Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Horizon 2020 á Íslandi:

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

BS ritgerð í hagfræði. Vöxtur fiskeldisframleiðslu á Íslandi, Noregi, Skotlandi og Færeyjum

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Matfiskeldi á þorski

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Árskýrsla dýralæknis fisksjúkdóma

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

SKELRÆKT Þekkingaryfirfærsla og viðskiptasambönd AVS verkefni S

Langtímaspá um kolefnisbindingu nýskógræktar

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

Tillaga að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Efnisyfirlit

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Drög að matsáætlun fyrir tonna framleiðslu í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Kafli 5. Matfiskeldi á þorski

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2003 Profitability in fishing and fish processing 2003

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Framtíðaruppbygging á gististarfsemi í Reykjavík - Tillögur starfshóps

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Stefán B. Gunnlaugsson. Ögmundur Knútsson. Jón Þorvaldur Heiðarsson

Áhrif lofthita á raforkunotkun

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ég vil læra íslensku

Hagur veiða og vinnslu 2016 Profitability in fishing and fish processing 2016

Styrktaraðilar Fiskeldisfrétta

HAGFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

TILRAUNAVEIÐAR Á VANNÝTTUM SKELJATEGUNDUM

ÍSLENSKI SJÁVARKLASINN SJÁVARKLASINN Á ÍSLANDI: EFNAHAGSLEG UMSVIF OG AFKOMA 2014

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Mannfjöldaspá Population projections

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Lúðueldi í Eyjafirði

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Þolmörk ferðamennsku í þjóðgarðinum í Skaftafelli

UMHVERFISÁHRIF VEGSÖLTUNAR. Forathugun. Rannsóknarverkefni styrkt af Vegagerðinni

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Sjávarútvegurinn Vefrit um sjávarútvegsmál

Vímuefnafíkn, samskipti og fjölskylduánægja

Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Hreindýr og raflínur

Transcription:

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

Staðan á Vestfjörðum Gert er ráð fyrir að sú uppbygging sem nú þegar er hafin endi í 40-50 þúsund tonna eldi. Nú þegar er búið að fjárfesta fyrir á 5. milljarð og á annað hundrað starfa í eldi orðið til samfara því.

Vestfirðir og staðan Almennar upplýsingar

Aðstæður á Vestfjörðum Atvinnulífið og hagkerfið Vestfirðir byggja afkomu sína fyrst og fremst á veiðum og vinnslu og þá sérstaklega bolfiskveiðum og vinnslu Á norðanverðum Vestfjörðum skipta rækjuveiðar og vinnsla líka töluverðu máli Sjávarútvegur skapar beint og óbeint um 70-75% af heildarhagkerfinu á Vestfjörðum Hagvöxtur hefur verið lítill enda takmörk fyrir hvað er hægt að vaxa í einsleitu hagkerfi sem byggir á hefðbundnum sjávarútvegi. Afkoma í sjávarútvegnum á Vestfjörðum hefur verið undir væntingum og samanburðargreiningar sýna afkomu sem er undir landsmeðaltalinu. Ferðaþjónusta er vaxtargrein á svæðinu en hún telur í dag beint og óbeint um 10-15% af heildarhagkerfinu Heimild: Atvinnulíf og sjávarútvegur á Vestfjörðum, Atvest, Shiran Þórisson 2012

Samspil eldis og kjarnaatvinnugreina Brýnt að eldi geti unnið saman með kjarna atvinnugreinum og vaxtar atvinnugreinum svæðisins.

Hvaða áhrif getur eldi haft á hefðbundnar veiðar og villta fiskistofna? Í kringum sjókvíar getur verið töluvert af villtu sjávarlífi Þetta hefur verið rannsakað víðsvegar s.s. í Skotlandi (Carss 1990) og Noregi (Bjordal & Skar 1992). Fiskurinn sækir í þá próteinríku fæðu sem verður afgangs við fóðrun fiska í kvíum og ýmis skel- og krabbadýr nærast á lífrænum úrgangi. Þetta villta dýralíf nálægt kvíunum minnkar áhrif eldis á hafsbotninn með því að éta það fóður sem ekki er étið af fiskum í kvíunum Þetta getur minnkað úrganginn sem fellur á hafsbotninn allt að 80% (Dempster et al. 2005 og Vita et al. 2004). Sums staðar er villtur fiskur í nálægð við kvíarnar í betra ástandi en annar nálægur villtur fiskur (Fernandez-Jover et al. 2006). Þetta eru oft mikilvægar fisk- og skelfisktegundir fyrir viðkomandi strandsvæði Heimild: Dempster et al., 2006: Coastal Aquaculture and Conservation can work together. Mar Ecol Prog Ser 314: 309 310.

Áhrif á ferðaþjónustu Í fjölmiðlum hafa nýlega komið fram áhyggjur ákveðinna ferðaþjónustufyrirtækja. Í skoskri rannsókn (Fiona Nimmo og Rod Cappell 2009) þá kom fram að mikill meirihluti ferðamanna töldu fiskeldi vera nauðsynlegt fyrir ákveðin strandsvæðasamfélög og að sjókvíar væru ekki að eyðileggja strandlengjuna, né væru ferðamenn ólíklegir til að heimsækja svæði þar sem sjókvíar væru. Í kanadískri rannsókn þá voru eingöngu 5% ferðaþjóna sem höfðu áhyggjur af eldinu og töldu það mögulega ógnun við sína starfsemi, sér í lagi vegna þess að þau voru í sérhæfðri ferðaþjónustu sem gerði út á laxeldi (Young og Matthews, 2010). Heimildir: Assesment of evidence that fish farming impacts on tourism, Fiona Nimmo and Rod Cappell, April 2009 The Aquaculture Controversy in Canada, Nathan Young and Ralph Matthews, 2010

Samanburður við önnur svæði Færeyjar, Írland, Noregur

Færeyjar Myndin er í réttum stærðarhlutföllum Færeyjar eru að framleiða um 60 þúsund tonn á ári. Á bak við þá framleiðslu eru 3 fyrirtæki. Sem gera að meðaltali 20 þúsund tonn á fyrirtæki. Fyrirtæki á Vestfjörðum gera ráð fyrir 40-50 þúsund tonna eldi

Yfirlit yfir framleiðslu Færeyinga Heimild: Birgit Johanessen 2014, Bioeconomy, productivity and sustainability A Case study of the Faroe Islands

Störfin Miðað við ofangreindar tölur og framleiðslumagnið þá má áætla að á bak við hver 1000 tonn séu um 12,71 ársverk. Heimild: Birgit Johanessen 2014, Bioeconomy, productivity and sustainability A Case study of the Faroe Islands

Afkoman Heimild: Birgit Johanessen 2014, Bioeconomy, productivity and sustainability A Case study of the Faroe Islands

Írland 2012 83% af beinum störfum í eldi eru á vesturströnd Írlands í dreifbýli og á svæðum sem hafa lítinn íbúafjölda Útflutningur er að aukast í kræklingi, laxi og ostrum, útflutningstekjur nema um 116 milljónum evra og voru að vaxa um 21% milli ára m.v. árin 2010/2011. 1.700 heilsársstöðugildi í eldi (vöxtur upp á 5%) Ræktandinn/Eldisfyrirtæki/Eldisbóndinn sá afurðaverð hækka hjá sér um 30% á fjórum árum. Heimild: Irish Sea Fisheries Board, 2012: Annual Aquaculture Survey

Írland Lax og Silungur 2012 80% með lífræna vottun Framleiðslumagn er um 12.000 t Langmikilvægasta eldið á Írlandi í verðmætum mælt. Atvinnuáhrif: Lax og silungur: 237 störf Heimild: Irish Sea Fisheries Board, 2012: Annual Aquaculture Survey

Dæmi frá Noregi Í Noregi voru framleidd um 1,3 milljónir tonna árið 2012. Samkeppnishæfni Norðmanna er mikil og mannafli á hvert tonn er lítið.

Bein atvinnuáhrif Írland og Færeyjar Á bak við hver 1000 tonn í Færeyjum starfa um 12,71 ársverk. Með fyrrgreindu dæmi frá Noregi þá er hægt að sýna fram á að á bak við 1000 tonn séu 9,67 ársverk. Á bak við hver 1000 tonn á Írlandi starfa um 19,75 ársverk.

Atvinnuáhrifin M.v. Norskar aðstæður M.v. Færeyskar M.v. Írskar Áætluð meðallaun pr. Stöðugildi á mánuði 350.000 kr. 350.000 kr. 350.000 kr. Áætlaður fjöldi ársverka 435 572 889 Skattstofn áætlaður á ári 1.717.380.000 kr. 2.258.058.600 kr. 3.508.785.000 kr. Útsvarsprósenta 14,48% 14,48% 14,48% Útsvarstekjur sveitarfélagana á ári 248.676.624 kr. 326.966.885 kr. 508.072.068 kr. Nettó staðgreiðsla fyrir ríki á ári 191.840.324 kr. 252.236.951 kr. 391.949.628 kr.. Heimildir: www.rsk.is, www.hagstofan.is, og www.samband.is

Samandregnar niðurstöður Kjarnaatvinnugrein svæðisins stafar ekki mikil ógn af fiskeldi. Ógnanir gagnvart ferðaþjónustu eru minniháttar. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að eldi hefur haft jákvæð byggðaþróunaráhrif. Lífrænt eldi er mannaflsfrekara og verður kostnaðarsamara þar sem byggt er á ímynd og gæðum Lífrænt eldi er líka umhverfisvænna en massaeldi

Samandregnar niðurstöður Fiskeldisáform upp á 40-50 þús tonn á næstu árum geta skapað bein atvinnuáhrif upp á 400-600 störf eftir því hvaða stærðarhagkvæmni næst í eldinu og framleiðslustigi afurða. Fjölgun beinna starfa í eldisiðnaðinum um allt að 400 í viðbót við núverandi starfsemi mun einnig leiða af sér aðra afleidda starfsemi og störf sem tengjast þjónustugreinum í iðnaðinum, verslun, fasteignaviðskipta o.fl. Slík margfeldisáhrif mun samhliða auka félagsauð svæðisins Undanfarin ár hefur byggða- og atvinnuþróun á Vestfjörðum verið neikvæð en uppbygging Fiskeldis á svæðinu getur átt þátt í að snúa þessari þróun við og hjálpað við að endurreisa byggðarfélög og fiskiðnað sem hefur átt undir högg að sækja.