Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Similar documents
Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

MARKAÐSSETNING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ERLENDUM MÖRKUÐUM UNDIR VÖRUMERKINU REYKJAVÍK. Vörumerkið Reykjavík

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Horizon 2020 á Íslandi:

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Ég vil læra íslensku

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

OP LISTIN OG ÁHRIF HENNAR Á HÖNNUN

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

UM samábyrgð/keðjuábyrgð verktaka í ljósi fyrirhugaðrar innleiðingar á tilskipun 2014/67/EU í íslenskan rétt

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Stjörnufræði og myndmennt

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Hugvísindasvið. Lesið í landið. Fyrirbærafræði, fornleifaskráning og menningarlandslag. Ritgerð til B.A.-prófs. Ásta Hermannsdóttir

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

Könnunarverkefnið PÓSTUR

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

FRÉTTABRÉF LAGNAFÉLAGS ÍSLANDS. Afmæliskveðja til Meistarafélags pípulagningameistara frá Lagnafélagi Íslands 1. TBL. 32. ÁRGANGUR MARS 2018 LÖGGILTUR

Rafbók. Loftnetskerfi. Kennsluhefti

Áhrif lofthita á raforkunotkun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

HEFÐI EKKI ÞURFT AÐ STRÖGGLA SVONA MIKIÐ VALA MATT UM ÁSTRÍÐUNA FYRIR FJÖLMIÐLUM, FERILINN OG NÝ VERKEFNI SEM EIGA HUG HENNAR ALLAN

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Útvarpssendistaður á Úlfarsfelli Tæknilegar forsendur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Skammtímaáhrif af samrunum og yfirtökum á íslenskum markaði

Viftur. Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur...sem þola álagið! Höfundar efnis í þessu blaði: Bogi Baldursson.

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Innihaldsyvirlit. til vegleiðing umsiting av kundum í FSL-debitor. seinast dagført 15. aug. 2017

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir


Grafísk hönnun og hip-hop Þróun umslagahönnunar í hip-hop tónlist

Leiðbeiningar um meðferð heimilda og frágang heimildaskrár byggðar á APA-heimildakerfinu

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

1.3 Jean Luc Nancy um skynjun og tilveru Almennt um innsetningar Judith Rugg um innra og ytra rými... 11


Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Notkun á dýrum í listsköpun: Dýr sem list og list sem dýr

Nokian eru meðal bestu vetrarog nagladekkja ár eftir ár

Lónsöræfi. Leyndarmál í ríki Vatnajökuls. Verkefni 10. bekkjar Grunnskóla Hornafjarðar

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Enginn maður hér á landi, annar en ég, hefur rétt til að lesa Der Tod in Venedig

KENNSLULEIÐBEININGAR

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

Transcription:

Notkun merkis Veðurstofu Íslands Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík +354 522 60 00 +354 522 60 01 vedur@vedur.is Maí 2009

2 Efnisyfirlit Merki 3 Litanotkun 5 Merki í fleti 6 Stærð merkisins 7 Nöfn skjala 8 Letur 9 Ýmis notkun 10 Tengiliður 16 Gott merki sem á að endast, þarf að vera tímalaust, hafið yfir tískustrauma og tækninýjungar. Jafnframt þarf það að hafa sterka hugmynd að baki sér sem höfðar til starfsemi og virkni viðkomandi fyrirtækis. Fyrir heilsteypta ímynd merkis þurfa margir grafískir þættir að vinna saman ss. leturgerð, leturnotkun, litir, myndstíll og fleira. Taka þarf tillit til hverju sinni í hvaða tilgangi merki er notað, hvort um er að ræða opinbera pappíra, auglýsingar, bílamerkingar, vegvísa, fatamerkingar eða annað. Þessi handbók fjallar um rétta notkun merkis Veðurstofu Íslands og hvað ber að varast. Hér eru upplýsingar um rétta litaskala fyrir hin ýmsu birtingarform og stærðarhlutföll. Einnig eru sýnishorn af mismunandi notkun merkisins, bæði réttri og rangri. Miklu máli skiptir að fara eftir fylgjandi fyrirmælum svo ímynd Veðurstofu Íslands sé sem heilstæðust í hvaða birtingarformi sem er.

3 Merki Merki fyrirtækisins stendur fyrir: Bókstafinn V 4 Gildi stofnunarinnar Loft Vatn, snjó og jökla Jörð Hringrás Kristalla Veður Hræringar Umbrot Virkni

4 Merki Merkið í heild sinni er bæði nafn fyrirtækisins og hringrás örva, ekki aðeins annað hvort. Merkið er til í tveimur útgáfum. Aðal útgáfu og auka útgáfu. Ávallt skal nota aðalútgáfuna. Auka útgáfan er einungis ætluð til notkunar ef um plássleysi er að ræða og þá með sérstöku leyfi Veðurstofu Íslands. Merkið er til í tveimur litaútgáfum. Annarsvegar til notkunar á bláum litafleti og hinsvegar til notkunar á hvítum litafleti. Merkið skal þó aðallega nota á hvítum fleti. Merkið er einnig til í gráskala og einlitt. Auka útgáfa Röng notkun Ekki blanda saman útgáfum af merkinu. Ekki nota aðeins letrið. Ekki slíta merkið í sundur.

5 Litanotkun Í merkinu er aðeins notaður einn litur auk hvíta litarins. Ef bakgrunnur merkisins er blár er letrið hvítt. Ef bakgrunnurinn er hvítur er letrið blátt. Örvarnar eru í alltaf í sama bláa lit hver í sínum litatón. Litaskilgreiningar Skjálitur R/G/B (255) Blár 15 / 70 / 120 Prentlitur C/M/Y/K (4C) Blár 100 / 50 / 0 / 38 Pantone (SC) Blár 541 c Litaprósenta á örvun Hvítur bakgrunnur 30% 100% 80% 45% Blár bakgrunnur 75% 100% 30% 55% Röng notkun Of lítill blæbrigðamunur. Ekki blanda litum. Óreglulegur bakgrunnur.

6 Merkið í fleti Merkið skal ávallt sitja með lágmarksrými í kringum sig, eins og skilgreint er hér til hliðar. Lágmarksrými í kringum merkið samsvarar hæðinni á örvunum. Neðri hluti flatarins er aðlagaður að því sem augað skynjar. Flöturinn getur stækkað í allar áttir, en skal þó alltaf vera rétthyrndur. Röng notkun Röng staðsetning í fleti. Ekki má breyta lögun flatarins sem merkið er í. Hann skal ávalt vera rétthyrndur.

7 Stærð merkisins Merkið má nota eins stórt og þörf er á, en aðeins má stækka vektor skjöl upp fyrir 100%. Vektor skjölin hafa endinguna.eps Öll önnur skjöl (.png) eru í 300 dpi upplausn. mm Lágmarksstærð Ekki má nota merkið minna en 10mm á breidd. Breiddin miðar við letrið, ekki flötinn sem merkið er á. 12 mm 12 mm

8 Nöfn skjala Búið er að útbúa merkið í öllum helstu útgáfum og raða upp í nafnakerfi. Nafnakerfið í skrefum 1. Heiti VI_ Skilgreining Veðurstofa Íslands VI_bottom_gradient_print_pos_sc.eps VI_bottom_gradient_print_inv_sc.eps 2. bottom_ left_ Örvar neðst í hægra horni Örvar vinstra megin við letur 3. gradient_ solid_ Litaskali í örvum Allt í sama litaskala 4. office/web_ Fyrir skrifstofu/vef/skjá print_ Fyrir prent 5. inv_ pos_ /Blár bakgrunnur Positive/Hvítur bakgrunnur VI_bottom_gradient_office/web_pos_rgb. png VI_bottom_gradient_office/web_inv_rgb.png 6. 4c. rgb. bw. sc. Fjórlitur (CMYK) Skjálitur (RGB) Svart/Hvít Sérlitur (Pantone) 7. eps png Skrá fyrir fagfólk (Vektor) Skrá fyrir skrifstofu (Bitmap) Dæmi VI_bottom_gradient_print_pos_4c.eps 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. VI_bottom_solid_office/web_pos_bw.png VI_bottom_solid_office/web_inv_bw.png Merkjunum er svo raðað í möppur eftir sama kerfi. Allar útgáfur af merkinu er að finna á slóðinni: www.vedur.is/um-vi/utgafa/merki

9 Letur Aðalletur Letrið í merkinu heitir Taz og er frá leturfyrirtækinu Lucasfonts. Hægt að nota Taz Light, Regular, Bold eða Black þegar það á við. Þetta á ekki við um merkið. Taz Light Taz Regular Taz Bold Taz Black Innanhússletur Fyrir innanhúsnotkun, ef Taz er ekki til staðar, má nota Tahoma Regular eða Bold. Tahoma Regular Tahoma Bold Hægt er að nálgast Taz letrið á vefsíðunni: www.lucasfonts.com

Tengiliður Sigurlaug Gunnlaugsdóttir Útgáfa og kynningarmál sigurlaug@vedur.is (+354) 522 61 94 Veðurstofa Íslands Bústaðavegur 9 150 Reykjavík (+354) 522 60 00 (+354) 522 60 01 fax www.vedur.is Allar útgáfur af merkinu er að finna á slóðinni: www.vedur.is