Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Skólabyggingar á nýrri öld

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Ég vil læra íslensku

STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Skólamenning og námsárangur

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Lotukerfi í list- og verkgreinum

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Milli steins og sleggju

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Framhaldsskólapúlsinn

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Skólastarf á Fljótsdalshéraði. Úttekt á grunn- og tónlistarskólum

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Þróun kennaramenntunar við Menntavísindavið Háskóla Íslands

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Tölvu- og upplýsingatækni í fjórum grunnskólum Garðabæjar

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

VESTANPÓSTUR. Heimsókn til ísfirskra víkinga í Noregi. Meðal efnis: Janúar 2006 Útgefandi: Ísfirðingafélagið í Reykjavík 1. tbl. 18. árg.

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Stjórnarbylting á skólasviðinu

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Námsheimsókn til Delft í Hollandi. Study visit mars 2013

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Skóli án aðgreiningar

Hugarhættir vinnustofunnar

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Horizon 2020 á Íslandi:

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Er hægt að færa íslenska nemendur úr meðalmennskunni?

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Fræðslumiðstöð Reykjavíkur

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

RANNSÓKNASTOFNUN HÁSKÓLANS Á AKUREYRI

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Transcription:

Starfshættir í grunnskólum: Námsumhverfisstoð Fyrstu niðurstöður Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki Anna Kristín Sigurðardóttir, aks@hi.is Menntavísindasvið

Með námsumhverfi er átt við húsnæði og nánasta umhverfi þess, búnað og tæki. Rannsóknarhópur: Anna Kristín Sigurðardóttir, lektor HÍ Árný Inga Pálsdóttir, skólastjóri Egill Guðmundsson, arkitekt, Arkís Helgi Grímsson, skólastjóri Torfi Hjartarson, lektor HÍ Menntavísindasvið Hugmyndir nemenda í þátttökuskóla

Tengsl við árangur skiptir umhverfið máli? Skólinn Stjórnun og forysta Faglegt námssamfélag? Kennarinn Árangur nemanda Umhverfi Bakgrunnur

Rannsóknarspurningar Hvernig er umhorfs í grunnskólum um þessar mundir? Hvernig hefur umhverfið verið aðlagað breyttum kröfum samfélagsins m.a. með hliðsjón af áherslum um námsumhverfi 21. aldar? Er munur á milli skóla sem kenna í s.k. opnu rými og lokuðu hvað varðar t.d. árangur eða líðan nemenda, ábyrgð á eigin námi, kennsluhætti, samstarf eða starfsánægju kennara? Hver eru viðhorf kennara, skólastjórnenda og nemenda til ytra umhverfis og hvaða tillögur hafa þau til umbóta? Hvaða hlutverki gegnir upplýsingatækni í skólastarfi og hvernig hefur það þróast á síðustu áratugum?

Niðurstöður: Skólabyggingar á 21. öld Samtals 14 nýjar byggingar teknar í notkun frá árinu 2000 (5 nýbyggingar og 9 viðbyggingar). Fimm viðbyggingar innihalda kennslurými. Menntavísindasvið

Augljós áhersla á skólastarf með nýju sniði Opnir og sveigjanlegir kennsluhættir Teymisvinna og hópastarf

Hefðbundnar kennslustofur í röðum meðfram göngum. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga. Aðalinngangur Kennslustofur Gangur Almenn rými, sérgreinar og stjórnun

Klasar kennslutofa ásamt miðrými og minni hópherbergjum. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga. Minni kennslurými Kennslustofa Kennslustofa Kennslustofa Sameiginleg rými Vinnurými kennara Almenn rými, sérgreinar og stjórnun

Opið kennslurými fyrir nemendahópa ásamt opnum sameiginlegum svæðum og rýmum til sérstakra nota. Tilbúið dæmi byggt á úrtaki íslenskra grunnskólabygginga. Minni kennslurými Snyrting Heimasvæði Sérgreinar Sérgreinar Opið kennslurými Heimasvæði Opin sameiginleg svæði Minni kennslurými Vinnurými kennara

Sama áhersla birtist í viðtölum við skólastjóra og með því að opna kennslurýmið þá getum við unnið með nemendurna í smærri hópum og þar af leiðandi teljum við okkur vera að sinna þeim betur allur andi innan árgangsins hann breyttist. ekki rígur milli bekkja og kennarinn er ekki svona einn eins og venjulega. samvinnan á milli kennaranna er nánari og meiri heldur en þar sem að við erum í kössunum. (Skólastjóri í skóla þar sem opið kennslurými var byggt við hefðbundið form) Menntavísindasvið

Þeir [kennsluhættirnir] hafa breyst alveg gríðarlega við vorum eins og allflestir skólar á landinu bara með hefðbundna bekki og bekkjarkennslu, yfir í það að menn líta á árganginn sem heild [í 2. 7. bekk]. Það er bara verkefni viðkomandi starfsmannahóps að taka þennan árgang og sjá um hann þannig að það er mikið flæði og meiri hópaskipting. Það er reynt að leita lausna til að koma til móts við áhugasvið. Notkun á tölvutækni er gríðarlega mikil það er líka á unglingastiginu þó að það sé örlítið meira bekkjarform þar. (Skólastjóri í skóla þar sem byggt var hálfopið kennslurými við hefðbundið) Menntavísindasvið

Skólabygging framtíðar draumsýn skólastjóra ég eiginlega gæti hugsað mér skóla sem eins konar krossfisk, þannig að það væri miðkjarni og síðan kæmu útfrá því stigin Þar sem hægt er að opna á milli kennslustofa barnamiðstöð í hverfinu sem sagt grunnskólinn, íþróttafélagið, tónlistarskólinn, bókasafnið. Þetta er allt saman undir sama þaki svona eins og verslunarmiðstöð. bara svona klasi undir samhæfðri stjórn. Menntavísindasvið

Skólastofur í upphafi 21. aldar?

Skipulag kennslurýma Kennarar unnu í teymum í þriðjungi athugaðra kennslustunda N = 355 1. - 4. bekkur 5. - 7. bekkur 8. - 10. bekkur samtals Opið rými / teymiskennsla 29 12 8 49 Uppstokkun nemendahóps í hefðbundnu rými og teymisvinna kennara 27 24 12 63 Samtals 112

Möguleiki á opnun milli kennslustofa samtals Möguleiki á opnun milli stofa með hurð eða rennivegg. 94 Ekki möguleiki á opnun 174 Á ekki við / opin rými 77

Möguleikar á opnun milli kennslustofa 8. - 10. bekkur 7 2 Möguleiki á opnun milli stofa með hurð eða rennivegg, ekki nýtt Opið á milli kennslurýma 5. - 7. bekkur 23 9 1. - 4. bekkur 26 27 0 10 20 30 40 50 60 Samtals 94 kennslustundir (af 355) fara fram í kennslustofum þar sem möguleiki er að opna á milli stofa. Í 38 kennslustundum er þessi möguleiki nýttur (opin kennslurými ekki með).

Uppröðun borða í skólastofum hefðbundið fyrirkomulag lífseigt 17% 7% 45% Borð í röðum, nemendur horfa fram Nemendur sitja í hópum Borðum raðað í U 32% Annað eða blandað

Uppröðun borða í skólastofum N = 355 8.-10. bekkur 70 15 2 13 Borð í röðum, nemendur snúa allir fram Nemendur sitja í hópum 5.- 7. bekkkur 38 40 10 13 Borðum raðað í U 1.- 4. bekkur 33 37 8 23 Annað - blandað 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Tæki og búnaður í kennslustofu Gögn úr vettvangsathugunum í 355 kennslustundum Fjöldi kennslustunda 350 300 310 280 Er til staðar í kennslustofu Er notað í kennslustund 250 200 150 147 162 151 135 100 50 0 75 37 51 14 70 45 8 3 9 1

Samantekt Skólabyggingar 21. aldar eru hannaðar út frá hugmyndum um teymiskennslu, sameiginlega ábyrgð kennara og opna starfshætti. Hefðbundnar gangabyggingar sem voru einkennandi á 20. öld virðast vera að víkja, þótt meirihluti skólabygginga sé með því sniði ennþá. Teymiskennsla og uppbrot á bekkjarkerfi er staðreynd í um þriðjungi athugaðra kennslustunda. Menntavísindasvið

Umræðuefni í málstofum Tölvur og upplýsingatækni í skólastarfi Viðhorf nemenda Hönnun skólabygginga hvað ræður för? Nokkur einkenni á nýjum skólabyggingum Menntavísindasvið

Anna Kristín Sigurðardóttir og Torfi Hjartarson (2011). School buildings for the 21st century. Some features of new school buildings in Iceland. CEPS Journal, 1(2), 25-43. Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir. [í prentun]. Hönnun skólabygginga í deiglu nýrra kennsluhátta. Tímarit um menntamál. Torfi Hjartarson og Anna Kristín Sigurðardóttir. (2010). Skólabyggingar á nýrri öld. Nokkrir lykilþættir í hönnun bygginga. Ráðstefnurit Netlu veftímarit um uppeldi og menntun. Menntakvika 2010. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Aðgengileg hér: http://netla.khi.is/menntakvika2010/023.pdf Menntavísindasvið

Takk fyrir