CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Similar documents
CORINE-LANDFLOKKUN Á ÍSLANDI 2000 OG 2006

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

October 2013 compared with September 2013 Industrial production down by 1.1% in euro area Down by 0.7% in EU28

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Horizon 2020 á Íslandi:

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

List of nationally authorised medicinal products

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

External Quality of Service Monitoring

Sustainable Mobility in the Danube region From Coordination and Cooperation to Co-Action

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Ísland í evrópsku upplýsingasamfélagi 2006 The Icelandic Information Society in a European context 2006

Going Beyond GDP and Measuring Poverty: new challenges ahead

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Tekjur og menntun 2014 Income and education 2014

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Félagsvísar: Skortur á efnislegum gæðum 2014 Social indicators: Material deprivation 2014

GeoVisual Analytics for the Exploration of Complex Movement Patterns on Arterial Roads

EASA European Aviation Safety Agency

Survey on the attitudes of Europeans towards tourism. Analytical report

A spotlight on tourism in CEE. Christopher Hinteregger, 14 th May 2012, Vienna

EUROCONTROL. Eric MIART Manager - Airport Operations Programme (APR)

CRISTAL Toulouse. Fourth Meeting of ADS-B Study and Implementation Task Force October 2005 Nadi, Fiji

New wiiw forecast for Central, East and Southeast Europe,

EUROPEANS EXPERIENCE WITH USING SHIPS AND PERCEPTIONS OF MARITIME SAFETY

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tourism in Israelan. & Employment in Tourism Industries. outline

Air transport in the EU27 Air passenger transport up by 0.6% in 2008 Declining trend through the year

Pocketbooks. Fishery statistics. Data edition. EuropEan Commission. hery.indd :03:37

LV Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

DIRECTORATE CIVIL-MILITARY ATM COORDINATION. FLEXIBLE USE of AIRSPACE in EUROPE «Challenges»

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

MAWA Chairman, Eng Jan PLEVKA PhD EDA Airworthiness Project Officer. 6 th EDA Military Airworthiness Conference 2014 in Rome

Samræmd vísitala neysluverðs 2004 Harmonized indices of consumer prices 2004

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

Félagsvísar: Lífskjör og lífsgæði barna Social indicators: The quality of children s lives

in focus Statistics How Eur opeans go on Contents Main features INDUSTRY, TRADE AND SERVICES POPULATION AND SOCIAL CONDITIONS

ATTITUDES OF EUROPEANS TOWARDS TOURISM

Merking tákna í hagskýrslum

Strukturindikatorer i Europaperspektiv

Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar

ENGLISH. Lombardia in Europe REGIONAL STATISTICAL YEARBOOK

Ég vil læra íslensku

Europeans and Tourism - Autumn Analytical Report

LV Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar

Fishery statistics P O C K E T B O O K S. Data E D I T I O N KS-DW EN-C. Price (excluding VAT) in Luxembourg: EUR 10

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Félagsvísar: Leigjendur á almennum leigumarkaði Social indicators: Tenants renting at market rates

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Landbúnaður á Íslandi 2010 Hótel Selfoss 28. janúar Jarðvegur á Íslandi. Ólafur Arnalds

European Year of Cultural Heritage Appointed National Coordinators. 1 September 2017

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Survey on the attitudes of Europeans towards tourism. Analytical report

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

European Year of Cultural Heritage Appointment of National Coordinators

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Adriatic-Ionian Corridor: a corridor linking two macro-regions

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

The impact of economic crisis on air transport Dragotă Violeta Gianina PhD Buzilă Nicoleta PhD Gordean Raoul Sabin PhD student Dogan Mihaela

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Reality Consult GmbH

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

European Year of Cultural Heritage Appointment of National Coordinators V

SAMHERJI HF. Tækifæri í íslenskum sjávarútvegi Þorsteinn Már Baldvinsson

Mikilvægi velferðarríkisins

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

GENERAL GOVERNMENT DATA

Stærðfræði við lok grunnskóla

COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION. Brussels, 26 May 2014 (OR. en) 9820/14 ADD 1 REV 1. Interinstitutional File: 2013/0072 (COD)

LV Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði

FOLLOW YOUR PASSION. Living a healthy life. Sport camps.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Study on the economic effects of the current VAT rules for passenger transport Second Interim Report - Revised

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Kennslutími fyrir skyldunám er mjög breytilegur milli Evrópulandanna

Samanburðarrannsókn á. kennslutíma. í fullu skyldunámi. í Evrópu 2013/14. Eurydice skýrslur. Education and Training

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Implementing Strategy Working together June 2011 May 2015

Rit LbhÍ nr. 49. Nytjaland. Fanney Ósk Gísladóttir, Sigmundur Helgi Brink og Ólafur Arnalds

How can European Air Traffic Control cope with additional Growth from the CEE

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Transcription:

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og 2006. Kolbeinn Árnason Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga Samevrópskt landflokkunarverkefni á vegum EEA Fer fram með sama hætti og á sama tíma alls staðar Hófst 1990, uppfært 2000 and 2006 Ísland gerðist þátttakandi 2007 CLC2006 og CLC2000 hefur verið lokið Regluleg uppfærsla á nokkurra ára fresti, næst 2010? Niðurstöður gæðaprófaðar af EEA

CORINE: Coordination of information on the environment eða: Samræming umhverfisupplýsinga Fimm yfirflokkar: 1. Manngert yfirborð 2. Landbúnaðarland 3. Skógar og önnur náttúruleg svæði 4. Votlendi 5. Vatn. Skiptast í 44 landgerðir, af þeim eru 32 á Íslandi Mælikv. 1: 100.000, 25 ha og 100 m minnstu og mjóstu atriði Breytingar skráðar með 5 ha nákvæmni Grannfræðilega uppbyggðir vektorgagnagrunnar Margs konar greiningar og aðgerðir á gögnunum mögulegar

CORINE niðurstöður fyrir 2006 (CLC2006)

CORINE niðurstöður fyrir 2006 (CLC2006) CORINE niðurstöður fyrir 2006 (CLC2006) Flatarmál og hlutfallsleg stærð allra CLC landgerða á Íslandi 2006. Fimm stærstu flokkarnir eru 322 Mólendi, mosi og kjarr (35%), 332 Ógróin hraun og urðir (23%), 333 Hálfgróið land (13%), 335 Jöklar (10,5%) og 412 Mýrar (6%). Samtals eru þessir fimm flokkar 87,5% af flatarmáli Íslands.

Stærð manngerðra svæða á Íslandi 2006

Stærð landbúnaðarlands á Íslandi 2006

Skógar og önnur náttúruleg svæði 2006

Stærð votlendis á Íslandi 2006

Stærð vatnsflokka á Íslandi 2006

Breytingar á landgerðum milli 2000 og 2006 Minnstu kortlögðu breytingar á landgerð/landnotkun: 5 ha 0,63% landsins breyta um landgerð Mestar breytingar á jöklum, ógrónu landi og jökulám Fjórar landgerðir breytast ekkert: 124 Flugvellir 312 Barrskógar 411 Flæðiengi 421 Sjávarfitjar Allar aðrar landgerðir (28) breytast; minnka, stækka eða hvoru tveggja

Breytingar á landgerðum milli 2000 og 2006

CLC2000, CLC2006 og beytingar milli 2000 og 2006

Breytingar á landgerðum milli 2000 og 2006

Hlutfallslegar breytingar einstakra landgerða Hlutfallslegar breytingar einstakra landgerða Byggingasvæði (133) stækka mest (um 1055%!!), en urðunarsvæði (132) næstmest (81%). Iðnaðar- og verslunarsvæði (122) stækka um 20%.

Í kortlagningu breytinga er vandlega haldið utan um það hvers eðlis breytingin er, þ.e. úr hverju og í hvað. Flatarmálsbreytingar á landgerðum í CLC-yfirflokkunum [km 2 ] 1200,00 1000,00 800,00 Innan sama flokks 600,00 Stækkun Minnkun 400,00 200,00 0,00 Manngert yfirborð Landbúnaðarland Skógar og nátturuleg svæði Votlendi Vatn

Í kortlagningu breytinga er vandlega haldið utan um það hvers eðlis breytingin er, þ.e. úr hverju og í hvað. Hlutfallslegar breytingar í CLC-yfirflokkunum (%) 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% Innan sama flokks Stækkun Minnkun 30% 20% 10% 0% Manngert yfirborð Landbúnaðarland Skógar og nátturuleg svæði Votlendi Vatn

Breytingar á landgerðum milli 2000 og 2006

Samanburður við önnur lönd Hlutfallsleg skipting grunnflokkanna í nokkrum Evrópulöndum árið 2000 Austurríki Belgía Búlgaría Danmörk Eistland Frakkland Grikkland Holland Írland Ísland Ítalía Króatía Lettland Litháen Lúxemborg Portúgal Pólland Rúmenía San Marínó Slóvakía Slóvenía Spánn Stóra Bretland Tékkland Ungverjaland Þýskaland Manngert yfirborð Landbúnaðarland Skógar og náttúruleg svæði Votlendi Vötn 0% 20% 40% 60% 80% 100%

Samanburður á landgerðum í 3. grunnflokki á Íslandi og í nokkrum öðrum Evrópulöndum 3.1.x. Skógar 35% 30% 3.1.1. Laufskógar 3.1.2. Barrskógar 3.1.3. Blandaðir skógar 25% 20% 15% 10% 5% 0% Austurríki Belgía Búlgaría Danmörk Eistland Ísland Króatía Pólland Slóvakía Tékkland

Samanburður á landgerðum í 3. grunnflokki á Íslandi og í nokkrum öðrum Evrópulöndum 40% 3.2.x Náttúrulegur gróður og skógrækt/skógarhögg 35% 30% 3.2.1. Graslendi 3.2.2. Mólendi, mosi og kjarr 25% 3.2.4. Skógræktar- og skógarhöggssvæði 20% 15% 10% 5% 0%

Samanburður á landgerðum í 3. grunnflokki á Íslandi og í nokkrum öðrum Evrópulöndum 25% 3.3.x. Ógróin og gróðurlítil svæði 20% 3.3.1. Ógrónir sandar 3.3.2. Ógróin hraun og urðir 3.3.3. Hálfgróið land 3.3.5. Jöklar og fannir 15% 10% 5% 0% Austurríki Belgía Búlgaría Danmörk Eistland Ísland Króatía Pólland Slóvakía Tékkland

Árleg stækkun íbúðabyggðar Urban residential sprawl (yearly % of urban areas in 2000) 7.00 6.00 5.00 4.00 3.00 LCF2norm 2.00 1.00 0.00 AL CY IE BA IS KV EE PT DK NL MK FR RS ME CZ PL AT CR RO LU HU LV LT BE BG SK SI MT

Árleg útþensla verslunar-, iðnaðarsvæða og samgangna Sprawl of economic sites and infrastructure (yealy % of economic&infastructure sites in 2000) 7.00 6.00 5.00 4.00 3.00 LCF3norm 2.00 1.00 0.00 PT CR IE IS NL CY HU AT AL MK CZ BA FR ME SI EE RS PL LU SK DK LT KV LV BG BE RO MT

Árleg stækkun skóga og skógræktarsvæða Forest creation and management (yearly % of forests in 2000) 3.50 3.00 2.50 2.00 1.50 LCF7norm 1.00 0.50 0.00 IE PT HU IS CY LV LT EE SK DK LU CZ BE FR PL MK BG CR AL KV NL BA RO RS

Að lokum: Fyrsta landflokkunarverkefni í stórum mælikvarða hér á landi Ísland ekki lengur bara sérstakt eða öðruvísi, beinn samanburður við önnur lönd er nú mögulegur Hægt er að fylgjast með breytingum > forsenda fyrir stýringu CORINE er fyrsta skrefið, aðrir gagnagrunnar munu tengjast CLC-grunnunum Nákvæmari kortlagning a.m.k. ákveðinna flokka CORINE verður áfram samstarfsverkefni Ástæða er til þess að fara ofan í saumana á sumum flokkum (t.d. landbúnaðarlandi) Hvað má bæta? Allar ráðleggingar og athugasemdir vel þegnar

Takk fyrir kolbeinn@lmi.is