Sóttvarnir, smitsjúkdómar og lýðheilsa. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Embætti landlæknis

Similar documents
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Farsóttaskýrsla. Tilkynningarskyldir sjúkdómar. Desember Farsóttagreining Sögulegar upplýsingar

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Farsóttaskýrsla Tilkynningarskyldir. sjúkdómar. Farsóttagreining. Sögulegar upplýsingar

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ég vil læra íslensku

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

!INNFLUTNINGUR!BÚVÖRU!OG!! HEILBRIGÐI!MANNA!OG!DÝRA!

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Horizon 2020 á Íslandi:

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

ostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2000

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mislingar á Íslandi Faraldrar 19.aldar

Leiðbeiningar til starfsmanna á alifuglabúum og þeirra sem sjá um förgun fugla og annarra dýra sem sýkt eru af skæðri fuglainflúensu

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Sóttvarnir hafna og skipa Landsáætlun

Árangur, áskoranir og helstu aðgerðir 2012

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Árangur, áskoranir og stórir áfangar árið 2014

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

STAÐA MÁLA HVAÐ VARÐAR HREINSUN SKÓLPS Á ÍSLANDI. Skýrsla Umhverfisstofnunar sbr. 28. gr. reglugerðar nr. 798/1999, um fráveitur og skólp

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Heilbrigðisþjónustan og almannavarnir

Framhaldsskólapúlsinn

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Talgervilsverkefni Blindrafélagsins

Ársskýrsla. Embættis landlæknis

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

ÁRSSKÝRSLA LANDLÆKNISEMBÆTTISINS

Greiningargeta blóðprufa og afdrif sjúklinga með Disseminated Intravascular Coagulation

Mannfjöldaspá Population projections

Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!

Kennarasamband Íslands, 15. desember 2016

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Rannsóknarskýrslur um áfengismál samantekt

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Mannfjöldaspá Population projections

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Ársskýrsla Hrafnseyri

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Styrkur radons í húsum á Íslandi

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Matur í skóla orka árangur vellíðan

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Transcription:

Sóttvarnir, smitsjúkdómar og lýðheilsa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Embætti landlæknis

Lýðheilsa Hvað er lýðheilsa? Þröng skilgreining Absence of diseases Víðtæk skilgreining Public Health is the science and art of promoting health, preventing disease, and prolonging life through the organized efforts of society (WHO 1988) Public health is a social and political concept aimed at improving health, prolonging life and improving the quality of life among whole populations through health promotion, disease prevention and other forms of health intervention (WHO 1998) Lýðheilsa snýr að því að viðhalda og bæta heilsu, líðan og aðstæður þjóða og þjóðfélagshópa með almennri heilsuvernd og heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu, rannsóknum og samfélagslegri ábyrgð. Lýðheilsustarf byggist á víðtækri samvinnu og þverfaglegum aðferðum og snertir m.a. félagsmál, umhverfismál og efnahagsmál (Lýðheilsustöð)

Lýðheilsuvísindi Lýðheilsuvísar ( health indicators ) Söfnun og greining upplýsinga Dánartíðni, lífslíkur, nýgengi og algengi sjúkdóma Aldursdreifing, meðalaldur Sumt erfitt að mæla t.d. lífsgæði, hamingja o.s.frv. Áhrifaþættir lýðheilsu ( health determinants ) Sjá síðar.

Lýðheilsuvísindi Áhrifaþættir lýðheilsu Erfðaþættir Kynþættir (hvítir, svartir, Asíu/latínó, og indjánar) Þjóðfélagsstaða Tekjur (per capita, dreifing) Menntun Jafnrétti Stjórnvaldsákvarðanir Umhverfisþættir og einstaklingsbundin hegðun Reykingar Offita (BMI >30 kg/m 2 ) Fæða

Lýðheilsuvísindi Áhrifaþættir lýðheilsu frh. Heilbrigðiskerfi Aðgengi, tryggingar Jafnrétti Kostnaður Gæði Tæknivæðing Fjöldi og menntun starfsmanna Áherslur (lækningar, fyrirbyggjandi, lýðheilsa)

Lýðheilsuvísindi Áhrifaþættir lýðheilsu ( health determinants ) Ótímabær dauði - USA 40% 30% Erfðaþættir Þjóðfélagsstaða Umhverfisþættir Heilbrigðiskerfið 10% 5% 15% Einstaklingsbundin hegðun

Lýðheilsuvísindi Faraldsfræði Nýgengi (incidence) Algengi (prevalence) Líftölfræði Lýsandi Greining upplýsinga Samband áhrifaþátta og lýðheilsuvísa Tengsl ( association ) vs. orsakir ( causal association )

Sjúkdómsbyrði heimsins 2014 ( Global Burden of Diseases WHO) Smitsjúkdómar 30 % Ekki smitnæmir sjúkdómar 47 % Næringarsjúkdómar 2 % Slys og áverkar 12 % Sjúkdómar tengdir þungun og fæðingu 9 %

Ekki smitnæmir sjúkdómar (47% af sjúkdómsbyrði heimsins) Geð og taugasjúkdómar (13%) Hjarta- og æðasjúkdómar (10%) Krabbamein (5%) Öndunarfærasjúkdómar (4%) Sykursýki (1%) Aðrir ósmitnæmir sjúkdómar (13%)

Smitsjúkdómar úr sögunni? Á 7. áratug síðustu aldar lýsti landlæknir Bandaríkjanna, William H. Stewart, yfir fullum sigri á þeirri hættu sem samfélaginu stafar af smitsjúkdómum. Tímabært væri að snúa sér að mikilvægari ógn sem stafar af krónískum sjúkdómum!

Smitsjúkdómar faraldrar Ár Sjúkdómur Svæði Látnir 426-429 f. Krist Plague/typhoid Grikkland 75.000-100.000 541-542 Svarti dauði Evrópa 40% íbúa 1346-1350 Svarti dauði Evrópa 30-70% íbúa 1707-1708 Bólusótt Ísland Um 26% íbúa 1816-1826 Kólera Asía, Evrópa >>100.000 1918 Spánska veikin Heimurinn 75.000.000 1960-.? HIV/AIDS Heimurinn >30.000.000 2002-2003 SARS Asía, Evrópa, NA 775 2012- MERS-CoV Asía ~600 (30%) 2014- Ebola Afríka ~11.000 (40%) 2015- Zíkaveira Mið- og Suður Am..

Saga alþjóðlegra sóttvarna Feneyjar og Mílanó 1370-1374 Plágusýktum mönnum meinuð aðganga Einangrun Sóttkví Eigur brenndar Stofnun heilbrigðisráðs Evrópuþjóða í Konstantínópel 1839 Áhersla lögð á að fylgjast með farsóttum í Mið-Austurlöndum Alþjóðaheilbrigðissáttmáli samþykktur 1851 Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO (1948) Alþjóðaheilbrigðisreglugerð samþykkt 1951

Saga sóttvarna á Íslandi Landlæknisembættið Instruction for Bjarni Pálson Landsfysicus paa Island. Fredensborg 19. mai 1760. Koma upp vörnum gegn smitsjúkdómum, hafa eftirlit með sjúklingum spítalanna og limum tukthússins. Sinna ríkum sem fátækum, Taka í læri einn eða fleiri nemendur sem gætu veitt læknisþjónustu í öðrum landshlutum. Leiðbeina þeim ljósmæðrum sem fyrir voru í landinu. Lyfjagjafir til fátækra, skýrslugerðir og tilkynningaskylda til yfirvalda.

Saga sóttvarna á Íslandi 1773 reglugerð (forholdsregler) um ferðatakmarkanir til landsins vegna bólusóttar. Lög um bólusótt og hina austurlensku kólerusótt 1875. Sóttvarnarlög 1954 Sóttvarnanefndir undir yfirstjórn ráðherra Sóttvarnaráðstafanir með ráði og aðstoð héraðslækna, nú nefndir sóttvarnalæknar hver í sínu héraði. Hafa skyldi samráð við landlækni eða tilkynna honum um aðgerðir ella. Löggjöfin tekur mið af alþjóðaheilbrigðisreglugerð WHO (1951)

Saga sóttvarna á Íslandi Beindist upphaflega að einstökum smitsjúkdómum Bólusótt 1773->1805-> 1875 Kóleru 1875 Holdsveiki 1898 Berklum 1903->1921->1939 Kynsjúkdómar 1923->1978 -> 1986 Fýlasótt 1940 Sóttvarnasóttir (smitsjúkdómar) tilgreindir í alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni 1951 Breyting 1997 (núverandi sóttvarnalög)

Saga sóttvarna á Íslandi Sóttvarnalög 1997: Einstaka sjúkdómar ekki tilgreindir í lögunum. Fjallað um einstaka smitsjúkdóma í reglugerð Almennar reglur settar um viðbrögð við farsóttum. Áhersla lögð skýrar boðleiðir og skjóta ákvarðanatöku Sóttvarnalæknir sem starfar á Embætti landlæknis ber ábyrgð á sóttvörnum undir yfirstjórn ráðherra.

Alþjóðaheilbrigðisreglugerðin 2005 og innleiðing hennar Varð bindandi alþjóðasamningur frá 15. júní 2007

Saga sóttvarna á Íslandi Gildissvið sóttvarnalaga útvíkkað árið 2007 Sjúkdómar sem valdið geta farsóttum og ógnað almannaheill, Sjúkdómar sem smitefni, örverur eða sníkjudýr valda Alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar eiturefna og geislavirkra efna. Óvenjulegir og óvæntir atburðir sem geta haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar meðal þjóða heims. SARS 2002-2003

Saga sóttvarna á Íslandi Tilkynningaskylda lækna skv. sóttvarnalögum Tilkynningaskyldir sjúkdómar - persónugreinanlegir Ákveðnir smitsjúkdómar, eiturefni, geislavirk efni, óvæntir atburðir Skráningarskyldir sjúkdómar ekki persónugreinanlegir Sýklalyfjanotkun og ónæmi Almennar bólusetningar

Ábyrgð sóttvarnalæknis Vöktun - söfnun upplýsinga Halda smitsjúkdómaskrá Úrvinnsla upplýsinga Viðbrögð - aðgerðir (undir yfirstjórn ráðherra) Almennar sóttvarnaráðstafanir lögregla/almannavarnir Ónæmisaðgerðir, einangrun, afkvíun, lokun skóla eða byggðarlaga, samkomubann Einstaklingsbundnar sóttvarnaráðstafnir Einangrun (allt að 15 dagar) - lögregla

Lokaorð Margir smitsjúkdómar enn í dag ógna lýðheilsu auk eiturefna, geislavirkra efna og óvæntra atburða. Sóttvarnir mikilvægar á innlenda og alþjóðlega vísu Sóttvarnalög veita mikilvægan ramma um skjótar og áhrifaríkar aðgerðir gegn margs konar vá hér á landi.