Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Similar documents
Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Ég vil læra íslensku

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Leiðbeiningar um frágang verkefna á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

UTN OFFICE 2013 NOKKUR EXCEL 2013 F-HLUTI VERKEFNI Í EXCEL-VERKEFNI ÓUNNIN VERKEFNIN ERU ÓUNNIN Á SÍÐUNNI JOHANNA.IS. Bls.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Horizon 2020 á Íslandi:

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Uppsetning og frágangur ritgerða Chicago-staðall

10/25/16 APA-KERFIÐ MEÐFERÐ OG NOTKUN HEIMILDA APA-STAÐALL ÚTGÁFUREGLUR APA MAT Á HEIMILDUM

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Excel 2000 fyrir byrjendur

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

BSc. ritgerð. Peningaeyðsla, netverslun og netnotkun unglinga

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Saga fyrstu geimferða

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Áhrif lofthita á raforkunotkun

FARTÖLVUR. Skólabækurnar. Apple fyrir skólafólk. Apple var að koma með nýja. öflugar tölvur á góðu verði BREYTINGAR MEÐ OS X LION

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Kerfisstjóri: Ragnar Geir Brynjólfsson Aðstoðarkerfisstjóri: Helgi Hermannsson Þjónustustjóri: Kristín Runólfsdóttir

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk


Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

12 Arndís Hilmarsdóttir. Arndís Hilmarsdóttir

Verkleg eðlisefnafræði Ljómunarróf vetnisatómsins; Spectrum of the Hydrogen Atom

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Reglur um form námsritgerða við Lagadeild Háskóla Íslands Samþykktar 30. september 2008.

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

BS ritgerð. Fjárfestingar í hlutdeildarfélögum og reikningsskilareglur þeirra

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur IV. Illviðrabálkar

Verklagsreglur og leiðbeiningar um meistararitgerðir við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Vinnustofur um BA-/BS-ritgerðir. Vormisseri 2018 Rannveig Sverrisdóttir, Tinna Frímann Jökulsdóttir,

Kristjana Skúladóttir. Þóra Víkingsdóttir NÁTTÚRUSTÍGUR. í fjörunni. kennarahefti. Námsgagnastofnun

LEIÐBEININGAR TIL HÖFUNDA RITRÝNDRA FRÆÐIGREINA

FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. Afmæliskveðja til Meistarafélags pípulagningameistara frá Lagnafélagi Íslands 1. TBL. 32. ÁRGANGUR MARS 2018 LÖGGILTUR

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Rýni 2018 Singapúr - Bali. 22. september 07. október 2018 Dagskrá

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Fjallkrækill Fyrsta fórnarlamb hlýnandi loftslags á Íslandi?

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Stjörnufræði og myndmennt

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Transcription:

Veflæga heimildaskráningarforritið EndNote Web er notað til að halda utan um tilvísanir og búa til heimildaskrár. Hægt er að flytja tilvísanir úr bókasafnsskrám og gagnasöfnum inn í forritið. EndNote Web vinnur með ritvinnsluforritinu Word og er hægt að líma tivísanir inn í textann jafnóðum og skrifað er. Jafnframt birtist heimildaskrá í lok textans. Í forritinu má velja á milli fjöldans alls af heimildaskráningarstöðlum og birtast tilvísanir og heimildaskrá í samræmi við þann staðal sem valinn er. Einnig er með einu handtaki hægt að breyta frá einum staðli yfir í annan í ritsmíðinni. Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write Á tölvum LSH þarf að biðja tölvudeild í s. 1550 um að gera þetta. Gott,,online tutorial og leiðbeiningar eru á þessar slóð: http://www.endnote.com/training/ Til er einnig skjáborðsútgáfa af EndNote. Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands hafa aðgang að þeirri útgáfu. Farið er á Ugluna og EndNote hlaðið þaðan niður á eigin tölvu. Leiðbeiningar eru á síðu Reiknistofnunar HÍ. Þeir sem nota skjáborðsútgáfuna af EndNote geta safnað tilvísunum á EndNote Web og fært yfir í EndNote. Einnig er hægt að færa úr EndNote í EndNote Web. Helsti munurinn á EndNote Web og EndNote er að í EndNote Web er að hámarki hægt að safna tíu þúsund tilvísunum en EndNote tekur við ótakmörkuðum fjölda tilvísana. Þá getur skjáborðsútgáfan að EndNote geymt bæði Pdf-skjöl og slóðir, en EndNote Web geymir aðeins slóðir. EndNote Web ætti hins vegar að nægja flestum og miðast þessar leiðbeiningar við vefútgáfuna. EndNote Web er aðgengilegt öllum landsmönnum sér að kostnaðarlausu sjá http://www.hvar.is/sida.php?id=131 1) Að skrá sig sem notanda EndNote Web Farið inn á síðu Heibrigðisvísindabókasafns LSH, http://bokasafn.landspitali.is/ og veljið Gagnasöfn Web of Science My EndNote Web (efst) Register Einnig má fara beint á http://www.myendnoteweb.com Ef þið eruð með sérstök notendanöfn í Web of Science skráðið ykkur þá beint inn með þeim. 5 gulir flipar efst þegar komið er inn í EndNote Web My References allt tilvísanasafnið og,,grúppur sem gerðar hafa verið til að halda tilvísunum til haga. Einnig leitargluggi. Collect notað þegar bæta á tilvísunum í safnið Organize tilvísanir flokkaðar í,,grúppur Format heimildaskráningarstaðlar valdir og Cite While Your Write Plug-in Options hér má breyta aðgangsorðum

2) Tilvísanir má færa inn í EndNote Web á fjóra vegu a) Online Search b) Handvirkt (New Reference) c) Beinn flutningur úr gagnasöfnum hnappar t.d. Export eða Download to Citation Manager d) Flytja þarf tilvísanir sem textaskjöl, t.d. PubMed og Gegnir 3) Online Search Hér má leita í skrám bókasafna um víða veröld, t.d. British Library, BIBSYS, einnig PubMed. Best að setja í fyrstu í,,unfiled. Ef gul lína birtist efst á síðunni, smella á línuna og velja Temporarily Allow Scripted Windows. Select Favorites er hér gott að nota. 4) New Reference Reference Type valið og titill, höfundur og fleiri upplýsingar slegnar inn. Upplýsingarnar vistast þegar smellt er utan við textaboxið. Tilvísunin fer í,,unfiled, best að finna með stilla röðun í valglugga Add to Library newest to oldest 5) Beinn flutningur úr gagnasöfnum Mjög mörg gagnsöfn bjóða upp á þennan möguleika, t.d. Web of Science, EbscoHost, Cinahl(EbscoHost), ProQuest. Google Scholar stilla í Preferences (Google- Fræðasetur stilla í Valkostir Fræðaseturs) Sýna tengla til að flytja tilvitnanir inn í RefMan. Prófið einnig að flytja inn tímaritsgreinar frá hvar.is, t.d. A-Z listi,,child Abuse and Neglect, Karger -,,Acta Cytologica (sjá HTML) 6) Tilvísanir fluttar inn sem textaskjöl NLM PubMed er gott dæmi um slíkt gagnasafn. a) Hafið bæði PubMed og EndNote Web opin. b) Framkvæmið leit og hakið við valdar tilvísanir. c) Display Settings velja MEDLINE d) Nú birtist textaskjal með vísum (,,tags ) fyrir hvern lið. Farið í File og vistið sem textaskjal með að velja,,text File í valglugga. e) Collect Import References

Browse finnið textaskjalið Import Option: PubMed (nú tilvalið að stilla í Select Favorites ) To: Unfiled f) Finnið nú tílvísanirnar (Add to Library newest to oldest) setjið gjarnan í,,grúppu. Gegnir a) Gegnir haka við heimild og smella á Vista/Senda b) Gegnir felligluggi velja EndNote/RefWorks og Til að vista (eða UTF 8) c) Vista sem TextFile á tölvunni. d) Collect Import References Browse finnið textaskjalið Import Option: RefMan RIS (nú tilvalið að stilla í Select Favorites ) To: Unfiled e) Finnið nú tílvísanirnar (Add to Library newest to oldest) setjið gjarnan í,,grúppu. HELP þar má finna viðeigandi Import Formats fyrir önnur gagnasöfn undir Collect References 7) Tilvísanir flokkaðar Organize Manage My Groups New Group Ef gul lína birtist efst á síðunni, smella á línuna og velja- Temporarily Allow Scripted Windows. Smella svo aftur á,,new Group ákveðið nafn og OK. Manage Sharing með að smella á þennan takka er hægt að veita öðrum aðgang að gagnasafninu. Hægt er að velja á milli Read only Read & Write Aðrir möguleikar hér eru Delete og Rename Other s groups hér birtast nöfn á,,grúppum sem aðrír hafa veitt þér aðgang að. Find Duplicates ef sama tilvísunin hefur verið færð inn oftar en einu sinni má hér eyða tvítökunum, ATH.: Ekki er ráðlegt að eyða tilvísunum úr safninu á meðan að verið er með verk í smíðum í Word.

8) Stakur heimildalisti (má líma í Word skjal) Format Bibliography Veljið í valglugga þann hóp tilvísana sem á að nota. Ath.:,,Quick List eru stakar tilvísanir sem týndar hafa verið saman og límdar í þennan lista. Veljið síðan staðal í valglugganum. Nú er upplagt að nota,,select Favorites. File Format: RTF rich text file Save Save 9) Cite While You Write Þessum litla forritsstubb er hlaðið niður á tölvuna frá EndNote Web. ATH.: Á tölvum LSH þarf að biðja tölvudeild um að gera þetta, en á eigin tölvu er þetta mjög auðvelt. Options Download Installers 10) Unnið í Cite While You Write Opnið nýtt skjal í Word og skrifið texta. Veljið staðal í Style: Smellið síðan á stækkunarglerið Find Citations. Leitargluggi opnast og er þar fundin viðeigandi tilvísun, t.d. eftir höfundi. Þegar a er sett í leitargluggan birtast tilvísanirnar í stafrófsröð eftir höfundum. Insert Til að fara aftur í EndNote Web er smellt á EN-Web 11) Tilvísunum breytt Ef breyta þarf tilvísun, t.d. fella niður nafn eða bæta við blaðsíðutali verður að fara í Edit Citation(s) Það má alls ekki breyta með að nota t.d.,,backspace eða delete í Word. 12) Tilvísanir neðanmáls (Footnotes) Hafið bendilinn í texta þar sem tilvísunin á að koma. Smellið á Insert flipann efst í Word, síðan flipann References og smella svo á Insert Footnote Smella á EndNote Web flipann Find Citations Insert

13) Fyrir kemur þegar ekki hefur verið unnið lengi í Cite While You Write að ekki er kveikt á Instatant Formating. Smellið þá á Update Citations and Bibliography. Einnig má smella á Bibliography þar fyrir neðan og athuga hvort Instant Formating sé ON. 14) Tilvísanir af vefsíðum Þegar Cite While You Write forritsstubburinn hefur verið hlaðinn niður á tölvuna birtast gulir hnappar efst á síðu Internet Explorer, EndNote Web og Capture Þegar fundin er vefsíða sem vitna á í er smellt á Capture og viðeigandi upplýsingar settar inn. Tilvísunin vistast í Unfiled. Til að fara aftur í forritið er smellt á gula hnappinnendnote Web 15) Tilvísanir færðar frá EndNote Web yfir í skjáborðsútgáfuna af EndNote Farið í Tools í skjáborðsútgáfu EndNote og veljið þar EndNote Web flytjið yfir. Nánar á: http://www.endnote.com/training/ Velja EndNote Web Transferring References 16) Tilvísanir færðar úr RefWorks í EndNote Web Góðar leiðbeiningar eru á þessari slóð. Gott að færa hverja möppu fyrir sig og búa til samskonar möppu í EndNote Web. http://www.endnote.com/support/enwfaqs/import/faq16.asp Guðrún Kjartansdóttir Heilbrigðisvísindabókasafn LSH, mars, 2011..