International conference University of Iceland September 2018

Similar documents
OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Ég vil læra íslensku

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Europe in the 21 st Century Seminar: Critical Issues in Europe Today

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Ný tilskipun um persónuverndarlög

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Fóðurrannsóknir og hagnýting

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

SustainDustry: Go green or go home. Survival Guide 1-8 July 2018 Reykjavik

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Watercolour Connections Nordic House, Reykjavik Programme for artists and other guests November 2017

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Horizon 2020 á Íslandi:

The Caribbean Sub Regional Civil Society Forum will encompass three central objectives:

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Curriculum Vitae Salvör Nordal 21. nóvember 1962

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

Handbók Alþingis

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

ÆGIR til 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Financing of the Icelandic Airports based on the Norwegian System

Safeguarding Democratic Institutions within a Europe in crisis: Challenges and Responses

Könnunarverkefnið PÓSTUR

A S I A - P A C I F I C C O O P E R A T I O N

Visit to New Zealand by Professor Norbert Lammert, President of the German Bundestag, Federal Republic of Germany

2001 Member of the Law Bar Association of Thessaloniki.

CRM - Á leið heim úr vinnu

JOINT PARLIAMENT. Welcoming Remarks By Hon. Prof. Peter H. Katjavivi, MP Speaker of the National Assembly of the Republic of Namibia

2015 Faculty Report. Office of Diversity, Equity, and Access

Press program for the visit of TRH the Crown Prince Couple of Denmark to Sydney, October 2013 ( )

DAVID ARLO TEEGARDEN

give a hand up, not a hand out

STATEMENT H.E. TSWELOPELE CORNELIA MOREMI AMBASSADOR OF THE REPUBLIC OF BOTSWANA TO THE FEDERAL REPUBLIC OF GERMANY

ARISTOTLE WEEK AND CONFERENCE ON WOMEN AND DEMOCRACY REPORT ON EVENTS

FÓLKASKÚLIN ENSKT M E N T A M Á L A R Á Ð I Ð. Framseting 10. flokkur. 18. mai 2017 kl

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

The list is published by the Parliamentary Assembly Secretariat on the basis of information sent by the relevant institutions

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

BACKGROUND and OVERVIEW Presented by. Dwayne Gutzmer

DRAFT AGENDA ASIA URBAN YOUTH ASSEMBLY ( AUYA ) 2017 Melaka, Malaysia 25th 28th March 2017

One East Midlands MEP Guide 2014

(No. 88) (Approved August 3, 2001) AN ACT

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

APPENDIX I: PROCESS FOR FIRST NATIONS REGIONAL DIALOGUES

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Hvalreki eða ógn? HAFLIÐI H HAFLIÐASON

Visit Notes of V.Srinivas, Joint Secretary to Government of India, Ministry of Culture for the Festival of India to South Africa, July 25-28, 2014

96 TH ROSE-ROTH SEMINAR & SUB-COMMITTEE ON TRANSITION AND DEVELOPMENT

RUN SHEET Australia-Korea Symposium. 19 April Kerry Packer Gallery

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

2018 Faculty Report. Office of Diversity, Equity, and Access

4th World Congress of Biosphere Reserves. A New Vision for the Decade : UNESCO Biosphere Reserves for Sustainable Development

2017 Faculty Report. Office of Diversity, Equity, and Access

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

ANNUAL REPORT 2010 ÁRSSKÝRSLA 2010

Veröld hús Vigdísar. Vigdísarstofnun. alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar

Your Ref: Our Ref: 21 January 2008

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

POLYTECHNIC OF NAMIBIA WELCOMING REMARKS PROF TJAMA TJIVIKUA RECTOR: POLYTECHNIC OF NAMIBIA

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands - samstarfssamningur, stofnsamningur og skýrsla ársins Dagur B.

Wedgwood International Seminar 2018

UNIVERSITY OF CONNECTICUT Special Obligation Student Fee Revenue Bonds, 2018 Series A DRAFT - Financing Schedule

APEC C O N N E C T I N G P E O P L E, B U I L D I N G T H E F U T U R E. RODRIGO YÁÑEZ Vice Minister of Trade of Chile. Washington DC, October, 2018

Forms of Public Sociality:

Transcription:

International conference University of Iceland 27 29 September 2018 Alþjóðleg ráðstefna Háskóla Íslands 27. 29. september 2018 Democratic Constitutional Design: The Future of Public Engagement Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð: Framtíð almenningsþátttöku

The conference explores the most recent developments in democratic participation and public engagement in policy- and decision-making. It is held as the Icelandic government is launching a renewed effort to change the Icelandic constitution with broad public participation. Seven years ago, Iceland received international attention when a new constitution was drafted by a Constitutional Council. The current effort seeks to renew the constitution revision process, using among other things the 2011 draft created by the Constitutional Council. The conference will address key issues associated with the process. Á ráð stefnunni verður fjallað um helstu nýjungar í lýðræðis kenningum, en sérstaklega er horft til almenningsþátttöku og hlutdeildar almennings í opin berum ákvörðunum og stefnumótun. Um þessar mundir eru íslensk stjórn völd að hefja nýtt endurskoðunarferli stjórnarskrárinnar í samráði við almenning. Fyrir sjö árum vöktu Íslendingar mikla athygli á alþjóðlegum vettvangi þegar Stjórnlagaráð gerði drög að nýrri stjórnarskrá í opnu ferli með aðkomu almennings. Nú er stefnt að heildarendurskoðun sem m.a. mun byggja á drögum Stjórnlagaráðs. Fjallað verður um helstu áherslur þessarar áætlunar og hvernig hægt er að nýta nýjungar í fræðunum til að varpa ljósi á hana.

Thursday, 27 September Fimmtudagur, 27. september University of Iceland, Veröld VHV Auditorium 023 Háskóli Íslands, Veröld VHV salur 023 9:00 9:10 >>> Jón Atli Benediktsson, Rector of the University of Iceland / Háskólarektor Opening Address / Opnunarávarp 9:10 9:30 >>> Katrín Jakobsdóttir, Prime Minister of Iceland / forsætisráðherra Iceland s Path to Public Engagement 9:30 9:50 >>> Jón Ólafsson, Katrín Oddsdóttir A Brief History of the Crowdsourced Constitution 10:00 11:00 >>> Jose Luis Martí Crowd-Constitution-Making: Reconceptualizing Constitutional Authority in the 21st Century 11:00 12:00 >>> David Farrell Ireland s Constitutional Mini-Publics 13:30 14:30 >>> Beth Noveck CrowdLaw: Collective Intelligence and Lawmaking 14:30 15:30 >>> Róbert Bjarnason Citizen Participation and Digital Tools for Upgrading Democracy in Iceland and beyond 16:00 17:00 >>> Lawrence Lessig How the People are Represented 17:00 18:00 >>> Catherine Dupré We the People: Icelandic Constitutional Drafters and the Constitutional Promise 18:00 18:15 >>> Katrín Oddsdóttir, Jón Ólafsson Wrapping up: What Can We learn?

Friday, 28 September University of Iceland, Main Building, Hátíðarsalur Föstudagur, 28. september Háskóli Íslands, Aðalbygging, Hátíðarsalur 9:00 9:30 Presentation of a newly established Center for Democratic Constitutional Design (CDCD) Kynning á nýstofnaðri Miðstöð um lýðræðislega stjórnarskrárgerð Eileen Jerrett, Cricket Keating, Ann Lally, Paul Constantine Moderator: Jón Ólafsson stjórnar umræðum 9:30 10:15 Beta Presentation of Website by CDCD and Build Up Kynning á vef og gagnagrunni um íslensku stjórnarskrárvinnuna Jerry McCann, Eileen Jerrett, Cricket Keating 10:15 11:15 What to Do with a Crowdsourced Constitution? Reception of the Constitutional Council s Draft in Iceland and Abroad Hvað er hægt að gera við lýðvistaða stjórnarskrá? Viðbrögð við tillögu Stjórnlagaráðs á Íslandi og erlendis Meg Penrose, Páll Þórhallsson, Andrés Ingi Jónsson Moderator: Jón Ólafsson stjórnar umræðum 11:30 12:30 Bringing the Public Back in: The Next Step in Iceland s Constitutional Revision Að fá almenning aftur að borðinu. Næstu skref í stjórnarskrárumbótum á Íslandi Unnur Brá Konráðsdóttir, Delia Popescu, Birgir Ármannsson Moderator: Katrín Oddsdóttir stjórnar umræðum 13:30 15:00 >>> James Fishkin Democracy When the People Are Thinking: Applications of Deliberative Democracy Comments / viðbrögð: Ágúst Ólafur Ágústsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir 15:15 16:45 Emerging Constitutions in the West-Nordic Region: Iceland, Greenland and the Faroe Islands in a Comparative Light Nýjar stjórnarskrár í vest-norrænum löndum: Ísland, Grænland og Færeyjar í samanburði Josef Motzfeldt (Greenland / Grænland), Petur Petersen (Faroe Islands / Færeyjar), Ólína Þorvarðardóttir (Iceland / Ísland) Moderator: Katrín Oddsdóttir stjórnar umræðum Saturday, 29 September Laugardagur 29. september The Constitutional Society of Iceland invites conference participants to a citizens meeting at 1 pm to discuss the future of democracy while enjoying the nature of Reykjavík in the warm environment of Öskjuhlíð and Nauthólsvík. The meeting, which is designed to engage all participants in discussion will be held in and around Nauthóll restaurant meeting room. Partici pants will be able to continue their discussion at Nauthólsvík spa after the meeting closes at 4 pm. For more detailed information see facebook.com/stjornarskrarfelagid/ Stjórnarskrárfélagið býður þátttakendum á ráðstefnunni á borgarafund kl.13.00 til að ræða framtíð lýðræðis og njóta náttúru Reykjavíkur í hlýlegu umhverfi ylstrandarinnar í Nauthólsvík. Fundurinn, sem er með óvenjulegu sniði og byggir á virkri þátttöku allra gesta verður haldinn í sal Nauthóls og í næsta nágrenni við hann. Honum lýkur kl. 16.00 en þá gefst þátttakendum kostur á að halda samræðum áfram á baðsvæði og í heitum pottum Nauthólsvíkur. Nánari upplýsingar er að finna á facebook.com/stjornarskrarfelagid/

Speakers Á ráðstefnunni koma fram Andrés Ingi Jónsson is a Member of Parliament and a former staff member of the Constitutional Council /// Ann Lally is Digital Collections Curator at the University of Washington /// Ágúst Ólafur Ágústsson is a Member of Parliament /// Beth Noveck is Professor in Technology, Culture and Society at New York University /// Birgir Ármannsson is a Member of Parliament /// Catherine Dupré is Associate Professor in Comparative Constitutional Law at the University of Exeter /// Cricket Keating is an Associate Professor in the Gender, Women, & Sexuality Studies Department at the University of Washington /// David Farrell is Professor of Politics at University College Dublin /// Delia Popescu is Associate Professor of Political Science at Le Moyne College /// Eileen Jerrett is Creative Director of the Center for Democratic Constitutional Design and director of documentary Blueberry Soup /// James Fishkin is Professor of Communication at Stanford University and Director of the Center for Deliberative Democracy /// Jerry McCann is Senior Advisor - Peace Engineer for Build Up /// Jacob Lefton is on the creative team for Build Up /// Josef Motzfeldt is a former President of the Greenlandic Parliament /// José Luis Martí is Associate Professor of Law at Pompeu Fabra University, Barcelona /// Jón Atli Benediktsson, Rector of the University of Iceland /// Jón Ólafsson is Professor of Cultural Studies at the University of Iceland /// Kat rín Jakobsdóttir is the Prime Minister of Iceland /// Katrín Odds dóttir was a member of the Constitutional Council and teaches law at Reykjavík University /// Lawrence Lessig is Professor of Law at Harvard University /// Meg Penrose is Professor Professor of Law at Texas A&M University /// Ólína Þorvarðardóttir is a former Member of Parliament /// Paul Constantine is Associate Dean of Distinctive Collections / Director of Special Collections at the University of Washington /// Páll Þórhallsson is Director General of the Office for Legislative Affairs at the Prime Minister s Office /// Petur Petersen is Faroese Ambassador to Iceland /// Róbert Bjarnason is President of the Citizens Foundation /// Rósa Björk Brynjólfsdóttir is a Member of Parliament /// Unnur Brá Konráðsdóttir coordinates the Constitutional Revision Project at the Prime Minister s Office and is a former Speaker of Parliament. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður og fyrrverandi starfsmaður Stjórnlagaráðs /// Ann Lally, deildarstjóri stafrænna safna við háskólann í Washington /// Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður /// Beth Noveck, prófessor á sviði tækni, menningar og samfélags við New York-háskóla /// Birgir Ármannsson, alþingismaður /// Catherine Dupré, dósent í stjórnskipunarrétti við háskólann í Exeter /// Cricket Keating, dósent í kvenna-, kynja og kynfræðum við háskólann í Washington /// David Farrell, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann í Dublin /// Delia Popescu, dósent í stjórnmálafræði við Le Moyne háskóla /// Eileen Jerrett, forstöðumaður Miðstöðvar um lýðræðislega stjórnarskrárgerð og leikstjóri heimildamyndarinnar Blueberry Soup /// James Fishkin, prófessor við Stanford háskóla og forstöðumaður Miðstöðvar um rökræðulýðræði /// Jerry McCann, ráðgjafi hjá Build Up /// Jacob Lefton sem starfar með skapandi teymum Build Up /// Josef Motzfeldt, fyrrverandi forseti grænlenska þingsins /// José Luis Martí, dósent við lagadeild Pompeu Fabra háskóla í Barcelona /// Jón Atli Benediktsson, háskólarektor /// Jón Ólafsson, prófessor í menningarfræði við Háskóla Íslands /// Katrín Jakobs dóttir, forsætisráðherra /// Katrín Odds dóttir sem átti sæti í Stjórnlagaráði og kennir lögfræði við háskólann í Reykjavík /// Lawrence Lessig, prófessor í stjórnskipunarrétti við Harvard háskóla /// Meg Penrose, prófessor í lögfræði við A&M háskóla í Texas /// Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingismaður /// Paul Constantine, deildarstjóri sérsafna við háskólann í Washington /// Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri á skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu /// Petur Petersen, sendiherra Færeyja á Íslandi /// Róbert Bjarnason, forstöðumaður Íbúa /// Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður /// Unnur Brá Konráðsdóttir, verkefnisstjóri stjórnarskrárumbóta í forsætisráðuneytinu og fyrrverandi forseti Alþingis.

The conference hosted by the EDDA Research Center at the University of Iceland in collaboration with the Prime Minister s Office, The Vigdís Finnbogadóttir Institute and The Norden Association. Ráðstefnan er á vegum rannsóknarsetursins EDDU við Háskóla Íslands í samvinnu við forsætisráðuneytið, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Norræna félagið. Norræna félagið