Matur í skóla orka árangur vellíðan

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Ég vil læra íslensku

Ný tilskipun um persónuverndarlög

Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös

Framhaldsskólapúlsinn

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Félagsauður á Íslandi Þróun og skýringar á mun milli landa. Efnisyfirlit. Þátttaka í félögum og þjóðmálum. Þróun félagsauðs í grannríkjunum

Lýðheilsa Heilsa í allar stefnur

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Inngangur... 4 Tillögur starfshópsins... 5 Samantekt... 9

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

Inngangur... 3 Markmið Holts... 4 Þættir máls og læsis... 4 Orðaforði og málskilningur Leiðir að markmiðum... 9

Ingvar Sigurgeirsson. Skólabragur sem geðrækt Heilsueflandi skólar Grand hótel, 2. september 2011

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Börn sem ekki borða Hvað er til bragðs að taka? Brynja Jónsdóttir, talmeinafræðingur Steinunn Hafsteinsdóttir, atferlisfræðingur

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Námskrá fyrir elstu börnin í leikskólum Kópavogs

UNGT FÓLK BEKKUR

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Leikskólar Dalvíkur, Krílakot og Kátakot. Leikskólar Dalvíkur. Krílakot og Kátakot Námskrá

Sumargötur Vettvangsrannsókn á Laugavegi og Skólavörðustíg sumarið 2013

Leikskólinn Heklukot Ársskýrsla

Mataræði og hreyfing of feitra barna og foreldra

Áhrif lofthita á raforkunotkun

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Dagleg hreyfing barna með þroskahömlun

Fóðurrannsóknir og hagnýting

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Einstaklingsmunur og þróun læsis hjá fjögra til sjö ára börnum

Íslenskir skólar og erlend börn? Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

Ímynd stjórnmálaflokka

Hvað felst í menntun til sjálfbærrar þróunar og hvernig getur hún verið þungamiðja skólastarfs?

EKKERT NEMA NET. Lokaverkefni í íþróttafræði BSc. Höfundur/ Sigrún S. Skarphéðinsdóttir Kennitala: Leiðbeinandi: Pétur Sigurðsson

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Hugarhættir vinnustofunnar

Sameining tveggja háskóla í Svíþjóð

HVERNIG Á AÐ META ÁHÆTTU?

Leikur og læsi í leikskólum

[fjou:lɪð] mitt er svo [fuŋkt]!

Erindi. Skriða 9:.00 til 9:15 Setning ráðstefnu Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Samstarf heimila og skóla frá sjónarhorni kennara á Íslandi og í Englandi

Örnámskeið Ský Hagnýting Opins Hugbúnaðar. Ólafur Garðarsson ÍKON ehf 19. febrúar. 2009

Skólamenning og námsárangur

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Elítur á Íslandi einsleitni og innbyrðis tengsl

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 3. bekkjarnámskrá. Skólanámskrá Hraunvallaskóla

Dagskrá Menntakviku 2018 Menntavísindasvið Háskóla Íslands v/stakkahlíð, 105 Reykjavík

Sæmundarskóli heildarmat á skólastarfi

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

- Samvinna um tónlistarnám - Kennaralaun í alþjóðlegu samhengi - Something old, something new... Félagsfærni lærist ekki af sjálfu sér

Hafnarfjörður Grunnskólar Hafnarfjarðar Skólanámskrá. 8. bekkjarnámskrá skólanámskrá Hraunvallaskóla

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk grunnskóla

Tengsl streituvaldandi þátta í starfsumhverfi, svefns og stoðkerfisverkja hjá millistjórnendum í opinberri þjónustu

Námsferð til Ulricehamn Svíþjóð, mars 2013

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Skóli án aðgreiningar

Tengsl holdafars og þreks við CRP-gildi í unglingum HLíF-Heilsa og lífsstíll í framhaldsskóla

sjálfsöryggi. Sj PIAAC Á NORÐURLÖNDUM INNGANGUR GRUNNLEIKNI FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS ANDERS ROSDAHL

Andleg líðan og hreyfing Rannsókn meðal framhaldsskólanemenda á Íslandi, hefur hreyfing áhrif á þunglyndi og sjálfsmat?

Trúðboð sannleiksengla á Íslandi

GRUNNSKÓLAR UNGT FÓLK 2014

Málþroski, nám og sjálfsmynd

Handbók Laugargerðisskóla starfsáætlun

Þátttaka í sjálfboðastarfi á Íslandi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Vaxandi ójöfnuður? Tekjudreifing og fátækt í OECD ríkjum

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Greinabundin kennsla greinabundið nám í Hvassaleitisskóla

Lokaorð Heimildaskrá Viðauki I Myndaskrá Viðauki II... 40

Hjúkrunarfræðideild Óráð eftir opna hjartaaðgerð:

WordPress viðbót fyrir Greiðslusíðu Borgunar


Hlutverk skólastjóra í menntun til sjálfbærni

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Öryggi barna skiptir miklu máli, börnin eru

Transcription:

Ráðstefna um heilsueflandi skóla á vegum Landlæknisembættisins Grand Hótel, 2.september 2011 Matur í skóla orka árangur vellíðan Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir Dósent á menntavísindasviði HÍ

Hlutverk næringar Næring er nauðsynleg manninum ekki síður en svefn Og hreyfing Næringarríkur matur til að börn vaxi, þroskist og dafni Athygli og áhugi á námi og leik Víðtæk áhrif á heilsuna, í núi og framtíð Vellíðan! 2

Matur og námshæfni/geta/árangur Orka, kolvetni, fjölómettaðar fitusýrur, amósýrur, ýmis vítamín og steinefni, [vatn] Allt hefur áhrif á einbeitingu og lærdómsgetu Bein áhrif þó oftast óljós Skortseinkenni koma fram á löngum tíma og ólíkt að skoða þróunarlönd eða iðnríki Á að skoða næringarástandið sem slíkt eða afleiðingar þess, s.s. offitu? Hver eru áhrif holdafarsins sem slíks og hvað stafar af öðru áreiti í kjölfarið s.s. stríðni?

* t.d. Félagsleg staða og fjárhagur Aðrir þættir* þ

Lífsstíll og lærdómur Lélegt næringarástand og reykingar vega þyngra en áfengi og vímuefni Hreyfing hefur jákvæð áhrif Ofþyngd og offita minnka námsafköst Svefnleysi hefur neikvæð áhrif http://www.euro.who.int/ data/assets/pdf_file/0004/134671/e94805.pdf

Erfitt að rekja beint orsakasamband þannig að offita geri börnunum erfiðara að læra Oft fleiri fjarvistir Stríðni Kvíði og depurð Kynjamunur kemur ýmist verr niður á stelpum eða strákum http://www.euro.who.int/ data/assets/pdf_file/0004/134671/e94805.pdf

Bein áhrif í kjölfar góðrar máltíðar Skólamaturinn dregur úr líkunum á að of langt verði á milli mála Sem annars dregur úr árvekni og ýtir undir verra fæðuval Góð líðan sem fylgir því að vera hæfilega saddur og nærast í uppbyggilegu umhverfi Meiri ánægja betri hegðun Bætt athygli Lítið til af rannsóknum sem styðja þetta beint en púslubitnarnir nokkrir Mest um rannsóknir á morgunmatnum Golley et al. 2010.

Mikilvægasta máltíð dagsins... Rannsóknir í iðnríkjum ná fyrst og fremst til morgunmatarins Meira af næringarefnum í fæði þeirra sem borða morgunmat Sleppa síður öðrum máltíðum Betri námsgeta, meiri virkni og athygli F.o.f. bein áhrif þess að fá orku eftir næturföstu Heilsusamlegri lífsstíll almennt M.a. grennri einstaklingar Affenito 2007, Taras 05

Hversu vel og hvað er borðað? áhrifaþættir Líffræðilegt: Svengd Streita Svefnleysi Umhverfið: Áhrif á skynjun Menningin

Hvernig má hvetja til að borða betur? Grundvallaratriði að vinna með sjálfsmynd og líkamsvitund! Þekking á mat fjölbreytni, bragð, matargerð Framboð sé gott (rétt) og umhverfið hvetjandi

Hvernig kynnum við nýjan mat? Ekki sama í hvaða samhengi nýr matur er kynntur Dæmi úr seinni heimsstyrjöld, fæðuval 50 60 árum síðar Hugarástand og líðan þegar við komumst fyrst í kynni við matinn lifir áfram

Að kunna á börnin tökum tillit til aldurs

Matarvenjur æsku og unglingsára haldast yfir á fullorðinsár Mikkelä 2005 Hvort er meira vandamál? HVAÐ BORÐA BÖRNIN EÐA HVAÐ BORÐA ÞAU EKKI? 14

http://www.fodevarestyrelsen.dk/fdir/pub/2006209/rapport.pdf

Mötuneyti eða nestipakki? Sameiginlegar máltíðir skapa samkennd og styrkja félagslegu þætti máltíða og matarmenningar. Eldað á staðnum kostur. Nestið kallar ekki fram þessa þætti á sama hátt þar sem ekki er verið að borða það sama. Áhrifin enn frekar undir starfsliði skólans komin. Iversen & Sabinsky, DTU Fødevareinstituttet 2011

Nærst með öllum skilningarvitum Það er ekki bara bragðið sem hefur áhrif á þá ánægju og vellíðan sem fylgir góðum mat Lykt, áferð, útlit og hljóð eiga þátt í upplifuninni

http://www.fodevarestyrelsen.dk/fdir/pub/2009205/rapport.pdf

http://www.fodevarestyrelsen.dk/fdir/pub/2009205/rapport.pdf

Samantekt Skólamaturinn skiptir máli fyrir árangur í skólastarfi Hluti af skólabrag, félagsskap og menningu Áhrifin velta ekki bara á því hvað er að borða Hvernig framsett Hvatning og þátttaka kennara og starfsfólks Stuðla að þekkingu Orka árangur vellíðan vellíðan árangur Umfram allt þarf að vinna með sjálfsmynd og líkamsvitund!

Heimildir: Suhrcke M, de Paz Nieves C (2011). The impact of health and health behaviours on educational outcomes in highincome countries: a review of the evidence. Copenhagen, WHO Regional Office for Europe. Lennernäs M (2011). Lunch och lärande skollunchens betydelse för elevernas prestation och situation i klassrummet. Livsmedelsverkets rapportserie nr1. Sverige. Golley R, Baines E, Bassett P, Wood L, Pearce J, Nelson M (2010). School lunch and learning behaviour in primary schools: an intervention study. European journal of clinical nutrition 64(11):1280 8. Institut for human ernæring (2009). Kostens betydning for læring og adfærd hos børn. Københavns universitetet. Iversen & Sabinsky, DTU Fødevareinstituttet 2011 O.fl.