Verðmæti seldra framleiðsluvara 2012 Value of sold production 2012

Similar documents
Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Vísitala framleiðsluverðs 2007 Producer price index 2007

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Landsframleiðslan 2017 Gross Domestic Product 2017

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Hagreikningar landbúnaðarins Economic accounts of agriculture

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Hagvísar í janúar 2004

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Þurrkað lambakjöt. Guðjón Þorkelsson 1,2, Óli Þór Hilmarsson 1 og Þóra Valsdóttir 1

Þjóðhagsspá á vetri 2016 Economic forecast, winter 2016

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Hafrannsóknir nr. 150

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Tekjustýring og lykiltölur veitingastaða. Hvernig nýtir maður þessa þætti til betri árangurs?

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina

Mining and Manufacturing

BS ritgerð í viðskiptafræði. Viðskipti Kína og Afríku

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Sæbjúgnaveiði á Íslandi

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Árbók verslunarinnar 2008

Hvað borða Íslendingar?

Tækniþróun í fiskmjölsiðnaði Sigurjón Arason Yfirverkfr., Matís ohf. Prófessor, H. Í. Stundakennari, H.A.

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Þjóðhagsspá að vetri 2018 Economic forecast, winter 2018

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Skýrsla nr. C10:05 Staða og horfur garðyrkjunnar: Ísland og Evrópusambandið

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Þjóðhagsspá að sumri 2017 Economic forecast, summer 2017

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Odda v/sturlugötu Sími: Heimasíða: Tölvufang:

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Nr. 68/192 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1441/2007. frá 5.

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

North Carolina (Statewide) 2016 Prosperity Zone Data Books

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Íslenskur hlutafjármarkaður

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Nr mars 2006 AUGLÝSING

STAPI LÍFEYRISSJÓÐUR ÁRSSKÝRSLA 2008

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Þjóðhagsspá á vetri 2017 Economic forecast, winter 2017

Árbók verslunarinnar 2014

Milli aðildarnkja Evrópusambandsins ríkir nær fullt frelsi tii inn- og útflutnings

Transcription:

2013:1 14. júní 2013 Verðmæti seldra framleiðsluvara 2012 Value of sold production 2012 Samantekt Verðmæti seldra framleiðsluvara árið 2012 var 750 milljarðar króna sem er aukning um 30,4 milljarða króna eða 4,2% frá árinu 2011. Á sama tíma hækkaði vísitala framleiðsluverðs um 1,1% og hefur því verðmæti seldra framleiðsluafurða aukist um 3,1% að raungildi. Framleiðsla málma og framleiðsla á fiskafurðum vega sem fyrr þyngst, þannig nam framleiðsla á fiskafurðum 35,7% af heildarverðmæti árið 2012 og framleiðsla málma 32,7%. Verðmæti seldra framleiðsluvara án fiskafurða og framleiðslu málma nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um tæpa 21,8 milljarða eða um 10% frá fyrra ári. Um skýrslugerðina Þátttakendur Reglur um birtingu talna Iðnaðarskýrslur Hagstofa Íslands hefur tekið saman tölur yfir seldar framleiðsluvörur á Íslandi árið 2012. Grundvöllur söfnunar og úrvinnslu upplýsinganna er vöruskrá Evrópusambandsins, PRODCOM, en með henni er hægt að bera saman iðnaðarframleiðslu hérlendis við önnur ríki á Evrópska efnahagssvæðinu. Upplýsingarnar ná yfir magn og verðmæti seldra framleiðsluvara. Þar að auki var safnað upplýsingum um sérhæfðar viðgerðir og uppsetningu vélbúnaðar og tækja sem fellur undir deild 33 samkvæmt Íslenskri atvinnugreinaflokkun, ÍSAT2008. Gagnasöfnun nær til þeirra iðnfyrirtækja sem voru með yfir 90% af virðisaukaskattskyldri veltu í hverri deild þeirra atvinnugreina sem eru skilgreindar sem framleiðslugreinar, deildir 08 33 samkvæmt ÍSAT2008. Alls fengu 580 fyrirtæki sent eyðublað til útfyllingar. Fyrirtækjum í fiskvinnslu var ekki send skýrsla þar sem upplýsingar um söluverðmæti fiskvinnslu fengust úr tollskýrslum. Einnig eru notaðar tölur úr útflutningsskýrslum til nálgunar á álframleiðslu og framleiðslu á járnblendi. Alls veittu 335 fyrirtæki fullnægjandi upplýsingar um seldar framleiðsluvörur; 13 fyrirtæki reyndust ekki vera í iðnaðarframleiðslu, en seld framleiðsla annarra fyrirtækja var áætluð út frá veltu samkvæmt virðisaukaskattskýrslum og hliðsjón höfð af starfsemi sambærilegra fyrirtækja sem skiluðu upplýsingum. Velta fyrirtækja sem skiluðu nothæfum upplýsingum er áætluð um 87% af heildarveltu þeirra fyrirtækja sem leitað var til (miðað við veltu vegna iðnaðar starfsemi). Velta þeirra 580 fyrirtækja sem Hagstofa Íslands leitar nú til er áætluð að nemi um 95,5% af heildarveltu fyrirtækja í öðrum iðnaði en framleiðslu fiskafurða og álframleiðslu. Í töflum eru birtar upplýsingar um heildarverðmæti seldrar framleiðsluvöru fyrir hvert tveggja stafa ÍSAT2008 atvinnugreinanúmer. Heildarverðmæti er því næst sundurliðað niður á þriggja til níu stafa PRODCOM-vörunúmer. Verðmæti þeirra vörutegunda sem ekki eru sérstaklega sundurliðaðar er lagt saman og birt undir safnliðnum Aðrar vörur ótilgreindar annars staðar.

2 Reglur Hagstofu Íslands um upplýsingaleynd og trúnað við einstök fyrirtæki koma í veg fyrir birtingu á frekari sundurliðun. Reglur um upplýsingaleynd eiga við þegar færri en þrjú fyrirtæki framleiða tiltekna vörutegund, þegar eitt fyrirtæki er með yfir 85% hlutdeild í framleiðslu eða þegar tvö fyrirtæki hafa yfir 90% hlutdeild. 3,1% aukning að raungildi Verðmæti seldrar framleiðslu Verðmæti seldra framleiðsluvara var 750 milljarðar króna árið 2012 en var 720 milljarðar króna árið 2011 sem er 4,2% aukning milli ára. Á sama tíma hækkaði vísitala framleiðsluverðs um 1,1% og hefur því verðmæti seldra framleiðsluafurða aukist um 3,1% að raungildi. Eftir atvinnugreinum vegur framleiðsla á matvælum og drykkjarvörum sem fyrr þyngst, nam 364 milljörðum árið 2012 og voru þar af 268 milljarðar vegna framleiddra fiskafurða. Framleiðsla málma var 32,7% af heildarverðmæti árið 2012 og nam rúmlega 245 milljörðum króna. Verðmæti seldra fiskafurða og málma nam samtals rúmum 513 milljörðum árið 2012 eða 68,4% af heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2012. Verðmæti seldra framleiðsluvara án fiskafurða og framleiðslu málma jókst um 10% frá fyrra ári, úr 215 milljörðum króna árið 2011 í 237 milljarða króna árið 2012. Mynd 1. Figure 1. Verðmæti seldra framleiðsluvara, án framleiðslu málma og fiskafurða 2011 og 2012 Value of sold production, excluding fish production and manufacturing of basic metals 2011 and 2012 Milljarðar króna Billion ISK 08 Nám og vinnsla hráefna úr jörðu 10/11 Matvæla- og drykkjarvöruframl. 13 Framleiðsla á textílvörum 14/15 Framleiðsla á fatnaði og leðurvörum 16 Framleiðsla á viði og viðarvörum 17 Framleiðsla á pappír og pappírsvöru 18 Prentun og fjölföldun upptekins efnis 20/21 Framleiðsla á efnavörum og lyfjum 22 Framleiðsla á gúmmí- og plastvörum 23 Framleiðsla á vörum úr steinefnum 25 Framleiðsla á málmvörum 26/27 Framleiðsla á tölvu- og rafbúnaði 28 Framleiðsla á öðrum vélum og tækjum 29/30 Framleiðsla á farartækjum 31 Framleiðsla á húsgögnum og innréttingum 32 Önnur framleiðsla 33 Viðgerðir og uppsetning vélbúnaðar 0 20,000 40,000 60,000 80,000 100,000 120,000 2011 2012 Verðmæti útfluttra fiskafurða jókst um 7% Útflutningsverðmæti framleiddra fiskafurða voru tæpir 268 milljarðar króna árið 2012, sem er rúm 7% aukning frá árinu 2011, en þá voru út sjávarafurðir fyrir tæplega 249 milljarða króna. Á sama tíma jókst magn útfluttra fiskafurða um 17,8%, úr 642 þúsund tonnum árið 2011 í 756 þúsund tonn árið 2012. Útflutnings-

3 verðmæti framleiddra málma var um 245 milljarðar króna árið 2012 sem er lækkun um 4,1 % samanborið við tæplega 256 milljarða árið 2011. Framleiðsla á málmvörum eykst að undanskildum vélum og búnaði Eftir deildum atvinnugreina jókst verðmæti seldra framleiðsluvara hlutfallslega mest í framleiðslu á málmvörum, að undanskildum vélum og búnaði, um rúmlega 3,9 milljarða króna eða 35,4% á milli ára. Verðmæti framleiðslu á öðrum ótöldum vélum og tækjum jókst um 5,9 milljarða á milli ára eða um 34,7% frá fyrra ári. Framleiðsla á efnum og efnavörum; lyfjum jókst um 33,2% á milli ára og nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu um 19,5%. Í framleiðslu á matvælum og drykkjarvörum, án fiskafurða, nam aukningin tæplega 5 milljörðum eða 5,5% þar sem verðmæti seldrar framleiðslu jókst úr 90,7 milljörðum árið 2011 í 95,7 milljarð árið 2012. Milli áranna 2011 og 2012 varð samdráttur hlutfallslega mestur í framleiðslu á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum; rafbúnaði, þar sem verðmæti seldra framleiðsluvara dróst saman um tæplega 1,6 milljarð króna eða um 9,8% samanborið við árið 2011. Framleiðsla málma, dróst saman um tæp 4,1% þar sem verðmæti seldrar framleiðslu lækkaði um tæpa 10,6 milljarða á milli ára. English summary The total value of sold production in 2012 amounted to 750 billion ISK, which is an increase of 30.4 billion ISK, or 4.2%, from previous year. At the same time the Producer Price Index increased by 1.1% which means that the total value of sold production increased by 3.1% in real terms. As in previous years, fish products and basic metals have the highest proportion, with fish products accounting for 35.7% of the total value and basic metals for 32.7%. The value of sold production, excluding fish production and manufacturing of basic metals accounted for 237 billion ISK compared to 215 billion ISK in 2011.

4 Tafla 1. Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara 2011 2012 Table 1. Value of sold production 2011 2012 2011 2012 Verðmæti, Verðmæti, millj. kr millj. kr Value, Value, mill. ISK % mill. ISK % Alls Total 719.686 100,0 750.121 100,0 Heildarverðmæti seldrar framleiðsluvara án sjávarafurða og framleiðslu málma Total value of sold production excluding fish production and basic metals 215.170 29,9 236.985 31,6 08 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu Other mining and quarrying 2.168 0,3 2.590 0,3 10/11 Matvæla- og drykkjarvöruframleiðsla Manufacture of food products and beverages 339.433 47,2 363.595 48,5 Þar af fiskarafurðir There of fish production 248.729 34,6 267.926 35,7 13 Framleiðsla á textílvörum Manufacture of textiles 3.415 0,5 3.687 0,5 14/15 Framleiðsla á fatnaði, leðri og leðurvörum Manufacture of wearing apparel and leather products 1.524 0,2 1.544 0,2 16 Framleiðsla á viði og viðarvörum Manufacture of wood and of products of wood 2.551 0,4 3.027 0,4 17 Framleiðsla á pappír og pappírsvöru Manufacture of paper and paper products 3.281 0,5 3.086 0,4 18 Prentun og fjölföldun upptekins efnis Printing and reproduction of recorded media 9.135 1,3 9.117 1,2 20/21 Framleiðsla á efnum og efnavörum; lyfjum Manufacture of chemicals and chemical products 15.156 2,1 20.193 2,7 22 Framleiðsla á gúmmí- og plastvörum Manufacture of rubber and plastic products 6.725 0,9 7.391 1,0 23 Framleiðsla á vörum úr málmlausum steinefnum Manufacture of other non-metallic mineral products 8.059 1,1 8.745 1,2 24 Framleiðsla málma Manufacture of basic metals 255.786 35,5 245.210 32,7 25 Framleiðsla á málmvörum, að undanskildum vélum og búnaði Manufacture of fabricated metal products, except machinery and equipment 11.057 1,5 14.968 2,0 26/27 Framleiðsla á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum; rafbúnaði Manufacture of computer, electronic and optical products; electrical equipment 16.008 2,2 14.439 1,9 28 Framleiðsla á öðrum ótöldum vélum og tækjum Manufacture of machinery and equipment n.e.c. 17.056 2,4 22.968 3,1 29/30 Framleiðsla á farartækjum Manufacture of transport equipment 1.852 0,3 1.920 0,3 31 Framleiðsla á húsgögnum og innréttingum Manufacture of furniture 4.015 0,6 3.954 0,5 32 Önnur framleiðsla Other manufacturing 7.140 1,0 7.613 1,0 33 Viðgerðir og uppsetning vélbúnaðar og tækja Repair and installation of machinery and equipment 15.321 2,1 16.075 2,1

5 Tafla 2. Seldar framleiðsluvörur 2012 Table 2. Sold production 2012 Prodcom Verðmæti, Fjöldi millj. kr. Eining fyrirtækja Magn Value, Units Number Quantity mill. ISK 08 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu 2.590,1 10/11 Matvæla- og drykkjarvöruframleiðsla 363.595,5 101111 Nýtt eða fryst nautgripakjöt kg 10 2.326.429 2.036,3 101112 Nýtt eða fryst svínakjöt kg 11 858.120 740,1 101113 Nýtt eða fryst lamba- og kindakjöt kg 10 4.549.207 3.816,1 101115 Nýtt eða fryst hrossakjöt kg 8 501.598 212,2 101139 Annað nýtt, kælt eða fryst kjöt og innmatur kg 3 6.891.750 164,3 1012 Nýtt eða fryst kjöt af hænsnum og kjúklingum kg 4 7.789.342 6.224,8 101311 Svínakjöt, reykt saltað eða þurrkað kg 8 1.002.869 1.214,0 101313002 Lamba- og kindakjöt, reykt, saltað eða þurrkað kg 8 618.632 744,7 101313009 Annað kjöt, reykt, saltað eða þurrkað kg 3 94.208 99,4 101314 Pylsur kg 5 1.546.425 1.856,9 101315150 Aðrar unnar vörur úr dýralifur, s.s. lifrarkæfa og lifrarpaté kg 5 836.789 289,2 101315450 Unnið kjöt og kjötvörur úr svínakjöti kg 11 3.003.210 2.583,2 101315850 Unnið kjöt og kjötvörur úr nauta- og kálfakjöti kg 12 3.104.421 2.727,2 101315951 Unnið kjöt og kjötvörur úr lamba- og kindakjöti kg 14 2.062.260 2.001,4 101315959 Aðrar unnar vörur úr kjöti eða innmat kg 9 1.149.757 1.080,5 102011000 Fersk fiskflök og annar beinlaus fiskur tonn.. 29.150 35.930,1 102012000 Fersk fisklifur og hrogn tonn.. 113 75,9 102013300 Heilfrystur sjávarfiskur tonn.. 253.741 53.392,3 102014000 Fryst fiskflök tonn.. 65.620 40.234,0 102015000 Frystur beinlaus fiskur, t.d. gellur tonn.. 68.661 26.096,9 102016000 Fryst fisklifur og hrogn tonn.. 18.222 6.036,9 102021000 Fiskflök, þurrkuð, söltuð eða í saltlegi, en ekki reykt tonn.. 14.687 8.845,8 102022000 Fín- og grófmalað fiskmjöl og fiskkögglar, hæft til manneldis; fisklifur og hrogn; þurrkuð, reykt, söltuð eða í saltlegi tonn.. 3.536 3.330,7 102023000 Þurrkaður fiskur, saltaður og ósaltaður; saltaður en óþurrkaður fiskur; fiskur í saltlegi (þó ekki reykt fiskflök) tonn.. 47.026 32.675,7 102024200 Reyktur lax (einnig í flökum) tonn.. 107 269,4 102024800 Reyktur fiskur (einnig í flökum) (þó ekki lax og síld) tonn.. 605 613,7 102025100 Unnar vörur úr laxi í heilu eða stykkjum; þó ekki hakkaður lax tonn.. 529 616,0 102025200 Unnar vörur úr síld í heilu eða stykkjum; þó ekki hökkuð síld tonn.. 8 4,8 102025800 Unnar vörur úr öðrum fiski (þó ekki fiskstautar) tonn.. 8 2,5 102025900 Unnar vörur úr fiski (þ.m.t. pylsur og kæfa úr fiski, jafnblandaður fiskur, unnið mjöl og hakk) tonn.. 3.424 2.312,3 102026600 Kavíarlíki tonn.. 656 1.223,6 102031000 Fryst krabbadýr; fryst mjöl og kögglar úr krabbadýrum; hæft til manneldis tonn.. 1.733 3.004,0 102032000 Frystur hörpudiskur og kræklingur; þurrkaður, saltaður eða í saltlegi tonn... 318 167,2 102033000 Aðrir vatnahryggleysingjar: frystir, þurrkaðir eða saltaðir tonn.. 952 337,0 102034000 Unnar afurðir úr krabbadýrum, lindýrum o.þ.h. tonn.. 9.741 10.971,1 102041000 Mjöl, gróf- og fínmalað, og kögglar úr fiski eða úr krabbadýrum, lindýrum og öðrum vatnahryggleysingjum, óhæft til manneldis tonn.. 121.270 22.439,1 102042000 Óætar fiskafurðir, þ.á m. fiskur til beitu og fóðurs tonn.. 55.942 1.957,7 1031/1039 Kartöflur unnar og varðar skemmdum / Ávextir og grænmeti unnið og varið skemmdum kg 5 3.311.538 1.697,1

6 Tafla 2. Table 2. Seldar framleiðsluvörur 2012 (frh.) Sold production 2012 (cont.) Prodcom Verðmæti, Fjöldi millj. kr. Eining fyrirtækja Magn Value, Units Number Quantity mill. ISK 104112000 Feiti og olíur og þættir þeirra unnar úr fiski eða sjávarspendýrum (þó ekki efnafræðilega umbreyttar) tonn.. 58.130 16.876,7 107111000 Nýtt brauð 44.. 3.394,8 107112000 Kökur og sætabrauð; aðrar bakarísvörur blandaðar sætuefnum 44.. 2.590,5 10721 Tvíbökur og kex; geymsluþolið sætabrauð og kökur 36.. 1.022,7 1082 Framleiðsla á súkkulaði og sælgæti; kakói kg 8 3.605.561 3.886,3 108311 Brennt kaffi kg 3 894.536 1.419,9 1084 Framleiðsla á bragðefnum og kryddi 7.. 1.318,8 1091/1092 Húsdýra- og fiskeldisfóður; Gæludýrafóður kg 8 81.718.089 7.530,2 1105 Bjór, pilsner og malt l 5 19.201.069 1107 Vatn og gosdrykkir l 6 62.932.561 13.477,7 Aðrar vörur ót.a.s. (þ.m.t. mjólkurafurðir) 47.531,6 13 Framleiðsla á textílvörum 17.. 3.686,6 1394 Kaðlar, seglgarn og fiskinet 9.. 2.330,4 Aðrar vörur ót.a.s. 1.356,1 14/15 Framleiðsla á fatnaði, leðri og leðurvörum 20.. 1.543,6 16 Framleiðsla á viði og viðarvörum 30.. 3.026,9 17 Framleiðsla á pappír og pappírsvöru 6.. 3.086,2 18 Prentun og fjölföldun upptekins efnis 34.. 9.116,6 20/21 Framleiðsla á efnum og efnavörum; lyfjum 23.. 20.192,5 22 Framleiðsla á gúmmí- og plastvörum 23.. 7.390,5 221 Framleiðsla á gúmmívörum 3.. 387,5 222 Framleiðsla á plastvörum 20.. 7.003,1 23 Framleiðsla á vörum úr málmlausum steinefnum 28.. 8.745,4 231 Framleiðsla á gleri og vörum úr gleri 4.. 1.113,2 236 Framleiðsla á vörum úr steinsteypu, sementi og gifsi 12.. 3.010,4 239912/13 Malbik og vörur úr asfalti 4.. 2.729,5 Aðrar vörur ót.a.s. 1.892,3 24 Framleiðsla málma 245.210,3 241012300 Kísiljárn tonn 1 131.818 21.676,8 244211300 Hreint, óunnið ál tonn 3 778.255 215.869,4 244223300 Vír úr hreinu áli tonn 1 24.572 6.869,6 Aðrar vörur ót.a.s. 794,5 25 Framleiðsla á málmvörum, að undanskildum vélum og búnaði 99.. 14.967,6 26/27 Framleiðsla á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum; rafbúnaði og heimilistækjum 23.. 14.438,7 28 Framleiðsla á öðrum ótöldum vélum og tækjum 35.. 22.968,4

7 Tafla 2. Table 2. Seldar framleiðsluvörur 2012 (frh.) Sold production 2012 (cont.) Prodcom Verðmæti, Fjöldi millj. kr. Eining fyrirtækja Magn Value, Units Number Quantity mill. ISK 28 Framleiðsla á öðrum ótöldum vélum og tækjum 35.. 22.968,4 29/30 Framleiðsla á farartækjum 11.. 1.920,2 31 Framleiðsla á húsgögnum og innréttingum 31.. 3.954,0 32 Framleiðsla, ót.a.s. 13.. 7.613,2 33 Viðgerðir og uppsetning vélbúnaðar og tækja 123.. 16.075,0

8 Hagtíðindi Iðnaður Statistical Series Manufacturing 98. árg. 21. tbl. 2013:1 ISSN 0019-1078 ISSN 1670-455X (prentútgáfa print edition) ISSN 1670-4568 (rafræn útgáfa PDF) Verð kr. Price ISK 900 7 Umsjón Supervision Stefán Sigurðsson stefan.sigurdsson@hagstofa.is Sími Telephone +(354) 528 1000 Hagstofa Íslands Statistics Iceland Borgartúni 21a 150 Reykjavík Iceland Bréfasími Fax +(354) 528 1099 Öllum eru heimil afnot af ritinu. Vinsamlegast getið heimildar. Please quote the source. upplysadeild@hagstofa.is www.hagstofa.is/hagtidindi www.statice.is/series