Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Similar documents
SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Horizon 2020 á Íslandi:

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Byggðastefna ESB. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, formaður samningahóps um byggða- og sveitarstjórnarmál

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Erasmus+ Opnar dyr út í heim!

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Hópurinn átti tvo gagnlega fundardaga í Helsinki (15. og 16. apríl) og hitti þar helstu gerendur í mótun byggðastefnu í Finnlandi, en þeir eru:

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA fyrir umsækjendur í starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og á háskólastigi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Erasmus+ Stefnumiðuð samstarfsverkefni (strategic partnerships) VEFSTOFA UMSÓKNIR SKÓLA / SKÓLASKRIFSTOFA

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Byggða- og uppbyggingarstefna Evrópusambandsins

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Staðbundin áhrif ferðaþjónustunnar á Hornafjörð

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

JANÚAR 2016 Karl Sigurðsson

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Umhverfisþing 2015 STRAUMAR OG STEFNUR Í REKSTRI ÞJÓÐGARÐA OG FRIÐLÝSTRA SVÆÐA

ÁR SR IT UM FR AMHALDSFRÆÐS LU

Skráningarreglur framtíðarinnar (RDA)

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Green map around the world. Fjölþjóða verkefni með sjálfbæra þróun að leiðarljósi

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Finnland. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Leiðbeinandi á vinnustað

HOTEL. Júní Íslensk sveitarfélög VELKOMIN VERSLUN

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Áhrif lofthita á raforkunotkun

ÆGIR til 2017

Framkvæmdastjóri Árni Gunnarsson. Starfsmenn Hrund Pétursdóttir Snorri Styrkársson. Ábyrgðaraðili verkefnis Landbúnaðarráðuneytið

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Hinn íslenski fjármálastjóri: Einkenni, umhverfi og verkefni

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

ÁRSSKÝRSLA 2014 RANNSÓKNAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Transcription:

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Svíþjóð - stjórnsýslan Þrjú formleg stjórnsýslustig Sveitarfélög, 290 talsins (Local level) Lén, 20 talsins (Regional level) Landsstjórn, 349 þingmenn (National level) Svíþjóð hefur verið í ESB síðan 1995

Svíþjóð stjórnsýslustigin þrjú

Vestur Svíþjóð Västra Götaland region; 49 sveitarfélög 1.5 milljónir íbúa Áskoranir: Lýðfræðilegar breytingar, þéttbýlismyndun, alþjóðleg samkeppni, takmarkað opinbert fé, loftslagsbreytingar o.fl. Framtíðarsýn: Sjálfbær vöxtur, bæta innviði, upplýsingatækni, þróun ferðaþjónustu, alþjóðlegt samstarf, fjölga tækifærum o.fl.

Ulricehamn 23.000 íbúar, stefna á 25.000 árið 2020 Vel staðsett á milli Gautaborgar og Jönköping flutningamiðstöðvar Vaxandi sveitarfélag Ný hraðbraut væntanleg, nýtt iðnaðarhverfi og nýtt íbúðahverfi Vaxandi sem áfangastaður ferðamanna

Stóra myndin ESF ERDF Ulricehamn Samtök Sveitarfélaga Lén Landsstjórn Evrópusamband Fyrbodal, Skaraborg, Sjuhärad Göteborg West Sweden 350 sjóðir

West Sweden Þjónustustofnun Aðilar: 68 sveitarfélög og 3 lén í Vestur Svíþjóð Stjórn félagsins: 18 pólitískir fulltrúar sveitarfélaga og lén Tvær skrifstofur: Ein í Gautaborg og ein í Brussel.

West Sweden Helstu verkefni: Hvetja og styðja samstarfsaðila til þátttöku í ESB sjóðum og áætlunum Skilgreina verkefni og hugmyndir samstarfsaðila Fylgjast með stefnu ESB sem hefur áhrif á sveitarfélög og svæði í V-Svíþjóð Byggja upp tengslanet við aðra evrópska aðila Auka skilning á virkni ESB í V-Svíþjóð

Ulricehamn hóf að vinna markvisst að ESB-styrkjum og ESB-verkefnum árið 2008. Hafa verið þátttakendur í verkefnum að andvirði ca. 50 milljóna SEK á árunum 2009-2012.

Ulricehamn öflugasta sveitarfélagið í Svíþjóð í að sækja um verkefnastyrki Ulricehamn sækir aðallega í félagsmálasjóðinn Ekki leyfilegt að nota styrki í infrastruktur eins og vegi, hús eða vélar heldur aðeins í rekstur sem dæmi Starfa þétt með yfirstjórn Af 50 milljónum voru 29 milljónir fjármagnaðar 100% (mótframlag frá ríkinu) Ulricehamn hefur ekki lagt til neitt fjármagn

Ýmsar tegundir umsókna Samvinna með öðrum sveitarfélögum á svæðinu Samvinna með öðrum sveitarfélögum í landinu Samvinna með sveitarfélögum í öðrum löndum Verkefni sem tengjast aðeins Ulricehamn

Dæmi um verkefni; Comiflex Greining á þörfum fyrirtækja - 400 milljónir Isk Development on the inside quality on the outside 130 milljónir Isk Cleantech companies 400 milljónir Isk Better healthier food 500 milljónir Isk Change for the future Atvinnulausir 16-25 ára - 40 milljónir Isk Development of the city centre 90 milljónir Isk Library project skuggastörf í öðrum löndum

Dæmi um verkefni; Að skapa hæfara starfsfólk Verkefni sem gekk út á að styrkja 29 fyrirtæki í V-Svíþjóð til að auka samkeppnishæfni þeirra. Náði yfir 7 sveitarfélög Tveggja ára verkefni

Dæmi um verkefni; Ný vinnubrögð innan kerfis ESF Projects: Development on the inside quality on the outside.. Undirbúningsfasi: Mars ágúst 2011. Kannanir, rannsóknir, áætlanagerð, hönnun, osfrv Implementation of a learning organization. Færniþróun fyrir 2000 starfsmenn, breyta öllu skipulagi sveitarfélagsins þar á meðal valddreifing og innleiðing Lean.

Lean Innleiðing á nýjum starfsaðferðum Ferlar skoðaðir Fleiri koma að ákvarðanatöku Þjálfun starfsfólks Lítil og stór verkefni Matsmenn taka stöðuna reglulega

Dæmi um verkefni; Auka útflutning fyrirtækja Cleantech Verkefni stýrt af Ecoex 2008-2010, 20 milljónir SEK Styrkt af byggðaþróunarsjóðnum Nærri 300 sænsk fyrirtæki Þróun á alþjóðlegu samstarfi Markmið að auka útflutning Sýningar og námsferðir Ráðgjafar heima og erlendis

Staðan í dag, framhaldið Sækja ekki um árið 2013, mikið í gangi Beðið eftir nýjum áherslum ESB Munu taka upp þráðinn á næsta ári Ætla sér að vera leiðandi áfram

Niðurstöður Styrkir ESB hafa hjálpað mikið Unnið eftir aðferðum verkefnastjórnunar Margt má heimfæra á Eyþingssvæðið Margt sameiginlegt við sóknaráætlun landshluta Margt sameiginlegt með Ulricehamn og Akureyri Frábær námsferð í alla staði

Takk fyrir