NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN

Similar documents
Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

MENNTAKVIKA. 2. október Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

MENNTAKVIKA 7. OKTÓBER 2016

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

MENNTAKVIKA 6. OKTÓBER 2017

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Framhaldsskólapúlsinn

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Þjóðarspegillinn 2015

Dagskrá Kaffihlé Málstofur 2 lotur Samantekt í lok dags og námstefnuslit

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stjórnun og fagleg forysta í grunnskólum

Árangursríkt læsi í leikskólum Árborgar

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Málstofa 2.2 stofa M Lykilhæfni í list- og verkgreinum Sjónrænt skipulag hvatning til góðrar vinnu Málstofa 2.3 stofa M203...

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Menntakvika Hugmyndir kennara um hlutverk útiumhverfis skóla í menntun barna

Námsumhverfi 21. aldar byggingar og tæki

Skóli án aðgreiningar

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Milli steins og sleggju

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund. Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Íþróttakennara- og íþróttafræðinám á Laugarvatni fyrr og nú

Horizon 2020 á Íslandi:

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Bókalisti haust 2017

Rannsókn á Hjallastefnunni. Unnin á vegum Háskólans í Reykjavík fyrir Hjallastefnuna á Íslandi,

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

S E P T E M B E R

Heimur barnanna, heimur dýranna

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Kennarinn í skóla án aðgreiningar

Skólalykill. Laugalandsskóli, Holtum. Veffang: Netfang: Skólalykill Bls.

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Að standa í öldufaldi nýsköpunar í skólastarfi Rannsóknir sem styðja við samstarf, starfsþróun kennara og valdeflingu nemenda

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum

Skólastarf á Fljótsdalshéraði. Úttekt á grunn- og tónlistarskólum

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Lokaritgerðir Corporate Valuation. Are Icelandic Seafood Companies KJ feb. MS í viðskiptafræði Björn Sigtryggsson

Lokaritgerðir GDA starfsmannatryggð? feb. MS í viðsk. Jóhannes Ómar Sigurðsson Stefnumiðað árangursmat hjá sveitarfélögum.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

Ég vil læra íslensku

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Ís-Forsa FÉLAGSRÁÐGJAFAÞING 2018 FÉLAGSRÁÐGJÖF OG MANNRÉTTINDI

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Skólar og menntun í fremstu röð. Menntun í menningargreinum

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Rannsóknin sem hér er lýst og nefnd hefur verið

Samstarf leik- og grunnskóla Um mat og upplýsingamiðlun milli skólastiganna

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Transcription:

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM MEISTARAVERKEFNIN STOFA K-103 ÚTIKENNSLA OG STJÓRNUN (9.45 10.45) Hekla Þöll Stefánsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Útikennsla í tungumálanámi: Verkefnasafn (30e) Leiðbeinandi: Auður Pálsdóttir. Sérfræðingur: Svava Pétursdóttir Inga Þóra Ásdísardóttir, Leikskólakennarafræði (nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í Upplifun barna af útiveru í þremur leikskólum í Hafnarfirði (30e) Leiðbeinandi: Auður Pálsdóttir. Sérfræðingur: Þórdís Þórðardóttir Kristjana Ósk Kristjánsd Howard, Faggreinakennsla í grunnskóla (skólaþróun og mat á skólastarfi) Í áttina að draumnum. Birtingarform þjónandi forystu í starfi skólastjóra í grunnskóla (30e) Leiðbeinandi: Auður Pálsdóttir. Sérfræðingur: Börkur Hansen UPPLÝSINGATÆKNI OG MIÐLUN (10.50 11.50) Valdís Arnarsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (upplýsingatækni og miðlun) Upplýsingatækni og söguaðferðin. Kennsluvefur um stafræna efnisgerð í samþættum verkefnum (30e) Leiðbeinandi: Torfi Hjartarson. Sérfræðingur: Guðmundur B. Kristmundsson Guðný Sigríður Ólafsdóttir, Náms- og kennslufræði (upplýsingatækni og miðlun) Upplýsingatækni og samvirkar aðferðir í læsiskennslu. Gagnvirka rafbókin Gula sendibréfið (30e) Leiðbeinandi: Torfi Hjartarson. Sérfræðingur: Jenný Gunnbjörnsdóttir Ágúst Tómasson, Náms- og kennslufræði (upplýsingatækni og miðlun) Moodle nær og fjær. Blandað nám í samfélagsfræði á unglingastigi (30e) Leiðbeinandi: Sólveig Jakobsdóttir. Sérfræðingur: Jón Jónasson ÍÞRÓTTA- OG HEILSUFRÆÐI (12.45 13.45) LÝÐRÆÐI OG ÞÁTTTAKA (13.50 14.50) Sigurborg Jóna Björnsdóttir, Sérkennslufræði Viðhorf íþrótta- og sundkennara til skóla án aðgreiningar (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Ingi Þór Einarsson Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, Þroskaþjálfafræði (MA) Allir geta tekið þátt. Málið er bara að prófa. Samvinna barna og frístundaleiðbeinenda við að þróa tómstundastarf fyrir margbreytilegan hóp 10 12 ára barna (40e) Leiðbeinandi: Kolbrún Þ. Pálsdóttir. Sérfræðingur: Kristín Björnsdóttir Helga Helgadóttir, Sérkennslufræði Ætli það sé ekki þess virði að við fáum aðeins að ráða hvað við lærum. Birtingarmynd lýðræðis í tveimur grunnskólum á Íslandi (30e) Leiðbeinandi: Lilja M. Jónsdóttir. Sérfræðingur: Ólafur Páll Jónsson SAMSTARF VIÐ FORELDRA (15.00 16.00) Guðný Ósk Vilmundardóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Vorverkefnið Barnabær áhrif þess á samstarf heimila og skóla (30e) Leiðbeinandi: Kristín Jónsdóttir. Sérfræðingur: Halla Jónsdóttir Síða 1 af 7

Kristín Rannveig Jónsdóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Foreldrar gegna lykilhlutverki í því að vekja áhuga til lestrar. Viðhorf foreldra og kennara til heimalesturs (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Gunnar E. Finnbogason Eydís Hrönn Tómasdóttir, Kennslufræði grunnskóla Bæjarhellan. Þróunarverkefni í Grunnskólanum á Hellu (30e) Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson. Sérfræðingur: Halla Jónsdóttir STOFA K-205 SKÓLI ÁN AÐGREININGAR OG TÓNMENNT (9.45 10.45) Helgi Gíslason, Sérkennslufræði Skólastefnur sveitarfélaga og skóli án aðgreiningar (30e) Leiðbeinandi: Anna Kristín Sigurðardóttir. Sérfræðingur: Berglind Rós Magnúsdóttir Hrönn Garðarsdóttir, Sérkennslufræði Samstarf sérkennara og umsjónarkennara í almennum grunnskóla (30e) Leiðbeinandi: Dóra S. Bjarnason Halla Jónsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Ég vil læra meiri íslenska. Þátttökuathugun á starfi alþjóðanámsvers í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu (30e) Leiðbeinendur: Ólöf Garðarsdóttir og Robert Berman Kristinn Ingi Austmar, Faggreinakennsla í grunnskóla (tónlist, leiklist, dans) Tónmennt á tímum nýrrar tækni. Kennsluhættir og viðfangsefni í tónmennt við upphaf 21. aldar (30e) Leiðbeinandi: Helga Rut Guðmundsdóttir LÆSI OG BRTINGARMYND FÖTLUNAR (10.50 11.50) Svandís Þórhallsdóttir, Sérkennslufræði Að glæða orðin lífi. Kennsluefni sem eflir orðaforða og lesskilning (30e) Leiðbeinendur: Steinunn Torfadóttir og Gretar L. Marinósson. Sérfræðingur: Guðmundur B. Kristmundsson Sólveig Bjarnadóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (íslenska) Kennarinn sem málfyrirmynd. Kennsluhættir og viðhorf íslenskukennara á unglingastigi (30e) Leiðbeinandi: Sigurður Konráðsson. Sérfræðingur: Kristján Jóhann Jónsson Jónína Jónsdóttir, Sérkennslufræði Alli geta eitthvað enginn getur allt. Birtingarmynd fötlunar í barnabókum og notkun þeirra í skólastarfi (30e) Leiðbeinandi: Þuríður Jóhannsdóttir. Sérfræðingur: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir MÁL OG LÆSI (12.45 13.45) Guðrún Sigríður Egilsdóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Þekking kennara skiptir máli. Hver er þekking yngri barna kennara á lesblindu, hvaðan kemur sú þekking og hvernig nýta þeir þá þekkingu í starfi? (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Gunnar Börkur Jónsson Hildur Björk Kristjánsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Gildi upplýsingatexta í lestrarþróun sex til níu ára barna (30e) Leiðbeinandi: Rannveig Auður Jóhannsdóttir. Sérfræðingur: Guðmundur B. Kristmundsson Síða 2 af 7

Ragnheiður Guðný Magnúsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Mat umsjónarkennara á yngsta stigi grunnskóla á þekkingu sinni á lestrarfræðum (30e) Leiðbeinandi: Rannveig Oddsdóttir. Sérfræðingur: Jónína Vala Kristinsdóttir NÁMSGENGI OG LÍÐAN (13.50 14.50) Anna Jóna Sigurðardóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Sjálfsmynd, trú á eigin getu og skuldbinding til náms: Er munur milli nemenda í sérkennslu vegna námserfiðleika og jafnaldra þeirra án námserfiðleika? (30e) Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Guðrún Björg Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Steinunn Gestsdóttir Stella Marteinsdóttir, Náms- og kennslufræði (mál og læsi) Það er hundleiðinlegt að þurfa alltaf að ströggla. Sýn foreldra á námserfiðleika barna sinna (30e) Leiðbeinandi: Anna-Lind Pétursdóttir. Sérfræðingur: Þuríður Jóhannsdóttir Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Það er stundum dálítið erfitt í skólanum þá líður mér smá ílla, en stundum líður mér bara mjög vel Nemendur með námsörðugleika: Líðan og viðhorf til skólans (30e) Leiðbeinendur: Anna-Lind Pétursdóttir og Guðrún Björg Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Ragnhildur Bjarnadóttir TUNGUMÁL OG FJÖLMENNING (15.00 16.00) Karl Sigtryggsson, Grunnskólakennsla (erlend mál) English Teaching and Learning in Three Primary Schools in Iceland. The Perspective of Immigrant Students (30e) Leiðbeinendur: Susan Elizabeth Gollifer og Brynja E. Halldórsdóttir Björk Pálmadóttir, Náms- og kennslufræði (kennslufræði erlendra tungumála) Nemendasjálfstæði í enskukennslu: Notkun ferilmappa (30e) Leiðbeinendur: Samuel Lefever og Anna Kristín Sigurðardóttir Ragnheiður Reynisdóttir, Kennslufræði grunnskóla Farsælir nemendur af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Gunnar E. Finnbogason STOFA K-206 STJÓRNUN MENNTASTOFNANA (9.45 10.45) Lilja Kolbrún Steinþórsdóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Streita í starfi leikskólastjóra (30e) Leiðbeinandi: Arna H. Jónsdóttir. Sérfræðingur: Börkur Hansen Sigríður Birna Birgisdóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Innleiðing heilsustefnunnar í leikskóla og áhrif þess á faglegt lærdómssamfélag (30e) Leiðbeinandi: Arna H. Jónsdóttir. Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Jóhanna Gísladóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Það fer eftir kennurum. Nemendur af erlendu bergi á Íslandi og í Svíþjóð á mótum grunn- og framhaldsskóla (30e) Leiðbeinendur: Börkur Hansen og Hanna Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Ólafur H. Jóhannsson Síða 3 af 7

STJÓRNUN MENNTASTOFNANA OG UMHVERFISMENNT (10.50 11.50) G. Eygló Friðriksdóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Höfuð en ekki hali skólastjóri sem sinnir kennslufræðilegri forystu (30e) Leiðbeinandi: Börkur Hansen. Sérfræðingur: Allyson Macdonald. Herdís Danivalsdóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Framkvæmd verkstjórnarþáttarins í grunnskólum: Hlutverk reynsluboltanna í þróun lærdómssamfélagssins (30e) Leiðbeinandi: Allyson Macdonald Hugrún Geirsdóttir, Umhverfis- og auðlindafræði (Kennaradeild) Mig langar til að næsta kynslóð hafi jörðu til að lifa á : Könnun á viðhorfum, þekkingu, vitund og hegðun nemenda Grænfánaskóla í umhverfismálum (30e) Leiðbeinendur: Hrefna Sigurjónsdóttir og Allyson Macdonald VELFERÐ BARNA (12.45 13.05) Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Náms- og kennslufræði (MA) Markmið mitt í lífinu er að enda ekki á Hrauninu. Námsgengi barna í grunnskóla á Íslandi sem eiga foreldri í fangelsi (40e) Leiðbeinandi: Guðrún Kristinsdóttir. Sérfræðingur: Gunnar J. Gunnarsson NÁTTÚRUFRÆÐI (13.05 13.45) Eiríkur Örn Þorsteinsson, Faggreinakennsla í grunnskóla (náttúrufræði) Kennsluvefur í eðlisfræði fyrir unglingastig grunnskóla: Tilraunir og verkefni sem miða að læsi og sköpun (30e) Leiðbeinandi: Haukur Arason. Sérfræðingur: Hafþór Guðjónsson Hildur Ágústsdóttir, Kennslufræði grunnskóla Reynsla nemenda við lok grunnskóla af náttúruvísindum og viðhorf þeirra til námssviðsins (30e) Leiðbeinandi: Haukur Arason. Sérfræðingur: Meyvant Þórólfsson STÆRÐFRÆÐI (13.50-14 50) Sigrún Eugenio Jónsdóttir, Náms- og kennslufræði (stærðfræðimenntun) Það eru allir svo flippaðir hjá Keili: Vendinám í stærðfræði hjá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs (30e) Leiðbeinendur: Freyja Hreinsdóttir og Ingibjörg B. Frímannsdóttir Gunnar Björn Björnsson, Kennslufræði framhaldsskóla (upplýsingatækni og skólastarf) Ólán að gleyma bókinni heima! Kennsla stærðfræðiáfanga á netinu (30e) Leiðbeinandi: Freyja Hreinsdóttir. Sérfræðingur: Salvör Kristjana Gissurardóttir Sæbjörg Erla Árnadóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (stærðfræði) Talnaskilningur barna við upphaf grunnskólagöngu (30e) Leiðbeinandi: Guðbjörg Pálsdóttir. Sérfræðingur: Jónína Vala Kristinsdóttir STÆRÐFRÆÐI OG SAMVINNUNÁM (15.00 16.00) Sigríður Erna Þorgeirsdóttir, Náms- og kennslufræði (kennslufræði og skólastarf) Stöðvavinna í stærðfræðinámi. Starfendarannsókn um stærðfræðinám og -kennslu (30e) Leiðbeinandi: Jónína Vala Kristinsdóttir. Sérfræðingur: Guðbjörg Pálsdóttir Dagný Gísladóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Haltu áfram að vera eins og þú ert! Svona lifandi Starfendarannsókn nýliða í kennslu (30e) Leiðbeinandi: Jónína Vala Kristinsdóttir. Sérfræðingur: Hafdís Guðjónsdóttir Síða 4 af 7

STOFA K-207 NÁMSÁRANGUR OG FÉLAGSLEGT UMHVERFI (9.45 10.45) Jóhann Geirdal Gíslason, Skólar og félagslegt umhverfi; Samanburður á skólum á Suðurnesjum og í Suðvesturkjördæmi samkvæmt PISA. Leiðbeinendur: Börkur Hansen og Almar M. Halldórsson Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir, Náms- og kennslufræði (kennslufræði og skólastarf) Þættir sem hafa áhrif á námsárangur: Hvað má gera betur í menntamálum í Vestmannaeyjum? (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Gunnar E. Finnbogason Heiða Björk Guðjónsdóttir, Leikskólakennarafræði (nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í Stuðningurinn skiptir öllu máli. Sérkennsla í leikskóla (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Hrönn Pálmadóttir LEIKSKÓLAFRÆÐI (10.50 11.50) Anna Rannveig Aradóttir, Leikskólakennarafræði Það er gott að fá að ráða. Þátttaka barna í mati á leikskólastarfi (30e) Leiðbeinendur: Bryndís Garðarsdóttir og Kristín Karlsdóttir Heiða Mjöll Brynjarsdóttir, Leikskólakennarafræði (nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í Við erum alltaf að reyna að fá gullin til að glóa meira. Gildi námssagna á leikskólastarf (30e) Leiðbeinandi: Bryndís Garðarsdóttir. Sérfræðingur: Arna H. Jónsdóttir Hildur Björg Einarsdóttir, Leikskólakennarafræði (nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í Börn þurfa ákveðið athafnarfrelsi. Könnunaraðferðin í leikskólastarfi (30e) Leiðbeinandi: Bryndís Garðarsdóttir. Sérfræðingur: Kristín Norðdahl STARFENDARANNSÓKNIR (12.45 13.45) Unnur Gísladóttir, Kennslufræði framhaldsskóla Lóðsi í dulargervi kennara: Starfendarannsókn (30e) Leiðbeinendur: Jakob Frímann Þorsteinsson og Karen Rut Gísladóttir Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, Menntun framhaldsskólakennara (skólaþróun og mat á skólastarfi) Sköpun í námi og kennslu (30e) Leiðbeinendur: Svanborg Rannveig Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir Melissa Auðardóttir, Leiðtogar, nýsköpun og stjórnun Hvað gerði ég? Nú ég gerði bara mitt besta! Upplifun og reynsla foreldra blindra og sjónskertra barna af skólagöngu barna þeirra (30e) Leiðbeinandi: Karen Rut Gísladóttir. Sérfræðingur: Hafdís Guðjónsdóttir Ingibjörg Anna Arnarsdóttir, Leiðtogar, nýsköpun og stjórnun Mig langar, ég hef bara ekki tíma. Starfendarannsókn á innleiðingu spjaldtölva í grunnskóla (30e) Leiðbeinendur: Sólveig Jakobsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir Síða 5 af 7

LÆSI, VETTVANGSNÁM OG ÞJÓNANDI FORYSTA (13.50 14.50) Hekla Hrönn Pálsdóttir, Kennsla ungra barna í grunnskóla Lesum saman lærum saman. Starfendarannsókn (30e) Leiðbeinandi: Karen Rut Gísladóttir. Sérfræðingur: Svanborg R. Jónsdóttir Gunnhildur Leifsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Að verða kennari í gegnum vettvangsnámið: Reynsla kennaranema (30e) Leiðbeinandi: Karen Rut Gísladóttir. Sérfræðingur: Edda Kjartansdóttir Edda Björg Sigurðardóttir, Stjórnunarfræði menntastofnana Það að öðlast virðingu er að sýna hana. Að tileinka sér þjónandi forystu með áherslu á hag annarra í gegnum kennslustundarýni stjórnenda (30e) Leiðbeinandi: Hafdís Guðjónsdóttir. Sérfræðingur: Svanborg R. Jónsdóttir TÓNLIST OG DANS (15.00 16.00) Hulda Sverrisdóttir, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Barnadansar í fortíð og nútíð. Námsefni í þjóðdönsum fyrir grunnskólabörn (30e) Leiðbeinendur: Helga Rut Guðmundsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Flosi Einarsson, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Tónlistarval í 8. 10.bekk. Samstarfsverkefni grunnskólanna og Tónlistarskólans á Akranesi (30e) Leiðbeinandi: Helga Rut Guðmundsdóttir. Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson STOFA K-208 LIST- OG VERKGREINAR (9.45 10.45) María Lovísa Magnúsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (tónlist, leiklist, dans) Góðir hlutir gerast hægt. Að nota kennsluaðferðir leiklistar við að auka orðaforða tvítyngdra unglinga (30e) Leiðbeinandi: Ása Helga Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Hafdís Guðjónsdóttir Daníella Hólm Gísladóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (Grunnþættir og gildi: Sjálfbærni - jafnrétti - lífsleikni) Námsefni í lífsleikni sem miðar að því að þroska með nemendum jákvæða sjálfsmynd og vitund um eigin tilfinningagreind (30e) Leiðbeinandi: Ása Helga Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Ásgrímur Angantýsson Haraldur Reynisson, Faggreinakennsla í grunnskóla (tónlist, leiklist, dans) Söngur vesturfarans. Geta tónlist og leiklist verið áhugaverðar kennsluaðferðir þegar kemur að kennslu bóklegra greina? (30e) Leiðbeinandi: Ása Helga Ragnarsdóttir. Sérfræðingur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson SJÁLFBÆRNI, SMÍÐAKENNSLA OG TEXTÍLMENNT (10.50 12.00) Ása Erlingsdóttir, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Hugrekki til framtíðar. Sjálfbærni í útikennslu í grunnskólum á Íslandi (30e) Leiðbeinendur: Brynjar Ólafsson og Ólafur Oddsson Margrét Lára Eðvarðsdóttir, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Hrísla Kennarahandbók um ferskviðarnýtingu í smíðakennslu (30e) Leiðbeinendur: Brynjar Ólafsson og Ólafur Oddsson Síða 6 af 7

Anna Björg Kristjánsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (textílmennt) Rafrænt textíltorg. Hugmyndabanki í textílmennt (30e) Leiðbeinandi: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. Sérfræðingur: Fríður Ólafsdóttir Áslaug Jónsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (textílmennt) Drengir og textílmennt. Mótun afstöðu drengja til verkefna í textílmennt (30e) Leiðbeinandi: Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. Sérfræðingur: Fríður Ólafsdóttir LIST-OG VERKMENNTUN (12.45 13.45) Jón Karl Jónsson, Grunnskólakennsla (hönnun og smíði) Hljóðfærasmíði með rafrænum áherslum á unglingastigi grunnskóla (30e) Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson. Sérfræðingur: Ásdís Jóelsdóttir Asta Johanna F. Laukkanen, Faggreinakennsla í grunnskóla (myndmennt) Tengsl menningarfræðslu og myndmenntarkennslu á Íslandi (30e) Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson. Sérfræðingur: Hanna Ólafsdóttir Flemming Reggelsen Madsen, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Lausnaleitarmiðað grunnnám rafiðna (30e) Leiðbeinandi: Gísli Þorsteinsson. Sérfræðingur: Meyvant Þórólfsson TEXTÍLMENNT OG HÖNNUN (13.50 14.50) Íris Sigurbjörnsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (textílmennt) Birtingarmynd sköpunar í textílmennt í ljósi menntastefnu frá árinu 2011: Hefur innleiðing sköpunar sem einn af grunnþáttum menntunar breytt verklagi, viðhorfum og áherslum í störfum textílkennara á grunnskólastigi? (30e) Leiðbeinandi: Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson Júnía Sigmundsdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (hönnun og smíði) Þemaverkefni fyrir miðstig í hönnun og smíði (30) Leiðbeinandi: Ásdís Jóelsdóttir. Sérfræðingur: Gísli Þorsteinssson Ólöf Rut Halldórsdóttir, Grunnskólakennsla (textílmennt) Textílmennt fyrir bæði kynin. Verkefnasafn fyrir miðstig (30e) Leiðbeinandi: Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Sérfræðingur: Gísli Þorsteinsson SKÖPUN OG JÓGA (15.00 16.00) Vilborg María Ástráðsdóttir, Náms- og kennslufræði (list- og verkmenntun) Verkfæri myndlistar (30e) Leiðbeinandi: Stefán Jökulsson. Sérfræðingur: Hanna Ólafsdóttir Elva Björk Gísladóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Birtingarmynd sköpunar í starfi umsjónarkennara yngri barna í grunnskólum (30e) Leiðbeinendur: Gunnar E. Finnbogason og Halla Jónsdóttir Anna Rós Lárusdóttir, Faggreinakennsla í grunnskóla (mál og læsi) Jóga sem leið til þess að auka heilbrigði og velferð barna á yngsta stigi grunnskóla (30e) Leiðbeinandi: Halla Jónsdóttir. Sérfræðingur: Stefán Jökulsson Síða 7 af 7