Náms- og kennsluáætlun

Similar documents
Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Námsáætlanir vorönn 2011

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Námsáætlanir haustönn 2010

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Námsáætlanir vorönn 2010 ALÞ 203 Námsáætlun. Ljósrit frá kennara um EES-samninginn, gjaldmiðlasamstarf, Rúmeníu og Búlgaríu.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Valgreinar í 6. bekk

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ný tilskipun um persónuverndarlög

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Valgreinar og samvalsgreinar

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Val í bekk Sjálandsskóla

Ég vil læra íslensku

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Bókalisti haust 2017

Valáfangar í nýrri námskrá

Valgreinar

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR...

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Horizon 2020 á Íslandi:

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Námsvísar Hvolsskóla. Elsta stig GLEÐI, VIRÐING, VINÁTTA

Námsáætlun á haustönn bekkur

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Skipulag skólastarfs í bekk

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Heimspeki, Hagfræði og Stjórnmálafræði (HHS) (Staðnám og fjarnám) Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Framhaldsskólapúlsinn

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Leiðbeinandi á vinnustað

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Námsáætlun 6. bekkjar. 1. Íslenska. Lestur

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Grunnnám í viðskiptafræði. Námsskrá fyrir nám til BS gráðu

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Ársskýrsla 2015 til 2016

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fylgiskjal 1. Íris Anna Steinarrdóttir. Kæri skólastjóri.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Transcription:

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 1 af 180

ALÞ 103 Áfangi: ALÞ103 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Eiríkur Kolbeinn Björnsson (eirikur@verslo.is) Jón Ingvar Kjaran (jon@verslo.is) Námsefni: Kennarar við VÍ: ALÞ103: Upphaf. (inn á upplýsingakerfi) Kennarar við VÍ: Bok-Evropa-styttri utgafa (inn á upplýsingakerfi) Arnaldur Indriðason: Kleifarvatn. Forlagið (hraðlestarbók). Gögn sem nemendur afla og útbúa sjálfir í tengslum við verkefnavinnu. Námslýsing: Í áfanganum er kynnt alþjóðafræði og alþjóðakerfið. Nemandur afla sér þekkingar og skilnings á: helstu hugtökum, kenningum, viðfangsefnum og aðferðum alþjóðafræði, mismunandi sjónarhornum á gildi og siðferði í alþjóðasamfélaginu og muninum á innanríkisstjórnmálum og alþjóðastjórnmálum, þýðingu lýðræðis og mismunandi stjórnarhátta og mögulegum afleiðingum þeirra og þýðingu greinarinnar fyrir skilning á því sem fram fer í samskiptum ríkja á okkar tímum. Nemandur munu öðlast leikni í að beita kenningum á viðfangsefni greinarinnar og við lausn hagnýtra verkefna, að setja viðfangsefni fram á skýran, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt, að verja rökstudda afstöðu sína og að taka þátt í umræðu og greina málefni alþjóðlasamfélagsins á gagnrýninn hátt. Sem og skilvirkum vinnubrögðum, frumkvæði og samvinnu við nám og störf. Þá geti nemandi hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að, taka þátt í málefnalegum umræðum og greina upplýsingar og efni fjölmiðla á gagnrýninn hátt. Efnislýsing: Í áfanganum er fjallað um alþjóðakerfið og valdir þættir þess skoðaðir sérstaklega. Varpað er ljósi á alþjóðasamskipti og sjónum beint að utanríkismálum Íslands og þátttöku Íslendinga í fjölþjóðasamstarfi. Þá er fjallað um samvinnu Evrópuríkja á síðustu áratugum og A-Evrópa og valin ríki þar skoðuð sérstaklega. Helstu hugtök: heimsálfur og mörk þeirra, ríkjaskipan, ríki, fullveldi, sjálfstæði, alþjóðasamvinna, fjölþjóðafyrirtæki, Sameinuðu þjóðirnar, mismunandi gerðir alþjóðasamtaka, ESB, EFTA, stofnanir ESB, EES, myntbandalag, alþjóðleg ketvinnsla, efnahagssamvinna, A-Evrópa, utanríkisstefna, utanríkisstefna Íslands, öryggismál. Námsmat: Lágmarkseinkunn á lokaprófi til að standast áfangann er 4,5. Lágmarkslokaeinkunn (vegið meðaltal lokaprófs og vinnueinkunnar) er 5,0 (sbr. skólareglur). Gert er ráð fyrir að nemendur hafi sótt kennslustundir og tekið þátt í umræðum og verkefnavinnu. Annað námsmat: (50%) Stórt verkefni í samvinnu við upplýsingafræðina (25%) Verkefnavinna í tengslum við bók (10%) Stuttar lesefnisæfingar yfir veturinn og verkefni unnin í tímum (15%). Lokapróf: (50%) Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 2 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 1 5. 11. jan. Kynning á áfanganum; námsefni, námsgögn, vinnutilhögun, námsmat. Landaskipan Evrópu. Inngangur að alþjóðafræði. ALÞ103: Upphaf (AU), bls. 1 3. 2 12. 18. jan. Viðfangsefni alþjóðafræði, einkenni alþjóðasamfélagsins og helstu fyrirbæri og hugtök. AU, bls. 4 19. 3 19. 25. jan. Utanríkisstefna og mótun hennar. Staða smáríkja í alþjóðakerfinu. AU, bls. 19 31. UTÍ, bls. 1 3. 4 26. jan. 1. feb. Utanríkismál Íslands UTÍ, bls. 3 17. 5 2. 8. feb. Inngangur, upphaf og þróun Evrópusamvinnunnar. Leshefti í ALÞ103 (LA), bls. 1 16. 6 9. 15. feb. EFTA og helstu stofnanir ESB. LA, bls. 17 27. 7 16. 22. feb. Rómarsáttmáli og aukinn samruni. LA, bls. 28 37. 8 23. feb. 21. mars. Myntbandalag ESB. LA, bls. 45 51. Nemendur vinna kortaverkefni og kynna sér allt lesefni efnisþáttar vikunnar og þeirrar næstu. Kynning á hópverkefni. Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum unnin. Verkefnavinna úr lesefninu. SÞ verkefni í hópum kynnt. Vinna við hópverkefnið (25%). Verkefni í tengslum við lesefni. Kynna viðfangsefni stóra hópverkefnis. Lokið við kynningar á hópverkefnum. Verkefnavinna í tengslum við lesefni. Verkefnavinna úr lesefninu. Vinna við hópverkefnið (25%) Verða sér út um Kleifarvatn. Byrja að lesa Kleifarvatn. Fyrsta lesefnisæfing. 5. 8. feb: Nemendamót Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 3 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 9 2. 8. mars Inngangur að Austur- Evrópu. Efni frá kennara. A-Þýskaland. LA, bls. 96 105. 10 9. 15. mars Stefna ESB í vissum málaflokkum, samband Íslands og ESB; EES. LA, bls. 52 60. 11 16. 22. mars Þróun ESB síðustu ár og Lissabonn-sáttmálinn. LA, bls. 61 64. 12 23. 29. mars Tékkland og Slóvakía sambandsslit án mannvíga. LA, bls. 106 122 (lesefni inn á upplýsingakerfi) 13 8. 12. apríl Tékkland og Slóvakía sambandsslit án mannvíga. LA, bls. 106 122 (lesefni inn á upplýsingakerfi) Verkefnavinna úr lesefninu. Verkefnavinna úr lesefninu. Verkefnavinna í tengslum við Kleifarvatn. Vinna við hópverkefnið (25%). 14 13. 19. apríl Verkefnavika Vinna við hópverkefnið (25%). 15 20. 24. apríl Tekið saman & rifjað upp ef tími gefst til Önnur lesefnisæfing. Vera búin að lesa Kleifarvatn stutt æfing. Páskafrí hefst 27. mars 23. apríl: Sumard. fyrsti 28. apríl: Dimmission 29. apríl: Próf byrja Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 4 af 180

BÓK 113 Áfangi BÓK 113 Einingar 3 Hæfniþrep 1 Vorönn 2015 Kennarar áfangans: Berta Guðmundsdóttir berta@verslo.is Egill H. Lárusson egill@verslo.is Tómas Bergsson tomasb@verslo.is Tómas Sölvason tomas@verslo.is Námsefni: Bókfærsla 1 eftir Tómas Bergsson útgáfa 2014 Verkefni þurfa nemendur að vinna í sérstakar dagbækur sem fást í bókabúðum. Námslýsing: Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds. Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhaldsins. Algengustu reikningar eru kenndir fyrst og flokkun þeirra í eignir, skuldir, gjöld og tekjur. Farið í dagbókarfærslur og prófjöfnuður kenndur. Gerð reikningsjöfnuðar og tengsl við dagbók. Gerð einfalds efnahags- og rekstrarreiknings. FOB og CIF skilmálar útskýrðir og munurinn á eðli sölu- og innkaupakostnaðar. Farið yfir gerð reikningsjöfnuðar með einföldum athugasemdum s.s. ógreiddum og fyrirfram greiddum kostnaði og vöxtum. Mikil áhersla er lögð á vönduð vinnubrögð nemenda og góðan frágang. Unnið er handvirkt í þar til gerðar dagbækur og í Microsoft Excel. Efnislýsing: Grunnhugtök bókfærslu, debet, kredit, eignir, skuldir, gjöld og tekjur, bókhaldshringrás, tvíhliða bókhald, bókhaldsreikningar, dagbók, aðalbók/höfuðbók, viðskiptamannabók, launabókhald, reikningsjöfnuður, rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, FOB- og CIFskilmálar, millifærslur, athugasemdir, lokafærslur, álagning, vextir, afskriftir, söluhagnaður/tap eigna. Verkefnavinna: Verkefni unnin úr kennslubók. Námsmat: Lokapróf: 75(%) Prófið skiptist í eftirfarandi þætti: 50% = Dagbók 50% = Reikningsjöfnuður Annað námsmat: (25%) Skyndipróf. 15% Ástundun og heimavinna 10% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 5 af 180

Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,5 á lokaprófi Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 1 5-9 jan Kynning á bókhaldsbókum, verkfærum, reikningum og réttum vinnubrögðum. 2 Helstu reikningar kynntir til sögunnar. Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur. FOB og CIF. 3 Upprifjun. Nýjir reikingar: Sjóðsreikningur, Vaxtatekjur, Vaxtagjöld, Einkareikningur. Vaxtaútreikningur. 4 Áhaldarreikningur og meðalálagning. 5 Kreditkort, ógreidd gjöld, birgðareikningur. Reikningsjöfnuður með millifærslum. Verkefni 1 og 2 Verkefni 2, 3 og 4 Verkefni 5, 6, 7 og 8 Verkefni 9, 10 og 11 Verkefni 12 og 13 6 Fyrirframgreidd gjöld Verkefni 14, 15 og 16 7 16. 20. feb. Virðisaukaskattur Verkefni 17, 18 og 19 Próf 8 Verkefni 20, 21, 22 og 23 9 Tapaðar kröfur Verkefni 24, 25 og 26 10 Verkefni 27,28, 29 og 30 11 16. 20. mars Verkefni 31, 32, 33 og 34 próf 12 Verkefni 35, 36, 37 og 38 13 Páskafrí 14 Verkefni 39, 40, 41 og 42 Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 6 af 180

BÓK 201 Áfangi BOK201 Einingar 1 Hæfniþrep 2 Vorönn 2014 Kennarar áfangans: Tómas Bergsson (tomasb@verslo.is) Tómas Sölvason (tomas@verslo.is) Námsgögn: Microsoft Dynamics Nav Verkefnahefti e. Tómas Sölvason Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfi Námslýsing: Kennslan er byggð á vinnu nemanda í tímum við færslu verkefna í verkefnahefti ásamt fyrirlestrum. Í námskeiðinu kynnist nemandinn notkun á Microsoft Dynamics Nav upplýsingakerfinu við færslu bókhalds og þá aðallega: Fjárhagsbókhaldi Sölu- og viðskiptamannakerfi Innkaupa og lánardrottnakerfi. Launakerfi Tengingu þessa kerfa innbyrðis Öflun og úrvinnslu upplýsinga Efnislýsing: Verkefnavinna: Fjárhagsbókhald, dagbókarfærslur, uppsetning bókhaldslykils, uppgjör VSK ásamt öflun og úrvinnslu upplýsinga t.d. með uppsetningum og útreikningum kennitalna.. Uppsetning erlendra gjaldmiðla og gengisskráning. Sölu- og viðskiptamannakerfi, uppsetning nýrra viðskiptavina, sala gegn gjaldfresti og uppgjör reikninga ásamt dráttarvaxtarútreikningum. Greining sölu og framlegðar viðskiptavina ásamt annarri úrvinnslu gagna. Birgða- og lánardrottnakerfi, uppsetning nýrra vörunúmera og lánardrottna, vörukaup gegn gjaldfresti, uppgjör skulda. Lagergreining, framlegð einstakra vörutegunda og önnur upplýsingaöflun. Erlendir birgjar (lánardrottnar) og vörukaup í erlendum gjaldmiðlum. Launþegar, færsla launa, uppsetning launaseðils og útprentun Samtengin kerfanna þannig að úr verði heilstætt upplýsingakerfi. Verkefnavinna fer fram í tímum undir leiðsögn kennara. Námsmat: Próf í Mars 35% Lokapróf 65% Annað námsmat: ekkert Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 7 af 180

Nemandi þarf að ná 4,0 á lokaprófi. Vika Námsefni 1 og 2 Uppsetning 3 og 4 Mars 5 Apríl 6 Maí 7 Júní Janúar og febrúar 8 Leiðréttingar á fylgiskjölum og aukaverkefni 9 Próf 35% 10 Uppsetning og júlí 11 Ágúst 12 September/aukaverkefni 13 September/aukaverkefni 14 Próf 65%/sjúkrapróf 15 Próf 65% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 8 af 180

BÓK 313 Áfangi bók 313 3 einingar Vorönn 2015 Kennarar áfanagans Guðlaug Nielsen gudlaugn@verslo.is Tómas Bergsson tomasb@verslo.is Námsefni: Verkefnahefti tekið saman af kennurum skólans Námslýsing: Nemendur kynnast Skattareglum Verðmætamati fyrirtækja Framsetningu sjóðstreymis Nemendur Færa uppgjör með flóknum athugasemdum, læra að taka tillit til skattalegra ráðstafanna og semja ársreikninga út frá takmörkuðum upplýsingum. Efnislýsing: Í upphafi annar er farið í gegnum verkefni þar sem lögð er áhersla á færslur og uppgjör út frá takmörkuðum upplýsingum. Síðan taka við verkefni þar sem um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu og sölu og sameiningu fyrirtækja. Á seinni hluta annarinnar er farið í gegnum skattaverkefni og sjóðstreymi. Námsmat: Lokapróf: (70%) Til að standast áfangann verða nemendur að ná 4,0 á lokaprófi Annað námsmat: (30%) Skyndipróf (20%) Ástundun (10%) Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 9 af 180

Vika Tími Námsefni Verkefni Annað 1 5. 9. jan Skattaverkefni og Kynning á áfanganum sjóðsstreymi Verkefni 1-2 2 Skattaverkefni og sjóðsstreymi Verkefni 3-4 3 Skattaverkefni og sjóðsstreymi 4 Skattaverkefni og sjóðsstreymi 5 Skattaverkefni og sjóðsstreymi 6 9. 13. feb Skattaverkefni og sjóðsstreymi 7 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 8 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 9 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 10 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk 11 Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Verkefni 5-6 Verkefni 7-8 Verkefni 9-10- Verkefni 11 og upprifjun Verkefni 1-3 Verkefni 4-8 Verkefni 9-13 Verkefni 14-18 Verkefni 19-22 Próf 12 23-27 mars Verkefnahefti Bókfærsla 6. bekk Verkefni 23-27 próf 13 Páskafrí 14 Upprifjun Verkefni 28-30 15 Upprifjun Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 10 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 11 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 12 af 180

BÓM 103 Áfangi : BÓM103 Kennarar áfangans: Vor 2015 Áfangalýsing: Á heimasíðu skólans Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir (halldora@verslo.is) Kristín Norland (kristinnor@verslo.is) Námsefni: Efni frá kennurum, af netinu og frá myndbandaleigum og bókasöfnum. Námslýsing: Kvikmyndir og sjónvarpsefni hafa áhrif á hugarheim og menningu ungs fólks. Hér ætlum við að skoða þau viðhorf og áhrif sem birtast í stelpumyndum (chick flicks) annars vegar og strákamyndum (action films) hins vegar. Horft verður á valdar kvikmyndir og kafað ofan í kjölinn á þeim og þær ræddar með tilliti til hugmynda um stöðu kynjanna, orðræðu og ríkjandi hugmynda um karlmennsku og kvenleika. Í kennslustundum er unnið með hugtök og greiningaraðferðir, nemendur fá innlögn varðandi ýmsa þætti námsefnis. Nemendur horfa á myndir og myndbrot, heima og í tímum. Úrvinnsla nemenda í áfanganum byggist að mestu á hópavinnu og þátttöku í umræðum, bæði í stórum og litlum hópi. Nemendur skila verkefnum í rituðu og töluðu máli. Markmið: Að fá nemendur til að beita gagnrýnni hugsun við áhorf á skemmtiefni og skoða hvort, og þá hvaða, hugmyndir og staðalímyndir leynast þar. Námsmat: Áfanginn er próflaus. Lágmarkslokaeinkunn er 5,0 (sbr. skólareglur). Nemendur vinna 5 verkefni á önninni. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 13 af 180

Vika Tími Námsefni Markmið og námsmat 1 5.-9. janúar Námsáætlun. Kynning á námsefni. Hópefli Að nemendur átti sig á umfangi áfangans. 2 12.-16. janúar Staðalmyndir 3 19.-23. janúar Staðalmyndir Skilgreiningar: Staðalmyndir, Chick flicks og Action films Staðalmyndir í kvikmyndum Nemendur greina staðalmyndir í kvikmyndum. Nemendur svara spurningum sem tengjast staðalmyndum. Umræður. Umræður Hópavinna 4 26. 30. janúar Staðalmyndir. 5 2.-6. febrúar Nemó Bechdel- prófið 6 9.-13. febrúar Bechdel-prófið 7 16.-20. febrúar Leikhús 15. febrúar Dúkkuheimili 8 23.-27. febrúar Dama í neyð 9 2.-6. mars Dama í neyð 10 9.-13. mars Strympulögmálið + Dama í neyð (ljúka) 11 16.-20. mars Farið í bíó Strympulögmálið Staðalmyndir í kvikmyndum Bechdel prófið. Nemendur kynnast Bechdel prófinu sem mælikvarða á nærveru kvenna í kvikmyndum. Nemendur greina kvikmyndir út frá Bechdel prófinu. Nemendur ræða Dúkkuheimili út frá Staðalmyndum o.fl. Dama í neyð. Nemendur kynntir fyrir hugtakinu Dama í neyð. Nemendur greina kvikmyndir út frá hugtakinu. Dama í neyð. Hópavinna. Nemendur kynntir fyrir Strympulögmálinu. Strympulögmáið. Nemendur greina kvikmyndir út frá Strympulögmálin Nemendur flytja hópverkefni. Umræður. Umræður. Hópavinna. Nemendur flytja hópverkefni. Umræður. Umræður. Hópavinna. Umræður. Hópavinna. Nemendur flytja hópverkefni. Umræður Hópavinna. Umræður. Umræður Nemendur flytja hópverkefni.. 12 23.-27. mars Lokaverkefni Lokaverkefni kynnt. Umræður. Hópavinna.. Páskafrí Páskafrí Páskafrí 13 8.-10. apríl Páskafrí Lokaverkefni 14 13.-17. apríl Lokaverkefni 15 20.- 24. apríl Sumardagurinn fyrsti Nemendur greina kvikmyndir út frá öllum efnisþáttum námskeiðsins. Lokaverkefni. Lok yfirferðar. Umræður. Hópavinna. Nemendur flytja lokaverkefni. Kennarar ljúka yfirferð og nemendur fá tækifæri til að fjalla um efni sem þeir telja sig þurfa frekari skilning á. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 14 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 15 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 16 af 180

DAN 203 Áfangi DAN203 Einingar 3 Hæfniþrep 2 Vorönn2014 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Ágústa Pála Ásgeirsdóttir Ingibjörg S. Helgadóttir Guðrún Rannveig?? Námsefni: Dansk over stok og sten, 2014/2015, kennslubók sem tekin er saman af kennurum skólans. Hraðlestur: Val á milli 5 bóka (Hvid sommer eftir Hanne Elisabeth Schultz, En, to, tre, - Námslýsing: NU! eftir Jesper Wung-Sung, Andrea elsker mig eftir Niels Rohleder, Et helvedes hus eftir Lars Kjædegaard, Til sommer eftir Hanne Vibeke Holst) Dönsk íslensk orðabók Danskur málfræðilykill Dönsk kvikmynd Allir færniþættir dansks máls eru þjálfaðir jafnt og þétt yfir önnina. Nemendur lesa danska texta og leysa mismunandi verkefni með þeim. Þeir hlusta á ýmsar frásagnir og samtöl á dönsku sem flutt eru af þeim sem hafa tungumálið að móðurmáli í formi tilbúinna hlustunaræfinga, heimildamynda og kvikmynda svo og frétta í danska sjónvarpinu. Ritfærni nemenda er æfð með ýmis konar skriflegum verkefnum og mismunandi stílbrögðum er beitt. Nemendur flytja munnlega mörg verkefni, bæði einstaklingslega og stærri verkefni sem unnin eru í hópum. Áhersla er lögð á notkun upplýsingatækni í áfanganum og nemendur hvattir til að nýta sér tæknina við öflun upplýsinga og notkun ýmissa rafrænna miðla. Allir nemendur áfangans eru skráðir í fjarnámskerfi skólans, Moodle og skila ýmsum verkefnum þar inn. Efnislýsing: Unnið er með eftirtalin þemu og orðaforða tengdan þeim: Tolerance Uddannelse og fremtid Job i Danmark Sagaøen Island Informationsteknologi Kort Nyt Danskar kvikmyndir - hópverkefni og kynning. Málfræði: Nafnorð, lýsingarorð og smáorð. Námsmat: Lokapróf: (60%) Prófað verður í eftirfarandi þáttum: 35% = lesskilningur 20% = ritun 10% = málnotkun 15% = hlustun (tekið í lok annar) Annað námsmat: (40%) Film - (kynning 10.-14. feb.) 10% Hraðlestrarbók - (próf 17.-21. mars) 20% Símat - (hlustun, lesskilningur, málnotkun og ýmis verkefni) 35% Portfolio, logbog, ástundun og mæting 35% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 17 af 180

20% = munnleg færni (tekin í lok annar) ATH! Nemendur þurfa að ná 4,5 á lokaprófi til að vinnueinkunn reiknist með. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 18 af 180

Vika Tími Námsefni/Þema Verkefni Annað 1 6.-10. jan Tolerance Lytteforståealse 1 Logbog 1 2 13.-17. jan. Tolerance Heimildarmynd um flóttamenn. Hópvinna: Kynning á hjálparstarfi 3 20.-24. jan.. Uddannelse og fremtid Hlustun 5 4 27.- 31. jan. Uddannelse og femtid Málfræði: Nafnorð 5 3. 7. feb. Uddannelse og fremtid NEMÓ-vika Málfræði: Nafnorð 6 10. 14. feb. Job i Danmark og Novelle: Mandagsmorderen 7 17.-21. feb. Job i Danmark og Novelle: Angst 8 24. 28.feb. Novelle: Mord for mænd og Den gamle dame 9 3.-7. mars Málfræði: Lýsingarorð Novelle: Gå glad i bad Hlustun 6 og Lytteforståelse 2 Hlustun 7 og Lytteforståelse 3 Parvinna: Kynning á dönskum skóla Hlustanir 1 og 2 Hópvinna: Film. Kynning í bekk Hlustun 3 Einstakl.verkefni: Atvinnuumsókn Lytteforståelse 4. Lytteforståelse 5 Hópvinna: Skrifa smásögu Könnun í orðaforða I Logbog 2 Logbog 3 Danskur gestakennari Danskur gestakennari Danskur gestakennari Logbog 4 10 10. 14. mars Sagaøen Island og novellen Bossa Nova Hlustun og áhorf: Heimildamynd um Ísland, valin svæði 11 17. 21. mars Sagaøen Island Málfræði: Smáorð Próf í smásögum og málfræði 12 24. 28. mars Sagaøen Island Hópvinna: Ferðamannabæklingur um Ísland Könnun í orðaforða II 13 31. mars Informationsteknologi Hlustun 8 Logbog 5 4. apríl 14 7. 11. apríl Informationsteknologi Málfræði: Upprifjun Hlustun 9 Blaðagrein um ísl./dönsk tölvufyrirtæki Páskafrí frá 14. til 22. apríl 15 23.-30. apríl Kort Nyt Fréttatengt efni; útvarp/sjónvarp. Munnleg próf 20% af lokaprófi Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 19 af 180

Mat á stöðu sinni skv. evr. tungumálamöppunni. Upprifjun fyrir próf. Hlustun 4 og 10 Hlustunarpróf 15% af lokaprófi Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 20 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 21 af 180

EÐL 103 Kennslubók: Eðlisfræði fyrir byrjendur. Fæst á skrifstofu og helstu bókaverzlunum. Námsáætlun: Vikur Efni Kaflar í kennslubók 2 Hreyfijöfnurnar 2 (sl. 2.5) 3 Newton 3 (sl 3.10) 3 Vinna, orka og afl 4 2 Skriðþungi 5 (sl. 5.6) 2 Þrýstingur 6 (sl. 6.5 og 6.6) 2 Verklegar æfingar Námsmat: 75% lokapróf 25% Vinnueinkunn (Tímapróf (betra af 2), verkbók og ástundun) ATH: Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þá þarf að ná lágmarkseinkunn á lokaprófi. EÐL 203 Kennsluefni: Eðlisfræði fyrir byrjendur, Dæmasafn með skýringum Tími í vikum Efni Kaflar í kennslubók 1 þrýstingur Kafli 6.1,2 2 Varmafræði Kafli 7 2 Kasthreyfing Kafli 8.1 Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 22 af 180

2 Hringhreyfing Kafli 8.2 1 Hreyfijöfnurnar Kafli 8.3 2 Þyngdarkraftur Kafli 9 2 Bylgjufræði og ljósfræði Kafli 10 2 Verklegar æfingar Námsmat: 75% lokapróf 25% Vinnueinkunn (Tímapróf (betra af 2), verkbók og ástundun) ATH: Nemandi skal ná a.m.k. 5,0 í lokaeinkunn til að standast áfangann. Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þá þarf að ná lágmarkseinkunn á lokaprófi. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 23 af 180

EÐL 403 EFN 203 EFN203 Einingar: 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans Kennarar EFN203: Benedikt Ingi Ásgeirsson Selma Þ. Káradóttir Námsefni: Chang, R., Goldsby, J. General Chemistry. The Essential Concepts (7th Ed.) McGraw Hill, 2014. Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar. Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga nemendur að ná tökum á skýrslugerðarformi. Efnislýsing: Efnaorka: inn- og útvermin efnahvörf, varmamælingar, varmajöfnur, myndunarvarmi, ritun varmajafna. Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit. Námsmat: Lokapróf: 70% Annað námsmat: 30% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 24 af 180

Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Annarpróf: 10% (2 x 5%) Verklegar æfingar og skýrslur: 10% Heimadæmi og önnur verkefni: 10% Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 25 af 180

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað 11,14,17,18,20,24,26,27, 28,48,53,54,56,58,61,63, 64,66 og 90 1 2 6.-9. jan. 12.-16. jan. Kafli 6 Energy Relationships in Chemical Reactions (bls. 178) 3 19.-23. jan. Kafli 7 The 4 26.-30. jan. Electronic structure of Atoms (bls. 213) 5 2.-4. feb. Kafli 8 The Periodic table (bls. 253) 7 16.-20. feb. Kafli 9 Chemical Bonding I: The Covalent Bond 9 2.-6. mars (bls. 285) 10 9.-13. mars Kafli 10 Ch. B. II: Molecular 12 23.-27. mars Geometry and (bls. 320) 13 28. -7. apríl PÁSKAFRÍ 14 8.-10. apríl Kafli 12 13.-17. apríl Intermolecular 15 20.-24. apríl Forces and 27.-28. apríl Liquids and Solids (bls.399) 54,55,58,66,79,85,86 og 94 H1** 16,18,28,32,37,38,44,54 og H2 6 9.-13. feb. 60 Annarpróf 4,17,29,32,38,41,42,43,46, 8 23. - 27. feb. 49,52,59,62,67,70 og 76 H3 7,10,14,16,18,20,21,22,32, H4 11 16.-20. mars 33,34,36,37,41,50 og 56 Annarpróf 7,10,12,14,16,17,20,44,80, 86 og 98 Miðannarmat 27. feb. H5 * Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1-H5 eða H6, eftir því sem tími gefst til). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 26 af 180

EFN 213 EFN213 Einingar: 3 Hæfniþrep 2 Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans Kennarar EFN213: Benedikt I. Ásgeirsson Selma Þ. Káradóttir Námsefni: Chang, R., Goldsby, K. General Chemistry. The Essential Concepts (7th Ed.) McGraw-Hill, 2014. Viðbótarefni frá kennurum, t.d. vinnuseðlar fyrir verklegar æfingar. Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á dæmareikning. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Lögð er áhersla á að nemendur noti tölvuforrit við úrvinnslu niðurstaðna. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Einnig eiga nemendur að ná tökum á skýrslugerðarformi. Efnislýsing: Varmafræði: Orkubreytingar í efnahvörfum, fyrsta lögmál varmafræðinnar, entalpía (hvarfavarmi), staðalmyndunarvarmi, lögmál Hess. Atóm og skammtafræði: Orkuþrep atóma, skammtatölur, lögun og lega svigrúma. Lotubundnir eiginleikar frumefna: lotubundin rafeindaskipan, svigrúmahýsing, regla Hunds, rafeindaskipan jóna, lotubundin stærð atóma og jónunarorka, rafeindafíkn. Efnatengi: samgild tengi og jónatengi, gildisrafeindir, átturegla, Lewis-myndir, vokmyndir. Lögun sameinda, VSEPR líkanið, skautun tengja og sameinda, rafdrægni, svigrúmablöndun, blönduð einkenni tengja. Einkenni og flokkar lífrænna efna, alkanar, alkenar, alkýnar og arómatísk efni, virkir hópar, hendni. Vökvar og föst efni: jónaefni og málmar, bræðslu- og suðumark sameinda, vetnistengi og van der Waalstengi, yfirborðsspenna og seigja vökva, eiginleikar vatns, föst efni (jóna-, sameinda- og málmkristallar, stórsameindir og myndlaus efni), hamskipti, fasalínurit. Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla** Annað 1 6.-9. jan. Kafli 6: Energy Relationships in Chemical 11,14,17,18,20,24,26,27, 28,48,53,54,56,58,61,63 64,66 og 90 Equations 2 12.-16. jan. H1** Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 27 af 180

3 19.-23. jan. Kafli 7 (frá 7.5) The Electronic structure of Atoms (bls. 211) 54,55,58,66,79,85,86 og 94 4 26.-30. jan. H2 5 2.-4. feb. Kafli 8 The Periodic table (bls. 251) 6 9.-13. feb. Kafli 9 Chemical Bonding I: The Covalent Bond (bls. 285) 7 16.-20. feb. 8 23. - 27. feb. Kafli 10 Ch. B. II: Molecular Geometry and (bls. 320) 9 2.-6. mars 11 16.-20. mars Kafli 11 Introduction to Organic Chemistry (bls.363) 12 23.-27. mars 15 28. -7. apríl PÁSKAFRÍ 16,18,28,32,37,38,44,54 og 60 4,17,29,32,38,41,42,43,46, 49,52,59,62,67,70 og 76 7,10,14,16,18,20,21,22,32, 33,34,36,37,41,50 og 56 10 9.-13. mars H4 1,9,11,14,17,20,25, 27,28,31,32,36,38, 39,41,45,54,55,63 og 64 13 8. mars-10. apríl 14 13.-17. apríl Kafli 12 Intermolecular Forces and Liquids and Solids (bls.399) 20.-24. apríl 27. apríl (Dimissio 28. apríl) 7,10,12,14,16,17,20,44,80, 86 og 98 Annarpróf H3 Miðannarmat 28. feb. Annarpróf H5 * Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi fyrir aftan hvern kafla og er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila heimadæmum (H1-H5 eða H6, eftir því sem tími gefst til). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 28 af 180

EFN 313 EFN313 Einingar: 3 Hæfnisþrep 3 Vorönn 2015 Áfangalýsing: sjá heimasíðu skólans Kennarar EFN303: Benedikt Ingi Ásgeirsson og Þórhalla Arnardóttir Námsefni: John McMurry; Fundamentals of Organic Chemistry International edition Námslýsing: Hefðbundin kennsla fer fram í kennslutímum, þar sem hvatt er til umræðu og fyrirspurna eftir því sem tilefni gefast til. Mikil áhersla er lögð á úrlausn verkefna. Auk þessa eru verklegar æfingar í raungreinastofu. Í raungreinastofu er tölvubúnaður sem gerir nemendum kleift að skrá og vista gögn og vinna úr þeim. Nemendum er ætlað að tileinka sér og öðlast skilning á efni kennslutexta og viðbótarefni sem fram kemur í kennslustundum. Efnislýsing: Bygging, efnatengi og efnahvörf lífrænna sameinda. Alkanar, alkenar og alkýnar. Arómatísk hringsambönd. Rúmefnafræði og hendni. Alkýlhalíð, alkóhól, fenól og eterar. Kjarnsækin skiptihvörf, SN1 og SN2. Aldehýð og ketónar, kjarnsækin álagningarhvörf. Karboxýlsýrur og afleiður þeirra. Amín. Námsmat: Lokapróf: 70% Til að vinnueinkunn reiknist inn í lokaeinkunn þarf nemandi að hafa leyst 45% lokaprófsins rétt. Annað námsmat: 30% Annarpróf: 10% (2 x 5%) Verklegar æfingar og skýrslur: 10% Dæmi úr hópavinnu og önnur verkefni: 10% Nemendur þurfa að fá 5.0 til að ná áfanganum. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 29 af 180

Vika Tími Kaflar Dæmi við kafla* Annað *** 1 Vika 1 1. kafli 1.1-1.25 Hópavinna 1** 6.- 10. janúar Allur kaflinn 2 Vika 2 2. kafli 2.1-2.23 Verklegt 1*** 12. 16. jan 2.1-2.8 3 Vika 3 19. 23. jan 4 Vika 4 26. 30. jan Hópavinna 2** 5 Vika 5 2. 6. febrúar ๑Nemóvika 6 Vika 6 9. 13. feb 7 Vika 7 16. 20. feb 8 Vika 8 23. 27. feb 9 Vika 9 2. 6. mars 10 Vika 10 9. 13. mars 11 Vika 11 16. 20. mars 12 Vika 12 23. 27. mars Vika 14 30. mar 7. apríl ๑๑Páskafrí 13 Vika 15 8. 10. apríl 14 Vika 16 13. 17. apríl 15 Vika 17 20. - 24. apríl 16 Vika 18 27. apríl ๑Nemóvika og ๑๑Páskafrí 3. kafli 3.1-3.7 4. kafli 4.1-4.5 og 4.10-4.11 5. kafli 5.1-5.5 6. kafli 6.1-6.6 7. kafli 7.1-7.6 8. og 9. kafli 8.1 9.1-9.2 10. og 12. kafli 10.1 12.1 3.1-3.16 4.1-4.8 4.13-4.20 5.1-5.10 Verklegt 2*** Hópavinna 3** Annarpróf Miðannarmat 6.1-6.16 Hópavinna 4** Verklegt 3*** 7.1-7.15 Annarpróf 8.1-8.4 9.1-9.3 10.1-10.4 12.1-12.4 Páskafrí Hópavinna 5** Hópavinna 6** * Hugsanlega verða ekki öll dæmin tekin eða önnur valin í staðinn. Það eru mörg dæmi inn á milli í köflunum og í lok hvers kafla. Er nemendum frjálst að reikna þau öll ** Nemendum ber að skila dæmum úr hópavinnu (einstaklingsskil). Gefið er A, B og C fyrir dæmin. Nemandi fær skil ef helmingur dæmanna er með einkunnina A eða B. *** Gerðar eru þrjár verklegar æfingar á önninni. Hver hópur skal skila skýrslu eftir hverja æfingu. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 30 af 180

ENS 203 Áfangi ENS203 Einingar 3 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennarar áfangans: Ármann Halldórsson, Bertha Sigurðardóttir, Gerður Harpa Kjartansdóttir, Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Rut Tómasdóttir, Sandra Eaton, Tinna Steindórsdóttir Námsefni: Focus On Vocabulary 1 (Schmitt D., Schmitt N., Mann D.) Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe) Persepolis (Satrapi, M.) Splinters smásögur Málfræði verkefni í Moodle eða á innraneti Viðskiptastílar stílar í Moodle eða á innraneti Fyrirlestur um efni tengt Íslandi efni í Moodle eða á innraneti Textar efni um Ísland og sem tengist öðru efni í áfanganum Námslýsing: Nemendur lesa almenna texta um margvísleg efni og orð og orðatiltæki eru rædd og skýrð á ensku. Einnig eru kynnt hugtök sem tengjast verslun og viðskiptum. Verkefni eru unnin til að þjálfa nemendur í notkun á nýjum orðaforða sem kemur fyrir í lestextum. Undirstöðuatriði enskrar málfræði, sérstaklega þau atriði sem reynast íslenskum nemendum erfið, eru rifjuð upp. Ennfremur er haldið áfram með lærdóm um að skrifa vel skipulagðar efnisgreinar og ritgerðir. Nemendur kynna sér orðaforða tengdan íslenskum málefnum og flytja vel upp byggðan fyrirlestur um íslenskt málefni að eigin vali. Ein skáldsaga og nokkrar smásögur eru hraðlesnar og verkefni unnin úr því efni. Unnið verður eitt stórt skapandi verkefni þar sem nemendur semja sína eigin smásögu. Efnislýsing: Focus on Vocabulary 1 og Intelligent Business. Almennir textar og viðskiptahugtök Persepolis. Skáldsaga Splinters. Smásögur lesnar, ræddar og túlkaðar. Fyrirlestur. Nemendur flytja stuttan fyrirlestur um fyrirfram undirbúið efni tengt Íslandi. Smásöguverkefni. Nemendur semja sína eigin smásögu. Málfræði. Rifjaðar eru upp undirstöðumálfræðireglur í ensku. Viðskiptastílar. Viðskiptaorðaforði þjálfaður með stílum. Textar. Textar um Ísland og texti sem tengist efni í Focus on Vocabulary. Lokapróf: (50%) Annað námsmat: (50%) Smásaga og skapandi skrif 20% Persepolis 20% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 31 af 180

Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Fyrirlestur 20% Skyndipróf og verkefni 20% Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20% Nemendur þurfa að ná 4 á lokaprófi til þess að standast áfangann. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 32 af 180

Efni Focus on Vocabulary 1 Nánari upplýsingar Kaflar 17, 18, 21 og 25. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla. Lausnir á verkefnum eru að finna á netinu: http://media.pearsoncmg.com/intl/elt/focus_on_vocabulary/focus_on_vocabulary1_ak.pdf Intelligent Business Units 3, 6, 15. Nemendur eiga að tileinka sér orðaforða þessara kafla. Persepolis Skáldsagan lesin og nemendur vinna verkefni. Splinters 46-49 Dougie 76-82 Bird Talk 82-88 Who Shall Dwell 125-130 Train Game Málfræði Skilyrðissetningar Forskeyti og viðskeyti Þolmynd Tilvísunarfornöfn Stílar Textar Viðskiptastílar í Moodle eða á innraneti Textar í Moodle eða á innraneti. Verkefni Persepolis umræður og verkefni Smásöguverkefni skapandi skrif Fyrirlestur á ensku um íslenskt efni Þýðingar af íslensku yfir á ensku (viðskiptastílar í Moodle eða á innraneti) Skyndipróf Tími janúar - febrúar febrúar - mars mars - apríl öll önnin öll önnin Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 33 af 180

ENS 303 Áfangi ENS303 Einingar 3 Vorönn 2015 Kennarar áfangans: Gerður Harpa Kjartansdóttir Laufey Bjarnadóttir Rut Tómasdóttir Tinna Steindórsdóttir Námsefni: Essential Materials, ENS 303, námsefni í Moodle. Intelligent Business Course Book, Intermediate (Graham Tullis, Tonya Trappe). Animal Farm by George Orwell. Námslýsing: Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og málskilning, sér í lagi að því er tengist viðskiptum. Nemendur eru þjálfaðir í ritun enskrar tungu með ýmsum verkefnum, m.a. skrifa þeir persónulega ferilskrá og fylgibréf. Einnig æfa þeir viðskiptaorðaforða með þýðingum yfir á ensku. Nemendur eru einnig þjálfaðir í töluðu máli, bæði með styttri umræðum og formlegum fyrirlestri. Efnislýsing: Greinar um ýmis viðfangsefni fengnar úr fjölmiðlum enskumælandi landa (í Essential Materials). Greinar um ýmis viðfangsefni tengd viðskiptum (í Intelligent Business). Animal Farm: Skáldsagan lesin, rædd og túlkuð. Ýmis verkefni unnin, bæði munnleg og skrifleg. Smásögur (í Moodle): Full Time; White Fantasy, Black Fact; Breakfast. Viðskiptabréf/-stílar (í Moodle): Þýðingar af íslensku yfir á ensku. Ferilskrá og fylgibréf: Nemendur læra að útbúa eigin ferilskrá og fylgibréf að breskri/bandarískri forskrift (efni á innraneti). Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 34 af 180

Námsmat: Lokapróf: (60%) Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur og skilningur á viðskiptaensku. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Ath. lágmarkseinkunn 4,0. Annað námsmat: (40%) Ferilskrá og fylgibréf 15% Skáldsagan Animal Farm, verkefni/próf 25% Formlegur fyrirlestur 20% Skyndipróf og æfingar 20% Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 20% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 35 af 180

Essential Materials British teen sells app for millions Maria Toorpakai: The Pakistani squash star who had to pretend to be a boy Arctic s vanishing sea ice presents polar bear with a new danger - grizzlies With the Words I m Gay, an N.B.A. Center Breaks a Barrier Applicants wanted for a one-way ticket to Mars Extreme Sports / Climb every mountain with an iron Microfinance: Why should I change my face? Bringing Them Back to Life Short Stories Full Time White Fantasy, Black Fact Breakfast Translations Common Phrases in Business Letters Translations 1-20 Intelligent Business Unit 9 Unit 10 75 76 77 78 80 82 85 86 87 88 89 90 91 92 Hiring for the future keynotes The application process listening 1 Speed hiring reading 1 + 2 + 3 A Full House vocabulary 1, Word-building vocabulary 2 The Curriculum Vitae listening 2, proof reading The Bellagio interview The globalisation of deceit keynotes The universal crime? preview - listening 1 + 2 + 3, Copyright infringement reading 1 + 2 Imitating property is theft Reading 3, Vocabulary 1: Counterfeiting - Vocabulary 2: Prefixes Conditionals 1-3 Language check 1 + 2 Practice The music industry Listening 2 Speaking 2 Practice 1 + 2 Dilemma and Decision: The Golden Couple Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 36 af 180

Unit 12 101 102 103 104 106 107 108 Finding a voice keynotes Acts of protest preview listening reading speaking Of celebrities, charity and trade Vocabulary 1, - The New Networked Lobbies Listening 2 Organising a campaign Vocabulary 2 Listening 3 Speaking - culture at work Dilemma and Decision - Selling up or selling out? Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 37 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 38 af 180

ENS 403 Áfangi ENS403 Einingar 3 Vorönn 2015 Kennari áfangans: Kristín Norland Námsefni: Insights into British Society and Culture, hefti selt í skólanum. The Importance of Being Earnest eftir Oscar Wilde (leikrit). Smásaga (ljósrit): Nipple Jesus eftir Nick Hornby. Stílar (á innra neti skólans). Námslýsing: Nemendur fá innsýn í breskt þjóðfélag með því að skoða sögu, menningu og stjórnskipun í Bretlandi. Nemendur lesa eitt leikrit á ensku, nokkrar smásögur og greinar um breskt þjóðfélag og menningu. Námið miðar að því að nemendur þjálfist í enskri tungu og bæti við orðaforða sinn og málskilning. Nemendur eru þjálfaðir í að tjá sig á ensku, bæði í ritun og tali. Þeir vinna eitt langt rannsóknarverkefni, svo og önnur smærri verkefni. Orðaforði er rifjaður upp sem og málfræði með þýðingum yfir á ensku. Nemendur taka þátt í umræðum og flytja formlegan fyrirlestur á ensku um breskt fyrirtæki. Þeir munu einnig nota Internetið sér til fróðleiks og efnisöflunar og læra að skrá heimildir. Efnislýsing: Fjallað er um breskt þjóðfélag, sögu og stjórnskipan: Bretland, land og íbúa Breskt menntakerfi Breskt stjórnkerfi, t.d. konungdæmið, þing og stjórnmálaflokka Stóra-Bretland og lönd sem tilheyra því, t.d. Skotland og Norður-Írland Viktoríutímabilið Einnig eru lesnar smásögur og eitt leikrit. Smásögur: The Adventure of the Speckled Band, The Tragedy at Marsdon Manor, Auld Lang Syne og Nipple Jesus. Leikrit: The Importance of being Earnest eftir Oscar Wilde. Rannsóknarverkefni: Ritunarverkefni um Breta sem haft hefur áhrif á breskt þjóðfélag. Nemendur afla upplýsinga á netinu og læra að skrá heimildir. Stílar: Þýðingar af íslensku yfir á ensku. Fyrirlestur: Formlegur fyrirlestur um breskt fyrirtæki. Námsmat: Lokapróf (50%): Ensk málnotkun, orðaforði, lesskilningur, smásögur og skilningur á bresku þjóðfélagi. Einnig þýðing af íslensku yfir á ensku. Annað námsmat (50%): Rannsóknarverkefni um Breta 25% The Importance of Being Earnest (leikrit) 20% Formlegur fyrirlestur 20% Skyndipróf og æfingar 20% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 39 af 180

Námsástundun, vinnusemi og frammistaða 15% Efni Insights into British Society and Culture Geography, Population and Ethnicity, Education, British Institutions and Politics, Students are supposed to know the content and the vocabulary. History and Culture pages 2-24 Articles pages 24-66 Students are supposed to know the vocabulary and the main idea of the articles. Short Stories pages 66-105 Students are expected to know the content of the short stories. and Nipple Jesus (photocopy). Verkefni The Importance of Being Earnest: umræður, próf ofl. Rannsóknarverkefni: An influential British person. Formlegir fyrirlestrar um bresk fyrirtæki. Tími Janúar Febrúar Mars Þýðingar af íslensku yfir á ensku (stílar á innra neti skólans). Skyndipróf. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 40 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 41 af 180

ENS 503 Course: ENS503 spring 2015 Credits: 3 Pre-requisite: ENS 403 Course Description: ENS 503 continues the study of the culture of English-speaking countries with an in-depth look at the culture, history, institutions and literature of the US. The objective of this component of the course is to understand American society and culture, as well as be able to use the vocabulary that describes it. American literature will be introduced through the study of short stories by famous American writers, as well as a novel. Students will continue to develop their research, writing, presentation and analytical skills and will be expected to show initiative and independence in their studies. Materials: 1. Insights into American Culture & Society Verzlunarskóli Íslands 2. The Great Gatsby by F. Scott Fitzgerald 3. Collection of short stories / articles / glossaries 4. In-class materials: glossary book for your own notes & binder for collecting material 5. Access to an Advanced Learner s English Dictionary online http://oaadonline.oxfordlearnersdictionaries.com/ http://dictionary.cambridge.org/dictionary/british/ Course Content: Insights into American Culture & Society * You will be tested on your knowledge of the content of these pages, as well as the vocabulary. Geography p. 1 Demographics and Ethnic Groups pp. 3-4 History pp. 5-24 Institutions pp. 25-34 Education pp. 35-36 Newspaper and magazine articles * You will be tested on the vocabulary and your understanding of these articles. The Changing Face of America: Two Decades of Sweeping Changes Carlos Saavedra: Keeping the Dream Alive for Undocumented People in the US New York City The Promised Land Gun Control: New Urgency in America s Gun Control Debate Connecticut school shooting: NRA chief calls for guns in every school Equal Opportunity Army Deserter Waits to Change Recruitment Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 42 af 180

Women and Gays in the Front Line A Prom Divided HEARTS of our people Short Stories / poem The stories and poem will form the basis of the oral exam. The Tell-Tale Heart by Edgar Allen Poe The Raven by Edgar Allen Poe Désirée's Baby by Kate Chopin Hills Like White Elephants by Ernest Hemingway Thank You Ma'm by Langston Hughes Because My Father Always Said He Was The Only Indian Who Saw Jimi Hendrix Play The Star-Spangled Banner At Woodstock by Sherman Alexie The Kugelmass Episode by Woody Allen Boyfriend by Junot Diaz Assessment: Coursework: 45% / Exam 55% 1 USA State Profile 10% Profile of one US state The Great Gatsby 2 by F. Scott Fitzgerald 3 Research paper (in pairs) Oral presentation 4 (individual) Classwork, tests, 5 attitude and effort Written: Mon.12 th Jan. Oral: Thurs. 15 th Jan. 20% Discussions and assignments Finish by Mon. 9 th Feb. 25% Essay on American cultural theme Due: Mon. 16 th March 20% Presentation of your American cultural theme 25% over the whole term 1 Written exam 85% 2 Oral exam 15% Scheduled during last week of classes: Teachers: Kristín Norland, Laufey Bjarnadóttir, Sandra Eaton From Mon. 23 rd March What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability to organize yourself and work independently: know what s going on and where to find course materials (i.e. use Moodle/ Verslo intranet) come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks ) participate in class discussions and ask questions work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so ) Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 43 af 180

if you re sick, find out what you missed and catch up the work hand your work in on time (late work will have points deducted unless you ve made an arrangement with your teacher before the due date) All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and all materials/assignments will be saved and submitted in Moodle. Date.: 5.1.2015 Course Co-ordinator: Sandra Eaton Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 44 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 45 af 180

ENS 613 Course: ENS613 spring 2015 Credits: 3 Course Description: Pre-requisite: ENS 503 This is a theme-based course focusing on the development of advanced communication skills in English, both written and spoken. It will be divided into approximately four modules. The emphasis will be on students working independently and in groups to complete various written and oral projects in preparation for university-level studies. Specific themes include the evolution of English as a global language, utopia/dystopia in literature and film, and burning issues in the media. In addition, students will be reading at least one work of modern literature, short stories reflecting cultures from different parts of the world, and a play. Objectives: By the end of this course you should have achieved the following objectives: be able to confidently use advanced academic vocabulary in both speech and writing demonstrate your ability to think critically and communicate your thoughts orally and in writing in a variety of contexts analyse and discuss various kinds of modern literature including short stories, novels, film and drama understand the role of English in a global context work productively and creatively, both independently and in small groups. Materials: 6. English in Global Culture and Communication (2014 edition) (collection of materials compiled by Versló teachers. 7. Brave New World, by Aldous Huxley (the full version, not Longman abridged). 8. Taking Sides play by Ronald Harwood, 1995 (200kr. from your teacher later in the course) 9. Other materials provided by your teacher. 10. Access to an Advanced Learner s English Dictionary online Course Content: Modules: 1. English as a global language written paper and presentation 2. Utopia-dystopia in literature and film 3. Burning Issues research and formal debate 4. Taking Sides (after Easter) Teachers: Ármann Halldórsson, Sandra Eaton Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 46 af 180

Assessment: Coursework: 65% / Exam 35% 1a Global English researched article for in-flight magazine 25% Due in Moodle: Mon. Feb 2 nd. Deadline:23:55 1b Global English oral assignment (individual presentation in groups) 5% Tues. Feb 3 rd 2a Film critique: creative analysis & group presentation: 15% Due: 17 th Feb. 2b Novel: five-paragraph literary analysis essay 20% Due: Mon. 9 th & 10 th March 3a Burning Issue debate (individual, in pairs): 15% Due: Mon. 24 th March 3b Burning issue summary & glossary (individual): 5% Due: Fri. 27 th March 4 Classwork, tests, attitude and effort 15% 1 Written exam on the short stories 80% 2 Oral exam - on the play Taking Sides by Ronald Harwood (module 4) 20% During last week of classes What is expected of you in this course: We expect you to show initiative, as well as the ability to organize yourself and work independently: know what s going on and where to find course materials (i.e. use the school intranet) come prepared for class (i.e. do your homework and bring your textbooks ) participate in class discussions and ask questions work in pairs and small groups (which means changing seats when asked to do so ) if you re sick, find out what you missed and catch up the work hand your work in on time (late work will have points deducted unless you ve made an arrangement with your teacher before the due date) All homework will be posted on the Verslo intranet (innranet) and all materials/assignments will be saved and submitted in Moodle. Date.: 6.1.2014 Course Co-ordinator: Sandra Eaton Week Date Mon Tues Wed Fri 1 5.1.2015 Module 1: Global English 2 12.1.2015 3 19.1.2015 4 26.1.2015 5 2.2.2015 Mod. 1: paper Mod.1: oral due assignment Gleðidagur Nemó 6 9.2.2015 Module 2: Utopia & Dystopia 7 16.2.2015 Film critique Film critique Film critique 8 23.2.2015 Brave NW 9 2.3.2015 10 9.3.2015 Essay on novel Essay on novel Module 3: Burning Issue 11 16.3.2015 12 23.3.2015 Debate Debate Debate Debate 14 30.3.2015 EASTER EASTER EASTER EASTER 14 6.4.2015 EASTER EASTER Module 4: Taking Sides (play) Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 47 af 180

15 13.4.2015 16 20.4.2015 ORAL EXAMS ORAL EXAMS 16 27.4.2015 ORAL EXAMS dimissio Exams begin 29th April Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 48 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 49 af 180

Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 50 af 180

Verkefnaskil 75% Náms- og kennsluáætlun FÉL 303 FOR 103 Kennari Halldór Ingi Kárason. (HIK) Kennslubækur og kennslugögn Engar kennslubækur þarf að kaupa, en ljósritum úr nokkrum verður dreift af kennara. Við forritunina í námskeiðinu verður notaður ýmis hugbúnaður sem hægt er að hlaða niður ókeypis. Kennsluhættir Kenndar verða fjórar kennslustundir á viku. Innlögn kennara verður á formi töflukennslu, lesefnis, fyrirlestra, verkefna og skilaverkefna. Markmið Helstu markmið eru að nemandi: fái undirstöðuþjálfun í forritunarmálinu Java læri að greina, hanna og forrita smærri forrit fái innsýn í heim tölvunarfræðinnar þjálfist í sjálfstæðum vinnubrögðum Áfangalýsing Uppistaða áfangans felst í undirstöðuþjálfun í forritunarmálinu Java og læra nemendur að búa til hefðbundin forrit, bæði gluggaforrit og forrit sem keyra í textaham. Í lok áfangans geta nemendur gert lítinn tölvuleik. Áfanginn er mjög góður undirbúningur fyrir alla þá forritun og rökhugsun sem er mikilvægur hluti af mörgum tæknigreinum háskólanna s.s. verkfræði, stærðfræði, tölvunarfræði og fleiri tengdum greinum. Í áfanganum verður farið í kynningu í háskóla þar sem nemendur fá kynningu á námi í tölvunar-, verk- og tæknifræði. Námsmat Verkefnaskil 75% Símat á önninni 25% Ekkert lokapróf er í áfanganum. Nánari lýsingar á verkefnum eru kynntar jafnóðum og þau eru sett fyrir. Sundurliðað námsmat er sem hér segir: (kennari áskilur sér rétt til breytinga) Viðfangsefni Vægi Skýring Hluti Forritunarverkefni 1 11% Nokkur smærri verkefni unnin í Java. Forritunarverkefni 2 11% Nokkur smærri verkefni unnin í Java. Forritunarverkefni 3 12% Nokkur smærri verkefni unnin í Java. Forritunarverkefni 4 12% Nokkur smærri verkefni unnin í Java. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 51 af 180

Símat 25% Náms- og kennsluáætlun Forritunarverkefni 5 19% Verkefni í C#. Forritunarkeppni/Val 10% Forritunarkeppni framhaldsskólanna eða val Mæting 12,5% Samanlögð mæting yfir önnina metin til einkunnar. Ástundun 12,5% Kennaramat á skilvirkni nemenda. Sjálfstæði, frumleiki í vinnubrögðum o.fl. Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 52 af 180

FRA 203 Áfangi FRA203 Einingar 3 Hæfniþrep 1 Vorönn 2015 Áfangalýsing Kennari áfangans: Sigrún Halla Halldórsdóttir Námsefni: Alter ego + A1, lesbók- og vinnubók eftir Annie Berthet og Emmanuelle Daill og bókin Quinze jours pour réussir! eftir Pierre Delaisne. Námslýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að skilja einfalt talað mál, tjá sig munnlega og skriflega á einfaldan hátt, einnig eru þeir þjálfaðir í að lesa einfalda texta. Nemendur eru æfðir í framburði með talæfingum og mikil áhersla er lögð á hlustunaræfingar svo að smátt og smátt geti nemendur skilið venjulegt franskt tal- og ritmál og öðlist þá undirstöðu í frönsku að þeir geti fljótlega bjargað sér í frönskumælandi umhverfi. Í áfanganum kynnast nemendur franskri menningu og samfélagi og þeir þjálfaðir í að nýta sér gagnlega hjálparmiðla á Netinu, svo sem orðabækur. Efnislýsing: Farið er yfir Dossier 3-5 í að báðum meðtöldum og vinna æfingar í vinnubók. Auk þess verður farið í ýmis verkefni frá kennara og bókin Quinze jours pour réussir! lesin. Undanfari er fyrir þennan áfanga er FRA 103. Í dossier 3 er kennt að kynna sig enn frekar, tala um fjölskylduna, spyrja um og gefa upplýsingar um aðra, óska til hamingju og segja frá líðan. Farið verður í eignarfornöfn, lýsingarorð og atviksorð, óreglulegar sagnir og kynorða. Í dossier 4 lærir nem. að segja klukkuna, tala um venjur sínar og einnig lærir hann að bjóða einhverjum eitthvað og einnig lærir hann að segja frá atburðum í þátíð. Í dossier 5 lærir nem. að tala um hátíðir og merkisdaga. Hann lærir að afla sér upplýsinga og gefa upplýsingar í gegnum síma. Hann lærir að gefa ráð og einnig að lýsa sjálfum sér og öðrum. Námsmat: Lokapróf: (55%) Prófað verður úr eftirfarandi þáttum: 50% málfræði og málnotkun 30% lesskilningur 20% ritun Einkunnin 4,5 á lokaprófi er forsenda fyrir því að vinnueinkunn gildi. Annað námsmat: (45%) Skyndipróf og tímaverkefni 10% Munnleg færni 10% Hlustun 10% Ýmis skrifleg verkefni 10% Ástundun og virkni 5% Náms- og kennsluáætlun: Tön 213 Vor 2015 síða 53 af 180