VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Similar documents
VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Ég vil læra íslensku

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Framhaldsskólapúlsinn

Náms- og kennsluáætlun

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Námsáætlanir vorönn 2011

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Náms- og kennsluáætlun

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Náms- og kennsluáætlun

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Val í bekk Sjálandsskóla

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Námsáætlanir haustönn 2010

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Leiðbeinandi á vinnustað

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Valgreinar og samvalsgreinar

Valgreinar

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Valgreinar í 6. bekk

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Horizon 2020 á Íslandi:

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR...

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Námsáætlun á haustönn bekkur

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Valáfangar í nýrri námskrá

S E P T E M B E R

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

Transcription:

Kennsluáætlun vor 2017 Enska 8. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ 16. 20. janúar 19. jan -samskiptadagur 20. jan - bóndadagur Samvinna Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor fjölskyldu sem er að skipuleggja ferð til Evrópulands með öllu tilheyrandi, skemmtun, afþreying, ferðir og allur kostnaður Þemaverkefni skipulagning Evrópuferðar sjá enskuvef skólans Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu 23. 27. janúar Samvinna Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor fjölskyldu sem er að skipuleggja ferð til Evrópulands með öllu tilheyrandi, skemmtun, afþreying, ferðir og allur kostnaður Þemaverkefni skipulagning Evrópuferðar sjá enskuvef skólans Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu 30. jan 3. feb stytt og nemendur þekkja. Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Classical Litterature Pippi Longstocking rökhugsun 6. 10. febrúar Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir Fréttatextarnir Exam theft teacher og Teachers in knife search Æfðar óreglulegar sagnir Prove-

13. 17. febrúar 20. 24. febrúar 27. feb 3. mars 28. feb bolludagur 29. feb sprengidagur 1. mars - öskudagur 6. 10. mars lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. stytt og nemendur þekkja. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Lesnir eru kaflar úr bókinni og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Nemendur hafa einnig val um að lesa í gagnvirkum lestri í paralestri. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. stytt og nemendur etv. þekkja. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Classical Litterature William Tell Ensk málfræði 123 æf. 85,105 og 111 Fréttatextinn A bungling crook Classical Litterature The song of Hiawatha Fréttatextinn When Fergie called Beckham a liar Ensk málfræði 123 æf. 112,113,114 og 115 Classical Litterature Romulus and Remus see rökhugsun. Æfðar óreglulegar sagnir Seekshoot Æfðar óreglulegar sagnir Show - sow rökhugsun. Æfðar óreglulegar sagnir Speaksting.

13. 17. mars 14. mars skipulagsd. 20. 24. mars 27. 31. mars 3. 7. apríl 4. apríl - árshátíð stytt og nemendur þekkja. Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Nemendur hafa einnig val um að lesa í gagnvirkum lestri í paralestri. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Tekin eru fyrir klassísk ævintýri sem eru stytt og nemendur etv. þekkja. Nemendur fá að horfa á kvikmyndina sem bókmenntirnar byggja á og með þessu móti séð muninn og uppbyggingu og efnisþráðum myndarinnar og bókarinnar. Á þann hátt geta nemendur skynjað eigin málskilning og túlkun á atburðarrás og efnisþáttum byggða á hæfni sinni í enskri tungu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Tekin eru fyrir klassísk ævintýri sem eru stytt og nemendur etv. þekkja. Rætt um efni ævintýranna og farið yfir ný orð og orð sem nemendur hafa glósað. Tekin eru fyrir klassísk ævintýri sem eru stytt og nemendur etv. þekkja. Rætt um efni ævintýranna og farið yfir ný orð og orð sem nemendur hafa glósað. Horft á myndina Fréttatextinn Hells Angels Horft á myndina Fréttatextinn British dad executed in bar Ensk málfræði 123 æf. 116,117,129 og 130 Könnun lögð fyrir í bókmenntum. Classical Litterature The little Prince og Winnie the Pooh Orðaforðakönnun lögð fyrir í ævintýrunum sem nemendur hafa verið að glósa á önninni og eftir upprifjun á efni ævintýranna. Ensk málfræði 123 æf. 116,117,129 og 130 Æfðar óreglulegar sagnir stink- tell Reading maps notað til að nálgast tungumálið á annan hátt en í hreinum texta. Nemendur læri að lesa út úr kortum, gröfum, táknum og fylgja leiðbeiningum við Æfðar óreglulegar sagnir tell-write. Próf í óreglulegum sögnum Prove - Write Bókmenntapróf Madame Doubtfire Notting Hill skila hefti Classical Litterature Orðaforðapróf úr sögunum

10. 14. apríl 17. 21. apríl P á s k a l e y f i 24. 28. apríl 1. 5. maí 1. maí - verkalýðsdagur 8. 12. maí Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Ensk málfræði 123 æf. 139, 143, 144 og 145 Ensk málfræði 123 æf. 146, 147, 148 og 210 Tímakönnun í málfræði, málnotkun og málskilningi 15. 19. maí

22. 26. maí 25. maí uppstigningard 29. maí 2. júní 1. júní vorgleði 2. júní - skólaslit Dagar sem nemendur geta lagt lokahönd á stuttmyndina fyrir vorgleðina. Námsmat: Námsmat byggir á eftirfarandi þáttum: Prófseinkunn: Tímakönnun í óreglulegum sögnum 15%, Orðaforðapróf úr Classical Litterature 20%, Tímakönnun úr málskilningi,málfræði og málnotkun 15% Stuttmynd 20%, Tímakönnun úr Madame Doubtfire/Notting Hill 15%, 15% Starfseinkunn: Classical Litterature verkefnahefti 25%, Fréttatextar 20%,. Reading maps 20%, Verkefni úr Madame Doubtfire eða Notting Hill 15%, Vinna og virkni í tímum Heimavinna 20% Lykilhæfni sem felur í sér m.a. vinnusemi, þrautseigju, ábyrgð og tjáningu er hluti af námsmati sem afhent er við annarlok.