Næring og heilsa á Íslandi

Similar documents
Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Ég vil læra íslensku

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Handbók um hollustu lambakjöts Efnisyfirlit

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Hvað borða Íslendingar?

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Gildi fitusýra í matvælum fyrir landbúnaðinn

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Hagvísir Vesturlands. Börn í sveitum á Vesturlandi

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Samanburður á meintri dulrænni reynslu Íslendinga árin 1974 og 2006

D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Mataræði og hreyfing of feitra barna og foreldra

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Mat á gildi spurningalista Manneldisráðs Íslands til könnunar á mataræði fullorðinna

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Staðsetning landbúnaðar: áhrif spurnar eftir landi á framleiðslu svæða

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Mat á stuðningsþörf barna: Supports Intensity Scale for Children: SIS-C Innleiðing á Íslandi

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

UNGT FÓLK BEKKUR

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Að störfum í Alþjóðabankanum

Tvöföldum verðmætin. Sveinn Margeirsson Páll Gunnar Pálsson Kolbrún Sveinsdóttir Jónas R. Viðarsson

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

Skýrsla Rf /IFL report Útgáfudagur / Date: 26. maí 2000 Verknr. / project no Styrktaraðilar / funding: Ágrip á íslensku:

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Áhrif fjármálahrunsins á lífskjör þjóðarinnar

Matur í skóla orka árangur vellíðan

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Fíkniefnavandinn á Íslandi

Tengsl holdafars og þreks við CRP-gildi í unglingum HLíF-Heilsa og lífsstíll í framhaldsskóla

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur V. Hitabylgjur og hlýir dagar

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Vísitala neysluverðs apríl Consumer price index April

Samanburður á neyslu D-vítamíns í fæðubótarformi milli íþróttafólks og þeirra sem stunda ekki íþróttir

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma

Áhrif upplýsingarinnar sem koma fram í völdum ritum um veraldleg efni eftir aðra Íslendinga en Magnús Stephensen frá tímabilinu

Selen og fleiri ólífræn efni í landbúnaðarafurðum

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

Framhaldsskólapúlsinn

Forseti Íslands á. 9. tölublað 2009 Fimmtudagur 14. maí Blað nr. 304 Upplag

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Transcription:

Næring og heilsa á Íslandi - aftur til framtíðar Lýðheilsa í 250 ár Örráðstefna um lýðheilsumál þjóðar í fortíð,nútíð og framtíð 3. nóvember 2010 Laufey Steingrímsdóttir prófessor Rannsóknastofa í næringarfræði Matvæla- og næringarfræðideild HÍ og Landspítali háskólasjúkrahús

Litið um öxl Róttækar breytingar orðið á mataræði íslensku þjóðarinnar Að hve miklu leyti hafa breytingarnar orðið til góðs fyrir heilsu og velferð? Hvað kynti undir þróunina? Hvað getum við lært af reynslunni fyrir lýðheilsustarf framtíðar

Vikuskammtur íslenskrar fjögurra manna fjölskyldu árið 1900 Reykvíska eldhúsið www.matarsetur.is

Matarkarfan árið 2000 www.matarsetur.is

Könnun Manneldisráðs 1939* munur á mataræði í sveit og við sjávarsíðu g/dag/mann Mjólk Smjör Fiskur Kjöt Slátur Ávextir Reykjavík 625 23 213 133 22 9 Sjávarþorp 356 3 354 106 31 5 Sveit 1367 21 140 177 100 3 Lífseig hugmynd um einsleitni í mataræði Íslendinga áður fyrr á ekki við rök að styðjast *Júlíus Sigurjónsson

Var maturinn hollari í gamla daga? Aðspurðir telja langflestir unglingar að matur afa og ömmu hafi verið hollari en það sem unglingar borða í dag Afi og amma nefna hins vegar bæði kosti og ókosti fyrra mataræðis. Úr mjólkurbúð

Viðreisnarárin Verslun var smám saman gefin frjáls eftir höft og skömmtun kreppuára Hafði mikil áhrif á vöruúrval, ekki síst mat Stórverslanir með sjálfsafgreiðslu komu fram á sjónarsviðið Frystikistubyltingin í sveitum landsins saltkjöt og saltfiskur ekki lengur dagleg fæða

Hvað með heilsuna? Lífslíkur og velmegun jukust Á sama tíma hófst faraldur hjartasjúkdóma, niðurstöður frá Hjartavernd Neysla fitu, sérstaklega mettaðrar fitu, mjög mikil á Íslandi, 41E% og 18E%, jókst eftir 1939 Tannskemmdir útbreiddar meðal barna og fullorðinna, mikil sykurneysla Járnskortur meðal barna Fjöldi látinna vegna hjartasjúkdóma

Fyrstu manneldismarkmið fyrir Íslendinga 1986 Unnin á vegum Manneldisráðs Íslands Mat ráðsins að norrænar ráðleggingar fælu í sér of róttækar breytingar á mataræði þjóðarinnar, talið rétt að taka meira mið af mataræði og aðstæðum hér á landi Ráðleggingar um fitu, prótein, salt og D-vítamín voru því hærri hér en í þeim norrænu Samt lögð megináhersla á minni neyslu mettaðrar fitu, einkum úr smjöri, smjörlíki, feitu kjöti og mjólkurvörum

Hvað Hvað stýrir stýrir valinu mataræðinu? í innkaupakörfuna eða á diskinn? Aðgengi Framboð Verð Efnahagur Bragð/smekkur Þekking Menning Viðhorf

Manneldis- og neyslustefna 1989 Aðgerðaáætlun sem byggði á markmiðunum Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem stóð að gerð stefnunnar og fól heilbrigðisráðuneyti framkvæmd Hópur sérfræðinga vann að mótun stefnunnar Samþykkt sem þingsályktun á Alþingi í maí 1989 Meðal annars var kveðið á um að gerð skuli könnun á mataræði þjóðarinnar, fræðsla um hollustu aukin á öllum stigum, bætt aðgengi barna að hollum mat og tekið mið af manneldismarkmiðum við ákvörðun tolla og niðurgreiðslna

Endurútgáfa Manneldismarkmiða 1994 Hægfara breyting í hollustuátt yfirskrift greinar í Morgunblaðinu 3.12.1994, viðtal við LS Enn gætti íhaldssemi í ráðleggingum um neyslu heildar fitu, sem voru heldur hærri hér, eða 35% orku. Innleitt hugtakið hörð fita, sem nær yfir bæði mettaðar fitusýrur og trans-ómettaðar fitusýrur. Íslendingar voru með þeim fyrstu að innleiða það hugtak í opinberar ráðleggingar.

www.lydheilsustod.is Framboð fæðu sem kg/íbúa/ár

1990: 2,0 E% úr trans fitu. 1996: Efnagreining á íslenskum matvælum í tengslum við Evrópuverkefnið TRANSFAIR 2002: 1,4 E% 2010: Fyrstu niðurstöður benda til verulegrar lækkunar Alþjóðaheilbrigðisstofnun mælir með <1,0 E% Transinn í rénun Úr bakaríi

Byggt á könnun 1990 Lancet 1998

Fæðuframboð á Íslandi, kg/íbúa/ár www.lydheilsustod.is

Kg/íb/ár Grænmeti 70 60 Lækkun tolla Niðurfelling tolla 50 40 30 20 10 0 1960 1970 1980 1990 2000 2010 Ár Grænmeti, alls Grænmeti, ferskt Grænmetisvörur Lýðheilsustöð Framboð fæðu sem kg/íbúa/ár

Líkamsþyngdin - eitt alvarlegasta lýðheilsumálið um þessar mundir Fyrirbæri á heimsvísu Erfitt að finna einn blóraböggul Þróun í mataræði hefur verið ólík milli svæða Sums staðar eykst fitan - annars staðar minnkar hún Einstaka atriði þó sameiginleg...

Meiri matur fyrir hagstæðara verð Meira framboð á orkuríkum en að öðru leyti næringarsnauðum mat og drykk Skammtarnir hafa stækkað

Kg/íb/ár Sykur, gosdrykkir og sælgæti* 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 1960 1970 1980 1990 2000 Gosdrykkir Sykur Sælgæti Ár *www.lydheilsustod.is

Stefna sveitarfélaga um að bjóða máltíð í skólum -ein mikilvægasta lýðheilsuaðgerð síðustu ára á sviði næringar Lýðheilsustöð hefur unnið handbækur með leiðbeiningum fyrir skóla

Svör úr könnuninni Heilsa og líðan Íslendinga október 2007 og 2009 60 50 % 40 30 2007 2009 20 10 0 Milk and dairy daily + Fresh vegetable daily+ Sweets daily+ Fast food weekly+ Lýðheilsustöð

Matur sem vandamál Er virkilega svona flókið að borða hollt? Þarf sérhannaðar vörur, ofurfæði, markfæði, próteinblöndur, fæðubótarefni, næringarduft og pillur, til að tryggja hollustuna? Þarf sérfræðinga og einkaþjálfara til að segja okkur hvað við eigum að setja ofan í okkur?

Gagnrýni á næringarefnahyggjuna Borðum mat. Ekki of mikið. Aðallega jurtafæði Michael Pollan: In defence of food

The basic principles of good diets are so simple that I can summarize them in just ten words: Eat less, move more, eat lots of fruits and vegetables. For additional clarification, a five-word modifier helps: Go easy on junk foods Marion Nestle: What to Eat

Aftur til framtíðar Leggjum áherslu á að kenna börnum að meta góðan og hollan mat! Hátt verð á nauðsynjavöru komi ekki í veg fyrir hollustu Tryggjum öllum börnum hollan mat í skólum ókeypis! Félagsleg þjónusta komi í stað matarúthlutana félagasamtaka Forðumst sjúkdómsvæðingu fæðunnar!

Látum matarkörfuna 2020 helst ekki líta svona út