Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2008

Similar documents
Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2009

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2001

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2016

3 Bjarki Már Viðarsson 12 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar NT 1:53,54. 1 Óskar Rafael Karlsson 11 Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 1:51,58 1:47,33

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2015

Úthlutun úr Rannsóknasjóði 2018

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Horizon 2020 á Íslandi:

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Aðalnámskrá leikskóla. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Aðalnámskrá grunnskóla Almennur hluti Reykjavík, Menntamálaráðuneytið.

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

ÚTHLUTUN TIL NÝRRA VERKEFNA ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2011

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Erindi á fundum VSN 2012, 2013 og meðaltal

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Niðjatal Tómasar Eyvindssonar, f. 14. júní 1854, bónda á Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864

Bókfærsla Eðlisfræði Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur hagfræðibraut Efna- og eðlisfræði, 5. bekkur máladeild Efnafræði, 5.

Heimildir. Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður 18,

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Heimildir. Boyer, W. (2008). Girl to girl violence: The voice of victims. Childhood Education, 84(6) Proquest Central, bls

Skipulagsskrá Verzlunarskóla Íslands

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...3 Stjórn og starfslið...8 Skólanefnd...8 Skólastjóri...8 Yfirkennari...8 Kennslustjóri...8 Brautastjórar...

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Agnes Hólm Gunnarsdóttir og Helgi Þór Ingason (2007). Afburða árangur. Háskóli Íslands: Háskólaútgáfan

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

VÍSINDASTARF LANDSPÍTALI. Umhyggja Fagmennska Öryggi Framþróun. Vefslóð Vísindastarf

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

EFNISYFIRLIT Skipulagsskrá...1 Stjórn og starfslið...5 Skólanefnd...5 Skólastjóri...5 Aðstoðarskólastjóri...5 Verkefnastjórar...5 Deildarstjórar...

Læknablaðið. Vísindi á vordögum 2012 FYLGIRIT apríl til 4. maí Ávarp, dagskrá / yfirlit og ágrip veggspjalda

Læknablaðið. Fimmtánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands

Þjóðarspegillinn 2017

JARÐHITI Í GRÍMSVÖTNUM ÁRIÐ 2004 TENGSL ELDGOSS OG JARÐHITA. Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Þjóðarspegillinn 2015

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Ég vil læra íslensku

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

ár

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM V FÉLAGSVÍSINDADEILD

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Rannsókn á Byrjendalæsi: Markmið, snið, gögn og úrvinnsla

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

MENNTAKVIKA. 27. september Upplýsingar um samsetningu málstofa, tímasetningar og stofur

1. tbl nr Viktor Arnar Ingólfsson skrifar

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Framhaldsskólapúlsinn

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Monday, May 28th 06:00-21:00 Opening hours at the Grindavík Swimming Pool.

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Styrkhafar Vísindasjóðs Landspítala vorið

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Velferðarríkið og hin íslenska leið: Framlag íslenskrar félagsfræði til velferðarrannsókna

Þjóðarspegillinn 2018

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Einelti og líðan starfsfólks sveitarfélaga á tímum efnahagsþrenginga

Lífsgæði 8 17 ára getumikilla barna með einhverfu: Mat barna og foreldra þeirra

Nemendur og foreldrar af erlendum uppruna í íslenskum grunnskólum: Áskoranir og tækifæri.

Jafnréttissjóður Íslands Styrkþegar 2018

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Þjóðarspegillinn Rannsóknir í félagsvísindum XIII. 26. október Opnir fyrirlestrar. Föstudaginn.

Transcription:

Úthlutun úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands fyrir árið 2008 Alls bárust 198 umsóknir í Rannsóknasjóð fyrir 2008, þar af tvær í skráningarhluta og fjórar um lausn frá kennslu. Samtals var sótt um rúmlega 320 mkr. Úthlutað var 166.150 þkr. til 175 verkefna eða að meðaltali 949 þkr. á hverja styrkta umsókn. Tvö skráningarverkefni voru styrkt og einn umsækjandi hlaut styrk vegna tímabundinnar lausnar frá kennslu (annarri en leiðbeiningu framhaldsnema). Hér að neðan eru nokkrar töflur um úthlutunina, listi yfir styrkþega og verkefni þeirra. Einnig fylgir greinargerð um þær viðmiðanir sem úthlutunarnefndir studdust við. Nafn Starf Verkefni Upphæð (þkr.) Félagsvísindi Ágústa Pálsdóttir dósent Upplýsingahegðun Íslendinga: Tengsl upplýsingahegðunar við mataræði og hreyfingu. Árni Kristjánsson dósent Að glíma við taugabilunina Gaumstol með hálstitrun og prismaaðlögun. Friðrik H. Jónsson prófessor Lífsgildi Íslendinga 2008. 1000 Gísli Pálsson prófessor Lífsöfn á Íslandi. 1000 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent Sjálfræði í starfi akademískra starfsmanna. Frelsi eða helsi? Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent Félagslegur munur í hugsun um störf og þróun starfshugsunar. 350 Guðný Björk Eydal dósent Umönnun og atvinnuþátttaka foreldra barna 3 ára og yngri- Hvaða áhrif hafa lög um fæðingar- og foreldraorlof haft? Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor Menntun, kynferði forusta og jafnrétti. 500 Gunnar Helgi Kristinsson prófessor Íbúalýðræði - þátttaka og lýðræðiskerfi sveitarfélaganna. 750 Jón Gunnar Bernburg dósent Félagsgerð hverfasamfélagsins og tíðni félagslegra vandamála. Jónína Einarsdóttir dósent Stefnumörkun í þróunaraðstoð til Gíneu-Bissá.. 500 Kristín Loftsdóttir dósent Hnattvæðing, hreyfanleiki og þróun: Íslensk þróunarsamvinna í staðbundnu og alþjóðlegu samhengi. Maria Elvira Mendez Pinedo lektor Rannsóknir á sviði EES-réttar. Meginreglur og dómaframkvæmd EFTA-dómstólsins. 600 Ólafur Þ. Harðarsson prófessor Íslensk kostningarannsókn 2007. 750 Páll Sigurðsson prófessor Íslensk lögfræðiorðabók. 500 Ragnar Árnason prófessor Mat á rentusóun í fiskveiðum. Ragnheiður Bragadóttir prófessor Dómabók í refsirétti - Kynferðisbrot. 500 Rannveig Traustadóttir prófessor Börn, ungmenni og fötlun: Rannsókn á æsku og uppvexti fatlaðra barna og ungmenna. Rúnar Vilhjálmsson prófessor Heilsufar og aðstæður Íslendinga. 1 Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor Borgaravitund ungmenna í lýðræðisþjóðfélagi. 1500 Sigurlína Davíðsdóttir dósent Sjálfsmat í skólum - breytingar á skólastarfi. 500 Sigurveig H. Sigurðardóttir lektor Aldraðir í heimahúsum, fjölskylduaðstoð og vellíðan á efri árum. 200 Stefán Ólafsson prófessor Endurmat íslenska velferðarríkisins í breyttu þjóðfélagsumhverfi. 1000 Terry Gunnell dósent Ný könnun á trú Íslendinga á dulræn fyrirbæri. 900 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir sérfræðingur Tímaósamræmi í afvöxtun. 600

Unnur Dís Skaptadóttir prófessor Þverþjóðleg tengsl og þátttaka í íslensku samfélagi. Konur og karlar frá Filippseyjum á Íslandi. Valdimar Tr. Hafstein lektor Menningararfur á 21. öld: Hugtak, hreyfiafl, þrætuepli. 1000 Þorgerður Einarsdóttir dósent Margbreytileiki og kynjatengsl: Tælendingar í Íslandi samtímans. 500 Þorvaldur Gylfason prófessor Hagvöxtur í Afríku. 200 Fjöldi styrkþega á fræðasviði: 29 Samtals: 22.150 700 Hugvísindi Auður Hauksdóttir dósent Föst orðatiltæki í íslensku og dönsku. 350 Ármann Jakobsson lektor Vísindaleg útgáfa á Morkinskinnu. 900 Ásdís Egilsdóttir dósent Karlmennska í íslenskum miðaldatextum. 250 Bergljót S. Kristjánsdóttir prófessor Öfugsnúin bókmenntasaga. 600 Birna Arnbjörnsdóttir dósent Magn og einkenni enskunotkunar íslenskra nemenda á framhaldsog háskólastigi. 700 **Eiríkur Rögnvaldsson prófessor Íslenskt talmál: kóðun gagna, málfræðileg mörkun og frágangur í gagnasafni. Gavin Lucas lektor Greiningar á efnafræðilegum í viðarílátum frá Skálholti. 350 Guðmundur Hálfdanarson prófessor Nýjar leiðir í evrópskum sagnfræðirannsóknum -- CLIOHRES.net. 1500 Guðmundur Jónsson prófessor Nýja kvennahreyfingin 1965-1980: upplifun og mat þátttakenda. 1000 Guðrún Nordal prófessor Heildarútgáfa á dróttkvæðum. 1300 Guðrún Þórhallsdóttir dósent Notkun málfræðilegra kynja í íslensku. Gunnar Karlsson prófessor Handbók í íslenskri miðaldasögu, fræðilegt yfirlitsrit. 600 Gunnlaugur A. Jónsson prófessor Notkun Davíðssálma í kvikmyndum. Helga Kress prófessor Kvenlýsingar í Íslendingasögum. 200 *Hólmfríður Garðarsdóttir dósent Menningartilfærslur og sjálfsmyndir í bókmenntum Kosta Ríka. 700 Jóhannes Gísli Jónsson aðjúnkt Íslenskt mál á 19. öld. 900 Jón Axel Harðarson prófessor Söguleg hljóðkerfis- og beygingarfræði forníslenzku. 700 Jón Karl Helgason lektor Lýsandi heimildaskrá yfir Eglurannsóknir. Kristján Árnason prófessor Bragur og setningaskipan í dróttkvæðum, undirbúningur gagnagrunns. Margrét Jónsdóttir dósent Tengsl atkvæðagerðar í stofni og beygingarlegra einkenna nafnorða. 200 Már Jónsson prófessor Yfirtaka pappírs sem ritfangs á 16. og 17. öld. 600 Orri Vésteinsson lektor Landnámsbyggð í Sveigakoti. Róbert H. Haraldsson dósent Sjálfstæði listaverks og siðferðilegt inntak. 700 Sigríður Sigurjónsdóttir dósent Nýja þolmyndin í máli ungra íslenskra barna. 600 Sigríður Þorgeirsdóttir dósent Heimspekikennsla í skólum og umhverfismennt. 600 Steinunn Kristjánsdóttir lektor Skriðuklaustur í Fljótsdal - fornleifarannsókn. 750 Svavar Hrafn Svavarsson dósent Forverar Sókratesar: Íslensk útgáfa og skýringar. 500 Sveinn Yngvi Egilsson dósent Bréf Gríms Thomsens til Brynjólfs Péturssonar. 600 Valur Ingimundarson prófessor Áhrif brotthvarfs Bandaríkjahers á stefnu Íslands í utanríkis- og öryggismálum. Vésteinn Ólason prófessor Rannsókn á pappírshandritum B-gerðar Egils sögu. 1000 Fjöldi styrkþega á fræðasviði: 30 Samtals: 21.600 Heilbrigðisvísindi Alfons Ramel sérfræðingur Næringarástand, blóðleysi, hómócystein og nýrnastarfsemi hjá sjúklingum. Ástríður Pálsdóttir sérfræðingur Rannsókn á þáttum sem stuðla að myndun og niðurbroti cystatin C mýlildis í arfgengri heilablæðingu. Bergljót Magnadóttir vísindamaður Bráðasvar og virkni ósérvirkra ónæmisþátta hjá þorski. 1 Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir vísindamaður Rannsókn á sameindalíffræði og lífvirkni AsaP1 úteiturs Aeromonas salmonicida. Bjarni Elvar Pjetursson dósent Systematic review and meta-analysis of the survival of fixed dental prosthesis. Björn Guðbjörnsson dósent Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm. Björn Rúnar Lúðvíksson dósent Áhrif TGF-beta1 á virkni og boðmyndun T-fruma. 600 600 1100 250

Einar Stefánsson prófessor Súrefnisbúskapur í sjónhimnu. 1600 Eiríkur Steingrímsson prófessor Markgen Mitf umritunarþáttarins og áhrif boðleiða. 1 Elín Soffía Ólafsdóttir prófessor Lyfjavirk náttúruefni úr íslensku lífríki: Alkalóíðar úr íslenskum jöfnum. 1300 Finnbogi Rútur Þormóðsson fræðimaður Greining á eituráhrifum cystatin C mýlildis. Friðbert Jónasson prófessor Algengi, 5 ára nýgengi og áhættuþættir flögnunarheikennis og 900 flögnunargláka hjá Íslendingum 50 ára og eldri. Gísli Heimir Sigurðsson prófessor Smáæðablóðflæði í kviðarholslíffærum: Reglulegar sveiflur í flæði. 450 Guðmundur Þorgeirsson prófessor Boðkerfi í æðaþeli. Virkjun AMPK og tengsl við enos. 1 Guðrún Valgerður Skúladóttir vísindamaður Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur til að fyrirbyggja gáttatif eftir opna 1000 hjartaaðgerð. Gunnar Sigurðsson prófessor Mikilvægi líkamsþyngdar varðandi beintap í mjöðm hjá eldri konum. Hákon Hrafn Sigurðsson dósent Slím og slímhimnuviðloðun. Helga Bragadóttir lektor Öryggi í heilbrigðisþjónustu. Þekking og mannafli í hjúkrun á bráða 600 legudeildum. Helga M. Ögmundsdóttir prófessor Áhrif fléttuefna á krabbameinsfrumur: boðflutningur og efnaskiptaálag. Helgi Jónsson dósent Notkun stafrænna ljósmynda til greiningar á handarslitgigt. Inga Þórsdóttir prófessor Áhrif næringarfræðilegra íhlutana á mataræði barna og ungs fólks. 1550 Ingibjörg Gunnarsdóttir dósent Mataræði 3ja og 5 ára barna - Hollur matur fyrir börn. Ingibjörg Harðardóttir dósent Áhrif fiskolíu í fæði músa á frumugerðir í blóði og styrk flakkboða. 1100 Jón Friðrik Sigurðsson dósent Geðheilsa kvenna og barneignir; Meðgöngu- og fæðingarþunglyndi íslenskra kvenna. Jón Jóhannes Jónsson dósent Breytingar í fjölda erfðaefnisraða í erfðamengi mannsins greindar með örsýnaraðsöfnum. Jónas Geirsson lektor Glerungseyðing. 300 Jórunn Erla Eyfjörð prófessor Erfðamynstur brjósta- og blöðruhálskrabbameina með BRCA galla. 1 Magnús Gottfreðsson dósent Meinvaldar samfélagslungnabólgu á Íslandi: framsýn rannsókn. 1300 Magnús Jóhannsson prófessor Þýðing glútatíons: Lyfjahvörf parasetamóls og glútatíons eftir stóra skammta af parasetamóli í sex daga. Marga Thome prófessor Mat á innleiðingu Solihull Approach við börn 0-5 ára á þremur islenskum heilsugæslustöðvum í samanburði við hefðbunda þjónustu heilsugæsluhjúkrunarfræðinga. Már Másson prófessor Efnasmíð á tvíleysnum efnum og rannsóknir á lyfjafræðilegum eiginleikum. Ólafur Baldursson lektor Varnir lungnaþekju. Páll Biering dósent Rannsókn á árangri meðferðarstarfs fyrir unglinga: Þróun mælitækis. Peter Holbrook prófessor Virkni mónókaprín gegn sveppum í tannlími og mjúkfoðursefni. 1500 1 1000 500 1 Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir lektor Einangrun og byggingaákvörðun fléttuefna með verkun gegn krabbameini: verkunarleiðir og tengsl við efnabyggingu. Sigríður Gunnarsdóttir lektor Evrópsk rannsókn á lyfjaerfðafræði ópíoíða. 700 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur Gammaherpesveirur sem bólusetningaferjur í hestum. 700 Sigurður Ingvarsson prófessor Taugasækni mæði-visnuveiru. 1300 Sveinbjörn Gizurarson prófessor Lyfjagjöf til heila. 500 Svend Richter dósent Aldursákvarðanir af tönnum á myndunarskeiði í íslensku þýði. 250 Valgerður Andrésdóttir vísindamaður Hlutverk Vif (virion infectivity factor) í lífsferli lentiveira. 1300 Vilhjálmur Rafnsson prófessor Tilfella viðmiða rannsókn á blöðruhálskirtilkrabbameini í hópi 500 fjáreigenda útsettum fyrir hexaklórósýklóhexan. Þorsteinn Loftsson prófessor Sýklódextrín. 1 Þórarinn Guðjónsson dósent Hlutverk Sprouty og sprouty-tengdra boðferla í formmyndun 1300 brjóstkirtils.

Þórarinn Sveinsson dósent Áhrif þreytu á vöðvavirkni og hreyfiferla neðri útlima í hlaupi. 600 Þórdís Kristmundsdóttir prófessor Lyfjaform sem innihalda sýkladrepandi lípíð sem virk efni. 1600 Fjöldi styrkþega á fræðasviði: 46 Samtals: 44.600 Verkfræði- og raunvísindi Anna Soffía Hauksdóttir prófessor Svaranir línulegra kerfa á lokuðum formum og notkun þeirra við bestun í stýrifræði. Arnar Pálsson lektor Þættir sem hafa áhrif á breytileika og stöðugleika umritunar. Arnþór Garðarsson prófessor Stofnbreytingar og afkoma sjófugla. Ágúst Kvaran prófessor LASER litrófsgreining sameinda; Ljóssundrun. 1500 Ágústa Guðmundsdóttir prófessor Virkni trypsína gagnvart cytokínum og öðrum próteinum. 1000 Árný Erla Sveinbjörnsdóttir fræðimaður Stöðugar samsætur í vatni. 1100 Áslaug Geirsdóttir prófessor Hitafarssaga Suðurlands á Nútíma í ljósi rykmýslirfa. 1300 Birgir Hrafnkelsson lektor Bayesískar tölfræðiaðferðir fyrir mat á aftakaúrkomu á Íslandi. 1000 1300 Bjarni Ásgeirsson prófessor Samspil próteina og lípíða í himnuflekum úr þarmafrumum þorsks. 1000 Bjarni Bessason prófessor Gólftitringur í skrifstofuhúsnæði. 500 Einar Árnason prófessor Gen með smá hrif: Þróun gersveppsins Saccharomyces cerevisiae 1000 sem tækis til tilrauna í stofnerfðafræði. Eva Benediktsdóttir dósent Verjandi ónæmisvaki fisksýkilsins Moritella viscosa. 500 Fjóla Jónsdóttir. dósent Styrking á rafsegulvökvum með nanóögnum. 900 Freysteinn Sigmundsson vísindamaður InSAR mælingar á eðli og orsökum jarðskorpuhreyfinga. 1 Gísli Már Gíslason prófessor Áhrif loftslagshlýnunar og aukins næringarefnaframboðs á smádýrastofna í straumvötnum. 1100 Guðmundur G. Haraldsson prófessor Efnasmíðar eterlípíða með háu hlutfalli n-3 fjölómettaðra fitusýra. 1350 Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor Stjórnun bakteríudrepandi varna náttúrulega ónæmiskerfisins. 1 Guðmundur Óli Hreggviðsson lektor Rannsóknir á beta-glúkan glýkosýl transferösum úr bakteríum. 1000 Guðrún Gísladóttir prófessor Umhverfisbreytingar á síðnútíma í Borgarfirði. Guðrún Marteinsdóttir prófessor Kortlagning á líffræðilegum breytileika og áhrif fiskveiða og 1600 hnattrænna umhvefisbreytinga á fiskstofna. Hafliði Pétur Gíslason prófessor Ræktun og greining örgerða úr hálfleiðurum með víða orkugeil. 1 Halldór Pálsson dósent Endurbætt aðferð til að ákvarða efniseiginleika fyrir einingalíkön af beinum. Hannes Jónsson prófessor Vetni í málmum. 1 Helgi Björnsson vísindamaður Jöklabreytingar á Íslandi: mælingar og líkangerð. 1 Hrund Andradóttir dósent Hita- og straumferli íslenskra vatnakerfa. 1000 Ingvar Helgi Árnason prófessor Kísilríkir komplexar málma í flokki 4. 1000 Jóhannes R. Sveinsson dósent Lotubundin merkjafræði til suðsíunar, flokkunar og myndbræðslu. 1350 Jón Atli Benediktsson prófessor Flokkun fjarkönnunargagna. 1 Jón Kristinn Arason prófessor Milnor K-þeóría fyrir kroppa. 700 Jón Tómas Guðmundsson prófessor Efnafræði rafgass. 1300 Jónas Elíasson prófessor Vinna úr tilraunum með eld í lokuðu rými. 1000 Jörundur Svavarsson prófessor Útbreiðsla tegunda af ættinni Desmosomatidae (Isopoda) á Íslandsmiðum. 1 Karl Grönvold sérfræðingur Plagioklas-Dílabasalt - Uppruni framandsteinda rakinn með strontíumsamsætum. Karl Guðmundsson dósent Rafræn útfærsla á ljósrænni fasasíu til mynstursgreiningar. Karl Skírnisson vísindamaður Sníkjudýr villtra fugla á Íslandi Tegundir, lífsferlar, sjúkdómsáhrif, vistfræði. Kesara Anamthawat-Jónsson prófessor Erfðamengi kortjurta. 1500 Kristberg Kristbergsson prófessor Virkni risasameinda í matvælum. 1000 Kristján Leósson vísindamaður Imaging of fluorescent-labelled cells in culture using a novel waveguide-excitation method.

Lárus Thorlacius prófessor Rannsóknir í öreindafræði. 1 Leifur A. Símonarson prófessor Fánubreytingar í Tjörneslögum eldri en 3,6 milljón ára og upphaf 700 setmyndunar í setdæld á virku gosbelti. Magnús Már Kristjánsson dósent Áhrif markvissra stökkbreytinga á hitastigsaðlögun subtilasa. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor Eðlisfræði eldgosa í jöklum. 1500 Magnús Þór Jónsson prófessor Þreytuspá koltrefjahluta gangráðsgreining. Níels Örn Óskarsson sérfræðingur Oxunarstig kviku og bergs. Oddur Ingólfsson prófessor Geislaskaði á lífsameindum; DNA brotum, stuttum kjarnsýruröðum peptíðum og próteinum. Olgeir Sigmarsson vísindamaður Gostíðni og kvikuhólf undir Vatnajökli. 1000 Ólafur Ingólfsson prófessor Jökulgarðar og jaðarumhverfi íslenskra framhlaupsjökla. 1100 Ólafur Pétur Pálsson prófessor Greining útfellinga í varmaskiptum. Ólafur S. Andrésson prófessor Áhrif sjaldgæfra tákna á próteinmyndun í gersveppum. 1000 Páll Einarsson prófessor Jarðskorpuhreyfingar ákvarðaðar með GPS-mælingum: Nýtt GPSnet umhverfis megineldstöðina Ljósufjöll, og endurmæling á neti við Upptyppinga. 1500 Páll Hersteinsson prófessor Rannsókn á farháttum sjófugls: ný farleið í mótun? Ragnar Sigbjörnsson prófessor Jarðskjálftaverkfræði Jarðskjálftavá og áhætta. 1500 Rögnvaldur G. Möller prófessor Net, granngrúpur og rúmfræðileg grúpufræði. 1000 Sigurður Brynjólfsson prófessor Þróun nákvæmari mæliaðferðar til að meta áhættu á mjaðmarbroti. 600 Sigurður Erlingsson prófessor Rannsóknir í jarðtækni og vegagerð. 1100 Sigurður Magnús Garðarsson dósent Örlög brennisteinsvetnis frá jarðvarmavirkjunum. 600 Sigurður S. Snorrason prófessor Hlutverk mirna í brjósk og beinþroskun fiska. 1 Sigurður Steinþórsson prófessor Vökvabólur í kristöllum og tilraunir á efnakerfinu C-H-O. 300 Sigurjón Arason dósent Hermun kæliferla - Varmafræðileg hermun vinnslu- og flutningaferla. 600 Snorri Þ. Ingvarsson dósent Þróun háupplausnar nærsviðssmásjár á innrauða sviðinu. 1100 Snorri Þór Sigurðsson prófessor Kjarnsýruspunamerking án samgildra tengja. 1600 Snæbjörn Pálsson dósent Flokkun og stofngerð íslenskra grunnvatnsmarflóa. 1000 Stefán Arnórsson prófessor Jarðefnafræði brennisteins í jarðhitakerfum. 1500 Sveinn Ólafsson vísindamaður Bindiorka vetnis í Mg: C örbyggingum. Tómas P. Rúnarsson prófessor Hraðvirkar aðferðir til líkanauðkenningar í kjarnaaðferðum. 1000 Viðar Guðmundsson prófessor Tímaháð leiðni skammtavíra. 1600 Zophonías O. Jónsson dósent Litnisumbreytiflókar sem innihalda Rvb1/Rvb2 í gersveppnum Schizosaccharomyces pombe. Þóra Árnadóttir sérfræðingur Líkangerð af landrisi á Íslandi. Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor Hvað stýrir stefnu og takmarkar hraða gróðurframvindu í Eldhrauni? Þórður Jónsson prófessor Litrófsvídd slembiflata. 1100 Fjöldi styrkþega á fræðasviði: 70 Samtals: 77. Fjöldi styrkþega alls: 175 Samtals úthlutað (þkr.) 166.150 *Lausn frá kennslu **Skráningarsjóður

Rannsóknasjóður - viðmið við úthlutun 2008 Sótt var um tæplega tvisvar sinnum hærri upphæð en sjóðurinn hafði til ráðstöfunar. Aðeins í fáum tilvikum reyndist unnt að veita umbeðinn styrk að fullu, en leitast var við að styrkja góð verkefni eins og mögulegt var. Einnig var að hámarki veittur einn styrkur til hvers aðalumsækjanda. Ef umsækjendur áttu inni eldri styrk úr Rannsóknasjóði var tekið tillit til þess við úthlutun. 1. Umsóknum var raðað neðarlega í forgangsröð og/eða hafnað þegar: a) Einkunn verkefnis var lág (vísindalegt gildi, rannsóknaáætlun, markmið). b) Virkni umsækjanda var lítil, þannig að ekki þótti líklegt að verkefnið myndi leiða til birtinga á vettvangi sem gerir strangar fræðilegar kröfur. c) Ekki var talið í verkahring Rannsóknasjóðs að styrkja verkefnið. d) Ekki varð séð að um væri að ræða þá sköpun eða öflun þekkingar sem gera verður kröfur um í háskólarannsóknum. e) Umsókn var illa unnin. Óljóst var hvað umsækjandi hyggðist gera, hvenær og til hvers. f) Umsækjandi sýndi ekki fram á viðunandi framvindu verkefna sem hafa verið styrkt af sjóðnum. g) Kostnaðaráætlun var óraunhæf og ekki var talið fýsilegt að veita fé í einstaka kostnaðarþætti þannig að gagn yrði að. 2. Styrkir til launa aðstoðarmanna Langstærsti hluti sjóðsins rann til launa aðstoðarmanna eða um 86% 3. Annar kostnaður Einstakir kostnaðarliðir þóttu stundum ofmetnir eða órökstuddir í umsóknum - eða ekki þótti í verkahring Rannsóknasjóðs að veita styrk til þeirra. Slíkir liðir voru gjarnan lækkaðir eða alveg skornir niður. Stefna sjóðsins er að styrkja ekki ferðakostnað erlendis nema þegar sýnt þykir að það sé algjörlega óhjákvæmilegt vegna eðlis verkefnis. Enn fremur er höfð hliðsjón af því hvort umsækjandi hefur aðgang að öðrum sjóðum sem veita ferðastyrki. Tækjakostnaður. Sjóðurinn styrkir ekki tækjakaup, nema þau sem flokka má undir reksturskostnað (undir 50 þkr.). Þó er heimilt að sækja, á sérstöku eyðublaði Tækjakaupasjóðs, um stuðning til kaupa á búnaði sem er nauðsynlegur því rannsóknaverkefni sem sótt er um til Rannsóknasjóðs. Fé til slíkra verkefnabundinna tækja er tekið af ráðstöfunarfé Tækjakaupasjóðs. Bókakaup voru ekki styrkt. Í engum tilvikum var áfallinn kostnaður styrktur. 4. Alþjóðleg viðmið Stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands telur að fræðileg viðfangsefni kennara og sérfræðinga Háskóla Íslands, jafnvel þau sem beinast að séríslenskum fyrirbærum, þurfi að vera þannig af hendi leyst að þau eigi jafnan erindi til alþjóðlegs samfélags vísinda- og fræðimanna á hlutaðeigandi fræðasviði. Stjórnin telur því að þau verkefni sem eru líklegust til að skila niðurstöðum er standast alþjóðlegar fræðakröfur eigi að hafa forgang þegar rannsóknafé Háskólans er skipt. Þeir sem meta styrkumsóknir í Rannsóknasjóð eru beðnir að huga sérstaklega að því hversu líklegt sé að fyrirhugað viðfangsefni gefi niðurstöður sem fást birtar í fræðiritum er gera og standast strangar kröfur.