 406 III. einkunn 34 28 15 22 99 Meðaleinkunnir í bekkjum Árseinkunn 7,21 7,01 7,22 7,10 Prófseinkunn 6,47 6,44 6,76 6,73 Aðaleinkunn 6,84 6,73 6,99 6,92 3. bekkur A Aðalsteinn Gunnar Jóhannsson Andri Úlfarsson Árni Þór Birgisson Breki Johnsen Elsa Gunnarsdóttir Fanný Björg Jóhannsdóttir Guðmundur Árni Árnason Gunnar Thoroddsen Gunnar Örn Júlíusson Hafdís Hafsteinsdóttir Hafsteinn Þór Hauksson Haukur Jósef Stefánsson Haukur Örn Birgisson Hrönn Guðmundsdóttir Jörg Albert Königseder Karl Gauti Steingrímsson Kolbrún Edda Gísladóttir María Ósk Kristjánsdóttir Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Oddný Friðriksdóttir Ollý S. Aðalgeirsdóttir Ólafur Axel Jónsson Rafn Herlufsen Ragnar Hansson Runólfur Þór Ástþórsson Sara Jóhannsdóttir Sigurdís Laxdal Helgadóttir Telma Kjaran 3. bekkur B Alda Björk Guðmundsdóttir Alda Karen Svavarsdóttir Andrea Árnadóttir Birna Ruth Jóhannsdóttir Björgvin Ingi Ólafsson Björn Líndal Traustason Bryndís Ásta Bragadóttir Erla Rós Gylfadóttir Evgenia Ignatieva Friðjón Sigurðarson Geir Freysson Guðlaug Kristbjörg Kristinsdótt Guðrún Davíðsdóttir Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir Hallgrímur Þormarsson Hjörleifur Arnar Waagfjörð Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir Íris Palmqvist Svendsen Kjartan Fjeldsted Lilja Rún Sigurðardóttir Linda Rós Palmqvist Svendsen María Rúnarsdóttir Ragnheiður Eiríksdóttir Sigríður Ósk Albertsdóttir Sigrún Lilliendahl Stefanía Kristín Bjarnadóttir Sverrir Örn Þórðarson 7

Svetlana Moutagarova Kristín Helga Viggósdóttir Kristján Ragnar Ásgeirsson 3. bekkur C Laufey Birna Þórðardóttir Óttar Örn Helgason Arnar Jón Sigurgeirsson Pétur Thor Gunnarsson Arnar Þór Viðarsson Rúnar Örn Hafsteinsson Arnór Gunnarsson Signý Ósk Davíðsdóttir Árni Eggert Harðarson Sigríður Þórdís Bergsdóttir Berglind Magnúsdóttir Soffía Elín Sigurðardóttir Einar Þorsteinsson Þorbjörn Sigurbjörnsson Fríða Ruth Heiðarsdóttir Þóra Björg Briem Guðmundur Siemsen Þórhallur Árni Kristjánsson Guðmundur Sævarsson Guðríður Svana Bjarnadóttir Guðrún Eva Gunnarsdóttir 3. bekkur E Halldór Vésteinn Sveinsson Árni Jóhannsson Hildur Ýr Ísberg Ásrún Ósk Bragadóttir Ingibjörg Kristinsdóttir Ásta Kristín Guðmundsdóttir Jón Sigurðsson Berglind Ósk Þorsteinsdóttir Katrín Ósk Guðmundsdóttir Bryndís Ýr Pétursdóttir Magnús Örn Guðmundsson Brynjar Ingi Magnússon Óli Þór Atlason Einar Jón Erlingsson Ragna Pálsdóttir Elmar Þór Erlendsson Sara Kristófersdóttir Erna Sif Auðunsdóttir Sigfús Ragnar Oddsson Frank Magnús Michelsen Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Gunnar Magnús Sch. Thorsteinsso Sólveig Ósk Óskarsdóttir Hlynur Þór Björnsson Stefán Örn Kristjánsson Ingvi Pétur Snorrason Svanhvít Sverrisdóttir Ívar Hermann Unnþórsson Trausti Ragnarsson Jón Brynjarsson Þóra Björg Clausen Jón Pétur Jóelsson Þröstur Ríkharðsson Katrín Þóra Jónsdóttir Leifur Alexander Haraldsson 3. bekkur D Margrét Þorsteinsdóttir Páll Ólafsson Anna Kristjánsdóttir Pétur Kristinn Guðmarsson Atli Gylfason Ragnar Guðmundsson Bjarki Guðjónsson Sigfinnur Fannar Sigurðsson Bjarki Logason Sigurveig Ágústsdóttir Björg Jónsdóttir Thelma Aðalheiður Grétarsdóttir Björn Guðmundsson Þorvarður Jóhannesson Elmar Örn Guðmundsson Þórey Eva Einarsdóttir Elsa Björg Magnúsdóttir Þröstur Hrafnkelsson Guðjón Elmar Guðjónsson Guðjón Pétursson Guðrún Linda Guðmundsdóttir 3. bekkur F Hildur Símonardóttir Albert Jóhannesson Jóhann Ólafur Kjartansson Arnar Bjarnason Jóna Björk Gísladóttir Ágústa Hera Harðardóttir Kristinn Bjarnason Árni Árnason 8

Ásdís Kristjánsdóttir Björg Fenger Björk Viðarsdóttir Dagbjört Reginsdóttir Elísabet Anna Vignir Fríða Sigurðardóttir Frímann Freyr Björnsson Gísli Darri Halldórsson Grímur Anton Gunnlaugsson Guðjón Gústafsson Guðmundur Óli Gunnarsson Guðrún Brynja Rúnarsdóttir Gunnar Már Gunnarsson Hallgrímur Ingvar Steingrímsson Hildur Ágústsdóttir Iðunn Arnarsdóttir Pétur Árni Jónsson Sigríður Sigmarsdóttir Sigurður Rafn Gunnarsson Svanhildur Rósa Friðriksdóttir Svanhildur Þorvaldsdóttir Tómas Eiríksson Tryggvi Jónsson Þóra Björk Karlsdóttir 3. bekkur G Arna Rut Hjartardóttir Arnaldur Geir Schram Ágúst Brynjar Daníelsson Árdís Björnsdóttir Árni Sigurjónsson Ása Bergsdóttir Sandholt Ásdís Kjartansdóttir Berglind María Kristinsdóttir Bragi Ragnarsson Friðbjörn Oddsson Geir Gestsson Guðjón Ingi Guðmundsson Helgi Hrannarr Jónsson Hreinn Sigurgeirsson Hrönn Óskarsdóttir Jóhann Pálsson Kristján Ágúst Kjartansson Páll Rúnar Þráinsson Ragnar Haukur Ragnarsson Sif Björnsdóttir Sigríður Jónsdóttir Stefán Örn Viðarsson Sveinbjörn Þórarinn Einarsson Viktor Rúnar Rafnsson Örvar Halldórsson 3. bekkur H Anna Sif Farestveit Anna Sigríður Sigurðardóttir Ari Magnússon Arnar Páll Unnarsson Ágúst Bjarnason Birna Þráinsdóttir Björg Vigfúsdóttir Björk Baldvinsdóttir Guðný Helga Herbertsdóttir Halldór Gunnar Haraldsson Hjalti Már Bjarnason Hrafn Hannibalsson Ingibjörg Einarsdóttir Jón Skírnir Ágústsson Kristín Linda Húnfjörð Lára Gró Sigurðardóttir Marinella Ragnh. Haraldsdóttir María Ósk Albertsdóttir Ólafur Már Sigurðsson Óskar Örn Árnason Ragna María Ragnarsdóttir Ragnar Gestsson Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir Sigurður Berndsen Tómas Vignir Guðlaugsson Trausti Guðmundsson 3. bekkur I Aðalsteinn Sigurðsson Áslaug Pálsdóttir Einar Geir Ingvarsson Hannes Ingi Geirsson Helena Ómarsdóttir Hermann Jens Ingjaldsson Hersteinn Pálsson Hilmar Ingimundarson Hinrik Már Ásgeirsson Hjalti Már Einarsson Hjörtur Þór Hjartarson Hjörvar Jóhannesson Hlín Hlöðversdóttir Hrólfur Þór Valdimarsson Jónas Þór Gunnarsson Kjartan Reynir Hauksson 9

Kristín Dóra Pétursdóttir Málfríður Hildur Bjarnadóttir Ósk Daníelsdóttir Páll Kristjánsson Pétur Steinn Pétursson Rebekka Helga Sveinsdóttir Róbert Aron Róbertsson Rún Ingvarsdóttir Sighvatur Jónsson Svavar Ingi Hermannsson Þórunn Ragnarsdóttir 3. bekkur J Aðalsteinn Rúnar Óttarsson Andri Magnússon Ágúst Hilmarsson Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir Birgir Ævar Ólafsson Bryndís Hrönn Gunnarsdóttir Eiríkur Rafn Rafnsson Gréta Bentsdóttir Guðrún Þóra Mogensen Heiðar Örn Sigurfinnsson Helen Jóhansen Hildur Bjarnadóttir Hrannar Már Gunnlaugsson Ólafur Valdimar Júlíusson Óskar Gísli Sveinbjarnarson Páll Jóhann Úlfarsson Rán Ingvarsdóttir Sigríður Kristín Sæmundsdóttir Sigrún Huld Auðunsdóttir Sigurbjörg Ólafsdóttir Snorri Valberg Stefán Ólafur Sigurðsson Styrmir Bjartur Karlsson Sverrir Einarsson Tinna Þorvaldsdóttir Tómas Þór Ellertsson Vala Björk Ásbjörnsdóttir Víðir Hallgrímsson 4. bekkur A Birna María Antonsdóttir Dóra Guðrún Pálsdóttir Einar Örn Sigurðsson Fríða Ammendrup Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Ingvar Þór Jóhannesson Jón Arnar Jónsson Karl Ágústsson Kristján Ragnar Kristjánsson Ólafur Þór Gunnarsson Ríkarður Sigfús Ríkarðsson Sigurður Stefánsson Tryggvi Freyr Elínarson Vala Björg Ólafsdóttir Þórhallur Helgason 4. bekkur B Andri Steinn Snæbjörnsson Ásthildur M. Jóhannsdóttir Birkir Rúnar Gunnarsson Bjarki Elvar Stefánsson Dögg Hjaltalín Guðmundur Axel Hansen Guðmundur Halldór Jónsson Ingólfur Þorsteinsson Jón Ari Ólafsson Jón Mogensson Schow Jón Þór Finnbogason Margrét Ósk Jónasdóttir Marinó Bóas Melsted Orri Sigurður Gíslason Ragnar Þórisson Sesselja Magnúsdóttir Sindri Reynisson Sturla Þór Björnsson Þórður Bjarnason 4. bekkur C Aðalsteinn Vernharðsson Anna Hulda Sigurðardóttir Arnar Pálsson Ásgeir Örn Hlöðversson Áslaug Sigurðardóttir Baldur Ingi Ólafsson Björn Hrafnkelsson Einar Valur Bárðarson Elizabeth Holt Guðmundur Þór Friðriksson Gunnar Magnússon Hannes Páll Pálsson Henný Guðrún Gylfadóttir Hildur Brynja Andrésdóttir Hildur Ósk Ragnarsdóttir 10

Íris Reynisdóttir Eva Einarsdóttir Ívar Örn Sverrisson Fjóla Baldursdóttir Jakob Hans Kristjánsson Guðmundur Tjörvi Guðmundsson Jóhann Vignir Gunnarsson Gunnar Narfi Gunnarsson Jónas Örn Ólafsson Hans Adolf Hjartarson Kristín R. Sigurgísladóttir Haukur Gunnarsson Kristmundur Einarsson Hildur Björg Bæringsdóttir Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir Ingibjörg Hildur Stefánsdóttir Margrét Gígja Ragnarsdóttir Ingunn Ólafsdóttir Ólafur Örn Jósephsson Jassin Dowrch Valgerður Dagmar Jónsdóttir Jón Viðar Stefánsson Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir Jóna Ellen Valdimarsdóttir Katrín Þóra Barkardóttir 4. bekkur D Linda Pálsdóttir Magnús Sigurjónsson Arnar Gíslason Ólafur Marteinsson Árni Elvar Eyjólfsson Ólöf Aðalsteinsdóttir Ása Dröfn Björnsdóttir Sigríður Anna Árnadóttir Ásta Friðriksdóttir Sigrún Snorradóttir Edwin Roald Rögnvaldsson Sigurlilja Albertsdóttir Erna Kristjánsdóttir Steindór Ingi Hall Gísli Fannar Rúnarsson Valdimar Ármann Guðrún Lovísa Ólafsdóttir Halla Árnadóttir Halla Dóra Sigurgeirsdóttir 4. bekkur F Halldór Örn Kristjánsson Borgþór Grétarsson Helgi Páll Helgason Bragi Dór Hafþórsson Hörður Pétursson Bryndís Pjetursdóttir Ingvar Þorbjörnsson Elín Ósk Guðmundsdóttir Klara Berta Hinriksdóttir Emil Helgi Lárusson Kristrún Þóra Hallgrímsdóttir Erla Hendriksdóttir Lárus Sigurðarson Friðrik Ómarsson Lea Kristín Guðmundsdóttir Georg Heiðar Ómarsson Lena Björk Bjarnadóttir Guðleifur Kristjánsson Lóa Guðrún Kristinsdóttir Guðmundur Björnsson Óskar Þór Ingólfsson Guðrún Eva Jóhannesdóttir Ragnar Fjalar Þrastarson Hjörtur Þór Steindórsson Rebekka Sif Kaaber Ingibjörg Böðvarsdóttir Selma Svavarsdóttir Jóhann Guðlaugsson Sigríður Ester Edvardsdóttir Jóhanna Helgadóttir Sigrún Hauksdóttir Kenneth Breiðfjörð Sigþrúður Ármann Lárus Long Jóhannesson Marín Ólafsdóttir 4. bekkur E Óli Halldór Konráðsson Páll Rafnar Þorsteinsson Albert Leó Haagensen Ragnar Már Kjartansson Albert Þór Magnússon Sigurborg Ragnarsdóttir Arnar Már Jóhannesson Sigurður Jóhannesson Long Ágúst Ragnar Pétursson Stefán Björnsson Bergljót Björk Halldórsdóttir Sturla Þorvaldsson 11

Valgerður Ósk Ómarsdóttir 4. bekkur H Þuríður Þorláksdóttir Agnar Guðjónsson 4. bekkur G Ása Marin Hafsteinsdóttir Björn Þór Heiðdal Árný Þóra Ágústsdóttir Brynja Sif Kaaber Ása Ingibergsdóttir Finnur Tjörvi Bragason Björn Freyr Ingólfsson Hafdís Björk Stefánsdóttir Einar Þór Hjaltason Hjördís Rut Sigurðardóttir Emilía Þórðardóttir Jens Sigurðsson Eva Björk Aðalgeirsdóttir Jóel Kristinsson Hannes Hall Jóhanna Kolbrún Steinarsdóttir Haukur Guðmundsson Jónatan Einarsson Hrafnkell Gunnarsson Katrín Elíza Bernhöft Íris Bjarnadóttir Kristján Jónsson Lilja Rós Axelsdóttir Linda Björk Halldórsdóttir Linda Jónsdóttir Ólafur Jón Ormsson Margrét Ósk Óskarsdóttir Ólafur Þór Magnússon Már Karlsson Sigurður Guðmundsson Ólafur Arnar Friðbjörnsson Yngvi Halldórsson Ólafur Páll Jónsson Örvar Guðni Arnarson Sigríður Vilhjálmsdóttir Sigurður Jón Sigurðsson 4. bekkur I Snorri Arnar Viðarsson Snorri Thors Bergljót Bára Sæmundsdóttir Sólveig Helga Sigurðardóttir Björn Arnar Hauksson Stefán Snorrason Bryndís Helgadóttir Sverrir Jónsson Brynhildur Lilja Björnsdóttir Einar Örn Einarsson Friðrik Ingi Ólafsson Gerhard Olsen Guðmundur Orri Sigurðsson Guðrún Anna Pálsdóttir Halla Thoroddsen Helena Geok Ling Pang Helga Thoroddsen Helgi Áss Grétarsson Hildur Sigurðardóttir Hrund Sveinsdóttir Hugrún Sif Harðardóttir Kristinn Rúnar Victorsson Lilja Björg Guðmundsdóttir Magnús Einarsson Njörður Stefánsson Pálmi Sveinn Pálmason Sigfús Jónsson Sigríður Þóra Valsdóttir Sunna Guðmundsdóttir Svava Þorsteinsdóttir 12

5. bekkur L Aðalheiður Björk Ottósdóttir Auður Stefánsdóttir Ásdís Ýr Pétursdóttir Áslaug Sif Finnbogadóttir Bergljót Þórðardóttir Björg Rós Guðjónsdóttir Davíð Hauksson Edda Jóhannsdóttir Eyrún Valsdóttir Guðjón Helgason Halldóra Guðmarsdóttir Hanna Björk Valsdóttir Lárus S. Welding Margrét Rós Gunnarsdóttir Ragnheiður Reynisdóttir Sigrún Hjartardóttir Valdís Guðlaugsdóttir Valgerður Guðrún Guðnadóttir Vilborg Helga Harðardóttir Þórður Ágústsson Þórunn Egilsdóttir 5. bekkur P Aðalheiður Kristinsdóttir Anna María Árnadóttir Arnaldur Gauti Johnson Auður Lind Aðalsteinsdóttir Ársæll Þór Ársælsson Berglind Guðmundsdóttir Berglind Ósk Ólafsdóttir Bergþór Óttar Bergþórsson Eysteinn Óskar Einarsson Georg Haraldsson Guðgeir S. Kristmundsson Gunnar Már Jóhannsson Helen Gróa Guðjónsdóttir Hildur Pála Gunnarsdóttir Hjördís Ósk Óskarsdóttir Hreinn Ágústsson Ingvaldur Þór Einarsson Jón Gunnar Sæmundsen Jónína Björk Erlingsdóttir Katrín Rut Reynisdóttir Kristín Sørdal Kristín Viktorsdóttir Páll Snorri Viggósson Samúel Bjarki Pétursson Sigurbjörg Dagmar Hjaltadóttir Sigurjón Sigurjónsson Vigfús Karlsson 5. bekkur R Agla Marta Stefánsdóttir Anna Karen Arnarsdóttir Arna Sif Jónsdóttir Arnar Þór Jónsson Arndís Thorarensen Benedikt K. Magnússon Björn Hrannar Johnson Björn Ingi Edvardsson Elmar Ólafsson Eva Hrönn Björnsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Hákon Róbert Jónsson Hjördís Sóley Sigurðardóttir Jón Hákon Hjaltalín Kjartan Vilhjálmsson Kjartan Örn Sigurðsson Kristín Harðardóttir Kristín Magnúsdóttir Lilja Björk Björnsdóttir Margrét Rannveig Ólafsdóttir María Guðjónsdóttir María Stefánsdóttir Ragnheiður Harðar Harðardóttir Rannveig Sigfúsdóttir Runólfur Geir Benediktsson 5. bekkur S Árni Þór Vigfússon Brynja Steinsen Dagný Kristjánsdóttir Elísabet Jónsdóttir Elsa Huld Helgadóttir Guðjón Ármann Guðjónsson Guðrún Sóley Ólafsdóttir Hafdís Dögg Guðmundsdóttir Hanný Ösp Pétursdóttir Harpa Júlíusdóttir Ingibjörg Daðadóttir Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir Ingimar Þór Bogason Jóhann Geir Harðarson Jóhanna Másdóttir Katrín Friðriksdóttir 13

Linda Björk Hafþórsdóttir Hannes Frímann Hrólfsson Ómar Ómarsson Haraldur Már Gunnarsson Rannveig Björk Þórisdóttir Helena Bragadóttir Melax Sandra Mar Huldudóttir Hrund Þórhallsdóttir Sigurður Viðarsson Íris Ríkharðsdóttir Sigurgeir Guðlaugsson James Joseph Devine Skúli Kristjánsson Þorvaldz Kári Kristinsson Sóley Margrét Ingvarsdóttir Ólafur Jóhannsson Steinþór Sigurðsson Perla Þorbjörnsdóttir Ragna Hafsteinsdóttir 5. bekkur T Rúna Berg Petersen Sigurður Sigurbjörnsson Anna Jónsdóttir Skúli Magnússon Ágústa Hrund Steinarsdóttir Sólrún Hjaltested Birna Margrét Olgeirsdóttir Steinunn G. Þorsteinsdóttir Edda Pétursdóttir Þorsteinn Brynjar Björnsson Einar Hannesson Örn Ingi Arnarson Einar Sturla Møinichen Guðmundur Karl Guðmundsson Halla Björg Þórhallsdóttir 5. bekkur V Helgi Ingólfur Eysteinsson Agnar Tryggvi Le'macks Hrafnhildur Gísladóttir Andri Örn Jónsson Hrafnhildur Hafsteinsdóttir Arnar Ásmundsson Iða Brá Benediktsdóttir Baldur Þór Vilhjálmsson Ingi Rafnar Júlíusson Dagný Hrönn Pétursdóttir Ívar Sigurjónsson Davíð Smári Jóhannsson Jenna Lilja Jónsdóttir Eva Björk Sveinsdóttir Kristín Hrönn Guðmundsdóttir Guðbjörg Heimisdóttir Kristján Sigurjónsson Guðmundur Helgi Hjaltalín Logi Bragason Gunnar Þórisson Ragnhildur Sophusdóttir Harpa Heimisdóttir Snorri Marteinsson Hildigunnur Jónsdóttir Vignir Þór Sverrisson Ingunn Hafdís Hauksdóttir Þórdís Þórðardóttir Jóhann Ottó Wathne Þórunn Anna Árnadóttir Jóhanna Bjargey Helgadóttir Þröstur Bragason Lilja Valdimarsdóttir Magnús Sævar Magnússon 5. bekkur U Pálína Margrét Hafsteinsdóttir Rúnar Daði Guðmundsson Arna María Geirsdóttir Sandra Dögg Árnadóttir Árni Þór Hlynsson Sigurður Ásar Marteinsson Ásta Pétursdóttir Sigurður Kjartan Hilmarsson Berglind Halldórsdóttir Stefán Viðar Grétarsson Birgir Hákon Valdimarsson Sveinn Rúnar Sigurðsson Bryndís Haraldsdóttir Viggó Örn Jónsson Eyrún Björg Guðfinnsdóttir Þorbjörg Lotta Þórðardóttir Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir Þyrí Halla Steingrímsdóttir Guðni Dagur Kristjánsson Örn Egill Pálsson Guðný Erla Guðnadóttir Guðrún Jóna Sveinbjarnardóttir 5. bekkur X 14

Arnar Róbertsson Árni Georgsson Árni Þór Ingimundarson Baldvin Johnsen Berglind Helgadóttir Björg Ýr Jóhannsdóttir Egill Bjarkason Eva Hlín Dereksdóttir Gunnar Guðmundsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Magnússon Halldór Matthías Sigurðsson Halldóra Skúladóttir Haukur Þór Hannesson Hildur Sjöfn Ingvarsdóttir Jón Guðni Ómarsson Kári Sigurðsson Kjartan Antonsson Kristjana Ýr Jónsdóttir Lýður Þór Þorgeirsson Marsibil Ingibjörg Hjaltalín Ólöf Hildur Pálsdóttir Ragnar Jónasson Sigríður Elín Ásgeirsdóttir 6. bekkur L Anney Bæringsdóttir Björg Sæmundsdóttir Ebba Guðný Guðmundsdóttir Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir Gunnlaug Guðmundsdóttir Gunnþórunn Þorbergsdóttir Hanna Lilja Jóhannsdóttir Harpa Theodórsdóttir Jón Svanur Jóhannsson Katrín María Guðmundsdóttir Kristín Erna Hrafnsdóttir Margrét H. Halldórsdóttir Maríanna Gunnarsdóttir Pálína Margrét Rúnarsdóttir Sigurgeir Sigurpálsson Sigurlaug María Jónsdóttir Sigurþór Smári Einarsson Sonja Ellen McManus Stefanía Björg Eggertsdóttir Valdís Björk Guðmundsdóttir Valur Guðjón Valsson Þórdís Lilja Ævarsdóttir Þröstur Þór Þórisson Þuríður Tönsberg 6. bekkur P Anna Stella Guðjónsdóttir Auður Ester Guðlaugsdóttir Björg Ásgeirsdóttir Elsa Guðrún Jóhannesdóttir Frosti Heimisson Guðrún Árdís Össurardóttir Helga Dögg Jóhannsdóttir Helga Garðarsdóttir Herdís Anna Þorvaldsdóttir Hrönn Hafliðadóttir Lovísa Jónsdóttir María Hlín Steingrímsdóttir María Sigurjónsdóttir Maron Kristófersson Níels Dungal Guðmundsson Ruth Hinriksdóttir Súsanna Finnbogadóttir Svava Kristjánsdóttir Valgerður Árný Einarsdóttir Þórhildur Heba Hallgrímsdóttir 6. bekkur Q Aðalsteinn Þorbergsson Arnar Bjarnason Ámundi Steinar Ámundason Bjarki Friðriksson Elísa Magnúsdóttir Elísabet G. Thorsteinsson Guðný Pálsdóttir Hannes Páll Guðmundsson Heiða Björg Bjarnadóttir Hulda Björk Jóhannsdóttir Hörður Steinar Sigurjónsson Inga Dóra Jóhannsdóttir Ingimundur Jón Bergsson Linda Björg Helgadóttir Magnús Magnússon Margrét Einarsdóttir Ólafur Örn Jónsson Rán Freysdóttir Sigtryggur Arnar Árnason Sigurbjörn Daði Dagbjartsson Steinar Gíslason Steinunn María Sigurðardóttir 15

6. bekkur R Atli Freyr Einarsson Ágúst Schweitz Eriksson Ármann Hákon Gunnarsson Baldur Eyþór Eyþórsson Bjarni Már Gylfason Björg Guðmundsdóttir Björn Hákonarson Elín Dóra Halldórsdóttir Elínborg Valdís Kvaran Guðlaugur Jóh. Jóhannsson Guðrún Fríður Hansdóttir Haukur Hilmar Þórarinsson Heiða Björk Tryggvadóttir Hildur Ólafsdóttir Íris Ottesen Arnardóttir Jóhann Ingi Kristjánsson Jóhann Steinar Ingimundarson Júlíus Þór Júlíusson Magnea Lilja Þorgeirsdóttir Pétur Gylfi Kristinsson Ragnheiður Guðjónsdóttir Sigurður M. Finnsson Sigurður Ottó Þorvarðarson Soffía Elísabet Pálsdóttir Stefán Sveinn Gunnarsson Örvar Þór Ólafsson 6. bekkur S Agnar Benónýsson Ásdís Arna Gottskálksdóttir Ásdís Margrét Rafnsdóttir Björn Kristján Arnarson Eggert Oddur Birgisson Elva Ósk Sigurðardóttir Wiium Guðmundur Óli Gunnarsson Guðmundur Óskar Guðjónsson Hafþór Hafliðason Halldór Vagn Hreinsson Halldóra Alexandersdóttir Heiða Óskarsdóttir Heiðrún Haraldsdóttir Helen María Ólafsdóttir Hjörtur Ólafsson Ingólfur Theódór Bachmann Jón Glúmur Magnússon Margrét Eva Árnadóttir Siggeir Vilhjálmsson Sigurður Viktor Úlfarsson Styrmir Guðmundsson Thor Thors Tómas Sigurðsson Viðar Kárason Þuríður Hrund Hjartardóttir 6. bekkur T Arna Rún Haraldsdóttir Arnar Sch. Thorsteinsson Dagmar Þorsteinsdóttir Dagur Gunnarsson Erlendur Björnsson Guðmundur Gíslason Hanna María Pálmadóttir Haraldur Eyvinds Þrastarson Harpa Guðnadóttir Jóhann Möller Jónas Þór Jónasson Kjartan Guðmundsson Kjartan Steinar Kristjánsson Kristinn Hafliðason Magnús Þór Kristófersson Regína Böðvarsdóttir Róbert Arnar Úlfarsson Rögnvaldur B. Johnsen Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigríður Rut Júlíusdóttir Tómas Tómasson Þórunn Erna Clausen 6. bekkur U Anna Vilborg Ívarsdóttir Auður Eik Magnúsdóttir Áslaug Einarsdóttir Dana Magnúsdóttir Edda Margrét Guðmundsdóttir Elín Tryggvadóttir Halldóra Elín Ólafsdóttir Heiða Lára Heiðarsdóttir Helga María Garðarsdóttir Ingþór Guðni Júlíusson Jón Óskar Sæmundsson Jón Snorri Halldórsson Jón V. Halldórsson Kristinn Jóhannsson Kristín Huld Þorvaldsdóttir Lísa Björk Reynisdóttir 16

Óli Valur Steindórsson Sighvatur Gunnar Haraldsson Sigurjón Oddsson Silla Þóra Kristjánsdóttir Sveinn Kristinn Ögmundsson Valur Þórsson Vilborg Edda Torfadóttir Örn Þórsson 6. bekkur X Birkir Arnþór Barkarson Bragi Pálsson Daníel Þórðarson Edda María Vignisdóttir Eggert Páll Ólason Elma Rún Friðriksdóttir Fjölnir Pálsson Guðmundur Helgi Axelsson Guðrún Björk Stefánsdóttir Guðrún Jóhanna Georgsdóttir Gunnar Hall Haraldur Pétursson Haukur Eggertsson Hjörleifur Pálsson Inga Rósa Guðmundsdóttir Kristján Geir Guðjónsson Pétur Óli Gíslason Sigríður Elín Jónasdóttir Sigrún Ragnarsdóttir Stefán Ari Stefánsson Steinar Páll Landrø Valtýr Sævarsson Viðar Erlingsson Þorsteinn Yngvi Bjarnason 17

Tímafjöldi veturinn 1994-95 Vikulegur fjöldi kennslustunda í bekkjum og námsgreinum. Námsár 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár Bekkur 3. b. 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur Braut Alm Alm Stæ Mál Stæ H.St H.M Vmd Mál Stæ Hag Vmd Íslenska 4 4 4 4 4 4 4 5 4 4 4 5 Enska 4 4 4 5 4 4 4 5 5 4 4 5 Danska 4 4 3 Þýska 4 4 4 4 3 4 4 3 3 3 Franska 5 5 Latína 5 Lat./spæ. 3 Lat./spæ./fra. 3 Stærðfræði 5 5 6 5 6 7 4 5 3 7 6 4 Líffræði 3 4 3 4 Efnafræði 3 4 5 5 Eðlisfræði 2 4 4 Hagfræði 3 3 3 4 5 5 5 5 5 Bókfærsla 4 4 3 4 3 3 4 Tölvunotkun 3 4 4 4 4 Lögfræði 3 3 3 3 Saga 3 2 2 2 2 2 2 2 2 Vélritun 3 Verslunarfr. 6 6 Stjórnun 3 Leikfimi 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Valgrein 3 3 3 Samtals 36 37 37 36 36 36 36 36 36 40 36 36 Alm = Almenn braut, Stæ = Stærðfræðibraut, Mál = Málabraut, H.St = Hagfræðibraut- Stærðfræðilína, H.M = Hagfræðibraut-Málalína, Hag = Hagfræðibraut og Vmd = Verslunarmenntadeild 18

Skólasetning Formaður skólanefndar, kennarar, nemendur og aðrir góðir gestir. Ég býð ykkur öll hjartanlega velkomin til þessarar skólasetningar sem er nú nítugasta í röðinni frá stofnun skólans. Nú þegar Verzlunarskóli Íslands ætti að minna á níræðan öldung er alveg sérstaklega ánægjulegt að sjá hann fyllast af ungu og kappsfullu fólki. Þróttur skólans og starfsorka hefur enda síst minnkað með árunum heldur miklu fremur eflst með hverjum áratug sem líður. Nú eru 909 nemendur innritaðir í 35 bekki. Þar af eru 472 piltar og 437 stúlkur. Talsvert fleiri piltar en stúlkur hafa sótt um skólavist hér síðustu tvö ár og nú er svo komið að piltar eru 35 fleiri en stúlkurnar og er það í fyrsta sinn í minni skólastjóratíð sem slíkt gerist. Fullskipað er í 3. bekk 280 nemendur, svo sem jafnan er, en vísa þurfti 50 nemendum frá vegna mikillar aðsóknar. Góðir nemendur. Um leið og ég býð ykkur velkomna, þakka ég hlý handtök og vinsamlegar kveðjur frá mörgum ykkar sem ég hef hitt hér á göngum skólans. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með nýjum forystumönnum félagslífs taka til starfa og vænti ég góðs af starfi þeirra á þeim vetri sem nú er að byrja. Kennarar ykkar hafa verið hér við störf síðustu vikur og lokið þeim undirbúningi sem að rekstri skólans snýr og bíða þess nú með eftirvæntingu að mega hitta ykkur og hefja kennslustörf. Flestum kennurum er það ekki aðeins starf að kenna heldur einnig áhugamál. Nokkuð sem nemendur mættu gjarnan hafa oftar í huga en gert er. Skólahúsið hefur smám saman verið að komast í þann búning, sem því er ætlað að skrýðast næsta vetur, og mun ég nú gera nokkra grein fyrir breytingum á húsi og búnaði sem máli skipta. Róttækasta breytingin verður á vélritunarstofu skólans. Ritvélarnar, sem voru mjög teknar að lýjast vegna aldurs, hafa verið fjarlægðar og tölvur settar í þeirra stað. Vélritunarkennslan mun því framvegis fara fram á tölvum með aðstoð sérstaks kennsluforrits sem Úlfar Erlingsson, stærðfræðikennari hér við skólann, setti saman. Keyptar voru 40 tölvur með 66 megabæta minni og 486 örgjörva. Flestar þeirra hafa verið settar upp í Verzlunarbanka Íslands, en gömlu 386 tölvurnar, sem þar voru, voru fluttar í vélritunarstofuna. Tölvustofum skólans hefur því fjölgað úr þremur í fjórar, auk stofu Tölvuháskólans, sem hefur raunar verið flutt úr IBM í Hallgrím Benediktsson. Kennslustofum fækkar þó ekki því nú er verið að taka Þýska-íslenska aftur undir kennslu. Sú breyting, sem nemendur verða mest varir við, er þó aðkoman að tölvunetinu. Stækka þurfti netið um eina stofu og ef allt virkar, munu nemendur þurfa að tengja sig inn á netið með persónulegu lykilorði. Frjáls aðgangur að tölvukerfi skólans verður því ekki lengur fyrir hendi. Ég vil alveg sérstaklega benda nemendum á að fylgst verður með pappírsnotkun þeirra, því ætlunin er að spara í þeim útgjaldalið. Til greina kemur að setja á kvóta ef þörf krefur til þess að ná því markmiði. Fyrrverandi nemendur skólans, sem jafnan hafa sótt í að nota búnaðinn, geta keypt sér kvóta á skrifstofu skólans en aðeins innritaðir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld sín, fá ókeypis aðgang. Nú hefur sú breyting verið gerð á stundaskrá að matarhlé verður á sama tíma hjá öllum, en ekki breytilegt eins og var í fyrra. Matartími verður í 30 mínútur frá kl. 11:55 til kl. 19

12:25. Því fylgir að síðustu kennslustund lýkur nú ekki fyrr en 20 mínútur yfir 3 í stað 5 mínútur fyrir 3 áður. Reynt er að ljúka kennslu eins fljótt og unnt er hvern dag en ég hvet nemendur til þess að nýta vel þá vinnuaðstöðu sem hér er boðið upp á, bæði í hléum milli kennslustunda, svo og eftir seinustu kennslustund. Bókasafn og tölvustofur skólans verða opnar til kl. 10 á kvöldin, eins og verið hefur. Nokkrar breytingar verða á kennaraliði skólans eins og jafnan að hausti. Þrettán kennarar hætta eða fara í leyfi og aðrir jafnmargir koma í þeirra stað. Nú láta af kennslu í stærðfræði þeir Baldur Jónasson, Pétur Blöndal og Úlfar Erlingsson. Í stað þeirra hafa verið ráðnir Magnús Eðvald Björnsson, stúdent héðan sem leggur nú stund á eðlisfræði við HÍ, Marta María Oddsdóttir, stærðfræðikennari og Thor Aspelund, nýútskrifaður stærðfræðingur frá HÍ. Brynhildur Ragnarsdóttir hefur fengið leyfi frá kennslu og Hafdís Ingvarsdóttir hættir kennslu í dönsku en í þeirra stað kemur Ágústa Ásgeirsdóttir. Valgreinar í 6. bekk hafa verið felldar niður og þar með hætta kennslu þeir Jón Gunnar Aðils, Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Jón Björnsson. Í staðinn kemur lögfræðin aftur inn í stundaskrána og með henni lögmennirnir Sigríður Logadóttir og Ásta Magnúsdóttir, sem báðar hafa kennt verslunarrétt hér. Enn fremur mun Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forseti NFVÍ og núverandi lögfræðingur Verslunarráðs Íslands, nú hefja kennslu. Oddný Yngvadóttir hefur hætt kennslu í sögu og tekur Eiríkur K. Björnsson, sagnfræðingur, við af henni. Ragna Kemp verður áfram í leyfi og Guðfinna Harðardóttir, sem kenndi hér í forföllum í fyrra, heldur áfram kennslu. Sveinn Eldon hættir kennslu, en Sólmundur Már Jónsson, sem kenndi hér fyrir tveimur árum, kemur aftur og kennir hagfræði og Rósa Steingrímsdóttir, viðskiptafræðingur og stúdent héðan, mun kenna verslunar- og fjármálafræði í vetur. Þórður Helgason hefur fengið leyfi frá kennslu næstu tvö ár, en Kristján J. Jónsson, sem áður hefur kennt hér, kennir í vetur. Þá mun Klara Hjálmtýsdóttir, sálfræðingur og stúdent héðan, kenna sálfræði í vetur í stað Arnórs Björnssonar. Klara er mörgum okkar kunn frá því hún vann á skrifstofu skólans. Góðir nemendur. Skólinn er fyrir ykkur. Fyrir ykkur var þetta hús reist sem í dag myndi kosta yfir 800 milljónir. Fyrir ykkur starfa kennararnir og fyrir nemendur leggur ríkissjóður árlega fram 200 milljónir króna. Þið sjálf greiðið skólagjöld til þess að búa megi skólann sem best og tryggja hag hans í framtíðinni. Nýtið vel þann tíma sem þið dveljið hér og þá fjármuni sem til reksturs þessa skóla hefur verið varið. Ykkur eru öllum miklar gáfur gefnar. Gáfur sem hægt er að fara vel með og þá bera þær ríkulegan ávöxt, en grotna niður ef þið farið illa með þær. Ég hygg að ekki hafi meira verið gert fyrir nokkra aðra íslenska æsku en ykkur, svo vel er að ykkur búið, bæði hér og heima hjá ykkur. Hitt er einnig rétt að ekki hafa áður verið gerðar meiri kröfur til ungs fólks en nú eru gerðar til ykkar. Við ykkur eru bundnar miklar væntingar sem ég vona að sem flest ykkar rísi undir. Það nám sem hér er stundað er fyrst og fremst bóknám þó jafnframt sé lögð mikil áhersla á nokkrar hagnýtar verslunargreinar. Sá sem vill verða bóklærður verður að vera vinur bókarinnar og hann þarf að lesa mikið. Sá sem les lítið fær aldrei þá þjálfun sem nauðsynleg er til að geta unnið með bækur og ritað mál. Það er ekki meðfæddur hæfileiki að geta lesið bók og lært og skilið það sem í henni stendur og komið því frá sér í skýru og stuttu máli. Það er eiginleiki sem ávinnst með vinnu, með því að lesa, skrifa og tjá sig. 20

Það er einnig mikið verk sem krefst mikillar vinnu að ná tökum á þeim verklegu greinum, sem hér eru kenndar. Ég nefni vélritunina, bókfærsluna og tölvunotkunina. Þeir nýnemar, sem hingað eru komnir til náms, munu kynnast því hversu gífurlegum tíma þeir þurfa að eyða í þessar þrjár greinar, til þess að ná tökum á þeim. Síðar þegar þeim tökum hefur verið náð, er eftirleikurinn auðveldari. Allt nám er erfitt fyrst en þegar ákveðnu stigi er náð verður það léttara og árangurinn kemur skýrar í ljós. Það er metnaður okkar allra, sem störfum við Verzlunarskóla Íslands, að nemendur þess skóla skari fram úr öðrum. Við vitum að í ýmsum greinum gera þeir svo og við vitum að góð frammistaða nemenda hefur leitt til þess að þeir eru eftirsóttir til vinnu í fyrirtækjum um allt land og að mörgum þeirra gengur vel þegar þeir síðar hefja nám á háskólastigi. Ég er mjög ánægður með þann árangur sem útskrifaðir nemendur hafa náð. Og ég veit að árangurinn stafar af því að nemendur hafa skilið og meðtekið þá einföldu staðreynd að leggja verður mikla vinnu í námið. Nemendur vélrita mikið, þess vegna verða þeir góðir í vélritun. Nemendur færa mörg bókfærsluverkefni og þess vegna verða þeir góðir í bókfærslu. Nemendur sitja hér í skólanum til kl. 10 á kvöldin og vinna við tölvur, þess vegna verða þeir góðir tölvunotendur. Ég er hins vegar mjög óánægður með hve margir falla eða hætta námi án þess að ljúka prófum. Það er óásættanlegt að af 280 nemendum, sem hefja nám í 3. bekk, skuli aðeins 225 ljúka námi. Það er óviðunandi að allt að 20% nemenda falli eða hætti námi á fyrsta námsári í skóla sem getur valið úr umsækjendum. Mér er það algjörlega hulin ráðgáta hvernig á því stendur að nemendur skuli ekki skilja að ekki er hægt að læra stærðfræði án þess að reikna. Ekki er hægt að læra ensku án þess að lesa hana og skrifa. Það eru að vísu til menn sem geta innbyrt efni bókar fyrirhafnarlítið, en þeir sem það geta hafa áður lagt á sig mikið erfiði og fyrirhöfn við að þjálfa hugann. Sá sem vill verða fljótur að læra þarf áður að hafa lesið margar hillum af bókum. Á slíkum lestri hvílir færni og geta til bóknáms. Ég hef miklar áhyggjur af þeim mikla og vaxandi fjölda nemenda sem fellur hér við skólann á hverju vori. Að sumu leyti er skýringanna að leita í því að tekið hefur verið upp lágmarkseinkunnakerfi í staðinn fyrir frádráttarkerfið gamla, sem áður var. Að hluta til er skýringanna að leita í því að námið er nú þyngra, einkum hefur stærðfræðin verið þyngd. En að verulegu leyti má rekja orsakir til þess að nemendur gefa sér minni tíma en áður til heimalestrar. Skýringarnar skipta hins vegar ekki meginmáli. Það sem skiptir máli er að snúa þessari þróun við. Nemendur verða einfaldlega að meðtaka þá staðreynd að þeir læra ekki stærðfræði án þess að reikna heima, ekki frekar en þeir læra vélritun án þess að vélrita. Ég veit að sumir nemendur halda að hér sé ólíku saman að jafna, allir geti vélritað en aðeins sumir reiknað. Ég svara því til að þetta er rangt. Það geta allir reiknað og þótt þeir þurfi að hafa mismikið fyrir því þá er svo einnig með vélritunina. Hitt er rétt að stundum þurfa menn að sitja tvær klukkustundir við að leysa eitt lítið dæmi en ég vorkenni engum að gera slíkt, því þegar nemandi hefur brotist hjálparlaust í gegnum fyrsta dæmið, þá verða þau sem á eftir koma léttari. Ég lít svo á að það sé brýnasta viðfangsefni okkar, hér í Verzlunarskólanum, að ná betri tökum á að kenna stærðfræði. Allt of margir nemendur fá þar allt of lágar einkunnir. Ég minni á nýgerða könnun í Háskóla Íslands, þar sem fram kom að kunnátta nýstúdenta í stærðfræði skipti sköpum um námsgengi þeirra og ég veit að ekki aðeins í Háskóla Íslands heldur einnig í háskólum út um allan heim er verið að flokka nemendur eftir getu í þessari námsgrein, og svo hart er gengið fram í þessari flokkun að menn eru farnir að hafa áhyggjur 21

af því að til verði ný stéttaskipting sem byggi á því hvort menn hafi lært stærðfræði betur eða verr. Það getur því orðið ungum námsmanni í dag býsna örlagaríkt ef hann telur sjálfum sér trú um að hann geti ekki reiknað. Ég vil gera veturinn í vetur að sérstöku átaksverkefni sem miðar að því að ná betri tökum á stærðfræðikennslunni þannig að slök kunnátta í þeirri grein verði nemendum Verzlunarskólans ekki fjötur um fót. Ég treysti á að nemendur og kennarar taki hér höndum saman. Nemendur Verzlunarskólans hafa jafnan sýnt af sér mikinn metnað hvar sem þeir hafa komið fram. Við höfum enda öll metnað til þess að nemendum Verzlunarskólans gangi vel í námi sínu, útskrifist með gott lokapróf og vegni vel í starfi eftir að námi hér lýkur. Námsgleði er afar mikilvæg þeim sem vill ná góðum árangri í skóla. En hvað er námsgleði? Er námsgleði eitthvað sem sumum auðnast að sjá og finna og öðrum ekki? Ég held ekki að svo þurfi að vera. Námsgleði kemur hvenær sem nemandi vinnur það afrek að ná tökum á námi sínu. Þegar nemandi finnur að hann hefur náð tökum á erfiðri námsgrein þá kemur námsgleðin. Nemendur góðir. Látið ykkur ekki leiðast námið. Gangið glöð í huga til móts við þau átök sem bíða ykkar. Fyrstu vikur hvers vetrar ákvarða hverjum gengur vel og hverjum illa. Þeim mun ganga vel sem tekur námið strax í upphafi föstum tökum og nær að skilja og læra það sem fram fer. Þeim, sem ekki ná tökum á námi sínu fyrstu vikurnar, mun reynast erfitt eða ómögulegt að vinna aftur upp það sem þá tapast. Ég veit að þið hafið mikinn metnað og það er ekki nema heilbrigt. En metnaðurinn má ekki vera óbeislaður. Á unga aldri verður hver og einn að beisla metnað sinn og virkja til þess að hann stefni í sömu átt og hugur og vilji. Ungt fólk beislar metnað sinn með því að ná valdi á sjálfum sér. Að ná valdi á sjálfum sér er að setja sér markmið, gera áætlun um hvernig megi ná þessu markmiði og framkvæma það síðan. Það er að ná tökum á sjálfum sér, að stjórna námi sínu. Þið eruð hingað komin til að ná góðum prófum og þið getið gert það. Setjið ykkur raunhæf markmið, leggið niður fyrir ykkur strax á fyrstu dögum vetrar hvernig þið þurfið að vinna svo að þið getið náð þessum markmiðum og fylgið svo vinnuáætlun ykkar. Ef þið gerið svo þá hafið þið náð valdi á sjálfum ykkur, þá hafið þið virkjað metnað ykkar og beygt hann undir vilja hugans. Kæru nemendur! Þið megið ekki halda að kröfur skólans einskorðist við nám og námsárangur. Nei, því fer fjarri. Enda þótt góður námsárangur sé skólans krafa til allra nemenda, þá gerum við hér miklu víðtækari kröfur. Sönn menntun er ekki síst fólgin í því að læra að þekkja sjálfan sig, umhverfi sitt og fólkið í kringum sig. Til þess er ætlast að þið séuð virk, ekki aðeins í skólalífinu heldur í þjóðlífinu yfirleitt. Til þess að þekkja þjóðfélagið er nauðsynlegt að fylgjast vel með fréttum, bæði innlendum og erlendum, af stjórnmálabaráttunni, úr atvinnulífinu og frá menningarviðburðum. Slík þekking er nauðsynleg öllu ungu fólki ef það á að geta sett sér skynsamleg markmið og metið af raunsæi þau tækifæri sem lífið býður því. Nemendur verða að gefa sér tíma, samhliða náminu, til þess að lesa blöð, bækur og tímarit og hlusta á fréttaþætti í sjónvarpi og útvarpi. Ég hvet 3. bekkinga til þess að taka virkan þátt í félagslífi skólans. Það er mikilvægt að ungt fólk taki þátt í skapandi starfi, en ég minni eldri nemendur, sem félagslífinu stjórna, 22

jafnframt á þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Þeim ber að sýna gott fordæmi í námi og stjórna félagslífinu með hagsmuni annarra nemenda í huga. Til þess að bæta aðstöðu nemenda hefur ræðupúlti verið komið fyrir á marmaranum. Jafnframt hefur verið auglýst eftir kórstjóra fyrir Verzlunarskólakórinn. Skólastjórn vill gjarnan hafa samvinnu við nemendur um aukið sönglíf hér sem og um fleiri mál. Skólagjöld hafa verið ákveðin óbreytt kr. 40.000 fyrir veturinn. Ef einhver nemandi hefur enn ekki greitt gjöld sín ber honum að fara upp á skrifstofu skólans strax að lokinni skólasetningu og borga þau eða greiða gíróseðil sinn í einhverju bankaútibúanna. Nýir gíróseðlar vegna ógreiddra skólagjalda ásamt áföllnum dráttarvöxtum verða sendir út næstu daga. Nemendur sem ekki hafa fengið reikning fyrir skólagjöldum sínum skulu fara upp á skrifstofu og ganga þar frá því máli. Ég vek athygli á því að til er Nemendasjóður sem greiðir skólagjöld þeirra nemenda sem vegna fátæktar, eins og segir í reglum hans, geta ekki kostað nám sitt sjálfir. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu berast skólastjóra skriflega. Nemendasjóður greiðir að fullu skólagjöld þeirra nemenda sem hann styrkir. Fjarvistir og mætingar verða skráðar með sama hætti og í fyrra. Ég vek athygli á mikilvægi þess að nemendur tilkynni veikindi fyrir kl. 9:00 á morgnana ella ber þeim að skila læknisvottorði. Reykingar eru aðeins leyfðar í anddyrinu milli skólahúss og leikfimihúss. Nemendur 4., 5. og 6. bekkjar skulu mæta kl. 9:00 í fyrramálið, hver bekkur í sína stofu. Bekkjarlistar munu þá hafa verið hengdir upp á töflur skólans hér á þessari hæð. Nemendur 3. bekkjar skulu mæta kl. 10:30 hingað á sal. Valdimar Hergeirsson, yfirkennari, mun þá vera hér og vísa 3. bekkingum til vegar. Kennsla hefst skv. stundaskrá á mánudag en á morgun verða nemendum afhentar stundaskrár, tekið manntal og kennarar kynna námsefni sitt og setja fyrir. Ég endurtek að nemendur 4., 5. og 6. bekkjar skulu mæta kl. 9 í fyrramálið en 3. bekkingar kl. hálfellefu. Nemendur, sem eiga óafgreidd erindi við skólastjóra, geta mætt á skrifstofuna kl. 8 í fyrramálið. Bókamarkaður sjöttubekkinga opnar hér á marmaranum nú að lokinni skólasetningu og þar fá nemendur afhenta bókalista. Ég hvet nemendur til að kaupa allar bækur sínar strax í upphafi vetrar. Eitt er mikilvægt fyrir nemendur að vita. Bílastæðin fyrir norðan skólahúsið eru fyrir kennara. Ef nemandi leggur bíl sínum þar verður bifreið hans fjarlægð. Næg almenn bílastæði eru jafnan norðan Listabrautar þótt stæði nemenda hér við skólann séu stundum full. Nemendur geta leigt sér skápa til þess að geyma í verðmæti sín. Leigugjald verður óbreytt kr. 1.000 fyrir veturinn. Þeir sem vilja fá skáp eiga að greiða leiguna á skrifstofunni auk 1.000 kr. tryggingagjalds sem verður endurgreitt þegar lykli er skilað. Kennsla í hverjum bekk skal fara fram í þeirri kennslustofu og á þeim tíma sem stundaskrá kveður á um og er ekki heimilt að víkja frá því nema gerð sé formleg breyting á stundaskrá. Enn fremur rifja ég upp að Blái salurinn, þ.e. sá salur þar sem við erum nú, er hátíðarsalur skólans. Hingað inn má aldrei fara með gosdrykki eða matvæli. Skrifstofa skólastjóra stendur nemendum jafnan opin ef um eitthvert vandamál er að ræða. Við sem störfum hjá Verzlunarskóla Íslands lítum á það sem hlutverk okkar að láta ykkur nemendum í té alla þá aðstoð og aðstöðu til náms sem í okkar valdi stendur. Ég veit hins vegar að nemendur skilja vel að við gerum ekki hið ómögulega frekar en aðrir og síst fyrir þá sem ekki nenna að leggja sig fram sjálfir. 23

Góðir nemendur. Sæmd ykkar er sómi skólans. Aðhafist ekkert hvorki hér innan veggja né utan sem rýrir sæmd ykkar. Metnaður, kraftur og átök sem leiða til árangurs auka lífsgleði ykkar og sóma. Sæmd er hverjum manni að góðri framkomu, háum einkunnum og mikilli þekkingu. Manninum líður því betur sem hann eyðir meira af orku sinni til jákvæðra verka og því verr sem hann eyðir meiri tíma í deyfð og leti. Það á við jafnt um líkamlega sem andlega orku að hún verður því meiri sem meira er af henni tekið en rýrnar þegar hún er látin ónotuð. Ónotuð orka fyllir mann af lífsleiða og tómi. Nemendum óska ég góðs gengis og farsældar í námi. Verzlunarskóli Íslands er settur! 24

Námsefni og kennsla Bókfærsla Námsefni í bókfærslu er skipt í fimm stig sem hér segir: 1. stig: Frumatriði í höfuðbók og dagbók, opnanir, færslur og lokanir, fábrotnir og hreinir reikningar (um 15 reikningar). 2. stig: Dagbók, höfuðbók, undirbækur og reikningsjöfnuður, blandaðir reikningar (um 20 reikningar). 3. stig: Flóknar færslur og blandaðir reikningar, tölvubókhald. 4. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 3. stigi. Kynntir um 40 nýir reikningar og millifærslur í reikningslokun. Enn fremur farið yfir skattaframtalsgerð einstaklinga. 5. stig: Fræðileg bókfærsla í framhaldi af 4. stigi, breytingar á réttarformi, fjárhagsleg endurskipulagning. Samruni og slit fyrirtækja. Uppgjör samkvæmt sjóðs- og bankahreyfingum. Uppgjör með framleiðslureikningi, skattauppgjör o.þ.h. Efnisskipan: III. bekkur: 1. og 2. stig. IV. bekkur: 3. og 4. stig. VI. bekkur: 5. stig. V. bekkur verslunarmenntabraut: Bókhald í tengslum við stofnun og slit fyrirtækja, breytingar á réttarformi og fjárhagslega endurskipulagningu. Sameining fyrirtækja. VI. bekkur verslunarmenntabraut: Farið í helstu reglur um skattauppgjör fyrirtækja og einstaklinga. Einnig er farið yfir bókina Reikningsskil eftir Þór Guðmundsson, þar sem kynnt er framsetning, greining og túlkun ársreikninga. Bókmenntir V. og VI. bekkur val: Í 5. og 6. bekk gefst nemendum kostur á að velja bókmenntir sem aukagrein og eru þar lesnar íslenskar og þýddar erlendar smásögur og skáldsögur. Nemendur lesa einnig leikrit og fara í leikhús með kennara eftir því sem færi gefst. Danska III. bekkur: Námsefni: Panorama, kennslubók í dönsku (tilraunaútgáfa) eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur, með tilheyrandi tónbandi. Grammatik gør godt, verkefnabók í dönsku eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur. Farið var í og rifjuð upp sagnbeyging, fornöfn, nafnorð, lýsingarorð, forsetningar, smáorð, töluorð og spurnarorð. 25