EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

Similar documents
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

Ný tilskipun um persónuverndarlög

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

Nr mars 2006 AUGLÝSING

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Horizon 2020 á Íslandi:

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

IS Stjórnartíðindi EB

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ég vil læra íslensku

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Fóðurrannsóknir og hagnýting

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Schengen samstarfið Handbók Innanríkisráðuneytið 2011 Skrifstofa almannaöryggis

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014


Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt Stofnaður 12. desember 1983

Transcription:

24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 47 4. árgangur 13.11.1997 II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 97/EES/47/01 97/EES/47/02 Heimild til að veita ríkisaðstoð samkvæmt 61. gr. EES-samningsins og 11. gr. gerðarinnar sem um getur í 1. lið b í XV. viðauka við EES-samninginn (mál nr. 96-009- Noregur og mál nr. 97-009-Noregur)... 1 Birting á ákvörðunum aðildarríkjanna um að veita eða afturkalla flugrekstrarleyfi samkvæmt 4. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 2407/92 um flugrekstrarleyfi til handa flugfélögum.. 2 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 97/EES/47/03 97/EES/47/04 97/EES/47/05 97/EES/47/06 (Mál nr. IV/M.958 - Watt AG (II))... 4 (Mál nr. IV/M.1030 - Lafarge/Redland)... 5 (Mál nr. IV/M.1046 - Ameritech/Tele Danmark)... 6 (Mál nr. IV/M.1049 - Akzo/PLV)... 6

ÍSLENSK útgáfa Nr.48/ EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 24.10.1996 97/EES/47/07 97/EES/47/08 97/EES/47/09 97/EES/47/10 97/EES/47/11 97/EES/47/12 97/EES/47/13 97/EES/47/14 97/EES/47/15 00 Engin andstaða gegn tilkynntri samfylkingu (Mál nr. IV/M.985 - Crédit Suisse/Winterthur)... 7 Mál IV/36.120 - La Poste/S.W.I.F.T. + GUF Birting á yfirlýsingu... 7 Ríkisaðstoð - Mál nr. C 28/97 - Holland... 8 Ríkisaðstoð - Mál nr. C 52/97 - Þýskaland... 8 Ríkisaðstoð - Mál nr. C 40/97 - Holland... 8 Ríkisaðstoð - Mál nr. C 44/97 - Spánn... 9 Heimild fyrir ríkisaðstoð samkvæmt 92. og 93. gr. EB-sáttmálans Mál sem framkvæmdastjórnin andmælir ekki... 9 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um samvinnu milli innlendra samkeppnisyfirvalda og framkvæmdastjórnarinnar við meðferð mála sem falla undir gildissvið 85. eða 86. gr. EB-sáttmálans... 10 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar í samræmi við 2. mgr. 5. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 og 2. mgr. 12. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1017/68 varðandi mál IV/36.412... 10 97/EES/47/16 97/EES/47/17 97/EES/47/18 Tilkynning samkvæmt 3. mgr. 19. gr. reglugerðar ráðsins nr. 17 varðandi mál nr. IV/34.796 - Canon/Kodak... 11 Tilkynning frá hollenskum stjórnvöldum, sbr. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB frá 30. maí 1994 um skilyrði fyrir veitingu og notkun leyfa til að leita að, rannsaka og vinna kolvatnsefni... 11 Afturköllun á tilkynningu um samruna fyrirtækja (Mál nr. IV/M.1010 - Artemis/Worms)... 12 3. Dómstóllinn

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/1100 EFTA-STOFNANIR EFTIRLITSSTOFNUN EFTA Heimild til að veita ríkisaðstoð samkvæmt 61. gr. EES-samningsins og 11. gr. gerðarinnar sem um getur í 1. lið b í XV. viðauka við EES-samninginn 97/EES/47/01 Ákvörðun eftirlitsstofnunar EFTA um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðunin var samþykkt þann: 15. 10. 1997 EFTA-ríki: Noregur Aðstoð nr.: 96-009 Titill: Framlenging á fyrirliggjandi ríkisstyrkjum til skipasmíðaiðnaðarins: Styrkir vegna skipasmíða, nýsmíða og endurbóta á skipum, útflutningslánsábyrgðir fyrir skip sem veittar eru af Garanti-Instituttet for Eksportkreditt (GIEK), lánsábyrgðir fyrir skipasmíðar. Gildistími: Lánsábyrgðir innan marka OECDsamningsins um útflutningslán fyrir skip. Aðstoðin gildir um nýja bindandi samninga sem gerðir eru frá 1. október 1996 til 31. desember 1997, að því tilskildu að afhending fari fram innan þriggja ára frá þeim degi þegar samningurinn var gerður. Markmið: Samningstengdur framleiðslustyrkur til skipasmíða. Lagastoð: Fjárveiting: Fyrirmæli frá konunglega iðnaðar- og orkumálaráðuneytinu frá 6. 2. 1996 (,,Føresegner for statleg støtte ved kontrahering av skip ). Hvað varðar ábyrgðir GIEK og lánsábyrgðir fyrir skipasmíðar: árleg fjárlög ríkisins. 800 milljónir NOK fyrir samninga sem gerðir voru árið 1996 (allt árið) og 800 milljónir NOK fyrir samninga gerða árið 1997. Styrkleiki aðstoðar: Fyrir smíði skipa sem eru a.m.k. 100 brúttótonn: 9% fyrir skip ef smíðasamningur er að fjárhæð 10 milljónir ECU eða meira, 4,5% fyrir skip ef smíðasamningur er undir 10 milljónum ECU, 4,5% fyrir meiriháttar endurbætur á skipum sem eru a.m.k. 1000 brúttótonn. Ákvörðunin var samþykkt þann: 22. 10. 1997 EFTA-ríki: Noregur Aðstoð nr.: 97-009 Titill: Markmið: Lagastoð: Form aðstoðar: Aðstoð vegna rannsóknar- og þróunarverkefnis á vegum Solnes Båt AS Rannsóknir og þróun Aðstoð veitt af Statens nærings- og distriktsutviklingsfond (SND sem er Norski iðn- og byggðaþróunarsjóðurinn) samkvæmt gildandi aðstoðaráætlun: Rannsóknar- og þróunarsamningar á sviði iðnaðar (aðstoð nr. 95-015, áður 93-147) Styrkur allt að 795 000 NOK (u.þ.b. 100 000 ECU) Styrkleiki aðstoðar: 33,2 % (brúttó) af styrkhæfum kostnaði

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 Birting á ákvörðunum aðildarríkjanna um að veita eða afturkalla flugrekstrarleyfi samkvæmt 4. mgr. 13. gr. reglugerðar nr. 2407/92 um flugrekstrarleyfi til handa flugfélögum( 1 ) NOREGUR: Veiting flugrekstrarleyfa A-flokkur: Flugrekstrarleyfi án takmarkananna sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 2407/92 Heiti flugfélags Heimilisfang flugfélags Hefur heimild Ákvörðun til að flytja í gildi frá SAS Norge ASA( 2 ) Snarøyveien 57 farþega, póst, 03.06.96 1330 Oslo Lufthavn farm B-flokkur: Flugrekstrarleyfi með takmörkununum sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 2407/92 97/EES/47/02 00 Heiti flugfélags Heimilisfang flugfélags Hefur heimild Ákvörðun til að flytja í gildi frá Arctic Air AS Suomaluodda 16 farþega, póst, farm 09.07.96 9520 Kautokeino European Flight Center AS( 3 ) Sandefjord Lufthavn farþega, póst, farm 05.03.97 3233 Sandefjord Guard Air AS Peder Bogensgate 4B farþega, póst, farm 25.04.97 3215 Sandefjord Hesnes Air AS Postboks 40, Teie farþega, póst, farm 05.06.96 3106 Tønsberg Midt-Fly AS Bolås 7700 Steinkjer farþega, póst, farm 10.10.96 Nor Aviation AS Postboks 27 farþega, póst, farm 28.02.97 1330 Oslo Lufthavn ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 240, 24. 8. 1992, bls. 1. ( 2 ) Heiti félagsins breytt úr Det Norske Luftfartselskap AS (DNL) í SAS Norge AS. ( 3 ) Heiti félagsins breytt úr Fjord Air AS í European Helicopter Center AS 06-06.96, heiti félagsins breytt úr European Helicopter Center AS í European Helicopter Center AS 05.03.97.

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/3300 Afturköllun flugrekstrarleyfa A-flokkur: Flugrekstrarleyfi án takmarkananna sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 2407/92 Heiti flugfélags Heimilisfang flugfélags Ákvörðun í gildi frá Air Express AS Postboks 5 1330 Oslo Lufthavn 27.09.96 Det Norske Luftfart- Snarøyveien 57 03.06.96 selskap AS (DNL)( 1 ) 1330 Oslo Lufthavn Widerø Norsk Air AS( 2 ) Postboks 2047 Hasle 15.12.96 3200 Sandefjord B-flokkur: Flugrekstrarleyfi með takmörkununum sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 2407/92 Heiti flugfélags Heimilisfang flugfélags Ákvörðun í gildi frá Dølafly AS Nedregata 5 27.06.97 2640 Vinstra Fjord Air AS / Sandefjord Lufthavn 06.06.96/ 05.03.97 European Helicopter Center AS( 3 ) 3233 Sandefjord Hamarfly AS Postboks 2053 30.04.97 2301 Hamar Norrønafly AS Postboks 64 23.5.97 1330 Oslo Lufthavn Trønderfly Air Service AS Trondheim Lufthavn 06.05.96 7500 Stjørdal Tundra Air AS Postboks 2168 01.07.96 9501 Alta ( 2 ) Heiti félagsins breytt úr Det Norske Luftfartselskap AS (DNL) í SAS Norge AS. ( 3 ) Widerø Norsk Air AS sameinaðist Widerøe s Flyveselskap AS 15. 12. 96 ( 4 ) Heiti félagsins breytt úr Fjord Air AS í European Helicopter Center AS 06.06.96, heiti félagsins breytt úr European Helicopter Center AS í European Helicopter Center AS 05.03.97

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 EB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN (Mál nr. IV/M.958 - Watt AG (II)) 1. Framkvæmdastjórninni barst 4. 11. 1997 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ) þar sem fyrirtækin Bayernwerk AG, Energie Baden- Württemberg AG og Nordostschweizerische Kraftwerke AG öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. reglugerðar ráðsins sameiginleg yfirráð í Watt AG. með hlutabréfakaupum. 2. Viðskiptastarfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: - Bayernwerk AG: rafmagnsframleiðsla og -veita, gasveita og sorphreinsun, - Energie Baden-Württemberg AG: rafmagnsframleiðsla og -veita, gasveita og sorphreinsun, 00 97/EES/47/03 - Nordostschweizerische Kraftwerke AG: rafmagnsframleiðsla og -veita, sala á rafmagni, verkfræðistarfsemi, - Watt AG: rafmagnsframleiðsla og -veita, sala á rafmagni. 3. Að undangenginni forkönnun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin sem tilkynnt hefur verið geti fallið undir gildissvið reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Þó er lokaákvörðun hvað þetta atriði varðar frestað um sinn. 4. Framkvæmdastjórnin gefur þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma hugsanlegum athugasemdum sínum varðandi fyrirhugaða aðgerð á framfæri við sig. Athugasemdir verða að hafa borist framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá birtingu þessarar tilkynningar í Stjtíð. EB nr. C 338, 8. 11. 1997. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar um bréfasíma (nr. +32 2 296 43 01/296 72 44) eða í pósti, með tilvísun til máls nr. IV/M.958 - Watt AG (II), á eftirfarandi heimilisfang: Directorate-General for Competition (DG IV) Directorate B - Merger Task Force Avenue de Cortenberg 150 B-1040 Brussels ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 395, 30. 12. 1989. Leiðrétting: Stjtíð. EB nr. L 257, 21. 9. 1990, bls. 13.

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/5500 (Mál nr. IV/M.1030 - Lafarge/Redland) 97/EES/47/04 1. Framkvæmdastjórninni barst 4. 11. 1997 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ) þar sem fyrirtækið Lafarge S.A. (Frakklandi) öðlast í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. reglugerðar ráðsins sameiginleg yfirráð í Redland plc (Breska konungsríkinu, með yfirtökuboði sem beint var til hluthafa í Redland þann 18.10.1997. 2. Viðskiptastarfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: - Lafarge: framleiðsla og markaðssetning á byggingarefni (sementi, steypu, íblöndunarefnum, gifsi og sérvörum), - Redland: framleiðsla og markaðssetning á byggingarefni (flísum, íblöndunarefnum, steypu). 3. Að undangenginni forkönnun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin sem tilkynnt hefur verið geti fallið undir gildissvið reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Þó er lokaákvörðun hvað þetta atriði varðar frestað um sinn. 4. Framkvæmdastjórnin gefur þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma hugsanlegum athugasemdum sínum varðandi fyrirhugaða aðgerð á framfæri við sig. Athugasemdir verða að hafa borist framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá birtingu þessarar tilkynningar í Stjtíð. EB nr. C 338, 8. 11. 1997. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar um bréfasíma (nr. +32 2 296 43 01/296 72 44) eða í pósti, með tilvísun til máls nr. IV/M.1030 - Lafarge/Redland, á eftirfarandi heimilisfang: Directorate-General for Competition (DG IV) Directorate B - Merger Task Force Avenue de Cortenberg 150 B-1040 Brussels ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 395, 30. 12. 1989. Leiðrétting: Stjtíð. EB nr. L 257, 21. 9. 1990, bls. 13.

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 (Mál nr. IV/M.1046 - Ameritech/Tele Danmark) 1. Framkvæmdastjórninni barst 4. 11. 1997 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ) þar sem fyrirtækið Ameritech (Bandaríkjunum) öðlast, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. reglugerðar ráðsins, yfirráð yfir Tele Danmark A/S (Danmörku) með hlutabréfakaupum. 2. Viðskiptastarfsemi hlutaðeigandi fyrirtækja er sem hér segir: - Ameritech Corporation: fjarskiptaþjónusta, - Tele Danmark A/S: fjarskiptaþjónusta. 3. Að undangenginni forkönnun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin sem tilkynnt hefur verið geti fallið undir gildissvið reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Þó er lokaákvörðun hvað þetta atriði varðar frestað um sinn. 4. Framkvæmdastjórnin gefur þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma hugsanlegum athugasemdum sínum varðandi fyrirhugaða aðgerð á framfæri við sig. Athugasemdir verða að hafa borist framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá birtingu þessarar tilkynningar í Stjtíð. EB nr. C 342, 12. 11. 1997. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar um bréfasíma (nr. +32 2 296 43 01/296 72 44) eða í pósti, með tilvísun til máls nr. IV/M.1046 - Ameritech/Tele Danmark, á eftirfarandi heimilisfang: 97/EES/47/05 00 Directorate-General for Competition (DG IV) Directorate B - Merger Task Force Avenue de Cortenberg 150 B-1040 Brussels (Mál nr. IV/M.1049 - Akzo/PLV) 97/EES/47/06 1. Framkvæmdastjórninni barst 4. 11. 1997 tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ) þar sem fyrirtækin Akzo Nobel Chemicals International BV (ANC), sem er dótturfyrirtæki Akzo Nobel BV, og Polymer Latex Verwaltungs-GmbH (PLV), fyrirtæki um sameiginlegt verkefni milli Hüls AG, Mar, Þýskalandi og Bayer AG, Leverkusen, Þýskalandi, öðlast, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. reglugerðar ráðsins, sameiginleg yfirráð í Eka Polymer Latex Oy (EPL) sem í dag er að öllu leyti í eigu ANC. 2. ANC er eignarhaldsfélag fyrir kemísku deildina í Akzo Nobel BV-samstæðunni, með starfsemi sem varðar heilsugæslu, þekjuefni (að miklu leyti málningu), kemísk efni og trefjar. PLV annast einkum framleiðslu og dreifingu á latexefnum. EPL annast framleiðslu á karboxílateruðum latexefnum (X- SB) til notkunar í pappírsiðnaðinum. 3. Að undangenginni forkönnun telur framkvæmdastjórnin að samfylkingin sem tilkynnt hefur verið geti fallið undir gildissvið reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89. Þó er lokaákvörðun hvað þetta atriði varðar frestað um sinn. ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 395, 30. 12. 1989. Leiðrétting: Stjtíð. EB nr. L 257, 21. 9. 1990, bls. 13.

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/7700 4. Framkvæmdastjórnin gefur þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma hugsanlegum athugasemdum sínum varðandi fyrirhugaða aðgerð á framfæri við sig. Athugasemdir verða að hafa borist framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá birtingu þessarar tilkynningar í Stjtíð. EB nr. C 342, 12. 11. 1997. Athugasemdirnar má senda til framkvæmdastjórnarinnar um bréfasíma (nr. +32 2 296 43 01/296 72 44) eða í pósti, með tilvísun til máls nr. IV/M.1049 - Akzo/PLV, á eftirfarandi heimilisfang: Directorate-General for Competition (DG IV) Directorate B - Merger Task Force Avenue de Cortenberg 150 B-1040 Brussels Engin andstaða gegn tilkynntri samfylkingu (Mál nr. IV/M.985 - Crédit Suisse/Winterthur) 97/EES/47/07 Framkvæmdastjórnin ákvað 15. 10. 1997 að mótmæla ekki framangreindri tilkynntri samfylkingu og lýsa því yfir að hún samrýmdist hinum sameiginlega markaði. Þessi ákvörðun byggist á b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 4064/89( 1 ). Óstytt útgáfa af ákvörðuninni er eingöngu fáanleg á þýsku og verður birt eftir að viðskiptaleyndarmál sem kunna að koma þar fram hafa verið felld brott. Ákvörðunin er fáanleg: - í pappírsútgáfu á söluskrifstofum opinberrar útgáfustarfsemi Evrópubandalaganna, - í tölvutæku formi í,,cde -útgáfu af CELEX- gagnagrunninum, undir skjalanúmeri 397M0985. CELEX er tölvuvætt skjalakerfi sem hefur að geyma réttarreglur Evrópubandalagsins. Unnt er að fá frekari upplýsingar um áskrift hjá: EUR-OP, Information, Marketing and Public Relations (OP/4B) 2, rue Mercier L-2925 Luxembourg sími: +352 2929 42455, bréfasími: +352 2929 42763 Mál IV/36.120 - La Poste/S.W.I.F.T. + GUF Birting á yfirlýsingu 97/EES/47/08 Í kjölfar kvörtunar sem lögð var fram af La Poste (Frakklandi) í júlí 1996 samkvæmt 3. gr. reglugerð nr. 17/62 gegn Society for Worldwide International Financial Telecommunications s.c. (S.W.I.F.T.), vegna synjunar félagsins um að veita La Poste aðild, sendi framkvæmdastjórnin S.W.I.F.T. formleg mótmæli 25. mars 1997. Framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna barst 26. september 1997 skrifleg yfirlýsing (á ensku) frá S.W.I.F.T., þar sem fyrirtækið gengst undir ákveðnar skuldbindingar. Framkvæmdastjórnin telur að þar með sé ekki lengur grundvöllur fyrir andmælum af sinni hálfu. Yfirlýsingin birtist í Stjíð. EB nr. C 335 frá 6.11.1997. ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 395, 30. 12. 1989. Leiðrétting: Stjtíð. EB nr. L 257, 21. 9. 1990, bls. 13.

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 Ríkisaðstoð Mál nr. C 28/97 Holland Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að hefja málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 93. gr. EB-sáttmálans vegna hugsanlegrar aðstoðar til fyrirtækjanna Philips og/eða Rabobank samkvæmt tæknilegum samningi (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 338 frá 8. 11. 1997). Framkvæmdastjórnin veitir hér með hinum aðildarríkjum EES og hagsmunaaðilum frest til að koma athugasemdum sínum varðandi þessar ráðstafanir á framfæri, innan eins mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar í Stjtíð. EB, við: 200, rue de la Loi B-1049 Brussels Athugasemdunum verður komið á framfæri við hollensk stjórnvöld. Ríkisaðstoð Mál nr. C 52/97 Þýskaland 97/EES/47/09 00 97/EES/47/10 Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að hefja málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 93. gr. EB-sáttmálans vegna aðstoðar sem Þýskaland áformar að veita til styrktar fjarvinnslu samkvæmt 26. rammaáætluninni um sameiginlegt framlag sambandsríkjastjórnarinnar og fylkjanna til að efla svæðisbundna efnahagslega uppbyggingu (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 341 frá 11. 11. 1997). Framkvæmdastjórnin veitir hér með hinum aðildarríkjum EES og hagsmunaaðilum frest til að koma athugasemdum sínum varðandi þessar ráðstafanir á framfæri, innan eins mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar í Stjtíð. EB, við: 200, rue de la Loi B-1049 Brussels Athugasemdunum verður komið á framfæri við þýsk stjórnvöld. Ríkisaðstoð Mál nr. C 40/97 Holland 97/EES/47/11 Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að hefja málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 93. gr. EB-sáttmálans vegna aðstoðar sem Holland áformar að veita til fiskveiða (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 334 frá 5. 11. 1997). Framkvæmdastjórnin veitir hér með hinum aðildarríkjum EES og hagsmunaaðilum frest til að koma athugasemdum sínum varðandi þessar ráðstafanir á framfæri, innan eins mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar í Stjtíð. EB, við: 200, rue de la Loi B-1049 Brussel Athugasemdunum verður komið á framfæri við hollensk stjórnvöld.

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/9900 Ríkisaðstoð Mál nr. C 44/97 Spánn 97/EES/47/12 Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að hefja málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 93. gr. EB-sáttmálans vegna aðstoðar við fyrirtækin í samstæðunni Magefesa og arftaka þeirra (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 330 frá 1. 11. 1997). Framkvæmdastjórnin veitir hér með hinum aðildarríkjum EES og hagsmunaaðilum frest til að koma athugasemdum sínum varðandi þessar ráðstafanir á framfæri, innan eins mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar í Stjtíð. EB, við: 200, rue de la Loi B-1049 Brussel Athugasemdunum verður komið á framfæri við spænsk stjórnvöld. Heimild fyrir ríkisaðstoð samkvæmt 92. og 93. gr. EB-sáttmálans Mál sem framkvæmdastjórnin andmælir ekki 97/EES/47/13 Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að mótmæla ekki aðstoð sem þýska yfirvöld áforma að veita Abgaszentrum der Automobilindustrie í formi beins styrks frá fylkinu Baden-Württemberg vegna R&Þverkefnis í bílaiðnaðinum, ríkisaðstoð nr. N 680/96 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 311 frá 11. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt endurskipulagningaraðstoð við fyrirtækið Dresdner Kühlanlagenbau GmbH, Þýskalandi, ríkisaðstoð nr. N 356/97 og NN 103/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 323 frá 24. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur ákveðið að mótmæla ekki ítalskri björgunaraðstoð við fyrirtækið I.R.A. Costruzioni S.p.A., ríkisaðstoð nr. N 206/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt 26. sameiginlega rammaáætlun sambandsríkjastjórnarinnar og fylkjanna um að bæta efnahagslíf á svæðum í Þýskalandi sem njóta styrkja, ríkisaðstoð nr. N 123/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt tímabundnar aðstoðarráðstafanir vegna tjóns af völdum flóða í þýska héraðinu Oder-Neisse, ríkisaðstoð nr. N 514/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt ítölsk svæðalög nr. 33. frá 18. maí 1996 um aðstoðarráðstafanir í þágu Sikileyjar, ríkisaðstoð nr. N 340/96 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt sérstaka aðstoð við sjómenn sem stunda fiskveiðar í atvinnuskyni á Maggiore-vatni á Ítalíu, til að efla fiskveiðar sem stundaðar eru í atvinnuskyni og til að byggja aftur upp fiskistofna í vatninu, ríkisaðstoð nr. N 146/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt aðstoð vegna einkavæðingar, björgunar og endurskipulagningar fyrirtækisins Lausitzer Stahlbau Ruhland GmbH í Brandenborg, Þýskalandi, ríkisaðstoð nr. N 179/97, NN 43/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt þýska aðstoð við fyrirtækið Fischverwertung Heiligenhafen Neustadt eg vegna tilraunaveiða í Eystrasalti í því augnamiði að auka aðföng til fiskvinnsluiðnaðarins og tryggja arðbærar togaraveiðar og strandveiðar til lengri tíma litið, ríkisaðstoð N 535/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997). Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt arðbærar fjárfestingar til að koma á fót fiskvinnslustöðvum og dreifikerfi fyrir fiskafurðir í Lombardíu, Ítalíu, ríkisaðstoð N 348/97 (sjá nánari útlistun í Stjtíð. EB nr. C 329 frá 31. 10. 1997).

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um samvinnu milli innlendra samkeppnisyfirvalda og framkvæmdastjórnarinnar við meðferð mála sem falla undir gildissvið 85. eða 86. gr. EB-sáttmálans Framkvæmdastjórnin birti tilkynningu um samvinnu milli innlendra samkeppnisyfirvalda og framkvæmdastjórnarinnar við meðferð mála sem falla undir gildissvið 85. eða 86. gr. EB-sáttmálans í Stjtíð. EB nr. C 313 frá 15. 10. 1997. Á sviði samkeppnismála gegna framkvæmdastjórnin og aðildarríkin ólíku hlutverki. Á meðan framkvæmdastjórnin ber eingöngu ábyrgð á framkvæmd reglna bandalagsins eiga aðildarríkin hlut að máli við framkvæmd 85. og 86. gr. EB-sáttmálans jafnframt því að beita innlendum lögum. Í árlegri endurskoðun sem yfirvöld aðildarríkjanna og framkvæmdastjórnin annast í sameiningu verður hagnýt beiting tilkynningarinnar tekin fyrir, einkum með hliðsjón af aðgerðum sem taldar eru æskilegar til að auðvelda framkvæmd hennar (tilkynningin birtist í heild í fyrrnefndum Stjtíð. EB). Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar í samræmi við 2. mgr. 5. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 og 2. mgr. 12. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1017/68 varðandi mál IV/36.412 97/EES/47/14 00 97/EES/47/15 Beiðni um endurnýjun á undanþágu fyrir samning sem varðar DHL International Fyrirtækin DHL International (DHLI), Deutsche Lufthansa Aktiengesellschaft (Lufthansa), Japan Airlines Company, Ltd (JAL) og Nissho Iwai Corporation (Nissho Iwai) lögðu 20. júlí 1990 fram beiðni í samræmi við 5. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87( 1 ) og 12. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1017/68( 2 ) um ákvörðun um að mótmælum yrði ekki hreyft eða að öðrum kosti um undanþágu samkvæmt 3. mgr. 85. gr. EB-sáttmálans fyrir samninga sem fyrirtækin gerðu 25. maí 1990 um kaup fyrirtækjanna Lufthansa, JAL og Nissho Iwai á eignarhlutum í DHLI (,,samningurinn ). Þann 21. desember 1990 var samningsaðilum tilkynnt að framkvæmdastjórnin hefði ákveðið að mótmæla ekki undanþágu vegna samnings sem taldist undanþeginn til 22. september 1993 (enda sé um að ræða starfsemi sem fellur undir gildissvið reglugerðar (EBE) nr. 1017/68) og til 22. september 1996 (enda sé um að ræða starfsemi sem fellur undir gildissvið reglugerðar (EBE) nr. 3975/87). Þann 19. september 1996 sóttu samningsaðilarnir um endurnýjun á undanþágunni (sjá nánari upplýsingar í Stjtíð. EB nr. C 328 frá 30. 10. 1997). Þessi tilkynning er gefin út í samræmi við 5. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 og 12. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1017/68. Í samræmi við 2. mgr. 5. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3975/87 og 2. mgr. 12. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1017/68 gefur framkvæmdastjórnin þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma athugasemdum sínum á framfæri innan 30 daga frá birtingu þessarar auglýsingar í fyrrnefndum Stjtíð. EB, með tilvísun til IV/36.412, við: European Commission Directorate-General for Competition Services Transport & Transport Infrastructure 200 rue de la Loi B-1049 Brussels Bréfasími: +32 2 296 98 12 X.400: G=David; S=Wood; O= DG4; P=CEC; A=RTT; C=BE Internet: david.wood@dg4.cec.be ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 374 frá 31. 12. 1987, bls. 1. ( 2 ) Stjtíð. EB nr. L 175 frá 23. 7. 1968, bls. 1.

13.11.1997 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/111100 Tilkynning samkvæmt 3. mgr. 19. gr. reglugerðar ráðsins nr. 17 varðandi mál nr. IV/34.796 - Canon/Kodak 97/EES/47/16 Framkvæmdastjórninni barst þann 13. júlí 1993 tilkynning, í samræmi við 4. gr. reglugerðar ráðsins nr. 17/62, um tvo samninga um þróun og leyfisveitingu fyrir nýtt háþróað ljósmyndakerfi ( Advanced Photographic System (APS)) sem gerðir voru 18. nóvember 1991 af Kodak, Fuji, Canon, Minolta og Nikon (fyrirtækjunum sem þróa kerfið). APS-kerfið er algerlega ný vara sem ætlað er að hleypa nýju lífi í markaðinn og gera silfurhalíðljósmyndun kleift að keppa við aðrar ljósmyndunaraðferðir. Þetta útheimtir það miklar fjárfestingar að eitt fyrirtæki getur ekki, þrátt fyrir nauðsynlega sérþekkingu, þróað slíkt kerfi einsamalt eða markaðssett iðnaðarstaðal. Samvinnan tekur eingöngu til þróunar á kerfinu og útilokar ekki samkeppni frá öðrum fyrirtækjum í greininni sem samkvæmt leyfissamningum hafa aðgang að tilskilinni tækni. Aðilarnir sem stóðu að tilkynningunni hafa farið fram á við framkvæmdastjórnina að hún úrskurði að samningarnir falli ekki undir 1. mgr. 85. gr. eða fái að öðrum kosti undanþágu samkvæmt 3. mgr. 85. gr. EBsáttmálans (sjá nánari upplýsingar í Stjtíð. EB nr. C 330 frá 1. 11.1997). Framkvæmdastjórnin ætlar að taka jákvæða afstöðu gagnvart þessum samningum. Áður en af því verður gefur hún þriðju aðilum sem eiga hagsmuna að gæta kost á að koma athugasemdum sínum á framfæri innan eins mánaðar frá birtingu þessarar auglýsingar í fyrrnefndum Stjtíð. EB, með tilvísun til máls nr. IV/34.796 - Canon/Kodak, við: Directorate-General IV - Competition Directorate F - Capital and consumer goods industries Rue de la Loi 200, B-1049 Brussels Tilkynning frá hollenskum stjórnvöldum, sbr. tilskipun 97/EES/47/17 Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB frá 30. maí 1994 um skilyrði fyrir veitingu og notkun leyfa til að leita að, rannsaka og vinna kolvatnsefni Boð um að sækja um leyfi til að leita að olíu og gasi á olíuleitarsvæði A11 Viðskiptaráðherra konungsríkisins Hollands tilkynnir hér með að tekið hefur verið á móti umsókn um leyfi til að leita að olíu og gasi á olíuleitarsvæði A11, eins og það er auðkennt á kortinu í I. viðauka við reglugerð frá 1996 um leyfi til leita að olíu og gasi á landgrunninu (Hollensku stjórnartíðindin 93). Með vísan til b-liðar 2. mgr. 3. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 94/22/EB frá 30. maí 1994 um skilyrði fyrir veitingu og notkun leyfa til að leita að, rannsaka og vinna kolvatnsefni( 1 ) og 16. gr. a í lögum um námavinnslu á landgrunninu gefur viðskiptaráðherra Hollands hagsmunaaðilum kost á að sækja um leyfi til að leita að olíu og gasi á olíuleitarsvæði A11. Umsóknir, merktar persoonlijk in handen, skulu sendar á eftirfarandi heimilisfang innan 13 vikna frá því að þessi auglýsing birtist í Stjtíð. EB nr. C 336 frá 7. 11. 1997: Minister van Economische Zaken, ter attentïe van de directeur Olie en Gas, Bezuidenhoutseweg 6, NL-2594 AV, Den Haag, Nederland. Umsóknir sem berast eftir þennan frest verða ekki teknar til greina. Umsóknirnar vera afgreiddar innan níu mánaða frá því að fresturinn rennur út. Frekari upplýsingar fást í síma + 31 70 379 66 85. ( 1 ) Stjtíð. EB nr. L 164 frá 30. 6. 1994, bls. 3 og EES-viðbætir við Stjtíð. EB nr. 25, 8.7.1995, bls. 2.

ÍSLENSK útgáfa Nr.47/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 13.11.1997 Afturköllun á tilkynningu um samruna fyrirtækja (Mál nr. IV/M.1010 - Artemis/Worms) Framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna barst 26. 9. 1997 tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækjanna Evran S.A. og Worms & Cie. Þann 23. 10. 1997 tilkynntu viðkomandi aðilar framkvæmdastjórninni að þeir afturkölluðu tilkynninguna. 97/EES/47/18 00