september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

Similar documents
Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Náttúruvá í Rangárþingi

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Ný og glæsileg líkamsrækt

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

október 17. árg. 43. tbl. 2013

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Okkur er ekkert að landbúnaði

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ég vil læra íslensku

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Er ekki þinn tími kominn?

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Pascal Pinon & blásaratríóid

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Verslunin Allra Manna Hagur

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

ÁRSÞING. Norræna fél agið. Smárétta- og skemmtikvöld Norræna félagsins á Skagaströnd. verður í laugardaginn 2. október n.k. kl. 20:30.

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Dagskrá sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 6. júní 2015

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Sumarið hjá Hvöt. Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða Smábæjaleikar Arionbanka og SAH afurða fara fram júní n.k.

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

TAX FREE AF ÖLLUM VÖRUM. í Húsasmiðjunni og Blómavali. fimmtudaginn 31. maí. Tax free. er líka í vefverslun. Byggjum á betra verði

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

1. 1. Maí 2016 Samstaða í 100 ár Sókn til nýrra sigra!

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Heilsu Eyjan. Kíktu á Facebook-síðuna okkar og sjáðu tilboðin. Gleðilega páskahátíð. Nú er tíminn fyrir Cellutrar. Gleðilega páska VESTMANNAEYJA

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

21. desember - 3. janúar 21. árg. 50. tbl Gleðilega hátíð. Landsbankinn. landsbankinn.is

28. apríl - 4. maí 2016 VESTMANNAEYJA

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

Transcription:

Búkolla 3. - 9. september 19. árg. 34. tbl. 2015 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Heilsueflandi september í Rangárþingi eystra Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins Miðvikudagur 9. september Verkefnið Göngum í skólann hefst í Hvolsskóla og stendur í 4 vikur. Megin markmið verkefnisins er að hvetja börnin til að ganga í skólann, auka færni þeirra í umferðinni og fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar. Fyrirlestur í Hvolnum. Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í knattspyrnu fjallar um hvernig setja eigi sér markmið og stefna hátt. Fyrirlesturinn hefst kl: 18:00. Allir velkomnir. Fimmtudagur 10. september Ratleikur í umsjón félagsmiðstöðvarinnar Tvisturinn. Mæting við félagsmiðstöðina kl: 19:00. Ratleikurinn hentar fólki á öllum aldri. Tilboð á árskortum í líkamsrækt og sund 39.990 krónur ef keypt eru bæði kortin Uppskriftir af heilsudrykkjum á heimasíðu sveitarfélagsins.

Hin árlega Fýlaveisla okkar í Gamla fjósinu verður laugardaginn 12. september Forréttur: Léttsteiktar fýlsbringur á salati með brómberja-vinaigrette Aðalréttur: Saltaður, reyktur og nýr fýll með nýjum kartöflum og rófum. Fyrir þá sem ekki fíla fýlinn verðum við með hangikjöt og tilheyrandi meðlæti Eftirréttur: Stout-tíramísú Veislustjóri er Pétur Þorsteinsson, orðasnillingur og sóknarprestur Óháða safnaðarins Pantanir í síma 487-7788, á facebook síðu okkar www.facebook.com/gamlafjosid og á gamlafjosid@gamlafjosid.is Nú er hvorki meira né minna en fimmta árinu að ljúka í Zumba á Hellu og kominn tími til þess að prófa! Byrjar mánudaginn 7. september í íþróttahúsinu. Zumba, Zumba Toning og Zumba Sentao til skiptis. Námskeiðið verður í 12 vikur á mánudögum og miðvikudögum klukkan 18. Verð kr. 22.800 2x í viku, 13.800 1x í viku, 5 tíma kort 6.750 og stakur tími kr. 1.500. Zumba Kids 4-9 ára verður í safnaðarheimilinu á föstudögum. Hefst föstudaginn 18. september. Zumba fyrir 10-16 ára er klukkan 16 á mánudögum. Upplýsingar og skráning í síma 865 6519 / 555 0566 eða senda tölvupóst á sigurbjorgulfs@gmail.com

Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð Sími 692 5671 Haustið er góður tími til að gróðursetja. Úrval af trjám og runnum. Bakkaplöntur - Pottaplöntur Opið mánud. - laugard. frá kl. 10-19 - Sími 692 5671-487 8162 Kvennakórinn Ljósbrá byrjar hauststarfið með æfingu í Hvolnum þriðjudaginn 8. september kl. 20:00. Nú er tækifæri til að skella sér í skemmtilegan kvennakór! Skoðunarstöðin á Hvolsvelli Lokað 7. til 11. september vegna vinnu á Hólmavík Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

Taekwondo á Hellu Ungmennafélagið Hekla, í samvinnu við Taekwondo deild Umf. Selfoss, ætlar að bjóða uppá æfingar í Taekwondo í íþróttahúsinu Hellu. Æfingatímar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15:00-15:55 fyrir 9 ára og yngri og kl. 16:00-16:55 fyrir 10 ára og eldri. Æfingagjöld eru kr. 8.000 fram að áramótum, 50% systkinaafsláttur. Mögulegt er að sækja æfingar á Selfossi án þess að borga aukalega fyrir það. Kennari er Daníel Jens Pétursson 1.Dan. Fyrsti tími verður þriðjudaginn 1. september. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í síma: 868-1188 og á heimasíðu www.umfhekla.is Stjórn Ungmennafélagsins Heklu Allir eru velkomnir. Viðskiptavinir ath! Skilafrestur á auglýsingum í BÚKOLLU er til kl. 15:00 á þriðjudögum. Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Þrúðvangur 20, 850 Hella Opið virka daga frá kl. 8:15-16:00 Prentsmiðjan Svartlist Opinn AA fundur á Hellu Opinn AA fundur er haldinn á hverjum sunnudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir. Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is

Tilkynning Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hvolsvelli er lokuð vegna framkvæmda. Nánar verður tilkynnt um opnun síðar. Öll þjónusta fer fram á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Hellu Sími 432-2700 Lyfjaendurnýjun 432-2020, milli kl. 8:00-9:00. Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Rangárþingi. Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2015 Austur- og Vestur-Landeyjar Byggðasafnssmölun, laugardaginn 19. september. Réttardagur, sunnudaginn 20. september. Austur- og Vestur-Eyjafjöll Byggðasafnssmölun, laugardaginn 19. september og sunnudaginn 20. september. Seinni smölun, laugardaginn 10. október. Fljótshlíð Fjallrétt við Þórólfsfell, mánudaginn 14. september. Byggðasmölun, laugardaginn 19. september og lögrétt, sunnudaginn 20. september.

Fóðurblandan sími 570 9870 Hellu HESTAMENN Gott úrval af reiðtygjum Skeifur - Hóffjaðrir Spænir Gjafagrindur Alltaf heitt á könnunni! Opið virka daga frá kl. 08-12 og 13-18 Suðurlandsvegi 4 850 Hella gsm. 669 1110

VATNSLEIKFIMI! Vatnsleikfimi hefst mánudaginn 7. sept. kl. 16.30 á Laugalandi. Tímarnir verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 16.30-17.15 í 16 skipti. Skráning í síma 895 1978, á póstfangið emmcemm@gmail.com á fésbók eða í eigin persónu:) Hlakka til að sjá ykkur! María Carmen Magnúsdóttir Íþróttafræðingur Sólsetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 auglýsingar Til leigu á Hvolsvelli herbergi með eldhúsaðstöðu. Upplýsingar í síma 663-7065 Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands Sími 482 3136-892 2136 Losa stíflur úr: vöskum, baðkörum, niðurföllum og WC-lögnum Röramyndavél: Myndun á frárennslislögnum Dælubíll: Losun á rotþróm og brunnum. - Er með mjög góð tæki - TAXI RANGÁRÞING Steindór Steindórsson ' 845 8125

Kæru viðskiptavinir, okkur fjölgar Andrea vinnur með skóla í vetur og verður eftir hádegi frá kl. 13:30 föstudaga og laugardaga eftir samkomulagi. Gréta vinnur miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14:00. Anna Gunna vinnur mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. Tímapantanir í síma 487 5850. Kveðja Andrea, Gréta og Anna Gunna ps. vorum að fá nýtt vax fyrir herra frá label.m Prentsmiðjan Svartlist Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is AA fundur á Hellu AA fundur er haldinn á hverjum föstudegi í Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 FIMMTUDAGUR 3. september FÖSTUDAGUr 4. september 16.45 Kungfú Panda (8:17) 17.08 Sveppir (2:26) 17.15 Táknmálsfréttir (3:365) 17.25 Stundin okkar - Vísindahorn Ævars 18.00 Fréttir (3:365) 18.15 Íþróttir (3:250) 18.20 Veður (3:365) 18.25 Holland-Ísland 20.40 EM stofa 21.05 Kastljós 21.35 Körfuboltalandsliðið (5:5) 22.00 Tíufréttir -Veðurfréttir (3:200) 22.25 Glæpahneigð (21:23) 23.05 Ferkantað líf (2:3)- Bresk sjónvarpsþáttaröð sem gerist á fyrri hluta 20. aldar. Átakasaga brautryðjendanna og systranna Vanessu Bell og Virginu Woolf á tímum aukins frelsis til ásta og lista og flókin tengsl þeirra við listamanninn Duncan Grant. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir - Dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond (1:26) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist - 13:30 Cheers 13:55 Dr. Phil - 14:35 Growing Up Fisher 15:00 America's Next Top Model (11:16) 15:45 Survivor - 16:25 Solsidan (2:10) 16:45 Parks & Recreation (10:13) 17:05 Playing House (7:10) 17:30 Men at Work - 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk - 19:10 Hotel Hell (3:8) 19:55 The Royal Family (8:10) 20:15 Royal Pains (3:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (15:22) 21:45 Extant - 22:30 Sex & the City (19:20) 22:55 Scandal - 23:40 Law & Order: UK 00:25 Secrets and Lies - 01:10 Hannibal 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. - 02:40 Extant 03:25 Sex & the City - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 icarly (26:45) 08:05 The Middle (1:24) 08:30 Masterchef USA (4:19) 09:15 Bold and the Beautiful (6680:6821) 09:35 The Doctors (13:50) 10:15 60 mínútur (27:53) 11:00 Jamie's 30 Minute Meals (19:40) 11:25 Dads (17:19) 11:45 Undateable (12:13) 12:10 Á fullu gazi 12:35 Nágrannar 13:00 LOL 14:40 Did You Hear About The Morgans 16:30 Ninja-skjaldbökurnar 16:55 icarly (26:45) 17:20 Bold and the Beautiful (6680:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Fóstbræður (5:7) 19:50 Matargleði Evu (2:9) 20:15 Masterchef USA (4:20) 20:55 NCIS (15:24) 21:40 Tyrant (11:12) 22:25 Death Row Stories (4:8) 23:10 Rizzoli & Isles (7:18) 23:55 The Third Eye (6:10) 00:40 X Company (2:8) 01:25 NCIS: Los Angeles (11:24) 02:10 Paranoia - Spennutryllir frá 2013 með Amber Heard, Liam Hemsworth, Harrison Ford og Gary Oldman í aðalhlutverkum. 03:55 Seal Team Six: The Raid on Osa 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.10 Stiklur (9:21) 16.55 Fjölskyldubönd (9:12) 17.20 Litli prinsinn (11:25) 17.43 Leonardo (1:13) 18.15 Táknmálsfréttir (4:365) 18.30 Öldin hennar (4:52) 18.35 Vinur í raun (4:6) 19.00 Fréttir (4:365) 19.25 Íþróttir (4:250) 19.30 Veður (4:365) 19.35 Menningarveturinn 20.00 Sinfónían í beinni - Uppáhaldsaríur Kristins 21.45 Death of a Superhero Áhrifamikil, írsk verðlaunamynd. 15 ára, dauðvona drengur, glímir við sársaukann, vonbrigðin og óttann með því að skapa ódauðlega teiknimyndaveru. 23.20 Midnight Cowboy Þreföld Óskarsverðlaunamynd frá 1969. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:00 Everybody Loves Raymond (2:26) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist - 13:30 Cheers 13:55 Dr. Phil - 14:35 The Royal Family 15:00 Royal Pains (3:13) 15:45 Red Band Society (3:13) 16:25 The Biggest Loser (8,9:39) 17:50 Dr. Phil - 18:30 The Talk 19:10 Secret Street Crew (4:6) 19:55 Parks & Recreation (11:13) 20:15 Playing House (8:10) 20:40 Men at Work (8:10) 21:00 Smart People 22:35 Sex & the City - 23:00 The Bridge 23:45 Law & Order: Special Victims Unit 00:30 How To Get Away With Murder 01:15 Law & Order - 02:05 The Bridge 02:50 Sex & the City - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful (6681:6821) 09:35 Doctors (13:175) 10:20 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (6:6) 11:10 Mindy Project (7:22) 11:40 Heimsókn 12:05 Hello Ladies (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Sense and Sensibility 15:20 Poppsvar (1:7) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:30 Batman: The Brave and the bold 16:55 Community 3 (3:22) 17:20 Bold and the Beautiful (6681:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Impractical Jokers (5:13) 19:50 X Factor UK (1,2:34) 21:50 Gremlins - Billy Peltzer fær afar óvenjulegt gæludýr í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gæludýrið minnir helst á kúrubangsa sem gefur frá sér krúttleg hljóð. Gæludýrinu fylgja 3 mikilvægar reglur; það má ekki koma nálægt björtu ljósi, það má ekki blotna og það má alls ekki borða eftir miðnætti. 23:35 Last Days On Mars Spennutryllir frá 2103 með Liv Schreiber í aðalhlutverki. Myndin fjallar um geimfara sem Schreiber leikur, sem fer fyrir hópi geimfara sem einn af öðrum týna lífinu af völdum ókunnrar bakteríu, um það bil þegar þeir eru að ljúka við sýnatöku á Mars. 01:15 The Expendables 2 02:55 Homefront 04:35 Non-Stop LAUGARDAGUR 5. september 07.00 Morgunstundin okkar (47:500) 10.50 Golfið (12:12) 11.20 Menningin (1:30) 11.40 Körfuboltalandsliðið (4,5:5) 12.30 EM stofa - 12.50 Þýskaland-Ísland 14.45 EM stofa 15.15 Mótorsport 2015 (Rallý - Reykjavík) 15.50 Spánn-Serbía (EM í körfubolta karla) 17.50 Táknmálsfréttir (5:365) 18.00 Íþróttaafrek sögunnar (7:14) 18.30 Best í Brooklyn 18.54 Lottó (2:52) 19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19.40 Saga af strák (7:20) 20.05 Return to Nim s Island Bandarísk fjölskyldumynd frá 2013. 21.35 EM stofa 21.55 The Debt Margverðlaunaður spennutryllir 23.45 Broken Circle Breakdown 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10:50 Dr. Phil 11:30 Dr. Phil 12:10 The Talk 12:50 The Talk 14:50 Cheers (23:26) 15:15 Parks & Recreation (14:22) 15:40 Playing House (8:10) 16:05 Men at Work (8:10) 16:30 Psych (5:16) 17:15 Scorpion (11:22) 18:00 Jane the Virgin (13:22) 18:45 The Biggest Loser (10,11:39) 20:15 For Love Or Money 21:55 Are You Here 23:50 My Best Friends Wedding 01:30 Allegiance (6:13) 02:15 CSI (22:22) 03:00 For Love Or Money -P. MAX tónlist 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:35 Planet's Got Talent (4:6) 12:00 Bold and the Beautiful (6677:6821) 13:45 Hjálparhönd (1:8) 14:15 Á uppleið (1:5) 14:45 Lýðveldið (2:6) 15:10 Grantchester (4:6) 16:05 Masterchef USA (4:20) 16:45 ET Weekend (51:53) 17:30 Íslenski listinn 18:00 Sjáðu (407:450) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (62:100) 19:10 Lottó 19:15 Ungfrú Ísland 2015 20:50 Eat Pray Love - Rómantísk mynd frá 2010 með Julia Roberts sem byggð á metsölubók Elizabeth Gilbert. Þegar Elizabeth Gilbert var um þrítugt hafði hún allt sem ung nútímakona getur óskað sér: Góða vinnu, traustan eiginmann og fallegt heimili - en einhverra hluta vegna var hún ekki hamingjusöm heldur ráðvillt og stressuð. 23:05 7 Days In Hell - Gamansöm mynd í heimildarmyndarstíl með Andy Samberg og Kit Harington í hlutverkum tennisleikaranna Aaron Williams og Charles Poole. Myndin fjallar um lengsta einvígi sögunnar. 23:50 The Rover - Mögnuð mynd frá 2014 með Guy Pearce og Robert Pattinson í aðalhlutverkum. 01:30 Gravity - Spennutryllir í leikstjórn Alfonso Cuarón frá 2013 með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. 03:00 The Book Thief 05:10 ET Weekend (51:53) 05:50 Fréttir

Sjónvarpið Skjár 1 Stöð 2 SUNNUDAGUR 6. september MÁNUDAGUR 7. september 07.00 Morgunstundin okkar (48:500) 10.45 Dýrafylkingar- Hrífandi heimildarm. 11.35 Brynhildur Þorgeirsdóttir 12.20 Íþróttaafrek sögunnar 12.50 Serbía-Þýskaland 14.50 Saga af strák 15.10 Vísindahorn Ævars 15.15 Landakort 15.30 EM stofa 15.50 Ísland-Ítalía 17.40 EM stofa 17.50 Táknmálsfréttir (6:365) 18.00 Fréttir (6:365) 18.20 Veður (6:365) 18.25 Ísland-Kasakstan 2016 í fótbolta. 20.45 EM stofa 21.10 Öldin hennar (36:52) 21.15 Ferkantað líf (3:3) 22.10 Hross í oss 23.30 EM stofa 23.50 Kynlífsfræðingarnir (1:12) 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11:10 Dr. Phil - 13:10 Reckless (12:13) 14:00 Cheers (24:26) 14:25 The Biggest Loser (10,11:39) 15:55 Bachelor Pad (7:8) 17:25 Top Chef (11:17) 18:10 Parks & Recreation (11:13) 18:35 The Office (24:27) 19:00 Top Gear USA (2:16) 19:50 The Odd Couple (5:13) 20:15 Psych (12:16) 21:00 Law & Order: UK (8:8) 21:45 Secrets and Lies (3:10) 22:30 Hannibal (11:13) 23:15 The Walking Dead (3:16) 00:05 Rookie Blue (1:22) 00:50 State Of Affairs (9:13) 01:35 Law & Order: UK (8:8) 02:20 Secrets and Lies (3:10) 03:05 Hannibal - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK (1,2:34) 15:55 Margra barna mæður (3:7) 16:25 Matargleði Evu (2:9) 16:55 60 mínútur - 17:40 Eyjan (1:30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (63:100) 19:10 Planet's Got Talent (5:6) 19:35 Á uppleið (2:5)- Önnur þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum í umsjón Sindra Sindrasonar. Í hverjum þætti kynnumst við íslenskum konum, vel menntuðum, metnaðargjörnum og frábærum fyrirmyndum sem lifa drauminn í New York. 20:05 Grantchester (5:6) 20:55 Rizzoli & Isles (8:18) 21:40 The Third Eye (7:10) 22:25 X Company (3:8) 23:10 60 mínútur (49:53) 00:00 Show Me A Hero (2:6) Þættirnir fjalla um borgarstjórann Nick Wasicsko sem á fyrir sér erfiða tíma í embætti þar sem Bandaríska stjórnin ákveður að byggja skuli félagslegar íbúðir fyrir íbúana í þeim hluta borgarinnar sem hvítur meirihlutinn býr og millistéttin. Þetta skapar sundrung á meðal íbúa og ýtir undir ósætti, fordóma og ójafnvægi í borginni. 01:00 Orange is the New Black (12:14) 01:55 Presumed Innocent 04:00 The Mentalist (4:13) 04:45 Hostages - 05:30 Fréttir 16.25 Íslendingar (Sigurður Sigurðsson) 17.20 Tré fú Tom (13:13) 17.42 Um hvað snýst þetta allt? (44:52) 17.47 Loppulúði, hvar ertu?- Skúli skelfir 18.11 Verðlaunafé (12:12) 18.15 Táknmálsfréttir (7:365) 18.25 Á götunni 19.00 Fréttir - Íþróttir (5:250) 19.30 Veður (7:365) 19.35 Kastljós 20.05 Falið lífríki Snjáldurmýs (1:3) 21.00 Vitnin (5:6) 22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (4:200) 22.20 Sonny Rollins: Handan við nóturnar Heimildarmynd um saxófónsnillinginn Sonny Rollins. Árið 1959 hafði Rollins lagt jazzheiminn að fótum sér. Í tilefni áttræðisafmælis síns árið 2010 stóð Rollins fyrir stórtónleikum með völdum hljóðfæraleikurum og notaði tækifærið til að líta yfir farinn veg. 23.20 Kastljós 23.50 Fréttir - Dagskrárlok (1:200) 08:00 Everybody Loves Raymond (3:26) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Biggest Loser 09:45 Pepsi MAX tónlist - 13:30 Cheers 13:55 Dr. Phil - 14:35 The Office (2:24) 15:00 Psych (12:16) 15:45 America's Funniest Home Videos 16:10 David Bowie - Five Years In The 17:05 Reign - 17:50 Dr. Phil 18:30 Nánar auglýst síðar 19:10 Kitchen Nightmares (6:17) 19:55 The Office - 20:15 Top Chef (12:17) 21:00 Rookie Blue (2:22) 21:45 State Of Affairs (10:13) 22:30 The Late Show with James Corden 23:10 Hawaii Five-0 (15:25) 23:55 Parenthood - 00:40 Ray Donovan 01:25 Rookie Blue - 02:10 State Of Affairs 02:55 The Late Show with James Corden 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (3:24) 08:25 Hot in Cleveland (1:22) 08:50 2 Broke Girls (19:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6682:6821) 09:35 Doctors (39:175) 10:20 Harry's Law (12:22) 11:05 Um land allt 11:25 Matargleði Evu (2:12) 11:50 Gulli byggir (4:8) 12:15 Back in the Game (4:13) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (30:30) 14:35 Hart of Dixie (19:22) 15:20 Scooby-Doo! Mystery Inc. 15:45 ET Weekend (51:53) 16:30 Marry Me (12:18) 16:55 Bold and the Beautiful (6682:6821) 17:15 Nágrannar 17:40 The Simpsons (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Mike & Molly (15:22) 19:45 Grand Desings (4:9) 20:35 Suits (10:16) 21:20 Show Me A Hero (3:6) 22:05 Orange is the New Black (13:14) 22:55 Your're the Worst (9:10) 23:20 Empire (10:12) 00:05 The Brink - 00:30 Ballers (10:10) 00:55 The Strain - 01:40 Louie (1:8) 02:05 Bones - 02:50 Forever (9:22) 03:35 Babysitters, The - Fréttir og Ísl. í dag ÞRIÐJUDAGUR 8. september 11.00 Setning Alþingis 12.00 EM stofa 12.20 Serbía-Ísland 14.10 EM stofa 15.30 Þýskaland-Tyrkland 17.40 Melissa og Joey 18.00 Vísindahorn Ævars 18.05 Landakort 18.15 Táknmálsfréttir (8:365) 18.25 Öldin hennar (30:52) 18.30 Konunglegar kræsingar (2:3) 19.00 Fréttir (8:365) 19.25 Íþróttir (6:250) 19.30 Veður (8:365) 19.35 Stefnuræða forsætisráðherra 22.00 Tíufréttir (5:200) 22.15 Veðurfréttir (5:200) 22.20 EM stofa - Samantekt frá leikjum dagsins í lokakeppni Evrópumótsins í körfub. 22.40 Kóðinn (4:6) 23.35 Vitnin (5:6) 00.33 Fréttir (5:200) 00.45 Dagskrárlok (2:200) 08:00 Everybody Loves Raymond (4:26) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Biggest Loser (1,2) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers - 13:55 Dr. Phil 14:35 The Office - 15:00 Top Chef (12:17) 15:45 The Good Wife - 16:25 Eureka (17:20) 17:05 America's Next Top Model (11:16) 17:50 Dr. Phil - 18:30 Nánar auglýst síðar 19:10 The Late Show with James Corden 19:50 Welcome to Sweden (9:10) 20:15 Reign (15:22) 21:00 Parenthood - 21:45 Ray Donovan 22:30 The Late Show with James Corden 23:10 American Odyssey (3:13) 23:55 Girlfriends' Guide to Divorce (9:13) 00:40 Satisfaction (7:10) 01:25 Parenthood - 02:10 Ray Donovan 02:55 The Late Show with James Corden 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Junior Masterchef Australia (12:22) 08:50 The Middle (4:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6683:6821) 09:35 The Doctors (36:50) 10:15 Suits (16:16) 11:00 Silicon Valley (8:8) 11:30 The World's Strictest Parents (4:9) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (1:18) 14:05 Britain's Got Talent (2:18) 15:05 Touch (13:14) 15:50 The Amazing Race (2:12) 16:35 Teen Titans Go 17:00 Bad Teacher (12:13) 17:20 Bold and the Beautiful (6683:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Anger Management (10:22) 19:50 Hjálparhönd (2:8) 20:15 Empire (11:12) 21:00 The Casual Vacancy (1:3) 22:00 The Strain (6:13) 22:45 Louie (2:8) 23:10 Covert Affairs (10:16) 23:50 Mistresses (11:13) 00:40 Rita (6:8) 01:25 Major Crimes (13:0) 02:10 Mandela: Long Walk to Freedom 04:35 Think Like a Man too

Sjónvarpið Skjár 1 miðvikudagur 9. September 15.30 Ítalía - Þýskaland 17.30 Táknmálsfréttir (9:365) 17.40 Sígildar teiknimyndir (3:30) 17.50 Landakort 18.00 Fréttir (9:365) 18.20 Íþróttir (7:250) 18.25 Veður (9:365) 18.30 EM stofa 18.50 Ísland-Spánn 20.45 EM stofa 21.10 Víkingalottó (2:52) 21.15 Innsæi 22.00 Tíufréttir (6:200) 22.20 Veðurfréttir (6:200) 22.25 EM stofa 22.45 Jihadi brúðir 23.40 Kóðinn (4:6) 00.35 Fréttir (6:200) 00.50 Dagskrárlok (3:200) 08:00 Everybody Loves Raymond (5:26) 08:20 Dr. Phil - 09:00 The Biggest Loser (3:38) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers - 13:55 Dr. Phil 14:35 Welcome to Sweden (9:10) 15:00 Reign - 15:45 Gordon Ramsay 16:15 America's Next Top Model (3:16) 17:00 Royal Pains - 17:50 Dr. Phil 18:30 Nánar auglýst síðar 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Growing Up Fisher (13:13) 20:15 America's Next Top Model (12:16) 21:00 Girlfriends' Guide to Divorce (10:13) 21:45 Satisfaction (8:10) 22:30 The Late Late Show with James Corden 23:10 Madam Secretary (16:22) 23:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (15:22) 00:40 Extant (9:13) 01:25 Girlfriends' Guide to Divorce (10:13) 02:10 Satisfaction (8:10) 02:55 The Late Late Show with James Corden 03:35 Pepsi MAX tónlist TAXI Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll Föndurlist Holtagörðum Stærsta föndurverslun landsins www.fondurlist.is - Sími 553-1800 Tek að mér almennar reiðhestajárningar Upplýsingar í síma 618 0584, Siggi. Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Mom (19:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6684:6821) 09:35 Doctors (66:175) 10:20 Spurningabomban (6:11) 11:05 Höfðingjar heim að sækja 11:25 Heimsókn (2:8) 11:50 Grey's Anatomy (7:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Nashville (10,11:21) 14:30 White Collar (12:16) 15:20 Restaurant Startup (2:10) 16:05 Big Time Rush 16:30 Up All Night (2:11) 16:55 Raising Hope (6:22) 17:20 Bold and the Beautiful (6684:6821) 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:20 Víkingalottó 19:25 The Middle (19:24) 19:50 Mindy Project (22:22) 20:15 Lýðveldið (3:6) 20:40 Covert Affairs (11:16) 21:20 Mistresses (12:13) 22:05 Rita (7:8) 22:50 Major Crimes (14:0) 23:35 Real Time With Bill Maher (27:35) 00:20 NCIS (15:24) 01:05 Tyrant (11:12) 01:50 Death Row Stories (4:8) 02:35 Hyde Park On Hudson 04:10 The Look of Love - Fréttir og Ísland í dag FASTEIGNIR TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028 Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 5551 svartlist@simnet.is - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

1.495 kr. Ostborgari Beikonborgari franskar, lítið Prins Póló franskar, og gosglas lítið Kit Kat og gosglas Veitingatilboð 1.495 kr. 1.595 kr. Kjúklingasalat Píta með buffi eða kjúklingi franskar og gosglas N1 Hvolsvelli Sími: 487 8197