Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði. Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu

Similar documents
SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

January 2018 Air Traffic Activity Summary

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Horizon 2020 á Íslandi:

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Febrúar Íslensk ferðaþjónusta

Vetrarferðaþjónusta. Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Fóðurrannsóknir og hagnýting

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Þekking fyrir þjóðarbúið Vorráðstefna Matís 2009 Sjávarafurðir og aukin verðmæti: Hvar liggja stóru tækifærin?

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Staðlaráð Íslands. Ársskýrsla 2016

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

SEPTEMBER 2010 RÁÐSMIÐJA UM FRÆÐANDI FERÐAÞJÓNUSTU - KIÐAGIL

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Kanada. Ísland allt árið Landaskýrsla. Unnin af Eyrúnu Magnúsdóttur og Þórhildi Ósk Halldórsdóttur

Viðkskipti við Bandaríkin árið 2017

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Fiskiskipastóllinn í árslok 2006 The fishing fleet at the end of 2006

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

ÁHERSLUR OG HELSTU VERKEFNI MARKAÐSSTOFU SUÐURLANDS. Dagný H. Jóhannsdóttir Framkvæmdastjóri

Evrópskur samanburður á launum 2010 Structure of Earnings Survey 2010

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Ég vil læra íslensku

ÆGIR til 2017

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Skýrsla. samgönguráðherra um framkvæmd ferðamálaáætlunar. (Lögð fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi )

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

H Á L E N D I L Á G L E N D I

Áhrif lofthita á raforkunotkun

mep MEP: Feeder Primary Project, Year 2 LP 141/1 CIMT, University of Exeter

Þátttaka Íslands í Norðurslóðaáætlun hefur tekist vel í flestu tilliti. Mikill áhugi hefur verið á þátttöku í samstarfsverkefnum innan áætlunarinnar

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Rekstur og efnahagur fyrirtækja 2015 Financial statements of Icelandic companies 2015

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Rannsókn á útgjöldum heimilanna Household expenditure survey

Auknir möguleikar í millilandaflugi. Október 2015

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

UNGT FÓLK BEKKUR

Hönnunarmiðstöð Íslands Skýrsla & Áætlun Framvinduskýrsla ársins 2011 aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2012 honnunarmidstod.

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Skýrsla ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra um þolmörk ferðamennsku.

Ímynd Íslands. Áhrif eldgossins í Eyjafjallajökli Ásgerður Ágústsdóttir. Lokaverkefni til MS- gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Félags- og mannvísindadeild

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Loftslagsbreytingar: Staða og hlutverk Íslands

Hönnunarmiðstöð Íslands. Skýrsla 2012 & Áætlun Framvinduskýrsla ársins 2012 aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2013 honnunarmidstod.

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

Samstarfsvettvangur í ferðamálum Helsta hlutverk MN er að samræma markaðs- og kynningarmál norðlenskrar ferðaþjónustu gagnvart innlendum og erlendum

Brú II Venture Capital Fund S.C.A., SICAR

Nýting járns á Íslandi Framtíðarhorfur fyrir takmarkaðan auðlindaforða

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

Efni yfirlitsins að þessu sinni er:

BAKPOKAR OG BÆJARSJÓÐIR: AÐ HVE MIKLU LEYTI HEFUR

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Hvernig hljóma blöðin?

DTTAS Quarterly Aviation Statistics Snapshot Quarter Report

DTTAS Quarterly Aviation Statistics Snapshot Quarter Report

Transcription:

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu

Þjóðverjar og ferðalög Hvað skiptir Þjóðverja máli? Heilsa Fjárhagslegt öryggi Frítími Hamingjuríkt hjónaband Self-determined life Orlof / ferðalög Eigið húsnæði Barneignir Áhugavert starf Spiritual fulfillment Heimild: https://de.statista.com/infografik/11939/her-mit-dem-schoenen-leben/ Johann Wolfgang von Goethe: Italienische Reise. Þjóðverjar líta á ferðalög sem einn grundvallar þátt góðs lífernis. Samkvæmt nýlegri rannsókn GfK (stofnun sem sérhæfir sig í markaðsrannsóknum á þýska markaðinum) skora ferðalög hærra en að eiga eigið húsnæði og stofna til fjölskyldu.

Hvernig náum við til þýskra neytenda Upplýsingaöflun Hvernig bera Þjóðverjar sig eftir upplýsingum? Leit á Internetinu er algengasta leiðin við upplýsingaöflun, til að fræðast um tiltekið efni. Sjónvarpið var mikilvægasti miðillinn fram til ársins 2012 þegar Internetið tók við því hlutverki. Dagblöð og tímarit á prentformi gegna enn stóru hlutverki í Þýskalandi. Á síðustu 15 árum hefur jafnt og þétt dregið úr mikilvægi útvarpsins sem miðils á Þýskalandsmarkaði. Heimild: Allensbacher Markt- und Werbeträgeranalysen zuletzt AWA 2016.

Komur frá Þýskalndi Komur frá öllum mörkuðum Þýskir ferðamenn 2017 Fjöldi ferðamanna 155.813 Markaðshlutdeild: 7%, (þriðji stærsti markaðurinn) Meðaldvalarlengd: 9 nætur (+2,5 nætur m.v. meðaltali) Meðalútgjöld á sólarhring: 14.336 kr (-2.700 kr m.v. meðaltal) Hlutfall gistinátta eftir þjóðerni 30.000 25.000 20.000 15.000 300.000 250.000 200.000 150.000 Suðurland 10.000 Austurland Norðurland Þýskaland Vestfirðir 5.000 Allir Vesturland Reykjanes Höfuðborgarsvæði 0 0% 10% 20% 30% 40% 50% HEIMILD: HAGSTOFAN (GISTINÆTUR), FERÐAMÁLASTOFA (KOMUR ERLENDRA FERÐAMANNA) Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des Þýskaland 2017 Þýskaland 2010 Samtals 2017 100.000 50.000 0

Umfjöllun um Ísland sem áfangastað í þýskum fjölmiðlum Jákvæð umfjöllun Ísland er framúrskarandi fallegt með einstaka náttúru og mikla möguleika til útivistar. Ísland er friðsælasta land í heimi. Ísland er í fararbroddi þegar kemur að sjálfbærni. Ísland er frumkvöðull í jafnréttismálum. Menning og listir eru einkar blómlegar á Íslandi. Íslenski hesturinn er sá sætasti í heiminum. Íslendingar eru einfaldlega elskulegir. Íslendingar eiga sterkt og sjarmerandi fótboltalið. Heimild: BZ.COMM, Frankfurt.

Umfjöllun um Ísland sem áfangastað í þýskum fjölmiðlum Neikvæð umfjöllun Á Íslandi eru of margir ferðamenn Mallorca Norðursins. Á Íslandi eru eldfjöll sem eru hrífandi en á sama tíma ógnvekjandi. Íslendingar borða hvali. Heimild: BZ.COMM, Frankfurt.

Markaðsaðgerðir á Þýskalandsmarkaði

Aðgerðir á Þýskalandsmarkaði Viðskiptatengsl (B2B) Ferðasýningar og vinnustofur Samskipti við erlenda ferðaheildsala og flugfélög Fréttabréf til fagaðila Neytendamarkaðssetning (B2C) Samfélagsmiðlar Almannatengsl Viðburðir á markaði Vefsíða & kynningarefni Fréttabréf til neytenda Svörun almennra fyrirspurna

Viðskiptatengsl (B2B) Aðstoð og tengsl við þýska ferðaheildsala Dagleg svörun fyrirspurna frá þýskum ferðaheildsölum. Kynningarefni (bæklingar, myndefni, myndbönd o.fl.) sent til ferðaheildsala og ferðaskrifstofa.

Viðskiptatengsl (B2B) Verkfærakista og þjálfunartæki fyrir erlenda söluaðila. www.traveltrade.visiticeland.com Námskeið um Ísland undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu - Íslandspróf. Fræða og upplýsa erlenda söluaðila um Ísland sem áfangastað. Auka þekkingu á landi og þjóð og ábyrgri ferðaþjónustu. Yfir eitt þúsund aðilar hafa þreytt Íslandsprófið frá febrúar 2016.

Viðskiptatengsl (B2B) Aðstoð og tengsl við þýska ferðaheildsala Þátttaka í FAM ferðum (kynnisferðum) þýskra ferðaheildsala. Gagnagrunnur þýskra ferðaþjónustuaðila Skráðir tengiliðir fá reglulega sent fréttabréf þar sem miðlað er upplýsingum um nýjungar í íslenskri ferðaþjónustu o.fl.

Viðskiptatengsl (B2B)

Viðskiptatengsl (B2B) & Neytendamarkaðssetning (B2C) Skipulagning þátttöku í ITB ferðasýningunni á Íslandsbás. Hlutverk Íslandsstofu á Íslandsbásnum - Íslensk fyrirtæki, erlendir ferðaheildsalar, neytendur, almannatengsl og fjölmiðlar. Undanfarin ár hafa tæplega 30 fyrirtæki í ferðaþjónustu tekið þátt á Íslandsbásnum og hafa yfir 100 starfsmenn staðið vaktina á básnum. Yfir 180.0000 manns sækja ITB árlega þar af 120.000 fagaðilar.

Neytendamarkaðssetning (B2C) Almannatengsl Skipulagning fjölmiðlaferða frá Þýskalandi. Að meðaltali 12 einstaklingsferðir á ári. 1-2 hópferðir á ári, aukin áhersla á hópferðir upp á síðkastið. 2018: tvær hópferðir og amk. tveir sjónvarpsþættir. Svörun almennra fyrirspurna frá þýskum fjölmiðlum. Reglulegar fréttatilkynningar á þýsku um Ísland sem áfangastað í anda Inspired by Iceland og fréttir frá íslenskri ferðaþjónustu. Fjölmiðlavöktun, mánaðarlegar skýrslur til Íslandsstofu.

Neytendamarkaðssetning (B2C)

Almannatengsl Viðbrögð við umræðu um Overtourism Viðtöl í fréttamiðlum fulltrúar Íslandsstofu. Fréttatilkynningar og efnismiðlun. Viðbrögð við greinum og boðin viðtöl. Viðburðir Fjölmiðlakvöldverður í sendiráði Íslands með sendiherra, fulltrúum Íslandsstofu og almannatengslastofu. Markmið kvöldverðarins - Að koma almennum staðreyndum um íslenska ferðaþjónustu á framfæri við þýska fjölmiðla og leiðrétta rangfærslur.

Almannatengsl Fjölmiðlar Fréttaveita: Frankfurter Allgemeine Sonntagszeitung, Deutschlandradio, dpa Themendienst, International Press Centre (Zeit, Focus, DW), DIE WELT, SID Sport-Informations- Dienst GmbH&Co KG og Cicero. Mjög jákvæð viðbrögð í þýskum fjölmiðlum. Rangfærslur um íslenska ferðaþjónustu leiðréttar í yfir 60 þýskum miðlum. Umfjöllun náði til 7.989.397 lesenda.

Neytendamarkaðssetning (B2C) Markaðsverkefnið Ísland - allt árið Samfélagsmiðlar. Efnismarkaðssetning auglýsingar og myndbönd textuð. Almannatengsl fréttatilkynningar sendar. Fjölmiðlaferðir. Beinar auglýsingabirtingar.

Samstarf við sendiráðið Dæmi: Almannantengsl og fréttir. Samstarf í tengslum við almennar ferðafyrirspurnir frá Þýskalandi. Viðburðir Fjölmiðlakvöldverður ITB. Þátttaka í Fanzone við íslenska sendiráðið í Berlín í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu.

Markaðsstarf Íslandsstofu á Þýskalandsmarkaði Sigríður Ragnarsdóttir Verkefnastjóri hjá Íslandsstofu