Atvinnulífið og menntun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Similar documents
SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Horizon 2020 á Íslandi:

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Tillaga til þingsályktunar

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Ég vil læra íslensku

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Reykjavík, 30. apríl 2015

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Skóli án aðgreiningar

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Mikilvægi velferðarríkisins

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum?

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Lotukerfi í list- og verkgreinum

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Stærðfræði við lok grunnskóla

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Lög, stefna og úrræði í málefnum háskólanema af erlendum uppruna í þremur háskólum á Íslandi

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

SFS fundur TILLÖGUR UM AÐGERÐIR. Starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi leikskólakennara í Reykjavík.

Ósey hf. gerir samninga um umtalsverða smíði fyrir erlend útgerðarfyrirtæki

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Skólastarf á Fljótsdalshéraði. Úttekt á grunn- og tónlistarskólum

Transcription:

Atvinnulífið og menntun Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Íslenskur iðnaður er fjölbreyttur Nauðsynleg undirstaða velmegunar Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu samtök atvinnurekenda á Íslandi og mynduð af um 1.400 fyrirtækjum og sjálfstæðum atvinnurekendum

Bætt samkeppnishæfni Íslands Undirstöður öflugs atvinnulífs iðnaður í fremstu röð FRAMLEIÐNI Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi Innviðir

SI beita sér fyrir umbótum í menntamálum Menntamál mikilvæg skortur á iðnaðarmönnum 78% 76% Félagsmanna telja menntamál mjög mikilvæg eða frekar mikilvæg Okkar félagsmanna vantar iðnaðarmenn Samkvæmt könnunum er menntun einn mikilvægasti málaflokkurinn í huga okkar félagsmanna í öðru sæti á eftir efnahagsmálum, peningamálum og stöðugleika Könnun meðal félagsmanna SI 2018 - Outcome

Mætum færni framtíðar Eflum samkeppnishæfni Íslands Menntun og mannauður eru mikilvægar forsendur góðra lífskjara og menntakerfið er ein helsta undirstaða þess að samkeppnishæfni Íslands verði efld Mikilvægt að mannauðurinn búi yfir færni sem stenst samanburð við það sem best gerist Við mótun stefnunnar var leitað til félagsmanna og fjölmargra sérfræðinga í íslenska menntakerfinu

Frá gufuafli til gervigreindar Nýsköpun mun skipa veigameiri sess í verðmætasköpun IÐNAÐUR 1.0 Vélvæðing, gufuafl, vefnaður IÐNAÐUR 2.0 Fjöldaframleiðsla og raforka IÐNAÐUR 3.0 Sjálfvirkni, tölvur og raftæki IÐNAÐUR 4.0 Gervigreind, internet hlutanna, netkerfi 1784 1870 1969 Í dag Hugvitsdrifna hagkerfið

Færni mannauðsins er ekki í takt við þarfir atvinnulífsins Ísland í dag Sárlega skortir einstaklinga með iðnmenntun og einstaklinga með raungreina- og tæknimenntun í takt við þarfir atvinnulífs Íslenskt menntakerfi er óskilvirkt í að leiða saman færni mannauðs og tækifæri á vinnumarkaði Færnimisræmi hefur skapast hér á landi og aukist til muna frá því sem áður var Markvissra umbóta er þörf í menntakerfi Íslands

Færni mannauðsins mætir þörfum atvinnulífsins Ísland 2050 Menntakerfið hefur þróast með þeim hætti að það leiðir saman færni mannauðsins og þarfir atvinnulífsins á skilvirkan og hagkvæman hátt Margar greinar sem byggja á handverki og hugviti þjóna þó áfram mikilvægu hlutverki í hagkerfinu þó að hæfnikröfur hafi þróast Nýsköpunarsamfélagið hefur tekið á sig mynd en iðngreinar standa enn traustum fótum Tæknin hefur tekið yfir störf sem fela í sér miklar endurtekningar og eru í fyrirsjáanlegu og skipulögðu umhverfi

Fimm markmið menntastefnu SI Fjölgun iðnnema, hugvitsdrifna hagkerfið og menntunarúrræði Efla íslenskt Minnka menntakerfi með markvissum með aðgerðum markvissum aðgerðumfærnimisræmi í samstarfiá atvinnulífs vinnumarkaði ogí skóla nútíð og þannig að færniþörf framtíð atvinnulífsins með samstarfi verði atvinnulífs mætt á og hverjum skóla tíma 1 2 3 Fjölga iðnmenntuðum á vinnumarkaði Styðja við nýsköpun og hugvitsdrifið hagkerfi til framtíðar Efla menntaúrræði fyrir starfandi á vinnumarkaði í dag Styðja betur við Aðlaga kennsluhætti, starfsumhverfi kennara, kennaramenntun og kennsluhætti og starfsumhverfi kennara kennaramenntun Styrkja samtal atvinnulífsog skóla og skóla um um nauðsynlegar kerfisbreytingar ogmarkvissa ákvarðanatöku markvissa ákvarðanatöku 4 5 4 5

Bein aðkoma að menntastofnunum Samtök iðnaðarins

Hugvitskeppni meðal framhaldsskólanema

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Hugmyndasamkeppni meðal nemenda í 5-7 bekk

Team Spark Samstarf SI, HR og Sambands íslenskra framhaldsskólenemenda

Forritarar framtíðarinnar Stelpur og tækni Microbit Forritun Stelpur og tækni, forritarar framtíðarinnar og Microbit

Þátttaka í verkefnum samkvæmt stefnu Nokkur dæmi um samstarfsverkefni sem falla að menntastefnu SI Iðnmenntun Rafrænar ferilbækur Nema hvað Ímyndarherferðin kvennastarf.is 2020 blaðaútgáfa í samstarfi við starfsmenntaskóla Framaprófið áhugasviðskönnun Íslandsmótið í verk- og iðngreinum Þátttaka í starfamessum GERT verkefnið Fagháskólanám BOXIÐ Nýsköpun og hugvit Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Team spark Skólar og tækni www.skolarogtaekni.is Fyrirtækjaheimsóknir og kynningar í skólum Microbit verkefnið forritanlegar smátölvur Stelpur og tækni

Fjölmargir samstarfsaðilar í menntamálum Fyrirtæki, grunnskólar, framhaldsskólar, atvinnuþróunarfélög, hagsmunasamtök

Á morgun Fyrsta styrkveitingin í samstarfi við Kviku banka

Saman náum við árangri

Betri heimur Gummi Hafsteinsson

Heimurinn er að breytast

Hraðar en okkur grunar...

As the driver makes his left turn against traffic, he confronts a wall of images and sounds generated by oncoming cars, traffic lights, storefronts, billboards, trees, and a traffic policeman. Using his knowledge, he must estimate the size and position of each of these objects and the likelihood that they pose a hazard [ ] The truck driver [has] the schema to recognize what [he is] confronting. But articulating this knowledge and embedding it in software for all but highly structured situations are at present enormously difficult tasks [...] Computers cannot easily substitute for humans in [jobs like driving]. The New Division of Labor, Franke Levy og Richard Murnane, 2004

Störfin munu breytast

Áhersla á tækni og nýsköpun Samstarf atvinnulífs og menntakerfis Símenntun

Takk fyrir @gummihaf

Byltingin er hafin og hefur í för með sér raunverulegar breytingar C2 restricted - External permitted

Tengingar ma. Byltingin fellst í miklum hraða breytinga 50 ma. tækja 1 ma. heimila 7 ma.einstaklinga C2 restricted - External permitted

Byltingin er hafin í fjarskiptum... C2 restricted - External permitted

Byltingin er hafin í iðnaði... C2 restricted - External permitted

C2 restricted - External permitted

Hvernigverðurþáframtíðin hæfniog vinnumarkaður2050? C2 restricted - External permitted

Hvernigverðurframtíðin verðurþettakannskibara frábært? Leysir tæknin okkur af hólmi og við höfum það kósý á borgaralaunum? C2 restricted - External permitted

Þörffyrirvinnandi fólkhvarf ekki í fyrriiðnbyltingum C2 restricted - External permitted

Hvernigverðurframtíðin hversumiklarverðabreytingarnar? 50% af störfum geta horfið og 30% til viðbótar orðið fyrir áhrifum C2 restricted - External permitted

Sveigjanleikií störfumog vinnustöðummunáframaukast C2 restricted - External permitted

Hvernig verðurframtíðin hlutverk stjórnvalda? Aukning framleiðni, skipting gæðanna og viðbrögð við neikvæðum áhrifum? C2 restricted - External permitted

Hvernig verðurframtíðin samfélagshlutverk fyrirtækja? Samfélagshlutverk og ábyrgð fyrirtækja verður þróuninni afar mikilvæg C2 restricted - External permitted

Hvernig verðurframtíðin hvað meðokkur? Verðum við ekki bara öll hér hluti af spennandi vinnumarkaði árið 2050 C2 restricted - External permitted

Ný menntastefna SI Ingibjörg Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum

Fimm markmið menntastefnu SI Fjölgun iðnnema, hugvitsdrifna hagkerfið og menntunarúrræði Efla íslenskt Minnka menntakerfi með markvissum með aðgerðum markvissum aðgerðumfærnimisræmi í samstarfiá atvinnulífs vinnumarkaði ogí skóla nútíð og þannig að færniþörf framtíð atvinnulífsins með samstarfi verði atvinnulífs mætt á og hverjum skóla tíma 1 2 3 Fjölga iðnmenntuðum á vinnumarkaði Styðja við nýsköpun og hugvitsdrifið hagkerfi til framtíðar Efla menntaúrræði fyrir starfandi á vinnumarkaði í dag Styðja betur við Aðlaga kennsluhætti, starfsumhverfi kennara, kennaramenntun og kennsluhætti og starfsumhverfi kennara kennaramenntun Styrkja samtal atvinnulífsog skóla og skóla um um nauðsynlegar kerfisbreytingar ogmarkvissa ákvarðanatöku markvissa ákvarðanatöku 4 5 4 5

Markmið 1 Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði

Fjölgun iðnmenntaðra á vinnumarkaði 20% grunnskólanema velji starfsmenntun árið 2025 og 30% árið 2030 1. Vinna gegn kerfislægum vanda starfsmenntunar 2. Styrkja ímynd náms með markvissum aðgerðum 3. Vinna gegn kynbundinni ímynd starfa 4. Styrkja byggðir landsins með því að opna leiðir til náms í heimabyggð 5. Auka veg list- og verkgreina í grunnskólum 6. Auka áherslu á starfs- og námskynningar í skólakerfinu 7. Endurskipulagning náms á framhaldsskólastigi svo að meiri samfella verði milli náms í framhaldsskóla og grunnskóla

Hlutfall af heildarkennslutíma 2001-2016 List og verkgreinar og upplýsinga- og samskiptatækni 25% Hlutfall af heildarkennslutíma eftir bekkjum 1 af hverjum 5 mínútum 20% 15% 10% 1 af hverjum 13 mínútum 5% 0% 2001 2006 2011 2016 1-4 bekkur 5-7 bekkur 8-10 bekkur

Tökum list- og verkgreinar sérstaklega Staðan eftir landsvæðum 90% Hlutfall grunnskóla sem virða ekki viðmið fyrir list- og verkgreinar 80% 70% 60% 50% 40% 1-4 bekkur 5-7 bekkur 8-10 bekkur 30% 20% 10% 0% Reykjavík Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin

Hvaða námsbraut á ég að velja í framhaldsskóla?

Hvenær er rétti tíminn fyrir námsval?

Er þetta menntakerfið okkar? Beinum fólki á réttar brautir Krakkar það er próf í dag! klifrið upp í þetta tré! Everybody is a genius. But if you judge a fish by its ability to climb a tree, it will live its whole life believing that it is stupid. Albert Einstein

Markmið 2 Nýsköpun og hugvitsdrifið hagkerfi

Nýsköpun og hugvitsdrifið hagkerfi Nýsköpun og hugvit mun knýja hagvöxt framtíðar 1. Aukin áhersla á færni framtíðarinnar í menntakerfinu. 2. Efla og hvetja til nýsköpunar og nýstárlegrar kennslutækni á öllum skólastigum. 3. Auka áherslu á forritun, raun- og tæknigreinar frá yngstu stigum grunnskóla.

Færni lykilstarfsmanna framtíðarinnar Samkvæmt mannauðsstjórum í stærstu fyrirtækjum heimsins Líkur á sjálfvirknivæðingu skv. Mckinsey Stjórnunarstörf Sérfræðivinna 1. Lausnamiðuð hugsun 2. Gagnrýnin hugsun 3. Sköpun 4. Mannauðsstjórnun 5. Samskipti og samstarf 6. Tilfinningagreind 7. Ákvarðanataka og dómgreind 8. Þjónustumiðun 9. Samningatækni 10.Aðlögunar- og þróunarhæfni Skapandi vinna/ófyrirsjáanlegt Fyrirsjáanleg líkamleg vinna 0% 20% 40% 60% 80% 100% Heimild: Future of Jobs World Economic Forum

Nýstárleg kennslutækni og nýsköpun Huga þarf að nútímavæðingu í íslensku menntakerfi Hvernig get ég treyst þessum upplýsingum þegar þú notar svona úrelta tækni?

MARKMIÐ OECD EDUCATION AT A GLANCE Að hlutfall brautskráðra í STEM fögum verði minnst 25% árið 2025 Hlutfall STEM menntaðra í hverju landi gefur hugmynd um getu þess til nýsköpunar Vísindi Tækni Verkfræði Stærðfræði

Hlutfall STEM menntaðra innan OECD Lágt á Íslandi í samanburði við OECD ríkin 40% Hlutfall STEM menntaðra í aldursflokkinum 25-64 ára árið 2016 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% OECD meðaltal

Markmið 3 Efling menntaúrræða á vinnumarkaði

Efling menntarúrræða á vinnumarkaði Raunfærni, endurmenntun og fullorðinsfræðsla 1. Auka framboð á raunfærnimati á íslensku og erlendum tungumálum. 2. Efla úrræði fyrir erlenda starfsmenn, þróa markvisst raunfærnimat og skapa grundvöll fyrir fjarnámi vegna bóklegs náms. 3. Þróa og koma á raunfærnimati á háskólastigi. 4. Endurskoða regluverk fullorðinsfræðslu og endurmenntunar. 5. Koma á fót námi á fagháskólastigi í samvinnu framhaldsskóla og háskóla.

Raunfærnimatið allt nám er verðmætt Raunfærnimat er staðfesting á færni og getu einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar hennar hefur verið aflað.

Ísland kemur ekki vel út Alþjóðlegur samanburður 35% Hlutfall 25-64 ára sem hafa ekki lokið framhaldsskólanámi (2017) 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Ítalía Spánn Mexíkó Ísland Bretland Danmörk Holland Frakkland Austurríki Svíþjóð Þýskaland Sviss Finnland Kanada Bandaríkin Hlutfall sem hefur ekki lokið framhaldsskóla Oecd meðaltal

Fræðsla og endurmenntun Hópurinn er ekki að sækja endurmenntun í miklum mæli 100% Hlutfall 25-64 ára sem hafa ekki lokið framhaldsskólanámi en sækja fræðslu og endurmenntun 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Fræðsla/endurmenntun og/eða í skóla, alls

Markmið 4 Að styðja betur við starfsumhverfi kennara, kennsluhætti og kennaramenntun

Starfsumhverfi kennara, kennsluhættir og kennaramenntun Mikilvægi kennslu og gæðamats 1. Endurskoða kennaranám með það að markmiði að stytta námið í þrjú ár auk eins árs sem er launað starfsnám. 2. Auka áherslu á innra og ytra gæðamat í skólastarfi. 3. Skilgreina ný viðmið í kennaramenntun í raun- og tæknigreinum. 4. Endurskoða nám til kennsluréttinda fyrir þá sem sinna stundakennslu í list- og verkgreinum.

Hvar er unga fólkið? Síhækkandi meðalaldur í kennarastéttinni 50 ár Meðalaldur grunnskólakennara á Íslandi 18% Hlutfall grunnskólakennara undir þrítugu 47 16% 45 ár 14% 42 12% 40 ár 10% 8% 35 ár 6% 4% 30 ár 2% 0% 25 ár 1998 2017 Undir þrítugu Oecd meðaltal

Kennaranám er fremur langt Samanburðarlöndin 7 ár Lengd grunnskólakennaranáms 6 ár 5 ár 4 ár 3 ár 2 ár 1 ár 0 ár

Launajöfnuður kennara í grunnskóla Hvatar til árangurs 3.0 Hámarkslaun grunnskólakennara sem hlutfall af byrjunarlaunum 2.8 2.6 2.4 2.2 2.0 1.8 OECD meðaltal 1.6 1.4 1.15 1.2 1.0

Markmið 5 Styrkja samtal atvinnulífs og skóla um nauðsynlegar kerfisbreytingar og markvissa ákvarðanatöku

Við verðum að treysta grundvöll ákvarðanataka

Samkeppnishæfni og færni framtíðar Eflum samkeppnishæfnina Ísland í fremstu röð Mætum færni framtíðarinnar Menntastefna Samtaka iðnaðarins