KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Similar documents
Veiðimálastofnun. Upprunagreining á löxum veiddum í Patreksfirði í júlí Leó Alexander Guðmundsson VMST/14046

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Veiðimálastofnun. Gljúfurá 2014 Samantekt um fiskirannsóknir. Ásta Kristín Guðmundsdóttir. Sigurður Már Einarsson VMST/14055.

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Veiðimálastofnun. Laxá í Aðaldal Seiðabúskapur, endurheimtur gönguseiða og veiði Guðni Guðbergsson VMST/15018

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Slysasleppingar á eldislaxi á árinu 2003 Kynþroskahlutfall og endurheimtur

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

- PíPulagNir. 30% meiri ræsikraftur. sig verkefnum í bæði viðhaldi og

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Geislavarnir ríkisins

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Lokaskýrsla til Verkefnasjóðs sjávarútvegsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Ég vil læra íslensku

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

2.30 Rækja Pandalus borealis

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Loðna Veiðar, lífsferill, útbreiðsla,, stofnstærð og ástand stofnsins

Listi yfir ferðir kjörinna fulltrúa og embættismanna árið 2017 á skrifstofum miðlægrar stjórnsýslu

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

ÚTHLUTUN TIL NÝRRA VERKEFNA ÚR RANNSÓKNASJÓÐI 2011

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Lykilorð Blýblandað tin, blýmengun, eirlagnir, Keflavíkurflugvöllur, NASKEF, neysluvatn, Varnarliðið.

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Vegagerðin HRINGVEGUR UM HORNAFJÖRÐ. Vatnafar. Helgi Jóhannesson

Rannsóknir á Þorskafjarðará, Músará, Djúpadalsá og Gufudalsá vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi nr. 60

Kortlagning á fjölda og högum utangarðsfólks í Reykjavík

LV Lífríki Sogs. Samantekt og greining á gögnum

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Upphitun íþróttavalla árið 2015

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Horizon 2020 á Íslandi:

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Rannsókn á viðhorfi starfsmanna Garðabæjar til samræmds Verklags vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna

LV Úttekt og mælingar á áfoki við strönd Hálslóns

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Fiskirannsóknir í vatnakerfi Jökulsárlóns

Verkferlar í tengslum við fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar

Greinargerð: Áhættuskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Veiðimálastofnun. Rannsókn á stofnum sjóbleikju og flundru í vötnum og ám við Húnaflóa haustið Kristinn Kristinsson VMST/13032

Áhrif aðbúnaðar, mjaltatækni og júgurheilbrigðis á fjölda og tegundir gerla í innleggsmjólk

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Lax- og silungsveiði á Íslandi Efnahagsleg áhrif og líffræðileg staða auðlindarinnar

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Blöndulón Vöktun á strandrofi og áfoki

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Bliki TÍMARIT UM FUGLA DESEMBER 2006

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Greining á Sóknarfæri: Fiskeldi á Vestfjörðum. Neil Shiran Þórisson Framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða 27. mars 2014

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Árskýrsla dýralæknis fisksjúkdóma

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Transcription:

KV 2018-3 KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin Leó Alexander Guðmundsson, Hlynur Bárðarson og Sigurður Óskar Helgason REYKJAVÍK MAÍ 2018

Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin Leó Alexander Guðmundsson, Hlynur Bárðarson og Sigurður Óskar Helgason Skýrslan er unnin fyrir Hafrannsóknastofnun

Kver Hafrannsóknastofnunar Upplýsingasíða Titill: Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017. Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin. Höfundar: Leó Alexander Guðmundsson, Hlynur Bárðarson og Sigurður Óskar Helgason Skýrsla nr: KV 2018 3 Unnið fyrir: Hafrannsóknastofnun Verkefnisstjóri: LAG Fjöldi síðna: 3 Dreifing: Opin Verknúmer: 9032 Útgáfudagur: 24. maí 2018 Yfirfarið af: Guðni Guðbergsson Ágrip Leó Alexander Guðmundsson. Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017. KV 2018 3. Haustið 2017 bárust Hafrannsóknastofnun 12 laxar til greiningar á mögulegum eldisuppruna. Veiddust þeir í tveimur ám á Vestfjörðum; 11 í Mjólká í Arnarfirði og einn í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Sex laxar úr Mjólká og laxinn úr Laugardalsá báru eldiseinkenni. Eldisuppruni þessara fiska var staðfestur með erfðagreiningu. Kynþroskastig eldislaxa benti til að þeir stefndu á hrygningu seinna um haustið. Á eldislöxum greindust laxalús og var fjöldi þeirra frá einni til 39 lýs. Abstract Leó Alexander Guðmundsson. Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin. KV 2018 3. In the autumn of 2017, the Marine and Freshwater Research Institute recieved 12 salmon for identification of farmed or wild origin. These salmon were caught in two rivers in the Icelandic Westfjords; 11 in River Mjolka in Arnarfjord and one in River Laugardalsá in fjord Isafjardardardjup. Six salmon in River Mjolka and the one caught in River Laugardalsa had farmed characteristics. Genetic analysis verified their farmed origin. Gonadal maturation stage indicated that the farmed salmon would possibly have attempted spawning later in the autumn. One to 39 salmon lice were detected on the farmed salmon. Lykilorð: strokulax, eldislax, laxeldi, fiskeldi, uppruni Undirskrift verkefnisstjóra: Undirskrift forstöðumanns sviðs:

Efnisyfirlit Töfluskrá... i Inngangur og aðferðir...1 Niðurstöður...1 Heimildir...3 Þakkir...3 Töfluskrá Tafla 1. Samantekt upplýsinga um laxa sem bárust Hafrannsóknastofnun frá Fiskistofu haustið 2017 til greiningar á uppruna....2 I

Inngangur og aðferðir Haustið 2017 bárust Hafrannsóknastofnun 12 laxar frá eftirlitsmanni Fiskistofu til greiningar á uppruna vegna gruns um að strokulaxa úr eldi væri að ræða. Eftirlitsmaður Fiskistofu hafði veitt 11 laxa í Mjólká í Borgarfirði (innfjörður Arnarfjarðar) og fengið einn lax hjá veiðimanni sem hafði verið að veiðum í Laugardalsá. Á Hafrannsóknastofnun voru laxarnir ljósmyndaðir, kyngreindir, mældir (lengd og þyngd), og útlit metið. Skemmdir uggar og sporðar og samgróningar milli líffæra, sem til verða eftir bólusetningu, geta verið vísbendingar um hvort að um eldisuppruna sé að ræða. Kynþroski fiska var metinn með hliðsjón af greiningarkerfi Dahl (1917) þar sem kynþroskastig þrír til fimm bendir til að fiskur stefni á hrygningu að hausti. Magainnihald var kannað. Lýs voru taldar á flestum löxum og sendar til greiningar hjá Fisksjúkdómadeild Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Holdastuðull Fulton s (Ricker 1975) var reiknaður. Erfðasýni voru tekin og send til greiningar hjá Matís ohf. þar sem laxar voru erfðagreindir með 15 örtunglum (SalSea erfðamörk). Uppruni laxa var metinn með forritinu STRUCTURE sbr. aðferðafræði sem lýst er í skýrslu Leós Alexanders Guðmundssonar o.fl. (2017). Sýnin voru borin saman við arfgerðir eldislaxa af norskum uppruna (Sagastofn) og náttúrulegra íslenskra laxa (> 100 fiskar í hvorum hópi). Niðurstöður Niðurstöður eru teknar saman í töflu 1. Þær voru helstar að af 12 löxum báru sex ytri eldiseinkenni; fimm úr Mjólká og einn úr Laugardalsá. Erfðagreining staðfesti eldisuppruna þessara laxa og náttúrulegan uppruna þeirra sem ekki báru sjáanleg eldiseinkenni. Kynþroskastig eldislaxanna var metið frá þremur til fimm sem bendir til að þeir stefndu á hrygningu seinna um haustið. Lýsnar voru allar greindar sem laxalýs (Lepeophtheirus salmonis) og fundust ein til 39 á eldislöxum. 1

Tafla 1. Samantekt upplýsinga um laxa sem bárust Hafrannsóknastofnun frá Fiskistofu haustið 2017 til greiningar á uppruna. Table 1. Summary table about the salmon which the Marine and Freshwater Research Institute recieved from the Directorate of Fisheries in the autumn 2017 for identification of origin. Vatnsfall river Sýnanr. no. Dags. date Lengd (cm) lenght Þyngd (g) weight Holdastuðull condition factor Kyn sex Kynþroskastig gon. matur. stage Magafylli Magainnihald* stomach fill stom. cont. Laxalús (N) salmon lice Eldiseinkenni farmed characteristics Uppruni (erfðagr.) origin (DNA) STRUCTURE (q) Mjólká 171883 13. sept. 67,0 3656 1,216 hæ M 4 0 1 Já yes eldi farmed 0,018 Mjólká 171884 13. sept. 62,0 2982 1,251 hæ M 3 2 F (100%) 1 Já yes eldi farmed 0,005 Mjólká 171885 13. sept. 64,5 2900 1,081 hæ M 3 1 F (100%) 39 Já yes eldi farmed 0,016 Mjólká 171886 13. sept. 65,5 2918 1,038 hæ M 5 0 14 Já yes eldi farmed 0,005 Mjólká 171887 13. sept. 55,5 1824 1,067 hr F 6 4 F (100%) 1 engin no náttúrulegur wild 0,983 Mjólká 171888 13. sept. 54,5 1760 1,087 hæ M 4 4 F (100%) 0 engin no náttúrulegur wild 0,987 Mjólká 171889 13. sept. 57,5 1886 0,992 hr F 4 0 1 engin no náttúrulegur wild 0,976 Mjólká 171890 13. sept. 54,5 1530 0,945 hr F 2 0 1 engin no náttúrulegur wild 0,989 Mjólká 171891 13. sept. 58,0 1720 1,086 hæ M 4 0 0 engin no náttúrulegur wild 0,995 Laugardalsá 171893 19. sept. 73,0 4226 1,032 hæ M 3 0? Já yes eldi farmed 0,005 Mjólká 171894 3. okt. 86,5 6680 1,018 hr F 5 0? Já yes eldi farmed 0,006 Mjólká 171895 3. okt. 59,6 2156 1,086 hæ M 4 3 *F = fiskur (fish), G = gróður (vegitation), S = sniglar (snails) F (60%), G (30%), S (10%)? Já yes eldi farmed 0,024 2

Þakkir Árna Kristmundssyni (Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum) eru færðar bestu þakkir fyrir tegundagreiningu lúsa. Heimildir Dahl, K. (1917). Studier og forsøk over ørret og ørretvand. Centraltrykkeriet, Kristania. 107 bls. Leó Alexander Guðmundsson, Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir, Jóhannes Guðbrandsson og Sigurður Már Einarsson. (2017). Erfðablöndun eldislaxa af norskum uppruna við íslenska laxastofna. Hafrannsóknastofnun. HV 2017 031, 31 bls. Ricker, W.E. (1975). Computation and interpretation of biological statistics of fish populations. Bulletin of the Fisheries Research Board of Canada 191: 1 382. 3