Mikilvægi velferðarríkisins

Similar documents
An overview of Tallinn tourism trends

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

The Nordic Countries in an International Comparison. Helga Kristjánsdóttir 20. apríl 2012

CCBE LAWYERS STATISTICS 2016

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN NOVEMBER 2018

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN OCTOBER 2017

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN FEBRUARY 2018

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN JANUARY 2018

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN NOVEMBER 2017

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

FINLAND. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

SLOVAKIA. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

Sprint Real Solutions Switched Data Service International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Sprint Real Solutions Option A SDS International Outbound Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S.

Shifting mindsets: Evolution & trends in infrastructure we need to create

Sprint Real Solutions VPN SDS International Rates from the U.S. Mainland, Hawaii, Puerto Rico, and the U.S. Virgin Islands 1*

MONTHLY NATURAL GAS SURVEY. November 2009

IMD World Talent Report Factor 1 : Investment and Development

Global robot installations: high double digit growth rates

Next Release: 13 April Next Release: 13 April December

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Cover Pool ( mn.) 4, , , , , ,494.6 of which derivatives ( mn.)

Onholiday, EUR100 are worth

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

ROMANIA. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

O 2 Call Options Explained

ROAD SAFETY MANAGEMENT AND DATA SYSTEMS

KINGDOM OF CAMBODIA NATION RELIGION KING 3

Industrial Statistics of Lifts and Escalators. Ebru Gemici-Loukas, VDMA ASANSÖR, Istanbul 27. March 2015

Call Type PAYU1 PAYU2 PAYU3 Out Of Bundle

Broadband as an opportunity for Development

TRIPS OF BULGARIAN RESIDENTS IN ABROAD AND ARRIVALS OF VISITORS FROM ABROAD TO BULGARIA IN FEBRUARY 2011

March 2015 compared with February 2015 Volume of retail trade down by 0.8% in euro area Down by 0.6% in EU28

PRESS RELEASE No. 24 of February 3, 2014 Tourism December and the Year 2013

Tourist arrivals and overnight stays in collective accommodation 1 July 2017 (p)

Country (A - C) Local Number Toll-Free Premium Rates

Performance Derby: MSCI Regions/Countries Earnings & Revenues Growth 2018E / 2017E / 2016A

INTERNATIONAL REGISTRY IN ORGAN DONATION and TRANSPLANTATION

October 2013 compared with September 2013 Industrial production down by 1.1% in euro area Down by 0.7% in EU28

EUROPEAN CENTRE FOR DISEASE PREVENTION AND CONTROLInfluenza A(H1N1)v

BADGER HAIR AND OTHER BRUSH-MAKING HAIR AND WASTE THEREOF

% change vs. Dec ALL VISITS (000) 2,410 12% 7,550 5% 31,148 1% Spend ( million) 1,490 15% 4,370-1% 18,710 4%

Country (A - C) Local Number Toll-Free Premium Rates

GODINA XI SARAJEVO, BROJ 2 TOURISM STATISTICS. Tourism in BIH, February 2017

CROATIA. Table 1. FDI flows in the host economy, by geographical origin. (Millions of US dollars)

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Intra-African Air Services Liberalization

Hrunið og árangur endurreisnarinnar

irport atchment rea atabase

Digital Advertising in Europe. Daniel Knapp

Performance Derby: MSCI Share Price Indexes

HOTEL PACKAGES. 05 Nights stay using Standard Rooms 05 Breakfasts Dubai Airport Return Transfers Applicable Taxes

Steve Smith Director Cargo Supply Chain Management

Filoxenia Conference Centre Level 0

DEVELOPMENT AID AT A GLANCE

Survey on arrivals and overnight stays of tourists, total 2017

5.3. Cannabis: Wholesale and Street Prices and Purity Levels

REVIEW 2017 NOVEMBER 12 18, HANOVER

Tourism in Prague 2013 Overall assessment after data revision

Summer Work Travel Season Program Dates by Country

TOURIST SECTOR SITUATION STATISTICAL SUMMARY MARCH 2010.

INTERNATIONAL TRAVEL AND TOURISM

Summer Work Travel Season Program Dates by Country

1.0 Introduction Zambia s Major Trading Partners Zambia s Major Export Markets... 4

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

JAR-145: APPROVED MAINTENANCE ORGANISATIONS. Please find attached a copy of Amendment 6 to JAR-145, effective 1 November 2004.

CEFS SUGAR STATISTICS 2010

ASPHALT IN FIGURES 2015 ASPHALT IN FIGURES

1.0 Introduction Zambia s Major Trading Partners Zambia s Major Export Markets... 4

IUMI 2005 Amsterdam Facts & Figures Committee

Global Travel Trends 2005

South East Norway (GeoCenter Euro Map) READ ONLINE

INTERNATIONAL REGISTRY IN ORGAN DONATION AND TRANSPLANTATION

MindBridge Freedom Quick User Guide

Nearly 2.5 million nights recorded in Foreigners' share of nights over 60% Record set in 2000 HELSINKI TOURISM STATISTICS

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

1.0 Introduction Zambia s Major Trading Partners Zambia s Major Export Markets... 4

DEVELOPMENT AID AT A GLANCE

Ný tilskipun um persónuverndarlög

DUOTEL PLUS. Installation and User Manual. 2 Port Telephone Exchange Simulator. Issue 1.4

Please find attached a copy of JAR-25 Amendment 20 dated December 2007.

COUNTRIES & REGIONS GREENMAX GLOBAL PARTNERS. Asia. Africa. Europe. Oceania. America. Iran Irseal Japan Korea Lebanon Malaysia

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

TOOLS, TOOL BODIES, TOOL HANDLES, BROOM OR BRUSH BODIES AND HANDLES, OF WOOD; BOOT OR SHOE LASTS AND TREES OF WOOD

THE GROWTH OF THE HOSPITALITY INDUSTRY IN DUBAI

Chit Chats clients save up to 70% on U.S. and international postage.

The World Pasta Industry in 2011

Please find attached a copy of JAR-66 Amendment 2 dated February 2007.

MARKET NEWSLETTER No 57 January 2012

Post Show Report. The 19th China International Pet Show (CIPS 2015) National Exhibition and Convention Center (Shanghai)

Zones metropolitaines: sources de croissance. Montreal, 7 Mai 2009

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar

Cover Pool ( mn.) 4, , , , , ,985.2 of which derivatives ( mn.)

JAR-147: APPROVED MAINTENANCE TRAINING/EXAMINATIONS. Please find attached a copy of JAR-147 Amendment 3 dated February 2007.

Transcription:

Mikilvægi velferðarríkisins Er velferðarríkið að drepa okkur? Stefán Ólafsson Erindi á aðalfundi BSRB, 15. október 2010

Viðhorf frjálshyggjumanna til velferðarríkisins Þetta á við um velferðarkerfið. Við höfum ekki efni á að reka það af svipuðum gæðum og á hinum Norðurlöndunum. Það er að drepa okkur. Við verðum að skera það niður á eins mannúðlegan og hagkvæman hátt og við getum, Ragnar Árnason prófessor, á fundi hjá samtökum atvinnurekenda í janúar 2010

Sagt er að ríkið hafi blásið út fyrir hrun

Stækkaði ríkið um of á frjálshyggjutímanum? Opinber útgjöld sem % af VLG 1990-2007 Ríkið stóð í stað, þ.e. óx í takti við þjóðarbúskapinn frá 1991 til 2007

Er Ísland með stærsta og dýrasta velferðarríkið? Útgjöld til velferðarmála 2007 Opinber útgjöld til félags- og heilbrigðismála, sem % af VLG 35 Heimild: Eurostat 11 30 30 29 28 28 28 27 27 26 25 25 25 24 23 22 19 19 19 19 18 18 15 14 13 13 16 22 21 21 31 30 25 20 15 10 5 0

Mikilvægi velferðarríkisins í kreppunni Mildar áhrif kreppunnar Ver lágtekjufólk

Þróun lágmarkstryggingar lífeyrisþega Hækkun lágmarkslífeyris=42% Hækkun almennrar launavísitölu=7,5% Heimild: TR

Lágmarkstrygging lífeyrisþega 1990 6l 2010 Lífeyrislágmarkið sem % af lægstu launum (daglaunatryggingu, með eingreiðslum) Lífeyrisþegar með lágar tekjur standa betur m.v. lægstu laun á árinu 2009 en áður hefur verið Lífeyrislágmark sem % af lægstu launum hjón (hlutur hvors um sig) Lífeyrislágmark sem % af lægstu launum einhleypir Heimild: TR

Raunverulegar tekjur lífeyrisþega 2007 til 2010

Rauntekjur allra lífeyrisþega 2007 2010 Meðaltekjur í maí hvert árið sundurgreindar, fyrir og ejir skak Heimild: TR Útreikningar Guðmundar Helga Hjaltalín

Samanburður tekna öryrkja og ellilífeyrisþega Meðaltekjur í maí 2007 og 2010 sundurgreindar, fyrir og ejir skak Öryrkjar Ellilífeyrisþegar Heimild: TR Útreikningar Guðmundar Helga Hjaltalín

Skattbyrði tekjuhópa 2008 og 2009 Lágtekjufólki var hlíft skattbyrði þeirra lækkaði

Lífeyrisþegar saxa á verkafólk Heildartekjur lífeyrisþega sem % af heildarlaunum verkafólks Meðaltöl 2007 2009 100 90 80 70 85.8 85.5 67.4 71.1 92.8 81.9 60 50 40 30 20 10 0 2007 2008 2009 Ellilífeyrisþegar Öryrkjar Heimildir: TR og Hagstofa Íslands

Fjárhagsþrengingar heimila: Erfiðleikar við að láta enda ná saman í venjulegum útgjöldum, 2004 til 2009 Færri ellilífeyrisþegar voru í vandræðum 2009 en var 2007 og 2004! Heimildir: Hagstofa Íslands 2010 Fjárhagsvandi heimilanna

Þiggjendur Wárhagsaðstoðar sveitarfélaga Fjöldi á ári, frá 2003 6l 2009 Fleiri leituðu eftir og fengu fjárhagsaðstoð vegna þrenginga árið 2003 en árið 2009

Atvinnuleysi 2009 er frekar lí6ð á Íslandi m.v. Evrópu

Staðan: >Lágtekjufólk og lífeyrisþegar með lágar tekjur hafa verið varin í kreppunni. >Mörg úrræði vegna húsnæðisskulda og atvinnuleysis voru innleidd. Er það nóg?

Mikilvægi velferðarríkisins til lengri tíma Velferðarríkin norrænu veita almenningi bestu lífskjör í heimi

Ólíkar leiðir Mismunandi árangur Hvaða leiðir? Amerískur kapítalismi Evrópskur? Þrjár helstu gerðir velferðarríkja (Esping-Andersen; Francis Castles o.fl.) Skandinavísk (jafnaðarmiðuð) Engilsaxnesk (frjálshyggjumiðuð) Meginlandskerfin (þýska fyrirmyndin atvinnutengd réttindi) Önnur líkön (Suður Evrópa; Asía, o.fl.) Skandinavía og Bandaríkin/Engilsaxar eru með andstæðustu leiðirnar

Munur frjálshyggjuríkja og velferðarríkja Heimild: OECD 2009

Hagsældarstig Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd Heimild: OECD 2009

Atvinnustig Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd Heimild: OECD, Employment Outlook 2009

Fátækt og ójöfnuður Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd

Aðrar útkomur: Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd Einnig fjallað um: Heilsufar; Menntun Fjölskylduaðstæður (barnaheimili, fjölskyldubætur, skattaívilnanir) Samfélagsgæði (samheldni, afbrot) Samþættir mælikvarðar (UN, WE-Forum) Samkeppnishæfni; kynjajafnrétti Huglæg lífsgæði Ánægja með líf og samfélagið Tækifærasamfélagið (fél. hreyfanleika)

Útkomur: Samanburður: Norræn og Enskumælandi lönd Samantekt 38 mælikvarðar á lífskjör Bestu útkomur: Norrænar þjóðir = 31 skipti Engilsaxneskar þjóðir = 3 skipti Álíka útkoma beggja hópa = 4 skipti Bandaríkin með bestu útkomu = 3 skipti Bandaríkin með verstu útkomu = 14 skipti

Ráðstöfunartekjur hátekjufólks Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd KaumáKur ráðstöfunartekna hjá hæstu 10% samræmdur ($ og PPP), 2005 Heimild: OECD 2008

Ráðstöfunartekjur lágtekjufólks Samanburður: Norðurlönd og Engilsaxnesk lönd KaumáKur ráðstöfunartekna hjá lægstu 10% samræmdur ($ og PPP), 2005 Heimild: OECD 2008

Barnafátækt og velferðarríki Mun minni fátækt er í stærri velferðarríkjum

Lífsgæði þjóða Average Nordic Denmark Sweden Norway Finland Iceland Average NV-Europe 0.770 0.792 0.784 0.755 0.747 0.722 0.667 Röðun eftir þjóðahópum Netherlands Switzerland Luxembourg 0.727 0.707 0.704 Austria 0.675 Lífsgæðavísitala 2005-8 Belgium France Germany Average English Speaking 0.629 0.623 0.603 0.602 9 efnisþættir: Efnahagur, heilsa, atvinnustig, menntun, tekjuskipting, minnkun fátæktar, fjölskylduaðstæður, samfélagsþátttaka, huglæg velferð (ánægja með lífið og samfélagið) Australia Canada New Zealand UK Ireland USA Average S-Europe Spain Italy Greece Portugal Average E-Europe Czech Republic Slovakia Hungary Poland 0.643 0.643 0.641 0.628 0.575 0.479 0.451 0.507 0.459 0.450 0.389 0.390 0.552 0.438 0.433 0.351 69 mælingar dregnar saman í eina Turkey Average Asian Japan South Korea 0.176 0.504 0.538 0.470 0.000 0.100 0.200 0.300 0.400 0.500 0.600 0.700 0.800 0.900 Lífsgæðavísitala Þjóðmálastofnunar HÍ, 2005-2008

Mikilvægi velferðarríkisins Mildar áhrif kreppunnar > Ísland fer betur út úr kreppunni en Írland, Eistland, Lettland, Litháen, Ungverjaland, Grikkland, Spánn, USA o.fl. Ver lágtekjufólk (kjör og þjónustu) > Velferðarríkið drepur engan en bjargar mörgum! Veitir almenningi bestu lífskjör til lengri tíma Lífskjör almennings: Frjálshyggjuríkin standa velferðarríkjunum langt að baki. Mjög langt. Takk fyrir!