Þjóðarviðaukar vegna framleiðslu steinefna og malbiks. Pétur Pétursson

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Efnisrannsóknir og efniskröfur

Efnisrannsóknir og efniskröfur

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Ný tilskipun um persónuverndarlög

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

BUSL - Efnisgæðanefnd

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Móberg úr Vatnsfelli notað í hnoðsteypu

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Leiðbeiningar. Aukefni. Reglur og eftirlit - Desember 2016

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Nr desember 2014 REGLUGERÐ. um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

Ég vil læra íslensku

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Horizon 2020 á Íslandi:

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Mars 2010 MALAREFNI HAGNÝTING HÖNNUN OG

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 669/2014. frá 18.

BRUNAPRÓF STEYPU ÍBLANDAÐRI BASALTTREFJUM

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Frostþol ungrar steypu. Kristján Andrésson

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Starfsleyfistillaga fyrir Carbon Recycling International ehf., Svartsengi, Grindavíkurbæ.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Fljótlegar mæliaðferðir með NIR (Nær innrauð litrófsgreining) tæki. Gyða Ósk Bergsdóttir

Eftirlit með neysluvatni

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Geislavarnir ríkisins

Öryggisleiðbeiningar

LV Bjarnarflagsvirkjun. Prófun vatns fyrir kæliturna

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories

7. júní Landslag og ásýnd. Aðferðir grunngögn og gildismat. Ólafur Árnason. Fagstjóri skipulagsmála, EFLA

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Frostþol ungrar steinsteypu

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Desember 2017 NMÍ 17-06

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Nr. 63/1846 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR. (ESB) nr. 1035/2011.

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Samningur Landskrifstofu og verkefnisstjóra. Margrét Jóhannsdóttir 27.ágúst 2018

Brennisteinsvetni í Hveragerði


EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 63/203

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Nr. 68/192 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1441/2007. frá 5.

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

IS Stjórnartíðindi EB

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Listeria í matvælavinnslu

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 67/493 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/839. frá 17.

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Ed Frumvarp tillaga [143. mál]

Öryggisleiðbeiningar

Tímarit. lífeindafræðinga. Júní árgangur 1. tölublað

Nr. 54/34 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 209/2013. frá 11.

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Markarfljótsverkefni

Öryggisleiðbeiningar

Efnasamsetning, rennsli og aurburður í útfalli Mývatns

Transcription:

Þjóðarviðaukar vegna framleiðslu steinefna og malbiks Pétur Pétursson

Nefndir um verklýsingar og staðla í vegagerð Nefnd Vegagerðarinnar um leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur í vegagerð til stuðnings við Alverk CEN/TC 154 Steinefni (Aggregates) CEN/TC 227 Vegagerðarefni (Road materials), t.d. malbik og klæðing

Efnisrannsóknir og efniskröfur Unnið hefur verið að endurskoðun á prófunum og kröfum Vegagerðarinnar til steinefna og bundinna slitlaga með tilliti til nýrra Evrópustaðla Með þátttöku í evrópskum staðlanefndum hefur tekist að hafa áhrif á endanlegt innihald einstakra prófunar og framleiðslustaðla Framleiðendur og kaupendur geta haft áhrif á hvaða prófanir skal gera fyrir mismunandi not steinefna í viðkomandi landi með gerð Þjóðarviðauka eftir ákveðið samráðs og samþykktarferli hagsmunaaðila

Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur http://www.vegagerdin.is/ upplysingar og utgafa/ leidbeiningar og stadlar/ efnisrannsoknir/

Efnisrannsóknir og efniskröfur Leiðbeiningar við hönnun, framleiðslu og framkvæmd Kafli 1 Kafli 2 Kafli 3 Kafli 4 Kafli 5 Kafli 6 Kafli 7 Formáli Inngangur Fylling Styrktarlag Burðarlag Slitlag (endurskoðun í vinnslu) Steinsteypa (í vinnslu, ekki á vef Vegagerðarinnar) Viðauki 1 Lýsing á prófunaraðferðum Viðauki 2 Efnisgerðir sem notaðar eru við vega og gatnagerð Viðauki 3 Jarðmyndanir og notkunarhæfni þeirra til vegagerðar Viðauki 4 Upphafsprófanir, framleiðslueftirlit og frávikskröfur (í vinnslu, ekki á vef Vegagerðarinnar) Viðauki 5 Sýnataka Viðauki 6 Vinnsluaðferðir Viðauki 7 Orðalisti skilgreiningar og skýringar (viðbætur í vinnslu) Viðauki 8 Ýtarefni um malbik

S t e i n e f n i

Dæmi um framsetningu gagna fyrir framleiðslu steinefna Kornastærð Kornastærðarflokkur Kornarúmþyngd Mettivatn Raki Fínefnainnihald Kornalögun Frostþol Styrkleiki Slitþol Skeljainnihald Berggreining Efnainnihald Húmus Kloríð Alkalívirkni, ASTM 1260 Hættuleg efni Númer tilnefnds aðila Framleiðandi, heimilisfang 1111-CPD-9999 (númer skýrteinis) ÍST-EN 12620 STEINEFNI Í STEINSTEYPU Brotin möl 4/16 mm 4/16 mm (d/d) G C 90/10 2,85 ± 0,05 (Mg/m 3 ) 2,5 ±0,5 % < 3,5 % F 1,5 (%) FI 15 F EC 4 LA 20 (%) A N 14(%) SC 10 (%) Sjá fylgiskjal Í lagi < 0,02 % Gefið upp Í lagi

CE merking CE merking framleiðanda á að tryggja að afurðin uppfylli viðkomandi framleiðslustaðal, þar á meðal ákvæði um framleiðslueftirlit. Með CEmerkingu á kaupandi að geta gengið að því vísu að framleiðslan sé undir eftirliti og eiginleikarnir í samræmi við það sem lýst er yfir.

(Þjóðar) leiðbeiningar um framsetningu efniseiginleika steinefna til mannvirkjagerðar voru settar fram 2004, en eru e.t.v. ekki alveg nógu skýrar og tæmandi Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Steinefni til mannvirkjagerðar Leiðbeiningar varðandi samhæfða Evrópustaðla og CE-merkingar

Númer og heiti prófunarstaðla sem getið er um í framleiðslustöðlum EN 12620 Ísteypu EN 13242 Óbundið EN 13043 Bikbundið EN 932 1 Aðferðir við sýnatöku EN 932 2 Aðferðviðhlutunsýna EN 932 3 Berggreining EN 932 5 Tæki og stilling þeirra EN 932 6 Endurtekningastuðlar EN 933 1 Aðferð við sigtun EN 933 2 Möskvastærðir sigta EN 933 3 Kleyfnistuðull, FI EN 933 4 Lögunarstuðull, SI EN 933 5 Brothlutfall malar EN 933 6 Flæðistuðull steinefna EN 933 7 Hluti skeljabrota EN 933 8 Mat á fínefni, SE EN 933 9 Mat á fínefni, MB EN 933 10 Mat á fínefni, Air jet sieving EN 933 11 Flokkun á endurunnum steinefnum EN 1097 1 Micro Deval slitþolspróf EN 1097 2 Styrkleikapróf LA EN 1097 3 Laus rúmþyngd og holrýmd EN 1097 4 Holrýmd í þurrum filler? EN 1097 5 Ákvörðun rakastigs EN 1097 6 Kornarúmþyngd og mettivatn EN 1097 7 Kornarúmþyngd fillers? EN 1097 8 Pólering steinefnis EN 1097 9 Kúlnakvarnarpróf EN 1097 10 Vatns sogs hæð EN 1367 1 Frostþolspróf, ferskvatn EN 1367 2 MgSO 4 próf EN 1367 3 Suðupróf á basalti EN 1367 4 Þurrkrýrnun steinefna EN 1367 5 Hitaþolni steinefna EN 1367 6 Frostþolspróf með saltlausn EN 1744 1 Efnafræðileg próf EN 1744 3 Uppleysing í vatni EN 1744 4 Vatnsnæmi fillers í bikbundnar blöndur? EN 1744 5 Sýruleysanleg klórsölt EN 1744 6 Áhrif endurunnina efna á hörðnun sements EN 13179 1 Filler Kúla og hringur EN 13179 2 Filler Bindiefnisnúmer Steinefnastaðlar, tillaga að notkun hérlendis Skýringar: Lagt til að prófunarstaðall verði notaður hérlendis Prófunarstaðals ekki getið í framleiðslustaðli Ekki lagt til að prófunarstaðall verði notaður hérlendis Óvíst hvort prófunarstaðall verði tekinn upp hérlendis Ekki getið í framleiðslustaðli en gildir engu að síður?

VIÐAUKI 4 í leiðbeiningum um efnisrannsóknir og efniskröfur (í vinnslu): Lágmarkstíðni eftirlitsprófana á steinefnum frá framleiðendum á markaði, byggt á og í samræmi við staðla (pren xxxx Evaluation of Conformity, EoC) Eiginleiki ÍST EN 13043 (í malbik) ÍST EN 12620 (í steypu) ÍST EN 13242 (óbundin) Ath.semd Lágmarkstíðni Ath.semd Lágmarkstíðni Ath.semd Lágmarkstíðni 1 Kornadreifing 1 í viku 1 í viku 1 í viku 2 Fínefnainnihald 1 í viku 1 í viku 1 í viku 3 Gæði fínefna Ef þörf krefur 2 á ári Ef þörf krefur 1 í viku Ef þörf krefur 1 í viku 4 Lögun steinefnis 1 í mánuði 1 í mánuði 1 í mánuði 5 Hluti brotinna og Á einungis við 1 í mánuði Á einungis við 1 í mánuði rúnnaðra korna um malarefni um malarefni 6 Viðnám gegn 1 á ári Fyrir hástyrk- 2 á ári 1 á ári niðurbroti, LA leika steypu 7 Kornarúmþyngd og mettivatn 1 á ári 1 á ári 1 á ári 8 Viðnám gegn Einungis fyrir 1 á ári Einungis fyrir 1 á ári nagladekkjasliti slitlagsefni slitlagsefni 9 Viðloðun við bikbindiefni 1 á ári 10 Frostþol í Aukin tíðni* 1 á ári Aukin tíðni* 1 á ári Aukin tíðni* 1 á ári saltlausn 11 Alkalípróf Sjá reglugerðir 12 Berggreining Aukin tíðni* 1 á ári Aukin tíðni* 1 á ári Aukin tíðni* 1 á ári 13 Klórinnihald Fyrir landefni Fyrir sjávarefni 1 á 2 árum 1 í viku 14 Lífræn efni: Ef sjónmat Ef sjónmat -húmusinnihald bendir til 1 á ári bendir til 1 á ári 15 Hættuleg efni, Sjá reglugerðir ITT Sjá reglugerðir ITT Sjá reglugerðir ITT 16 Greining endurunnina efna Endurunnin steinefni 1 í mánuði * Lágmarkstíðni í framleiðslueftirliti er minni en hér er sett fram

M a l b i k

VIÐAUKI 4: Upphafsprófanir malbiks (gerðarprófanir) Allt malbik sem framleitt er á íslenskan markað skal gerðarprófað og skulu lágmarksupplýsingar sem settar eru fram vera samkvæmt töflu 1. Tafla 1 Eiginleikar malbiks sem skylt er að staðfesta hérlendis við gerðarprófun (lágmarkskröfur) Kafli í ÍST EN 13108-1 Kafli í ÍST EN 13108-5 Eiginleiki Slitlagsmalbik (SL) Steinríkt malbik (SMA) 5.2.1.2 5.2.2 Sáldurferill 5.2.2 5.4 Holrýmd 1) 5.2.10 5.13 Hitastig blöndu 5.3.1.3 5.2.3 Bindiefnisinnihald 5.3.3 5.5 Bikfyllt holrýmd 1) 5.3.2 - Festa og sig fyrir flugv.malbik 1) 1) Við sýnagerð er farið eftir staðli ÍST EN 12697-30 um Marshall-þjöppun malbikskjarna. Malbik í vegagerð er þjappað með 2x50 höggum og fyrir flugvelli 2x75 höggum. Auk ofangreindra eiginleika skal gerðarprófa og staðfesta eiginleika SL og SMA malbiks sem ætlað er til nota þar sem umferð er 3.000 ÁDU með hjólfaraprófi (skv. ÍST EN 12697-22), Prall-slitþolsprófi (skv. ÍST EN 12697-16) og vatnsnæmiprófi (skv. ÍST EN 12697-12). Malbiksgerðir skal gerðarprófa í upphafi og svo á 5 ára fresti.

Mælingar á skriði í malbiki, ÍST EN 12697 22 hjólfaratæki (wheel tracking) og þjappa

Prall slitþolspróf, ÍST EN 12697 16 Kúlur fjöldi: 40 stk. Þvermál: 11,5 12,01 mm Slag hraði: 950 ±10 umf./mín. slaghæð: 43 ±1 mm próftími: 15 mín ±10 s Sýni þvermál: 100 mm hæð: 30 mm Tekið úr götu eða þjappað á ranns.st.

Vatnsnæmipróf, ÍST EN 12697 12 Mæling á vatnsnæmi malbikskjarna felst í því að bera saman kleyfnibrotþol (indirect tensile strength) ómeðhöndlaðra sýna og sýna sem hafa verið geymd í vatnsbaði við ákveðnar aðstæður. Reiknað er út hversu miklum hlutfallslegum styrk vatnsmeðhöndluð sýnið halda miðað við ómeðhöndluð sýni ITSR = 100 x ITS w /ITS d = %

Að lokum um klæðingar Nýir Evrópustaðlar um klæðingar taka gildi hérlendis fljótlega EN 12271, Surface dressing product standard (með FPC) EN 12272 1, Surface dressing Test methods Part 1: Rate of spread and accuracy of spread of binder and chippings EN 12272 2, Surface dressing Test methods Part 2: Visual assessment of defects Ekki gengur alltaf áfallalaust að leggja klæðingar hérlendis Innleiðing nýju staðlanna mun nýtast við bættar skrásetningar og agaðri vinnubrögð Prófa mætti nýjar gerðir klæðinga, t.d. bikþeytuklæðingar með PMB eins og notaðar eru víða um heim með góðum árangri

Tökum höndum saman og klárum innleiðingu þjóðarviðauka fyrir steinefni og malbik Takk fyrir