VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Similar documents
VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Námsflokkar Hæfniviðmið Kennsluhættir Námsmat Getur fundið lykilupplýsingar í. Lesskilningur æfður uppúr textum úr stuttum texta með nokkuð ríkulegum

Egilsstaðaskóli Kennsluáætlun vor 2017

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Kennsluáætlun í íslensku Haust 2015 Íslenska 9.bekkur

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

2. bekkur bekkur bekkur bekkur bekkur Bekkur bekkur bekkur bekkur...

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ég vil læra íslensku

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Framhaldsskólapúlsinn

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Bekkjarnámskrá Grunnskóla Hornafjarðar bekkur

Náms- og kennsluáætlun

Náms- og kennsluáætlun

GARÐASKÓLI VOR 2017 NÁM OG KENNSLA Í ENSKU Í 10.BEKK

Náms- og kennsluáætlun

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

LESTRARSTEfnA LEik- og grunnskóla BoRgARByggðAR

Val í bekk Sjálandsskóla

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar. Ása Sigurðardóttir: íslenska. Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði og lego - val

Læsisstefna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Kennsluáætlun - Íslenska Haust 2015

Valgreinar í 6. bekk

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Námsáætlanir haustönn 2010

Áfangar í frjálsu vali fyrir 3. og 4. bekk

Aðalnámskrá grunnskóla, hæfni og hæfnimiðað námsmat

SMIÐJUR Í NORÐLINGASKÓLA Samþætt nám í list- og verkgreinum, náttúrufræði og samfélagsgreinum í bekk

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Aðalnámskrár grunnskóla og samræmd könnunarpróf í íslensku

Valgreinar

Valgreinar og samvalsgreinar

Íslenska 7 kennslustundir á viku Lestur, málfræði, stafsetning, ritun, ljóð, bókmenntir, skrift, hlustun, tjáning.

GARÐASKÓLI NÁMSÁÆTLUN Í ENSKU, 10.BEKKUR ENSKA 1023

Valgreinar fyrir 8. bekk skólaárið

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Námsáætlanir vorönn 2011

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Heimsálfurnar. Námsspil í landafræði og sögu. Edda Rut Þorvaldsdóttir Margrét Ósk Marinósdóttir

Um markmið og áfangalýsingu vísast í skólanámskrá og aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur kynnast kennara og æfa sig að vera í skólanum.

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Námsmat í þágu hvers? Skýrsla um þróunarverkefni um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

1. tbl. 32. árgangur Málgagn móðurmálskennara

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

GÆÐASTARF Í GRUNNSKÓLUM. Viðmið og framkvæmd ytra mats grunnskóla

Tálknafjarðarskóli eldri kjarni áætlanir haustið 2014

Virk námskrá í íslensku í 6. og 7. bekk grunnskóla í ljósi samræmda íslenskuprófsins

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Leiðbeinandi á vinnustað

Miðlun og Almannatengsl. Námskrá fyrir nám til BA gráðu

Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Skólanámskrá Waldorfskólans Sólstafa

LEIÐARVÍSIR UM ÞÁTTTÖKUNÁM (Service Learning)

Grunnnám í viðskiptafræði -Staðnám og fjarnám- Námskrá fyrir nám til BS gráðu

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

REGLUR SEM TENGJAST VALI... 4 LEIÐBEININGAR TIL NEMENDA UM VAL Á ÁFÖNGUM Í INNU... 5 ÁFANGALÝSINGAR...

Skólanámskrá og Starfsáætlun Dalvíkurskóla

Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Umsjónarkennarar: Gyða Gunnarsdóttir, Svandís B. Harðardóttir og Þórir Ingibergsson

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Málþroski, nám og sjálfsmynd

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Skólalykill. Laugalandsskóli, Holtum. Veffang: Netfang: Skólalykill Bls.

Öldutúnsskóli. Námsvísir bekkur

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Tálknafjarðarskóli unglingakjarni áætlanir haustið 2013

Námskrá grunnnáms til BA gráðu í félagsvísindum og til BS gráðu í viðskipalögfræði

S E P T E M B E R

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Skóli án aðgreiningar

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Transcription:

Kennsluáætlun vor 2017 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ 16. 20. janúar 19. jan -samskiptadagur 20. jan - bóndadagur 23. 27. janúar Samvinna Tjáning Samvinna Tjáning Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor uppfinningamanna og hanna 3 hluti sem geta verið milli himins og jarðar ásamt því að útskýra notagildi þeirra. Einnig eiga nemendur að finna 5 hluti á netinu og láta sem þeir hafi einnig hannað þá og útskýra notagildið. Nemendur gera einnig kynningarmyndband einni uppfinningunni í auglýsingaformi. Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Reynt að ýta undir paralestur. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor uppfinningamanna og hanna 3 hluti sem geta verið milli himins og jarðar ásamt því að útskýra notagildi þeirra. Einnig eiga nemendur að finna 5 hluti á netinu og láta sem þeir hafi einnig hannað þá og útskýra notagildið. Nemendur gera einnig kynningarmyndband einni uppfinningunni í auglýsingaformi. Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Reynt að ýta undir paralestur. Þemaverkefni sprotaverkefniuppfinningar The Body eða Casino Royale Þemaverkefni sprotaverkefniuppfinningar The Body eða Casino Royale Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu

30. jan 3. feb efnisatriðum. Bætt við orðaforða, lesskilningur þjálfaður og málfræði fléttuð inn í. Lesnir eru kaflar úr sögunni í bókmenntum og unnin verkefni. Kennari les með nemendum og ræðir um atvik sem upp koma í sögunni og reynir að tengja við reynsluheim nemenda. Lagt upp úr að nemendur lesi hluta kaflanna í paralestri upphátt og ræði efnisþræðina sem koma fram. The Body eða Casino Royale Ensk málfræði 123 æf. 108, 118 og 119 Æfðar óreglulegar sagnir melt - set 6. 10. febrúar 13. 17. febrúar Nemendur fá að horfa á kvikmyndina sem bókmenntirnar byggja á og með þessu móti séð muninn og uppbyggingu og efnisþráðum myndarinnar og bókarinnar. Á þann hátt geta nemendur skynjað eigin málskilning og túlkun á atburðarrás og efnisþáttum byggða á hæfni sinni í enskri tungu. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. efnisatriðum. Bætt við orðaforða, lesskilningur þjálfaður og málfræði fléttuð inn í. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Horft á kvikmyndina tengdri sögunni The Body eða Casino Royale Fréttatextarnir Man saves dog Reading maps upper - kortabók með Reading maps kortabók með Ensk málfræði 123 æf. 120, 121 og 123 Tímakönnun í bókmenntum Casino Royale eða The Body skila hefti Æfðar óreglulegar sagnir Provesee Æfðar óreglulegar sagnir Sew-sow Tímakönnun í bókmenntum Casino Royale eða The Body skila hefti

20. 24. febrúar 27. feb 3. mars 28. feb bolludagur 29. feb sprengidagur 1. mars - öskudagur 6. 10. mars 13. 17. mars 14. mars skipulagsd. merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku efnisatriðum. Bætt við orðaforða, lesskilningur þjálfaður og málfræði fléttuð inn í. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Comprehending non fiction Florance Nightingale Fréttatextinn Acrobat plunges into mom Comprehending non fiction Samuel Morse Fréttatextinn Alway hungry Ensk málfræði 123 æf. 125, 126 og 127 Ensk málfræði 123 æf. 128, 141, 142 og 149 Samræmd próf í 9. bekk Comprehending non fiction Whales Fréttatextinn I was running for my life Æfðar óreglulegar sagnir swimwrite

20. 24. mars 27. 31. mars 3. 7. apríl 4. apríl - árshátíð merku fólki eða atburðum úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. merku fólki eða atburðum úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. merku fólki eða atburðum úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. Málskilningspróf 1 af 3 Könnun úr óreglulegum sögnum Comprehending non fiction Vikings Comprehending non fiction Robin Hood Fréttatextinn Son quizzed over killing. Ensk málfræði 123 æf. 151,155,156 og 158 Málskilningspróf 2 af 3 Comprehending non fiction Wright Brothers. Æfðar óreglulegar sagnir swimwrite Próf í óreglulegum sögnum Melt Write Málskilningspróf Reading maps notað til að nálgast tungumálið á annan hátt en í hreinum texta. Nemendur læri að lesa út úr kortum, gröfum, táknum og fylgja leiðbeiningum við Brain games - sjónvarpsþættir riddles gagnvirk verkefni notað sem hvatning til að auka á málskilning- hlustun sem reynir á Málskilningspróf

10. 14. apríl 17. 21. apríl P á s k a l e y f i 24. 28. apríl 1. 5. maí 1. maí - verkalýðsdagur 8. 12. maí 15. 19. maí Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. Nemendur vinna stuttmynd á ensku í árlegri stuttmyndasamskeppni á unglingastiginu. Nemendur vinna handrit að stuttmynd sem má mest vera 12 mínútur. Efnistök eiga að tengjast Grindavík og fela í sér boðskap um góð samskipti og/eða vináttu, umhyggju, ást Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr valbók sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Nemendur vinna stuttmynd á ensku í árlegri stuttmyndasamskeppni á unglingastiginu. Nemendur vinna handrit að stuttmynd sem má mest vera 12 mínútur. Efnistök eiga að tengjast Grindavík og fela í sér boðskap um góð samskipti og/eða vináttu, umhyggju, ást Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr valbók sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Nemendur vinna stuttmynd á ensku í árlegri stuttmyndasamskeppni á unglingastiginu. Nemendur vinna handrit að stuttmynd sem má mest vera 12 mínútur. Efnistök eiga að tengjast Comprehending non fiction Superman Ensk málfræði 123 æf. 159, 160, 162 og 163 Munnlegt próf úr valbók sem nemendur völdu sér Orðaforðapróf úr Comprehending non fiction smásögunum. Munnlegt próf úr valbók Ensk málfræði 123 æf. 164, 165, 183 og 184 Munnlegt próf úr valbók Reading maps notað til að nálgast tungumálið á annan hátt en í hreinum texta. Nemendur læri að lesa út úr kortum, gröfum, táknum og fylgja leiðbeiningum við Málskilningspróf

22. 26. maí 25. maí uppstigningard Grindavík og fela í sér boðskap um góð samskipti og/eða vináttu, umhyggju, ást Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr Forrest Gump sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Nemendur vinna stuttmynd á ensku í árlegri stuttmyndasamskeppni á unglingastiginu. Nemendur vinna handrit að stuttmynd sem má mest vera 12 mínútur. Efnistök eiga að tengjast Grindavík og fela í sér boðskap um góð samskipti og/eða vináttu, umhyggju, ást Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr valbók sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Munnlegt próf úr valbók 29. maí 2. júní 1. júní vorgleði 2. júní - skólaslit Dagar sem nemendur geta lagt lokahönd á stuttmyndina fyrir vorgleðina. Námsmat: Meginuppistaða námsmats er byggð á símati þar sem verkefnaskil eru veigamikill þáttur í einkunnum nemenda. Þemaverkefni byggjast aðallega á jafningjamati út frá kynningum nemenda og umfangi og útfærslu. Þemaverkefni eru tvö á önninni Sprotaverkefni (hafist á haustönn) og Gerð stuttmyndar í tengslum við stuttmyndasamkeppni. Prófseinkunn: Tímakönnun í óreglulegum sögnum 10%, Próf úr The Body 15%, Þemaverkefni Sprotaverkefni 15%, Stuttmyndagerð 20%, Málskilningspróf 15% (3 kannanir), Orðaforðapróf úr Comprehending Non Fiction sögunum 15%, Munnlegt próf úr valbók 10%, Starfseinkunn: Comprehending Non Fiction verkefnahefti 15%, Fréttatextar 15%, Verkefni úr Casino Royale 15%, Verkefnahefti í Ensk málfræði 1,2,3 10%, Reading maps 15% Símat kennara 15%, Sjálfsmat nemanda 15% Lykilhæfni sem felur í sér m.a. vinnusemi, þrautseigju, ábyrgð og tjáningu er hluti af námsmati sem afhent er við annarlok. Páll