Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja. Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Ég vil læra íslensku

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Framhaldsskólapúlsinn

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

TRS II tekur við af TRS. Kynningarfundur, 30. maí 2017

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Horizon 2020 á Íslandi:

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Leiðbeinandi á vinnustað

Undirbúningur fyrir 5G. Allir (menn og tæki) tengdir, alltaf og alls staðar Hraðar, meira, aukið,...

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Nr mars 2006 AUGLÝSING

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang

Sundráð ÍRB Fréttabréf Ágúst 2011

Sveiflur og breyttar göngur deilistofna. norðaustanverðu Atlantshafi

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Klínískar leiðbeiningar um höfuð- og hálshryggjaráverka

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

CORINE-verkefniðog landgerðabreytingar á Íslandi milli 2000 og Ingvar Matthíasson Ásta Kr. Óladóttir

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar

Gallblöðrukrabbamein á Íslandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Brennslumeðferð við ofansleglahraðtakti á Íslandi

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 26. ágúst

Ef lús kemur aftur upp í sama árgangi innan 2.vikna. -Ef barn greinist með lús er æskilegt að barnið sé heima meðferðardag og daginn eftir meðferð.

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Greinargerð Einar Sveinbjörnsson. Veðurþjónusta og upplýsingakerfi fyrir vetrarumferð á vegum - SIRWEC

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Hægra heilahvels málstol Sjúkratilfelli

Name of the University: Copenhagen University Names of the student: Helga Sæmundsdóttir Exchange semester: Vor 2011

Perlur Fljótsdalshéraðs


Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

2 Verslunarstaðurinn í Gautavík

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Þróun kennslu læknanema á síðustu áratugum

JARÐHITI, GOSSTÖÐVAR OG SKILYRÐI TIL VATNSSÖFNUNAR Í GRÍMSVÖTNUM Magnús Tumi Guðmundsson Þórdís Högnadóttir Kirsty Langley

Tölvu- og netnotkun á Íslandi og í öðrum Evrópulöndum 2013 Computer and Internet usage in Iceland and other European countries 2013

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Lungnaígræðslur á Íslendingum

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

ADVANCED SONIC CLEANSING HÁÞRÓUÐ SONIC HÚÐHREINSUN ISL NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Health at a Glance: OECD Indicators 2005 Edition. Heilbrigðismál í hnotskurn: Rit OECD Samantekt. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Transcription:

Nýjar leiðbeiningar um notkun AED tækja Gísli E. Haraldsson, læknir Slysa- og bráðasvið Landpítala Háskólasjúkrahúss

Markmið Kynna ástæður fyrir breytingum Útskýra mikilvægi grunnendurlífgunar Kynna nýjar vinnuleiðbeiningar Landlæknis Fara yfir vinnubrögð tengd AED Fara yfir stöð endurlífgana hérlendis

Myndband um neyðarsvörun

Enurlífgun í hnotskurn Tveir þættir sem auka lifun og bæta lífsgæði hjá hjartastoppssjúklingum Stöðugt óslitið hjartahnoð Með eða án blásturs Hjartarafstuð Því fyrr því betra

Hjartarafstuð Automated defibrillators have been described as... the single greatest advance in the treatment of VF cardiac arrest since the development of CPR. Deakin CD, Nolan JP, European Resuscitation C. European Resuscitation Council guidelines for resuscitation 2005. Section 3. Electrical therapies: automated external defibrillators, defibrillation, cardioversion and pacing. Resuscitation 2005;67 Suppl 1:S25-37.

Lyf í endurlífgun Despite the widespread use of adrenaline during resuscitation, and several studies involving vasopressin, there is no placebo controlled study that shows that the routine use of any vasopressor at any stage during human cardiac arrest increases survival to hospital discharge. Current evidence is insufficient to support or refute the routine use of any particular drug or sequence of drugs. There is no evidence that giving any anti-arrhythmic drug routinely during human cardiac arrest increases survival to hospital discharge. Nolan JP, Deakin CD, Soar J, Bottiger BW, Smith G, European Resuscitation C. European Resuscitation Council guidelines for resuscitation 2005. Section 4. Adult advanced life support. Resuscitation 2005;67 Suppl 1:S39-86.

Viðbragðstímar í dag Neyðarbíll/sjúkrabíll á vettvang á rétt rúmum 6 mín Fyrsta stuð áætlað eftir rúmar 7 mín Sjálfvirk hjartarafstuð gefa fyrsta stuð eftir rúmar 3 mín

Samspil hnoðs og stuðs Án grunnendurlífgunar Með grunnendurlífgun 100 100 90 90 80 80 70 70 60 60 Lifun % 50 40 Lifun % 50 40 30 30 20 20 10 10 0 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Tími (mín) Tími (mín)

Hnoð í endurlífgun Samkvæmt rannsóknum er verið að hnoða í 51% af tímanum sem endurlífgun stendur yfir

Staðfest meðvitundarleysi Hringja í 112 Sækja AED Læst hliðarlega Endurmeta öndun reglul Blása á 5 sek fresti Endurmeta öndun og merki blóðrásarreglul Öndun Merki blóðrásar Opna öndunarveg Ath. öndun Engin öndun Blása 2 x Ath merki blóðrásar Engin merki Hnoða 15 : Blása 2 Kveikj a á AED Tengja AED við sjúkling Leyfir stuð Greina takt Stuða allt að 3x Leyfir ekki stuð Hnoða 15 : blása 2 í1 mínútu Merki blóðrásar Endurmeta öndun og merki blóðrásar Engin merki blóðrásar

Stuðtæki og tími án hnoðs Stuðtæki ollu töfum á hnoði Töf um 1-2 mínútur Meta takt 4 sinnum Hlaða og stuða 3 sinnum Lífslíkur sjúklinga falla hraðar meðan ekki er hnoðað

Aðrar breytingar Barnatæki fyrir börn 1-8 ára Má nota fullorðins ef barnatæki ekki til Alsjálvirk tæki í lagi Virðast betri en AED Ekki búið að rannsaka nægilega vel Ekki breytingar á ráðleggingar um dreifingu

Myndband um rafstuð

AED kennsla

Til umhugsunar Liggur viðkomandi í vatni? Er viðkomandi eldri en 8 ára? Er viðkomandi með lyfjaplástur á brjóstkassanum? Er viðkomandi með gangráð eða bjargráð Ofkæling?

1. Setja tækið í gang 2. Festa rafskautin á brjóstkassann 3. Greina taktinn (tækið gerir það) 4. STUÐA (ef tækið ráðleggur stuð) Aðgerðir AED

Staðsetning rafskautanna Hægra rafskaut Hægra megin við bringubein, fyrir neðan viðbeinið og fyrir ofan hægri geirvörtu Vinstra rafskaut Utanvert við vinstri geirvörtu, efri brún rafskautsins er aðeins fyrir neðan vinstri holhönd

Viðloðun rafskauta Sviti á brjóstkassa Þurrkið með handklæði Notið ekki alkohól Loðin bringa Hugsanlega þarf að raka hárin af

Greina og stuða Snertið ekki sjúklinginn þegar verið er að greina og stuða Viðvörun til nærstaddra: Allir frá Horft eftir hvort öryggi sé tryggt Gefðu rafstuð

Hnoð og blástur 30 2

Punktar um rafstuðtæki Nota eingöngu á meðvitundarlausa sjúklinga Ekki nota á sundlaugarbökkum, í bifreið á ferð eða uppi í rúmi Passa undirlag undir púðum Eftirlit skiptir höfuðmáli Hafa tæki á áberandi stað

Verkleg kennsla 1. Leiðbeinandi framkvæmir verk án útskýringar 2. Leiðbeinandi framkvæmir verk hægar með útskýringum 3. Nemandi talar leiðbeinanda gegnum verkið 4. Nemendur framkvæmir verk með útskýringum

Endurlífganir á höfuðborgarsvæði Upphaflega skrapað og skutlað Hjartabíllinn rétt fyrir 1980 Neyðarbíllinn tók til starfa 1982 Neyðarlínan 1996 Stefnumótakerfi 1997 Sameining slökkviliða 2000 Slysa- og bráðasvið tekur við NB 2003

Samanburður Aldur Tími GEL Lifun 1976-1979 1982-1986 1987-1990 1991-1996 1999-2002 63 65 66 67 68? 7,3 4,9 4,6 4,6 6,1? (17%) 29% 23% 43% 54%? 9% 17% 16% 17% 19%? 2004-2006

Spurningar

Samantekt Óslitið hnoð og snemmkomið stuð 1 rafstuð í einu og ekki taktgr. e. stuð Nota meira á börn Ný kennsluaðferð í verklegri kennslu Árangur hérlendis góður Email: gislihar@landspitali.is