TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ég vil læra íslensku

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Horizon 2020 á Íslandi:

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Leiðbeinandi á vinnustað

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2017

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

UNGT FÓLK BEKKUR

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Áhrif lofthita á raforkunotkun

ÆGIR til 2017

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

2014 NÁM SKRÁ NÁMSFLOKKAR HAFNARFJARÐAR MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR

SSF. Laun og kjör félagsmanna. Febrúar 2013

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Starfsþróun eflir nemendamiðaða faglega forystu. (Professional Development for Student Centered Leadership) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefnis

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Ferðasaga. Skólaheimsókn til Berlinar 29/5 2/ Skólaheimsókn til Berlinar 29. maí 2. júní 2017

Flóabandalagið. Launakönnun September október 2016

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Námskrá fyrir elstu börnin í leikskólum Kópavogs

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Yfirlit. Námskrá Vorönn Dalvík - Fjallabyggð. Akureyri. Fjölmennt. Útgefandi: SÍMEY - Þórsstíg Akurery

Konur til forystu. blaðið. Vinnustreita Orlofshús um páska Tölvupóstur Ávísun á gott frí EITT MARGRA NÁMSKEIÐA Á VEGUM VR:

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Kerfisstjóri: Ragnar Geir Brynjólfsson Aðstoðarkerfisstjóri: Helgi Hermannsson Þjónustustjóri: Kristín Runólfsdóttir

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

ársskýrsla 2012 ársskýrsla

KEILIR SPENNANDI TÆKIFÆRI Í SKAPANDI UMHVERFI

Framhaldsskólapúlsinn

ENDURMENNTUN. FYRIR SÉRFRÆÐINGA OG STJÓRNENDUR Námskeiðsframboð haustið 2013 STUTT NÁMSKEIÐ 1

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Stefnir í ófremdarástand

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Mannfjöldaspá Population projections

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Handpoint hlýtur Vaxtarsprotann

Örorka og virk velferðarstefna Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

Spjaldtölvur í sérkennslu í leikog grunnskólum Hafnarfjarðar.

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Transcription:

TAG verkefnið á Íslandi: Námskeiðið Sterkari staða 50+ Sveinn Aðalsteinsson Starfsafl starfsmennt Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 1 Hvað er Starfsafl? Aðdragandi Samstarf Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins Virk 6 manna stjórn; fulltrúar atvinnurekenda og Eflingar, Hlífar og VSFK Starfsafl í húsnæði Eflingar 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 2

Helstu verkefni Starfsafls: Hafa frumkvæði að þróunarverkefnum í starfsmenntun Leggja áherslu á kynningar- og hvatningarstarf er tengist starfsmenntun. Þannig verði stuðlað að aukinni starfsmenntun í íslensku atvinnulífi fyrir almenna starfsmenn. Kanna þörf atvinnulífsins fyrir starfsmenntun almennra starfsmanna. Leita eftir viðræðum við stjórnvöld um fyrirkomulag fullorðinsfræðslu. Styrkja nýjungar í námsefnagerð, endurskoðun námsefnis, rekstur námskeiða, einstaklinga og fyrirtæki vegna starfsmenntunar samkvæmt nánari reglum stjórnar. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 3 www.starfsafl.is 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 4

Helstu verkefni Starfsafls: Einstaklingsstyrkir um 1100 styrkir árið 2006 útlit fyrir um 1300 styrki 2007 Fyrirtækjastyrkir starfsmenntanámskeið o.fl. um 30 fyrirtæki styrkt á síðasta ári um 45 fyrirtæki í ár Þróunarverkefni Nýjar námskrár (t.d. öryggisverðir) Evrópuverkefni (t.d. TAG verkefnið) Tilrauna- og nýsköpunarverkefni (t.d. s.k. nýliðaverkefni sem er að fara af stað, við lánum út ráðgjafa til að styrkja nýliða í sessi, mjög mikil starfsmannavelta á höfuðborgarsvæðinu. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 5 TAG: Third Age Guidance http://www.gla.ac.uk/tag/ Developing and testing models of labour market guidance suitable to the needs of older people This is the multi-lingual site of a European partnership which aims to meet the needs of vocational guidance advisors, counsellors and all others who support older people who wish to enter, stay in or change their position in employment. Informational materials are added as the project progresses, in languages including Czech, Danish, Dutch, English, Finnish, German, Icelandic, Italian, Spanish and Swedish. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 6

Markmið TAG verkefnisins Safna saman upplýsingum um þörf eldra fólks á ráðgjöf, fólks sem er atvinnulaust og óskar eftir því að komast aftur inn á vinnumarkaðinn eldri starfsmanna sem þurfa á skipulagningu og stuðningi að halda varðandi þróun starfsferils síns, þeirra sem eru í starfi en eiga á hættu að ekki verði lengur þörf á starfskröftum þeirra Safna saman upplýsingum um fyrirkomulag slíkrar starfsráðgjafar og leggja mat á viðkomandi fyrirkomulag og aðferðafræði. Aðlaga og endurskoða slík,,módel í því skyni að hanna skilvirkara fyrirkomulag og gera þessi,,módel aðgengileg á mismunandi tungumálum: dönsku, ensku, frönsku, þýsku, ítölsku, íslensku, slóvakísku og spænsku. Prófa fyrirkomulagið hjá eldra fólki við mismunandi aðstæður, þ.á.m. á vinnustað. Taka saman þau viðbrögð og þá svörun sem fæst hjá móttakendum þjónustunnar í því skyni að geta lagt mat á og ef svo ber undir aðlagað fyrirkomulagið réttum aðstæðum. Birta öll gögn sem um ræðir á heimasíðu okkar. Niðurstöðurnar verða síðan birtar í formi nýs fyrirkomulags um starfsráðgjöf eða nýtt,,módel um aðferðarfræði til að halda eldra fólki í vinnu eða samhæfa það vinnumarkaðinum. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 7 Tilraunaverkefnið Hafnarfjarðarverkefnið var sett af stað í október 2006. Þátttakendur: Starfsafl, Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Starfsafls verkefnisstjóri. Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar, Finnur Þ. Gunnþórsson and Theódór Hallsson. Fræðsluaðili. Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði, Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar. Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins (hbs.), Hrafnhildur Tómasdóttir, deildarstjóri ráðgjafarsviðs. Hópurinn hittist nokkrum sinnum og átti í miklum samskiptum með aðstoð tölvupósts og síma. Útbúinn var bæklingur sem var dreift í gegnum Vinnumiðlun hbs. Vinnumiðlun hbs. sá um að fá nemendur á námskeiðið. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 8

No. Efni Efni Fj. kest % 1 Mótun starfsferils Að byggja nýjan starfsferil, helstu 23 26 hindranir. Sterkar og veikar hliðar. 2 Tölvulæsi Þjálfun í almennri tölvufærni (MS 16 18 Office), tölvupóstur og netið, notkun tölva í hagnýtum verkum t.d. að búa til færnimöppu. Stafsetningarforrit. 3 Íslenska Byggja um samfelldan texta, 15 17 ritgerðasmíð, stafsetning, skriflegar æfingar með tölvum. 4 Færnimappa Að skrá eigin færni, formleg, óformleg 14 16 og formlaus hæfni. Kynna færni með tölvum. 5 Hreysti og Létt æfingaprógrömm, mikilvægi 8 9 hreyfing næringar. 6 Að vinna með Byggja upp sjálfstraust og sjálfsmyndi, 7 8 sjálfan sig sjálfsvirðing. Sterkar og veikar hliðar og hvernig maður vinnur með þær. 7 Samskiptahæfni Samskiptahæfni, virði réttra 7 8 samskiptaleiða og tækni, lausn ágreiningsmála. Samtals 90 100 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 9 Kynjadreifing Karlar 29% Meðalaldur 60,7 Karlar, m.tal 62,0 Konur, m.tal 60,2 71% Konur 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 10

Menntun (lengsta skólaganga) Starfsmenntun 29% 29% Grunnskóli 42% Framhaldsskóli 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 11 Fjöldi starfa sl. 5 ár 5 14% 4 14% 1 43% 3 0% 2 29% 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 12

Námskeiðið fékk góða dóma Já Nei Veit ekki/svara ekki Afslappað andrúmsloft? 86% 0% 14% Jákvætt andrúmsloft? 100% 0% Jákvætt og afslappað andrúmsloft? 86% 0% 14% Fyrsta skipti á námskeiði sem þessu? 100% 0% Þekktir þú einhvern þátttakanda? 29% 71% Erfitt að vera með ókunnugum? 0% 100% Auðvelt að tjá sig í hópnum? 86% 14% Erfiðleikar í samskiptum innan hóps? 0% 100% Fékkstu hjálp frá hópnum? 100% 0% Námsefnið of erfitt/létt? 0% 100% Námskeiðið vel undirbúið? 100% 0% Kennarar vel undirbúnir? 100% 0% Námskeiðið gagnlegt fyrir þig? 100% 0% 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 13 Áhrif námskeiðs á starfsframa Fædd(ur) 1944 1945 1949 1946 1943 1947 1944 1954 1953 karl karl kona kona kona kona kona karl kona Sækir námskeið í stofnun eigin fyrirtækis, hefur viðskiptahugmynd. Nýtur vinnuráðgjafar, engin svör ennþá. Nýtur vinnuráðgjafar, hefur farið í vinnuviðtal, kemur til greina. Sækir framhaldsnámskeið í tölvum. Sækir námskeið í stofnun eigin fyrirtækis, hefur viðskiptahugmynd. Hefur fengið vinnu við ráðgjafaaðstoð hjá Vinnumálastofnun, 100% starf. Sækir framhaldsnámskeið í tölvum. Lauk ekki námskeiði, fékk 50% skrifst.stöðu, er að leita að frekari vinnu, nýtur ráðgjafar. Lauk ekki námskeiði, námskeið í matartækni, er verið að leita að vinnustað fyrir þjálfun. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 14

Helstu lærdómar af tilraunaverkefninu Góðir kennarar skipta öllu máli, þurfa ekki endilega að hafa bakgrunn í starfsráðgjöf. Hæfni í móðurmáli, tölvulæsi og ensku skiptir mjög miklu máli. Sterk vinnuhefð (vinnu ást ) á íslenskum vinnumarkaði undirstrikar þörf á þjálfun í góðri sjálfsmynd og trausti. Vinnumálastofnun vill fleiri námskeið! 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 15 Nýtt námskeið sept-okt 2007 Vinnumálastofnun kaupir námskeiðið af Námsflokkum Hafnarfjarðar. Sama hugmyndafræði, aðeins aðrir kennarar, slípuð námskrá. Námskeiðinu er nýlokið, mikil ánægja samkv. námsmati (úrvinnsla er eftir). 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 16

Umsögn Vinnumálastofnunar Mér sýnist að almenn ánægja hafi ríkt meðal þátttakenda með námskeiðið. Í mínum huga er engin spurning að þátttaka í námskeiðinu ýtir við fólki og eykur virkni og ekki spurning að það styrkir sjálfstraust og stuðlar að betri líðan. Við erum með í áætlun okkar að bjóða a.m.k. 1-2 námskeið í vetur. 15. Nóv. 2007 Sveinn Aðalsteinsson 17