Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1

Similar documents
Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8858 Boeing/ Safran/JV (Auxiliary Power Units))... 1

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M M Company/ Scott Safety)... 1

2018/EES/62/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 061/18/COL... 1

2013/EES/22/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6813 McCain Foods Group/Lutosa Business)... 1

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

2018/EES/48/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 043/18/COL... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Ráðstöfun ekki ríkisaðstoð í skilningi 1. mgr. 61. gr. EES-samningsins Ákvörðun 072/18/COL... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Úrskurður dómstólsins frá 15. nóvember 2016 í máli E-7/16 Míla ehf. gegn Eftirlitsstofnun EFTA... 3

2018/EES/2/01 Tilkynning um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8694 Hochtief/Abertis)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 41 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. IV/M Bertelsmann/Mondadori)...

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 48 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál nr. COMP/M.3333 Sony/BMG)... 1

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 5 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

2014/EES/60/04 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7319 KKR/Allianz/Selecta)... 6

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 38 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 36 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 47 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

Ný tilskipun um persónuverndarlög

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 46 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 27 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 4 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 3 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 8 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 68 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Orðsending frá 8. júlí 1994 um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/94, 3/94, 4/94, 5/94 og 7/

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 3 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 6. árgangur

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 18 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 33 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/392. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5170 E.ON/

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 19 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 3. árgangur

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

IS Stjórnartíðindi EB

Horizon 2020 á Íslandi:

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Ákvörð un Eftir lits stofn un ar EFTA 167/08/COL frá 12. mars 2008 um meinta

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 2074/2005. frá 5.

2013/EES/68/03 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.7018 Telefónica Deutschland/E-Plus)... 38

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál nr. COMP/M.3108 Office Depot/Guilbert)... 1

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ég vil læra íslensku

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 24/193. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr.

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason


LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Eftirlit með neysluvatni

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Transcription:

ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 63 25. árgangur 27.9.2018 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III ESB-STOFNANIR 1. Framkvæmdastjórnin 2018/EES/63/01 (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV)... 1 2018/EES/63/02 (mál M.8948 Spirit/Asco)... 2 2018/EES/63/03 (mál M.8993 Huaxin/Juniper/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 3 2018/EES/63/04 2018/EES/63/05 2018/EES/63/06 2018/EES/63/07 (mál M.9005 Booking Holdings/ HotelsCombined)... 4 (mál M.9016 CMA CGM/Container Finance)... 5 (mál M.9037 Bain Capital/Italmatch Chemicals) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 6 (mál M.9055 Lone Star/CaixaBank Assets) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 7 2018/EES/63/08 (mál M.9060 HP/Apogee)... 8 2018/EES/63/09 (mál M.9079 Advent International Corporation/KN Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 9

2018/EES/63/10 2018/EES/63/11 2018/EES/63/12 2018/EES/63/13 2018/EES/63/14 (mál M.9089 Hellman & Friedman/ Concardis Payment Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 10 (mál M.9092 EQT Fund Management/ Saur) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 11 (mál M.9100 CK Asset Holdings/CK Infrastructure Holdings/APA) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 12 (mál M.9103 ORIX Aviation Systems/ Bohai/Avolon) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 13 (mál M.9104 Bain Capital Private Equity/Esure Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 14 2018/EES/63/15 (mál M.9116 Morgan Stanley/VTG) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 15 2018/EES/63/16 2018/EES/63/17 2018/EES/63/18 2018/EES/63/19 2018/EES/63/20 2018/EES/63/21 2018/EES/63/22 2018/EES/63/23 2018/EES/63/24 (mál M.8896 Macquarie Group/The Goldman Sachs Group/HES International)... 16 (mál M.9024 Abry Partners/Link)... 16 (mál M.9035 Charlesbank/Partners Group/H-Food Holdings)... 17 (mál M.9036 Advent International Corporation/GE (Distributed Power Business))... 17 (mál M.9069 Kuwait Investment Authority/North Sea Midstream Partners)... 18 (mál M.9078 Ivanhoe Cambridge/PSPIB/VGMV LP JV)... 18 Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. mars 2018 þar sem lýst er yfir að samruni fyrirtækja samræmist innri markaðinum og framkvæmd EES-samningsins (mál M.8394 Essilor/Luxottica)... 19 Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2018 um málarekstur skv. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 53. gr. EES-samningsins (mál AT.40182 Pioneer (lóðréttar hömlur))... 19 Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Aðgangur að og gildistaka leiðbeiningaskjals til innleiðingar á liðum 3.6.5 og 3.8.2 í II. viðauka við reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1107/2009 að því er varðar innkirtlatruflandi eiginleika... 20

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/1 ESB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN 2018/EES/63/01 (mál M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV) 1. Framkvæmdastjórninni barst 17. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Bayerische Motoren Werke Aktiengesellschaft (ásamt dótturfyrirtækjum; BMW, Þýskalandi). Daimler AG (ásamt dótturfyrirtækjum; Daimler, Þýskalandi). BMW og Daimler ná í sameiningu yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. og 4. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í sex fyrirtækjum um sameiginleg verkefni sem munu fást við samgönguþjónustu, eða samnýtingu ökutækja (DriveNow and car2go), aksturspöntunarþjónustu (Intelligent Apps GmbH incl. mytaxi), bílastæðaþjónustu (Parkmobile/ParkNow), og hleðsluþjónustu (ChargeNow), auk annarrar samgönguþjónustu (eftir þörfum) eða (ReachNow og moovel). BMW: framleiðsla á farþegabifreiðum og mótorhjólum um allan heim undir vörumerkjunum BMW, Rolls Royce og MINI, auk gæðaþjónustu á sviði einstaklingsbundins samgöngumáta, með höfuðstöðvar í München í Þýskalandi. Daimler: rekstrareiningarnar Mercedes-Benz Cars, Daimler Trucks, Mercedes-Benz Vans, Daimler Buses og Daimler Financial Services; þróun, framleiðsla og dreifing á vörum í bíla, einkum á farþegabifreiðum, flutningabifreiðum, sendibifreiðum og rútum. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 344, 26.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.8744 Daimler/BMW/Car Sharing JV

Nr. 63/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/02 (mál M.8948 Spirit/Asco) 1. Framkvæmdastjórninni barst 17. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Spirit AeroSystems Holdings, Inc. (BNA). Asco Industries N.V., Asco Management NV og Immobiliere Asco NV, í gegnum eignarhaldsfélagið S.R.I.F. (Belgíu). Spirit AeroSystems Holdings, Inc. ( Spirit ) mun ná fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Asco Industries N.V., Asco Management NV og Immobiliere Asco NV, í gegnum eignarhaldsfélagið S.R.I.F. ( Asco ). Spirit: hönnun, framleiðsla og sala á flugvélahlutum í farþegaflutningavélar og herflugvélar. Asco: vélvinna, meðhöndlun og samsetning harðmálma, stáls og álblendis og samsettra efna og sala á íhlutum og undiríhlutum fyrir flugvélahluta farþegaflutningavéla og herflugvéla. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 342, 25.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.8948 Spirit/Asco

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/3 (mál M.8993 Huaxin/Juniper/JV) 2018/EES/63/03 Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 21. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar China Huaxin Post and Telecom Technologies Co., Ltd ( Huaxin, Alþýðulýðveldinu Kína). Juniper Networks International B.V. ( Juniper, BNA). Shanghai Huaxin Juniper Networks Co., Ltd. ( JV, BNA). Huaxin og Juniper ná í sameiningu yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. og 4. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir hinu sameiginlega félagi (JV). Samruninn á sér stað með hlutabréfakaupum í nýstofnuðu fyrirtæki sem er sameiginlegt félag. Huaxin: fjárfestingarfélag sem er að fullu í eigu kínverska ríkisins og fæst við fjarskiptalausnir, ljóstækni og -leiðara og útvarpstíðni, einnig fyrirtækjanet og lausnir fyrir tölvuský og hugbúnaðarkerfi. Juniper: hönnun, þróun og sala á vörum fyrir leiðun, skipti og öryggisvörur og þjónustu fyrir hágæðanetkerfi. JV: sameiginlegt félag: rannsóknir, þróun, sala, markaðssetning, framleiðsla, dreifing og þjónusta við netskipta, netbeina og netöryggisvörur í Alþýðulýðveldinu Kína. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 347, 28.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.8993 Huaxin/Juniper/JV ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/04 (mál M.9005 Booking Holdings/HotelsCombined) 1. Framkvæmdastjórninni barst 18. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Booking Holdings Inc. ( Booking Holdings, BNA). HotelsCombined Pty Ltd ( HotelsCombined, Ástralíu). Booking Holdings nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir HotelsCombined í heild. Booking Holdings: ferðaþjónusta og tengd þjónusta á netinu. Vörumerkin sem eru kjarni starfseminnar eru m.a. Booking.com, priceline.com, agoda.com, KAYAK, Rentalcars.com og OpenTable. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Bandaríkjunum og það býður þjónustu sína í yfir 220 löndum og svæðum í Evrópu, Norður-Ameríku, Suður- Ameríku, Asíu-Kyrrahafssvæðinu, Miðausturlöndum og Afríku. HotelsCombined: starfsemi í ferðaþjónustu á netinu og lýsileitarþjónusta vegna leitar að hótelum og annarri gistingu. Höfuðstöðvar þess eru í Ástralíu og er þjónustan í boði í yfir 50 löndum. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 344, 26.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9005 Booking Holdings/HotelsCombined

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/5 2018/EES/63/05 (mál M.9016 CMA CGM/Container Finance) 1. Framkvæmdastjórninni barst 17. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar CMA CGM S.A. ( CMA CGM, Frakklandi). Container Finance Ltd Oy ( Container Finance, Finnlandi). CMA CGM nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Container Finance. CMA CGM: fjölþátta flutningar að húsdyrum í Evrópu og, í minna mæli, gámahafnaþjónusta og flutningsmiðlunarþjónusta. Container Finance: fjölþátta flutningar að húsdyrum í Evrópu í gegnum dótturfyrirtækið Containerships, sem og gámahafnaþjónusta í minna mæli. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 342, 25.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9016 CMA CGM/Container Finance

Nr. 63/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/06 (mál M.9037 Bain Capital/Italmatch Chemicals) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 19. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Bain Capital Investors L.L.C. (Bain Capital (Bandaríkjunum). Italmatch Chemicals S.p.A. (Italmatch, Ítalíu). Bain Capital nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Italmatch í heild. Bain Capital: fjárfestingarfyrirtæki sem leggur áherslu á fjárfestingar í óskráðum eignum í fyrirtækjum í margvíslegum geirum, m.a. upplýsingatækni, heilsugæslu, smásölu- og neytendavörum, fjarskiptum, fjármálaþjónustu og iðnaðarframleiðslu. Italmatch: sérnotaíðefnafyrirtæki sem fæst við vörur sem bæta frammistöðu, eldtefjandi efni, aukefni fyrir frammistöðu vatns og olíu, aukefni fyrir frammistöðu sleipiefna og íðefni fyrir vörur til persónulegrar umhirðu. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 344, 26.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9037 Bain Capital/Italmatch Chemicals ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/7 2018/EES/63/07 (mál M.9055 Lone Star/CaixaBank Assets) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 17. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Lone Star, í gegnum dótturfyrirtæki sitt LSF Pacific Holdings S.à r.l. (Lúxemborg). Safn fasteigna ( Pacific Portfolio ) BuildingCenter S.A. Unipersonal (Spáni), og ServiHabitat Servicios Inmobiliarios, S.L. (Spáni), hvort tveggja í eigu CaixaBank (einu nafni CaixaBank Assets ). Lone Star nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir CaixaBank Assets. Lone Star: framtakssjóður sem fjárfestir um heim allan í fasteignum, hlutafé, lánum og öðrum fjármunaeignum. Caixabank Assets: fasteignaþjónusta vegna Pacific Portfolio auk annarra fasteigna sem eru í eigu CaixaBank eða annarra aðila. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 344, 26.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9055 Lone Star/CaixaBank Assets ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/08 (mál M.9060 HP/Apogee) 1. Framkvæmdastjórninni barst 17. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar HP Inc. ( HP, BNA). Apogee Group Limited ( Apogee, Bretlandi). HP nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Apogee í heild. HP: framleiðsla og sala á rafeindatækjum, m.a. einkatölvum og prenturum. Apogee: stýring á prentþjónustu við viðskiptanotendur, einkum í Bretlandi. Er yfirleitt um að ræða þjónustu vegna prentunar, vélbúnaðar, neysluvara, hugbúnaðar, viðhalds, verkferlisstjórnunar, ráðgjafar, þjálfunar og annarrar tengdrar þjónustu. Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 340, 24.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9060 HP/Apogee

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/9 2018/EES/63/09 (mál M.9079 Advent International Corporation/KN Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 20. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Advent International Corporation ( AIC, BNA). KN Network Services Holdings Limited ( KN, Írlandi). AIC nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir KN. AIC: fjárfestir sem fjárfestir í óskráðum eignum og er bakhjarl sjóða sem fjárfesta um allan heim. KN: þjónusta við fjarskiptafyrirtæki, uppsetning miðla, flutningsinnviðir og orkugreinar á Írlandi og í Bretlandi. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 345, 27.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9079 Advent International Corporation/KN Group ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 (mál M.9089 Hellman & Friedman/Concardis Payment Group) 2018/EES/63/10 Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 20. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Hellman & Friedman LLC ( Hellman & Friedman, BNA). Concardis Payment Group GmbH ( Concardis, Þýskalandi). Hellman & Friedman nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Concardis. Hellman & Friedman: fjárfesting í óskráðum eignum í gegnum sjóði sem stýra nokkrum eignasöfnum í mismunandi atvinnugreinum, m.a. Nets, sem fæst við greiðslumiðlun, kortamiðlun og upplýsingaþjónustu í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Eistlandi og Póllandi. Concardis: færsluhirðing í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 347, 28.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9089 Hellman & Friedman/Concardis Payment Group ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/11 2018/EES/63/11 (mál M.9092 EQT Fund Management/Saur) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 21. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar EQT Fund Management S.a.r.l. ( EQT, Lúxemborg). Saur S.A.S. ( Saur, Frakklandi), óbeint í eigu Holding d'infrastructures des Metiers de l'environnement S.A.S. ( HIME, Frakklandi). EQT nær fullum yfirráðum óbeint, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Saur í heild með kaupunum á HIME. EQT: fjárfestir sem fjárfestir í margvíslegum atvinnuvegum. Saur: fæst við stýringu og meðhöndlun vatns og frárennslis í Frakklandi. Saur hannar einnig og byggir vatnsgrunnvirki, m.a. drykkjarvatnsframleiðslustöðvar og stöðvar fyrir meðhöndlun frárennslis fyrir sveitarfélög, auk vatns- og frárennslismeðhöndlunarkerfa fyrir iðnað. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 347, 28.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9092 EQT Fund Management/Saur ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/12 (mál M.9100 CK Asset Holdings/CK Infrastructure Holdings/APA) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 19. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar CK Asset Holdings Limited ( CKA, Hong Kong). CK Infrastructure Holdings Limited ( CKI, Hong Kong), undir yfirráðum CK Hutchinson Holdings Limited. APA (Ástralíu) sem samanstendur af Australian Pipeline Trust ( APT, Ástralíu) og APT Investment Trust ( APTIT Ástralíu). CKA og CKI ná fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir APA í heild. Samruninn á sér stað með kaupum á verðbréfum. CKA: fjölþjóðlegt fyrirtæki með margvíslega starfsemi, m.a. fasteignaþróun og fjárfestingar, fasteigna- og verkefnastjórnun og starfræksla eigna í formi innviða og veitna. CKI: fyrirtæki um innviði sem starfar um allan heim og fjárfestir í dreifðum fjárfestingum í orkugrunnvirkjum, grunnvirkjum á sviði flutninga, vatns, meðhöndlunar úrgangs, orku úr sorpi, grunnvirkjum heimila og rekstri sem tengist innviðum. APA: eigandi og rekstraraðili eigna sem annast flutning á jarðgasi og orkugrunnvirkja ná á ýmsum stöðum í Ástralíu. Meðal verkefna þess er gasflutningur, geymsla og vinnsla á gasi, gasknúin orkuvinnsla og orkuvinnsla úr endurnýjanlegum orkugjöfum og fjárfestingar í orku. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 344, 26.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9100 CK Asset Holdings/CK Infrastructure Holdings/APA ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/13 2018/EES/63/13 (mál M.9103 ORIX Aviation Systems/Bohai/Avolon) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 24. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar ORIX Aviation Systems Limited ( OAS, Írlandi), sem er hluti af ORIX Corporation (Japan). Bohai Capital Holding Co., Ltd. ( Bohai, Kína), sem er hluti af HNA Group (Kína). OAS og Bohai ná í sameiningu fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. og 4. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir Avolon Holdings Limited, sem er dótturfyrirtæki Bohai og annast leiguþjónustu á loftförum. OAS: fjárfestir, eignastýring og umsýsla loftfara. ORIX Corporation er fjármálaþjónustufyrirtæki með margþætt eignasafn fjármálaþjónustu. Bohai: samstæða sem annast leigustarfsemi. HNA Group er samsteypa fyrirtækja með kjarnastarfsemi á sviði flugrekstrar, eignarhaldsfélaga, fjármögnunar, ferðaþjónustu og vöruferlisstjórnunar. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). 4. Þriðju aðilar sem eiga hagsmuna að gæta eru hvattir til að senda framkvæmdastjórninni athugasemdir sem þeir kunna að Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 347, 28.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9103 ORIX Aviation Systems/Bohai/Avolon ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/14 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/14 (mál M.9104 Bain Capital Private Equity/Esure Group) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 20. september 2018 tilkynning skv. 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) þar sem Bain Capital Private Equity, LP og dótturfyrirtæki þess ( Bain Capital, Bandaríkjunum) öðlast full yfirráð, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í Esure Group plc ( Esure, Bretlandi). Esure: vátryggingaþjónusta og útbreiðsla slíkrar þjónustu í Bretlandi, m.a. heimilistryggingar o.fl. Esure sölutryggir einnig eigin tryggingavörur. Bain Capital: fjárfestingarfyrirtæki sem fjárfestir í óskráðum eignum í margvíslegum atvinnuvegum um allan heim. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 345, 27.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9104 Bain Capital Private Equity/Esure Group ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/15 2018/EES/63/15 (mál M.9116 Morgan Stanley/VTG) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 13. september 2018 tilkynning um fyrirhugaðan samruna í samræmi við 4. gr. reglugerðar Warwick Holding GmbH ( Warwick Holding, Þýskalandi), undir yfirráðum Morgan Stanley (Bandaríkjum Ameríku). VTG Aktiengesellschaft ( VTG, Þýskalandi). Warwick Holding nær fullum yfirráðum, í skilningi b-liðar 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir VTG. Samruninn á sér stað með yfirtökuboði sem tilkynnt var 16. júlí 2018. Warwick Holding: óbeint að fullu í eigu dótturfélags sjóða sem njóta ráðgjafar Morgan Stanley Infrastructure. Morgan Stanley er fjármálaþjónustufyrirtæki leiðandi á sínu sviði sem býður margvíslega þjónustu á borð við fjárfestingabankastarfsemi, verðbréf, auðstýringu og fjárfestingarstýringu. VTG: vagnaleiga og vöruferlisstjórnun vegna lestarflutninga með flota sem er 83.000 lestarvagnar að stærð, auk fjölþátta vöruferlisstjórnunar með áherslu á lestarflutninga og flutninga um allan heim með tankgámum. Hafa ber í huga að mál þetta kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna mála sem varða samruna, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). Athugasemdir verða að berast framkvæmdastjórninni innan tíu daga frá því að tilkynning þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 342, 25.9.2018). Eftirfarandi tilvísun skal ávallt tekin sérstaklega fram: M.9116 Morgan Stanley/VTG ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, 14.12.2013, bls. 5.

Nr. 63/16 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/16 (mál M.8896 Macquarie Group/The Goldman Sachs Group/HES International) Framkvæmdastjórnin ákvað 23. júlí 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M8896. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2018/EES/63/17 (mál M.9024 Abry Partners/Link) Framkvæmdastjórnin ákvað 17. september 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M9024. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/17 2018/EES/63/18 (mál M.9035 Charlesbank/Partners Group/H-Food Holdings) Framkvæmdastjórnin ákvað 13. september 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M9035. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2018/EES/63/19 (mál M.9036 Advent International Corporation/GE (Distributed Power Business)) Framkvæmdastjórnin ákvað 11. september 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M9036. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

Nr. 63/18 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 2018/EES/63/20 (mál M.9069 Kuwait Investment Authority/North Sea Midstream Partners) Framkvæmdastjórnin ákvað 14. september 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M9069. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. 2018/EES/63/21 (mál M.9078 Ivanhoe Cambridge/PSPIB/VGMV LP JV) Framkvæmdastjórnin ákvað 29. ágúst 2018 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindum tilkynntum samruna og lýsa hann samrýmanlegan reglum sameiginlega markaðarins. Ákvörðunin er tekin í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. reglugerðar Óstytt útgáfa þessarar ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, ef einhver eru. Unnt verður að nálgast hana á eftirfarandi hátt: Á samkeppnishluta Europa-vefsetursins (http://ec.europa.eu/competition/mergers/cases/). Notendur vefsetursins geta leitað að samrunaákvörðunum með ýmsum hætti, m.a. eftir fyrirtæki, málsnúmeri, dagsetningu og atvinnugrein. Á rafrænu sniði á vefsetrinu EUR-Lex (http://eur-lex.europa.eu/en/index.htm) undir skjalnúmeri 32018M9078. EUR-Lex veitir aðgang að löggjöf Evrópusambandsins á Internetinu. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1.

27.9.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/19 Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 1. mars 2018 þar sem lýst er yfir að samruni fyrirtækja samræmist innri markaðinum og framkvæmd EES-samningsins 2018/EES/63/22 (mál M.8394 Essilor/Luxottica) Hinn 1. mars 2018 samþykkti framkvæmdastjórnin ákvörðun í samrunamáli samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 frá 20. janúar 2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja ( 1 ), einkum 1. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar. Heildartexti ákvörðunarinnar á ensku en án trúnaðarupplýsinga er birtur á vef aðalskrifstofu samkeppnismála á eftirfarandi slóð: http://ec.europa.eu/comm/competition/index_en.html Ágrip af ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2018/EES/63/23 frá 24. júlí 2018 um málarekstur skv. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 53. gr. EES-samningsins (mál AT.40182 Pioneer (lóðréttar hömlur)) Hinn 24. júlí 2018 samþykkti framkvæmdastjórnin ákvörðun um breytingu á ákvörðun um málarekstur skv. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins og 53. gr. EES-samningsins. Í samræmi við ákvæði 30. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1/2003 ( 2 ), hefur framkvæmdastjórnin nú birt nöfn aðila og meginefni ákvörðunarinnar (Stjtíð. ESB C 338, 21.9.2018, bls. 19), m.a. álagðar sektir, að teknu tilliti til lögmætra hagsmuna fyrirtækjanna af því að vernda viðskiptaleyndarmál sín. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, 29.1.2004, bls. 1. ( 2 ) Stjtíð. ESB L 1, 29.1.2004, bls. 1

Nr. 63/20 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 27.9.2018 TILKYNNING FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR 2018/EES/63/24 Aðgangur að og gildistaka leiðbeiningaskjals til innleiðingar á liðum 3.6.5 og 3.8.2 í II. viðauka við reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1107/2009 að því er varðar innkirtlatruflandi eiginleika Leiðbeiningar fyrir sanngreiningu innkirtlatruflandi efna með skírskotun til reglugerða (ESB) nr. 528/2012 og (EB) nr. 1107/2009 ( 1 ) voru þróaðar af Efnastofnun Evrópu (ECHA) og Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) með fulltingi sameiginlegrar rannsóknarmiðstöðvar Evrópusambandsins (JRC). Þær veita umsækjendum og matsmönnum lögbærra stjórnvalda leiðsögn um hvernig skuli beita vísindalegum viðmiðunum til þess að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika sem settar voru fram með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/605 ( 2 ). Vísindalegu viðmiðanirnar gilda frá 10. nóvember 2018 um yfirstandandi eða komandi umsóknir um samþykki, eða endurnýjun á samþykki fyrir virk efni, eiturdeyfa eða samverkandi efni samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 ( 3 ). Við vinnslu leiðbeininganna höfðu EFSA og ECHA nokkrum sinnum samráð við aðildarríkin, hagsmunaaðila og almenning. Einnig ræddu aðildarríkin atviksrannsóknir á vinnufundi sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, EFSA og ECHA skipulögðu í þeim tilgangi 1. 2. febrúar 2018. Þá voru lokadrög leiðbeiningaskjalsins rædd í fastaefnd um plöntur, dýr, matvæli og fóður (jurtalyf löggjöf) 25. maí 2018. Þróun leiðbeininganna og athugasemdir sem bárust stofnununum eru skjalfestar og birtar af hálfu EFSA og ECHA. EFSA og ECHA samþykktu leiðbeiningaskjalið 5. júní 2018 og birtu skjalið 7. júní 2018. Þar af leiðandi er leiðbeiningaskjalið aðengilegt áður en vísindalegu viðmiðanirnar sem settar eru fram í reglugerð (ESB) 2018/605 taka gildi. Framkvæmdastjórnin tilkynnir, í samráði við fastaefnd um plöntur, dýr, matvæli og fóður, og í því skyni að beita vísindalegu viðmiðununum sem settar eru fram í reglugerð (ESB) 2018/605 með samræmdum og skilvirkum hætti, að nota beri hið birta leiðbeiningaskjal að því er varðar beitingu liða 3.6.5 og 3.8.2 í II. viðauka við reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1107/2009 frá gildistökudegi reglugerðar (ESB) 2018/605 (10. nóvember 2018). ( 1 ) Efnastofnun Evrópu (ECHA) og Matvælastofnun Evrópu (EFSA) með stuðningi sameiginlegu rannsóknarmiðstöðvarinnar (JRC). Guidance for the identification of endocrine disruptors in the context of Regulations (EU) No 528/2012 and (EC) No 1107/2009 (Leiðbeiningar fyrir sanngreiningu innkirtlatruflandi efna með skírskotun til reglugerða (ESB) nr. 528/2012 og (EB) nr. 1107/2009), http://www.efsa.europa.eu/en/efsajournal/pub/5311. ( 2 ) Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/605 frá 19. apríl 2018 um breytingu á II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1107/2009 með því að setja fram vísindalegar viðmiðanir til að ákvarða innkirtlatruflandi eiginleika (Stjtíð. ESB L 101, 20.4.2018, bls. 33). ( 3 ) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 frá 21. október 2009 um setningu plöntuverndarvara á markað og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 79/117/EBE og 91/414/EBE (Stjtíð. ESB L 309, 24.11.2009, bls. 1).