Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Framhaldsskólapúlsinn

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Ég vil læra íslensku

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Lotukerfi í list- og verkgreinum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Tillaga til þingsályktunar

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Milli steins og sleggju

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Heilsuleikskólinn Fífusalir

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Umhyggja. Afstaða nemenda með sérþarfir til skólans síns. Brýtur þjónustukerfið mannréttindi?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Leiðbeinandi á vinnustað

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Starfsáætlun Áslandsskóla

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Þegar tilveran hrynur

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Stefnir í ófremdarástand

FÖSTUDAGUR. Það lærir enginn að vera hugmyndaríkur. Hanna Stína er eftirsóttur innanhússarkitekt:

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Skólabyggingar á nýrri öld

Skólastarf í Mosfellsbæ í framtíðinni. Fyrirtækjasvið Sævar Kristinsson Maí 2013

ALLTAF Í VEÐMÁLUM. Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen

UNGT FÓLK BEKKUR

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

SKÓLAR &NÁMSKEIÐ. Kynningarblað Kindle eykur námsáhuga, skólaganga kvenna, faglegt

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Skólamenning og námsárangur

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Starfsáætlun Þrúður Hjelm Skólastjóri Krikaskóla

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Förum hringinn. Námsspil í samfélagsgreinum með áherslu á landafræði. Elísabet Jean Skúladóttir Sigfús Heimisson

Námsheimsókn til Delft í Hollandi. Study visit mars 2013

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Stjórnarbylting á skólasviðinu

Náttúruvísindi fyrir alla í skóla fyrir alla

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Skóli án aðgreiningar

Horizon 2020 á Íslandi:

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

STARA. Rit Sambands íslenskra myndlistarmanna

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Hugarhættir vinnustofunnar

VIÐMIÐ OG VÍSBENDINGAR. fyrir innra og ytra mat á gæðum leikskólastarfs

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Viðhorf íþróttakennara í grunnskólum til gildandi námskrár í íþróttum - líkams og heilsurækt frá 1999

Transcription:

Ingvar Sigurgeirsson Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

details how school climate is associated with and / or promotes safety, healthy relationships, engaged learning and teaching and school improvement efforts.

... sýnir details í einstökum how school atriðum climate is hvernig associated skóla- with and bragur / or tengist promotes og safety, stuðlar healthy að öryggi, relationships, heilengaged brigðum learning samskiptum, and teaching virku námi and school og kennslu improvement og skólaumbótum. efforts.

Fjölmargar rannsóknir renni stoðum undir það að skólabragur hafi afgerandi áhrfi á andlega og líkamlega heilsu nemenda.

Hvað er geðrækt? Geðrækt stendur fyrir það sem á ensku er kallað "mental health promotion.", skilgreint sem "allt það sem byggir upp og hlúir að geðheilsu".(guðrún Guðmundsdóttir, án árs).

Hvað er skólabragur? Skólabragur School climate vísar refers til gæða to the og quality megineinkenna and character skólastarfs. of school life. Hann School byggir climate á reynslu is based nemenda, on patterns foreldra of students', og starfsfólks parents' and af skólanum school personnel's og endurspeglar ríkjandi experience viðmið, of school markmið, life and gildi, reflects samskipti, norms, goals, kennslu-, values, interpersonal starfs- og stjórnunarhætti. relationships, teaching and learning practices, and organizational structures. (http://www.schoolclimate.org/climate/)

Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005 2006 Rannsóknarskýrsla: Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns: Gullkista við enda regnbogans http://starfsfolk.khi.is/ingvar/agi/skyrsla_hegdun_lokagerd.pdf

Vandinn ólíkur eftir skólum Mörg erfið mál sem hvíla þungt á starfsfólki (sjö skólar, 20%) Nokkur vandi, en starfsfólk telur sig almennt hafa tök á málum (21 skóli, 60%) Lítil eða engin vandamál (sjö skólar, 20%)

Viðhorf Hér eru öðruvísi viðhorf, hér er þeim strokið réttsælis og sagt að þau séu frábær, ekki endalaust verið að pikka í þau fyrir það sem þau geta ekki. (Skólastjóri í viðtali)

Viðhorf Hér eru öðruvísi viðhorf, hér er þeim strokið réttsælis og sagt að þau séu frábær, ekki endalaust verið að pikka í þau fyrir það sem þau geta ekki. (Skólastjóri í viðtali) Ég held að það sé líka mjög skýr skilaboð, við reynum að vera fyrirmyndir. Þetta: Samvinna og traust. Að þau finni sig örugg í skólanum. Við erum vinir þeirra. Við erum hérna til að vinna með þeim. (Skólastjóri í viðtali)

Viðhorf Hér eru öðruvísi viðhorf, hér... samband kennara og er þeim strokið réttsælis og nemenda er einstaklega gott... við virðum þau... og sagt að þau séu frábær, ekki þau okkur... þetta helgast endalaust verið að pikka í af því að þau finna að okkur þau fyrir það sem þau geta þykir vænt um þau... viljum ekki. Ég held (Skólastjóri að það sé í viðtali) líka mjög þeim vel... berum virðingu skýr skilaboð, við reynum að fyrir þeim... þá verður líka vera fyrirmyndir. Þetta: auðveldara að stýra þeim Samvinna og traust. Að þau fyrir vikið... (Kennari í finni sig örugg í skólanum. Við viðtali) erum vinir þeirra. Við erum hérna til að vinna með þeim. (Skólastjóri í viðtali)

Til umhugsunar! Það er eins og það er með þessa ofvirku nemendur. Þeir skemma alltaf út frá sér. (Kennari í viðtali) = Það er eins og það er með þessa krakka í hjólastólum. Maður kemst ekkert áfram með þá!!!

Tólf vandræðagemsar!?

Fleiri skýringar á góðum skólabrag Hlustað eftir röddum nemenda, nemendalýðræði, þátttaka Nemendasamtöl (sbr. starfsmannasamtöl), bekkjarfundir, matsfundir Hlýlegt og fallegt umhverfi Vinaverkefni (vinabekkir, leynivinaverkefni, vinavikur...) Útikennsla, útivist, íþróttir, leikir, hreyfing Viðburðir í skólalífinu: Samverustundir, samkomur, uppákomur, söngstundir

Fleiri skýringar á góðum skólabrag Hlustað Það eftir er hlustað röddum á nemendur nemenda, þeim nemendalýðræði, þykir það merkilegt að þau eru inni í skólamatinu Þau þátttaka fá að taka þátt í rafrænum könnunum um hvernig finnst þeim finnst skólinn vera. Nemendaráðið hefur hitt foreldraráð og kennararáð til þess að fara yfir sterkar og veikar hliðar á skólastarfinu. Við settum í gang sjálfsmat nemenda fyrir nokkrum árum og Nemendasamtöl (sbr. starfsmannasamtöl), bekkjarfundir, matsfundir Hlýlegt og fallegt umhverfi Vinaverkefni (vinabekkir, leynivinaverkefni, þar áttu þau að meta sig sjálf. Og þau tóku það vinavikur í upphafi...) mjög alvarlega og þeim fannst dálítið Útikennsla, merkilegt útivist, að þau íþróttir, hefðu eitthvað leikir, um hreyfing það að segja hvernig þau stæðu sig. Viðburðir í skólalífinu: (Skólastjóri Samverustundir, í viðtali) samkomur, uppákomur, söngstundir

Fleiri skýringar á góðum skólabrag Hlustað Það eftir er hlustað röddum á nemendur nemenda, þeim nemendalýðræði, þykir það merkilegt að þau eru inni í skólamatinu Þau þátttaka... svo erum við búin að innleiða bekkjarfundi og fá þeir að taka er[u] þátt það í skemmtilegasta rafrænum könnunum sem þau um hvernig finnst þeim finnst skólinn vera. ofboðslega Nemendaráðið gaman hefur... stundum hitt foreldraráð koma þau með og umræðuefni kennararáð og til stundum þess að ég fara... yfir ræðum sterkar einelti, og setjum veikar hliðar reglur á... skólastarfinu. hvað þurfum Við við að settum laga... í gang sjálfsmat nemenda fyrir nokkrum árum og Nemendasamtöl gera í skólanum (sbr. starfsmannasamtöl),... þeim finnst þetta bekkjarfundir, matsfundir Hlýlegt og fallegt umhverfi Vinaverkefni hvað skemmtilegast (vinabekkir, að leynivinaverkefni, gera í skólanum... þar allt áttu möguleg þau að... meta erum sig við sjálf. nægilega Og þau dugleg tóku að það vinavikur í upphafi...) hrósa... það mjög er alvarlega næsta umræðuefni og þeim fannst... að dálítið hrósa Útikennsla, merkilegt útivist, að þau íþróttir, hefðu eitthvað leikir, um hreyfing það að hvert öðru... þau taka virkan þátt í þessu... segja hvernig þau stæðu sig. Viðburðir í skólalífinu: (Kennari Samverustundir, í viðtali) (Skólastjóri í viðtali) samkomur, uppákomur, söngstundir

Fleiri skýringar Blöndun innan árgangs eða milli aldurshópa Eldri börn aðstoða yngri börn Samstaða kennara, forganga stjórnenda Öflugt foreldrasamstarf Uppeldisstarf: Markviss lífsleiknikennsla námsefni um samskipti

Námskrá í lífsleikni Námsgreinin lífsleikni á að efla alhliða þroska nemandans. Það felur m.a. í sér að nemandinn geri sér far um að rækta með sér andleg verðmæti, líkamlegt heilbrigði og sálrænan styrk. Hann efli félagsþroska sinn og borgaravitund, siðvit og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Auk þess verði leitast við að styrkja áræði hans, frumkvæði, eðlislæga sköpunargáfu og aðlögunarhæfni til að takast á við kröfur og áskoranir í daglegu lífi. Eitt af áhersluatriðum lífsleikni er að skólinn skapi nemendum jákvætt og öruggt námsumhverfi sem einkennist af stuðningi og samvinnu allra sem starfa í skólanum, nemenda og starfsfólks. Góður skólabragur, þar sem gerðar eru raunhæfar kröfur og væntingar til nemenda, auðveldar þeim að ná settum markmiðum í námi (Menntamálaráðuneytið, 2007, bls. 5)

Að lokum Tilfinningar, viðhorf, gildi, samskipti og siðferði eru dæmi um mikilvæga og sammannlega þætti sem fá allt of lítið rými í námskránni. Á því þarf að verða gagnger breyting.