Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini

Similar documents
Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum. Raddir fjölbreyttra kennarahópa

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

Reykingar, holdafar og menntun kvenna í borg og bæ

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Fóðurrannsóknir og hagnýting

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin

Upplýsingaleit á Internetinu Heilsa og lífsstíll. Dr. Ágústa Pálsdóttir dósent, bókasafns- og upplýsingafræði Háskóli Íslands

Næring og heilsa á Íslandi

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Samanburður á neyslu D-vítamíns í fæðubótarformi milli íþróttafólks og þeirra sem stunda ekki íþróttir

Áhrif brennisteins díoxíðs (SO 2 ) á heilsufar

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Mat á gildi spurningalista Manneldisráðs Íslands til könnunar á mataræði fullorðinna

Nýgengi sarkmeina á Íslandi

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Breytt viðhorf til sýklalyfjaávísana hjá íslenskum heimilis- og heilsugæslulæknum

D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga

- hönnun og prófun spurningalista

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

Snælandsskóli Haustönn 2017 Námsgrein Enska Bekkur 10. bekkur Kennari: Hafdís Ágúst ágúst

Einelti og líðan. Unnið upp úr könnuninni: Heilsa og lífskjör skólanema, HBSC 2013/2014. Tinna Rut Torfadóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ég vil læra íslensku

Horizon 2020 á Íslandi:

Viðhorf og fiskneysla Íslendinga 2011

Hvað borða Íslendingar?

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

Rannsóknarskýrsla í sálfræði 103 á vorönn 2008 um. viðhorf nemenda til nokkurra þátta í skólastarfi ME.

Sala á sjávarafurðum.l Bandaríkjanna 2016

Notkun viðbótarmeðferða á meðgöngu meðal íslenskra kvenna

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Tölvu- og netnotkun einstaklinga 2011 Computer and Internet usage by individuals 2011

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Ný tilskipun um persónuverndarlög

í lýðheilsu - þáttur Lýðheilsustöðvar

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Framhaldsskólapúlsinn

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Brennisteinsvetni í Hveragerði

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

Áhrif mataræðis á þróun kransæðasjúkdóma

Lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja Viðhorf og væntingar

Inngangur. Í 79% tilvika var lagt hald á ávana- og fíkniefni á heimilum kærðra, á líkama þeirra eða í bifreiðum.

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Gallblöðrukrabbamein á Íslandi

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

Listeria í matvælavinnslu

Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og íslenskum skólum

Notkun heimila og einstaklinga á tæknibúnaði og interneti 2002 og 2003 Use of ICT and Internet by households and individuals 2002 and 2003

SPILAHEGÐUN OG ALGENGI SPILAVANDA MEÐAL FULLORÐINNA ÍSLENDINGA ÁRIÐ 2007

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Ágripabók. Rannsóknir í félagsvísindum XVIII. Ágrip erinda flutt á ráðstefnu 03. nóvember 2017

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Selen og fleiri ólífræn efni í landbúnaðarafurðum

Einelti íslenskra skólabarna og heilsa

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

LÖGREGLAN Á SUÐURNESJUM. Schengen ráðstefna 6. október Jón Pétur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn -

RAFRÆNN REIKNINGUR. Eiginleikar, ávinningur og kröfur

Félagsvísar: Ungt fólk í foreldrahúsum Social indicators: Young people living with their parents

Samband líkamlegrar þjálfunar við þyngdarstuðul, fitumassa og gripstyrk í íslensku þýði

UNGT FÓLK BEKKUR

Mannfjöldaspá Population projections

Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði Ársæll Arnarsson Þóroddur Bjarnason

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar

Umfang og umhverfi frumkvöðlastarfsemi á Íslandi 2006

Handbók um hollustu lambakjöts Efnisyfirlit

Matur í skóla orka árangur vellíðan

Tíðni persónuleikaraskana á Stór-Reykjavíkursvæðinu

ÆGIR til 2017

SVEPPASÝKINGAR MEÐAL SUNDGESTA

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

Rannsóknarskýrslur um áfengismál samantekt

Segamyndun í djúpum bláæðum ganglima

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

INNFORM rannsóknin: Árangur, stefna og alþjóðavæðing!

Alþingiskosningar 29. október 2016 General elections to the Althingi 29 October 2016

Stakerfðavísar hjá sauðfé - ráðstefna í Frakklandi í desember 2003

Pneumokokkasýkingar á Íslandi

Transcription:

Fæðuvenjur á unglingsárum og miðjum aldri og tengsl við áhættu á brjóstakrabbameini Verkefni til doktorsprófs í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands Nemandi: Álfheiður Haraldsdóttir Leiðbeinendur: Laufey Steingrímsdóttir og Jóhanna Eyrún Torfadóttir Styrktaraðilar verkefnis: Rannsóknarsjóður RANNÍS, Háskólasjóður og Lýðheilsusjóður Landlæknis

Inngangur Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein kvenna Tæplega þriðjungur allra krabbameina kvenna eða 27.9% á árunum 2011 2015 á Íslandi Meðalaldur við greiningu er 62 ár Helstu áhættuþættir: Erfðaþættir, hormónabúskapur og neysluvenjur (Krabbameinsskrá 2016, CDC 2014)

Hvað er vitað um mataræði og brjóstakrabbamein? Tengsl mataræðis og brjóstakrabbameins eru óljós (WCRF/AICR, 2010) Vísbendingar um: (Rossi, 2014) Rautt kjöt, D-vítamínskortur áhættu Ávextir, grænmeti, trefjar, omega-3 fitusýrur áhættu Engin tengsl við mjókurneyslu (Dong, 2011, Zang, 2014) Fáar rannsóknir til á tengslum mataræðis á unglingsaldri á brjóstakrabbamein (Farvid, 2015, 2016) Rautt kjöt áhættu Trefjar áhættu

Markmið verkefnis Kanna tengsl fæðuvenja á mismunandi æviskeiðum og áhættu á brjóstakrabbameini Skoðuð eru áhrif algengra fæðutegunda í íslenskri fæðu á fyrri hluta 20. aldar Byggt á mataræðisrannsókn frá 1939 - Fiskur, lýsi, kjöt, mjólk, rúgbrauð og haframjöl Unglingsaldur skoðaður sérstaklega

Aðferð Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar 1967-1996 (The Reykjavik-Study) 10.049 konur (fæddur 1908-1935) veitu upplýsingar um búsetu í æsku Öldrunarrannsókn Hjartaverndar 2002 2006 (The AGES-Reykjavik Study) 3.326 konur (fæddar 1908 1935) veittu upplýsingar um mataræði á þremur æviskeiðum

Helstu niðurstöður Konur búsettar í sjávarþorpi fyrstu 20 æviárin voru 22% minni áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein á miðað við konur búsettar í Reykjavík. Samtímis bendir mikil fiskneysla á unglingsárum einnig til verndar. Konur sem borðuðu fisk oftar en 4 sinnum í viku á miðjum aldri (40 50 ára) voru 54% minni áhættu til að greinast með brjóstakrabbamein en konur sem borðuðu fisk tvisvar eða sjaldnar í viku. Ekki fundust nein tengsl við lýsisneyslu

Hvernig hefur fiskur áhrif á krabbameinsáhættu? Ómega-3 fitusýrur (langar fjölómettaðar) D- vítamín Selen Joð Lífsnauðsynlegar amínósýrur Áhrif á vaxtarhraða á unglingsárum

k Áhrif búsetu í æsku og fiskneyslu á brjóstakrabbamein Niðurstöður birtar í CEBP í október 2016

Samstarfsaðilar Háskóli Íslands: Laufey Steingrímsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir (leiðbeinendur), Unnur A. Valdimarsdóttir og Thor Aspelund. Hjartavernd: Thor Aspelund, Elías Freyr Guðmundsson, Guðný Eiríksdóttir og Vilmundur Guðnason. Krabbameinsskrá: Laufey Tryggvadóttir, Guðríður Helga Ólafsdóttir og Elínborg Jóna Ólafsdóttir. Harvard School of Public Health: Hans-Olav Adami, Lorelei Mucci og Eward Giovanucci. National Institute of Health: Lenore Launer og Tamara B. Harris.

Takk fyrir

Spurningarlisti um mataræði 17 tíðnispurningar um neyslu 11 algengra fæðutegunda. Svarmöguleikar fyrir flestar spurningar voru: Aldrei Sjaldan en einu sinni í viku 1-2 í viku 3-4 sinnum í viku 5-6 sinnum í viku Daglega Oftar en daglega Gildi spurningarlistans hefur verið metið fyrir mataræði á miðjum aldri og fyrir mataræði á eftri árum (Eysteinsdottir et al, 2010, 2012).

Household survey in 1939 in Iceland Food intake was examined among 56 households around the country in 1939 A considerable variation in dietary patterns across the country was observed: Higher fish consumption in the seaside villages compared with in the rural areas (354 vs. 140 g/day) Higher milk consumption in the rural areas compared with in the seaside villages (1367 vs. 356 g/day) Higher rye bread consumption in the rural areas compared with in the seaside villages (113 vs. 78 g/day) Iceland 2010-2011 (18-80y) Average fish intake = 46 g/day Average rye bread intake < 20 g/day Average milk intake = 300 g/day

Styrkleikar og takmarkanir Styrkleikar Framsýnt rannsóknarsnið Leiðréttingaþættir Tenging gagna við Krabbameinsskrá Mismunandi mataræði þátttakenda í æsku Takmarkanir Upprifjun á mataræði langt aftur í tímann Niðurstöður byggja á fáum tilfellum Tíðniupplýsingar ekki magn Upplýsingr um álegg

Elsta mataræðiskönnun Íslands 1939 Mataræði var kannað á 56 heimilum víðs vegar á landinu árið 1939 Mjólk Fiskur Kjöt Rúgbrauð Reykjavík 625 213 133 78 Sjávarþorp 356 354 106 98 Sveit 1367 140 177 113 Miðað við fullorðinn karlamann árið 1939 (grömm/dag) Niðurstöður rannsókna Jóhönnu Eyrúnar Torfadóttur benda til mikilvægis mataræðis á unglingsárum fyrir áhættu á blöðruhálskirtilskrabbameini