Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Similar documents
Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknamiðstöð ferðamála, svarandi: Edward H. Huijbens

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Inspiring Iceland. CAA Saskatchewan presents. August 11 19, For more information contact CAA Saskatchewan

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Ársskýrsla Stafsmenn á árinu 2010 voru:

Iceland: Landscapes, Natural Resources, and Environmental Management ITINERARY

Rannsóknamiðstöð ferðamála 2012

Sao Miguel Island Land Tours

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Ég vil læra íslensku

Iceland: Landscapes, Natural Resources, and Environmental Management TENTATIVE ITINERARY May 28 June 18, 2018

Iceland Northern Lights & Whales Explorer

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Reykjavik Aurora Short Break

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

IC-00-T: IC-1: IC-1D: IC-2: IC-4: IC-3: IC-4-T: IC-6: IC-5: IC-6A: IC-6-T: IC-7: IC-8-T: IC-8: IC-8A-T: IC-9-T: IC-10: IC-9:

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Montana Island Lodge 2433 Highway 83 Seeley Lake, Montana

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Thule and Disko Bay - Midnight Sun Exploration (2019)

Ársskýrsla RMF Ársskýrsla, yfirlit yfir útgefið efni, ráðstefnur og fyrirlestra

A CIRCUMNAVIGATION OF ICELAND ABOARD THE NATIONAL GEOGRAPHIC ORION Arctic

In the Footsteps of the Astronauts in Iceland

Visitor Profile - Central Island Region

TRAVEL LOG Number

Charming 3Bed/2 bath Townhouse Ski In/Out, Hot Tub, Golf Course Views

Excursions Thursday 26 February

MANAGEMENT DIRECTION STATEMENT June, 1999

Minnewaska Mountain Retreat. Seasonal Rental - Historic School Master House adjoining Lake Minnewaska, NY State Preserve.

A CIRCUMNAVIGATION OF ICELAND ABOARD THE NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER Arctic

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Proposal for Thai IX 2010 Peace Corps Reunion

ANTARCTICA CRUISES ABOARD THE MS FRAM Hurtigruten Cruises ITINERARY THE ULTIMATE ANTARCTICA EXPERIENCE

Iceland Bike Over 100km across the Southern Highlands

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Overview of Tourism Sector in Ajara Ministry of Finance and Economy of Ajara A.R. 2012

IRIS Internet Research Information Series

Incorporating climate change in polar tourism product development

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

São Miguel Active 7 nights

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Please Note: Our guide may need to change the itinerary depending on local daily conditions

Cozy 2 Bedroom Condo, Short Walk To Town! Forest Haus 212 by SkyRun

NATURE-BASED OUTDOOR RECREATION

Your Partner for Switzerland.

Snow02 - From base INCLUDED IN TOUR YOU NEED TO BRING DEPARTURES PLACE. Days of week: Every day Departures times:

ICELAND: VATNAJÖKULL ICECAP CROSSING

Iceland. Fjords, Glaciers, and Hot Springs. Facts & Highlights. Departure dates & price: Accommodations. Detailed Itinerary.

Tourism in Iceland Overcooking the Golden Goose?

ER1 The Best View at Copper Mountain!

Hrísey. The Pearl of Eyjafjörður

Hiking Iceland's Eastern Fjords. 10 Days

Southern Iceland Aurora Six Day Tour

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

2012. Proceedings of the 11 European Geoparks Conference. AGA Associação Geoparque Arouca, Arouca, 5-6.

Large 2 Bedroom, Sleeps 8, Walk to Peak 9 & Downtown - Powderhorn

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

ADVENTURE. Activities Offerings ADVENTURE

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

GENERAL INFORMATION SIGNS

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

São Miguel, Faial & Pico Active 11 nights

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ferðaþjónusta á jaðrinum: Um tilurð og mótun ferðaþjónustu á Íslandi frá 1944

Federal Outdoor Recreation Trends Effects on Economic Opportunities

Nova Scotia and Prince Edward Island 10 Days from $1395

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

F.O.K.O.S. Friends of Kingston Open Space A GUIDE TO KINGSTON OPEN SPACE

WASHINGTON STATE PARKS LAND CLASSIFICATION SYSTEM

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

SPECTACULAR SCANDINAVIA A

Ski-in/out on Snowflake, Hot Tub, 3 King Bedrooms - Saddlewood 52 by S...

Order of the Minister of Environment #39, August 22, 2011 Tbilisi

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Réttur til verndar, virkni og velferðar.

Transcription:

Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður / Dósent Rannsóknamiðstöð ferðamála / Háskólinn á Akureyri edward@unak.is, s: 460-8930 Dr. John S. Hull Gestaprófessor Rannsóknamiðstöð ferðamála john.hull@aut.ac.nz

Skipulag Hver sú nálgun sem við beitum til að skipuleggja ferðamennsku á sjálfbærum hátt þarf að vera byggð á gegnheilum vistfræðilegum meginreglum. Það felur ekki í sér einhverskonar mat á umhverfi og náttúru, heldur og einnig dýpri skilning á hagrænu, félagslegu, pólitísku og umhverfisferlum sem ferðamennska er hluti af. Hall, 2000: Tourism Planning. Policies, Processes and Relationships bls.205 Skipulag krefst því mun meira en að kinka kolli til lykilhugtaka sem hægt er að fá úr þægilegu orðasafni. Skipulag krefst stöðugra glímubragða við fjölþættan veruleika tengsla manna í millum og fólks við umhverfi sitt, sem eru í stöðugri myndun og mótun... Hillier, 2007: Stretching beyond the Horizon: A Multiplanar Theory of Spatial Planning and Governance, bls. 312

Ramminn Inskeep, 1991: Tourism Planning: An integrated and sustainable development approach, bls. 39 Byggt á: Inskeep, 1988: Tourism Planning: an emerging specialisation Journal of the American Planning Association

Fyrstu skref Fundur með atvinnuþróunarfélagi, vaxtarsamning og/eða öðrum hagsmunaðilum í ferðaþjónustu á svæðinu Vinnu og fjárhagsáætlun lögð fram Samningar gerðir Verkefnum útdeilt ábyrgð í hendur heimafólks Fréttatilkynningar og kynningarfundir með almenning Grunnrannsókn úttekt á auðlind Kortlagning í LUK

Frumprófun Þingeyjarsýslur 2008 Þar sem flestar áskoranir í skipulagi ferðamála hafa landfræðilega eiginleika og rýmisvídd, og eru æ flóknari og koma inn á fleiri víddir, eru til þess nokkrar líkur að verkefnum væri betur stýrt með landfræðilegum upplýsingakerfum. McAdam, 1999: The Value and Scope of Geographical Information Systems in Tourism Management Journal of Sustainable Tourism bls. 79

Hnitsetning og kortlagning Natural Cultural Recreational Waterfalls Historic sites (archaeological, abandoned communities) Ice climbing Geology - volcanic Museums Kayaking/canoeing Geology tectonic Cultural centres Biking Geology pleistocene Churches Hiking Birds Lighthouses Bathing Whales Cultural events Fishing Woodlands Earth ovens Golf course Hot spring Sheep gathering Highland jeep tours Glaciers Aquaculture Camping Botanical garden Old roads/tracks Snowmobiling National park The Commons Skiing Rare flora Geothermal utilities Sea angling Rivers Unique fauna View points Fall foliage Midnight sun Northern lights Hunting Flightseeing Whalewatching Birdwatching

Hnitsetning og kortlagning Accommodations Other services Infrastructure Hotel Restaurant/cafe Paved roads Motel Handicraft/souvenirs Dirt roads Guesthouse Visitor centre Cruise ship port Youth hostel Local food/cuisine Bike paths Wilderness huts Gas stations Access to Internet/hotspot Farmstays Car rental/repair Cell phone service Pharmacy Airport Bank Post office Hospital/health service Police Grocery store/bakery Laundry service Bus service Swimming

Samhliða greining Úttekt á mannfjölda og atvinnuþróun, samfélagsgerð og sögu Úttekt á þjónustu, tegund og gæði Úttekt á aðgengi og samgögnum

Samræða við heimafólk og hagsmunaðila Fá almenning á fundi Fara með kort á vinnufundi hagsmunaðila og almennings Hugaflug með Google Earth Vinna upplýsingar inn í úttekt og greiningu

Hvað er unnið með?

Hvað er unnið með?

Samvinna og samræða með myndum Community based strategic planning approach Byggja traust og skapa grunndvöll samræða og opinna tjáskipta Traust undirstaða ákvarðanatöku Ná samkomulagi ólíkra hagsmunaaðila Áskorun ólíkra hópa útivistarfólks BC vandinn þar, ekki í samkomulagi stærri aðila.