INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Similar documents
Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Ný persónuverndarlöggjöf 259 dagar til stefnu Alma Tryggvadóttir

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Hvers urðum við vísari og hvað gætum við tileinkað okkur?

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Viðauki með þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans í Reykjavík (HR)

VIÐSKIPTAFRÆÐI Grunnnám og framhaldsnám BSc MSc PhD

Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Horizon 2020 á Íslandi:

Skýrsla um framfylgd eigendastefnu OR á árinu 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Leiðbeinandi á vinnustað

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

Ég vil læra íslensku

Aðalheiður L. Guðmundsdóttir Myndlistardeild, lektor Vegna þátttöku í listfræðiráðstefnunni [no title] í Kaupmannahöfn í október.

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

YFIRLIT ÁRSINS 2016 FLUGSVIÐ

Hinn íslenski fjármálastjóri: Einkenni, umhverfi og verkefni

Verkefnatengt nám. Hentar lögfræði þér? Starfsvettvangur lögfræðinga

Vaxtarsaga Marel. Snjólfur Ólafsson og Auður Hermannsdóttir

Rekstur einkavæddra fyrirtækja á Íslandi

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra Skagaströnd

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2014 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2014

Hönnunarstefna Hönnun sem drifkraftur til framtíðar

Tungumálatorgið - fræðin og veruleiki á vettvangi. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir: kennsluráðgjafi og verkefnastjóri Tungumálatorgsins,

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Bulimia Test-Revised (BULIT-R) prófsins

Íslenskukennsla útlendinga við Háskóla Íslands

Vaasa Ostrobothnia nóv. 2012

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Stefna landa sem fremst standa í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

FORMÁLI REKTORS. Stjórn

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Skólamenning og námsárangur

HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

Íslensku þekkingarverðlaunin. Starfið í vetur Íslenski þekkingardagurinn. Leiðir til aukinnar framleiðni

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Skemmtiferðaskip við Ísland. Úttekt á áhrifum. Edward H. Huijbens Kristinn Berg Gunnarsson

Rannsóknamiðstöð Íslands - Rannís. Nýsköpunarvogin Nýsköpunarvirkni íslenskra fyrirtækja

Hreyfingar ferðaþjónustu: Skipun þróunarverkefnis í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar Frambjóðendur. Multicultural Council of Reykjavik Candidates

Málþroski leikskólabarna

Menntun til sjálfbærni og samstarf skóla og samfélags

Kortlagning á útflutningsfyrirtækjum

Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands - samstarfssamningur, stofnsamningur og skýrsla ársins Dagur B.

Reykjavík-Rotterdam, rannsókn á vöruútflutningi til Niðurlands (Hollands) Reykjavík-Rotterdam, a study of exports of goods to the Netherlands

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

MBA TAKTU FRUMKVÆÐI AÐ EIGIN FRAMA.

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Efni yfirlitsins að þessu sinni er: HAGTÖLUR VR

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Endurtekin hrygning hjá íslenskum laxastofnum

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

MYND?? Logo skólans DRÖG. Ársskýrsla. Háskólans á Bifröst. Ársskýrsla 2016

Gengið og verðlagsmælingar til mjög langs tíma

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

2. Stefnur og hugmyndafræði sem hafa haft áhrif á listkennslu

ÁVARP FORSTJÓRA Hrafnkell V. Gíslason

Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi

Tengsl streituvaldandi þátta í starfsumhverfi, svefns og stoðkerfisverkja hjá millistjórnendum í opinberri þjónustu

Transcription:

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing! Erindi á morgunverðarfundi ParX og Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 29. maí 2008.

INNFORM á Íslandi: 1. Aðdragandinn... 2. Fyrirmyndin: Innovative Forms of Organizing... 3. Spurningakönnunin hérlendis... 4. Framhaldið: Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni... 5. Einar Svansson og Hildur Árnadóttir

INNFORM á Íslandi aðdragandi (1) Aðdragandinn að þessari rannsókn og vangaveltum um stefnu, skipulag og árangur nær til ársins 2003... Þá um haustið kom prófessor Andrew M. Pettigrew til Íslands og var gestafyrirlesari í námskeiðinu Stefnumiðuð stjórnun í MBA náminu í Háskóla Íslands... Hann kom færandi hendi með eintak af nýjustu bók sinni Innovative Forms of Organizing og hvatti til þess að fyrirbærið yrði rannsakað hér...

INNFORM á Íslandi aðdragandi (2) Framlag Andrews M. Pettigrews og samstarfsmanna hans (gegnum tíðina) til stefnumiðaðrar stjórnunar er mikið og því hefur verið miðlað til meistaranema í viðskiptafræði... Vorið 2004 voru Einar Svansson og Hilmar Sigurbjörnsson meðal nemenda í námskeiðinu Stefnumiðuð stjórnun og þeir sýndu áhuga... Rannsóknarverkefnið INNFORM á Íslandi varð til í framhaldinu og var m.a. kynnt á málstofu Viðskipta- og hagfræðideildar 26. apríl 2006...

INNFORM á Íslandi aðdragandi (3) Verkefnið er vistað hjá Viðskiptafræðistofnun: http://www.ibr.hi.is/apps/webobjects/hi.woa/wa/dp?id=1005510 INNFORM stendur fyrir Innovative Forms of Organizing. Um er að ræða alþjóðlega rannsókn á þróun í skipulagi fyrirtækja, stefnu þeirra og starfsáherslum sem unnin var frá University of Warwick undir forystu dr. Andrew Pettigrew, sem nú starfar sem prófessor og deildarforseti Viðskiptaháskólans við University of Bath. Að rannsókninni kom fjöldi fræðimanna frá ýmsum löndum. Andrew Pettigrew hefur gefið leyfi fyrir því að rannsóknarsniðið og INNFORM spurningakönnunin sé notuð hér á landi og verkefnið miðar að því afla þekkingar á þróun fyrirtækja á Íslandi og setja þá þekkingu í samhengi við niðurstöður rannsóknanna erlendis.

INNFORM á Íslandi framvindan! Vinnan sem tengist verkefninu til þessa (gróft): Ýmsar fræðilegar pælingar um stefnuhugtakið, sjá t.d. ritverk RSS sem birt hafa verið í ritum frá ráðstefnunni Rannsóknir í félagsvísindum... Unnið (óbein tengsl) að málefnum og rannsóknum sem tengjast stefnu, m.a. rannsóknarverkefni um Stefnu í raun og veru (2005), stefnumótun fyrir Háskóla Íslands (2006) og stofnun Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og samkeppnishæfni í janúar 2008... Fjölmörg viðtöl við íslenska stjórnendur hafa verið tekin, bæði hérlendis og erlendis flest vorið 2005... Spurningakönnunin í samstarfi við ParX, vorið 2007... Meistararitgerð Einars Svanssonar, janúar 2008... Verk í vinnslu......vinnubúðir framundan...

Innovative Forms of Organizing... Meginspurningarnar: Varðandi þróun á skipulagi fyrirtækja: Að hvaða marki hefur verið tekin upp (veruleg) nýbreytni í skipulagi fyrirtækja? Varðandi frammistöðu? Hverju hefur það breytt um árangur? Varðandi ferli athafna? Hverjir eru lykilferlarnir í stjórnun?

Innovative Forms of Organizing... Rannsóknaraðferðir: Spurningakannanir þróun og árangur: Bretland; Meginland Evrópu, Japan, USA Ísland...? Raundæmisrannsókn ferli athafna: Aðalrannsóknin 18 raundæmi Ísland...?

Innovative Forms of Organizing... Þrjár víddir breytinga í fókus: Breytingar á skipulagi structures Breytingar á ferlum processes Byggt á glæru frá Andrew Pettigrew (2003) Breytingar á mörkum boundaries

INNFORM... Fækkun þrepa...dregur fram: structures Mannauðsstjórnun Valddreifing Verkefnaskipulag processes Sam(boð)- skipti Upplýsingatækni Úthýsing Umfang rekstrar Bandalög boundaries Byggt á glæru frá Andrew Pettigrew (2003)

Innovative Forms of Organizing... Meginniðurstöður: Þróunin í Evrópu, USA og Japan virðist í sömu átt en á mismunandi hraða... Miklar breytingar í gangi samtímis í fyrirtækjum...... J kúrfa... Breytingar á ferlum og umfangi (stærð) mælast meiri en breytingar á skipulagi... Heimild: Andrew Pettigrew (2003)

Innovative Forms of Organizing... Meginniðurstöður m.a.: Í Japan voru fleiri þrep í skipulagi, meiri áhersla á verkefni og meiri valddreifing en í Evrópskum fyrirtækjum á sama tíma... Bandarísk fyrirtæki höfðu fleiri þrep í skipulagi, fjárfestu meira í upplýsingatækni og lögðu meiri áherslu á stefnumiðuð bandalög en fyrirtæki í Evrópu á sama tíma... Evrópsk og Bandarísk fyrirtæki sýndu miklu hærra hlutfall af róttækum breytingum en tilfellið var með Japönsk fyrirtæki yfir tímabilið sem rannsóknin náði til... Það reyndist ekki stuðningur við eina af megintilgátum rannsóknarinnar um að afurðaskipulagið, M-formið svokallaða, væri tekið að víkja fyrir nýju meginformi af skipulagi fyrirtækja, N-formi. Fyrir Evrópsk og Bandarísk fyrirtæki kom í ljós varðandi valddreifingu og stefnumiðuð bandalög að það var jákvæð og marktæk fylgni við þekkingarþyngd og alþjóðleg umsvif fyrirtækja. Heimild: Andrew Pettigrew (2003)

Innovative Forms of Organizing... Meginniðurstöður í stjórnun þarf að takast á við tvenndir (dualities): Að samtímis byggja á píramídaskipulagi og netskipulagi Vaxandi krafa um ábyrgð og árangur gagnvart yfirstjórn (lóðrétt) og virka samræmingu eininga á sama stigi (lárétt) Samtímis veita meira umboð og halda utan um starfsemina Miðstýra stefnu og dreifstýra starfsemi Samtímis byggja á stöðluðum lausnum og aðlöguðum lausnum Heimild: Andrew Pettigrew (2003)

Innovative Forms of Organizing... Meginniðurstöður í stjórnun þarf að takast á við tvenndir (dualities): Ögun til að skapa þekkingu og samhug til að deila þekkingu Finna og vinna með jafnvægið á milli þess þekkta sem er fyrirliggjandi (continuity) og þess óþekkta sem talin er þörf á (change) to change the world one must live with it Sívirk nýsköpun kallar á grundvöll sem er tiltölulega stöðugur Nýsköpun byggir á samvirkni þátta og samhengi þeirra (ekki á nýjustu tísku) Heimild: Andrew Pettigrew (2003)

INNFORM á Íslandi - Spurningakönnunin... Átta atriði til árangurs (2004-2007): Þróun á stjórnskipulagi? stigveldið, rekstrareiningar, formfesta, verkefni Umboðsveiting? miðstýring, dreifstýring, umboð til ákvarðana, árangursmat Innri samskipti og tengsl?...boðskipti og tengsl bæði lóðrétt og lárétt... Stjórnun upplýsinga? upplýsingatækni, upplýsingamiðlun Mannauðsstjórnun? fjöldi, fjárfesting, samskiptaaðferðir, framleiðni Stjórnun ytri tengsla?...úthýsing starfsþátta, samstarf og bandalög... Stjórnun stefnumiðaðra breytinga?...umfang og fjölbreytni, stærð, útbreiðsla... Samkeppni?... hlutdeild, keppinautar, þróun á markaði, nýsköpun, árangur...

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni (CSC)... Rannsóknarmiðstöðin er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á sviði stefnumiðaðrar stjórnunar og samkeppnishæfni í víðum skilningi. Hlutverk rannsóknarmiðstöðvarinnar er: Stunda rannsóknir á sviði stefnumiðaðrar stjórnunar og samkeppnishæfni í sterkum tengslum við atvinnu- og þjóðlíf og kynna þær, Vera bakland kennslu í stefnumiðaðri stjórnun og samkeppnishæfni og eiga þátt í þjálfun meistara- og doktorsnema í rannsóknum á sviðinu, Byggja upp tengsl og efla samstarf við innlenda og erlenda rannsóknaraðila á sviði stefnu og samkeppnishæfni, Vinna þjónustuverkefni á sviði stefnu og samkeppnishæfni, Gangast fyrir atburðum sem varða stefnu og samkeppnishæfni.

INNFORM á Íslandi: 1. Aðdragandinn... 2. Fyrirmyndin: Innovative Forms of Organizing... 3. Spurningakönnunin hérlendis... 4. Framhaldið: Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni... 5. Einar Svansson og Hildur Árnadóttir