ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA. Staða rannsóknarverkefnis

Similar documents
Óhappatíðni í beygjum og langhalla Haraldur Sigþórsson Einar Pálsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Hraðamerkingar á hættulegum beygjum í vegakerfinu - 2. útgáfa -

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Lagfæring vegamóta á hringveginum. Skoðun á hagvæmni úrbóta

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Kæling uppsjávarfisks fyrir vinnslu?

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

HUGPRÓ Betw Be ar tw e ar QA & Agile

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Power Engineering - Egill Benedikt Hreinsson. Lecture 25. Examples 2. Sýnidæmi 2

Áhrif lofthita á raforkunotkun

Umferðarslys á Íslandi

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Hagsveiflur, umferð og umferðarslysaþróun á Íslandi

CHEMISTRY. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Kafli 3. Kafli 3. Hlutfallareikningur: AðA. reikna út fnum. Efnajöfnur. Efnajöfnur. Efnajöfnur

Stóra myndin. Uppbygging þekkingarsamfélags. Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Aðalfundur SFS 19. maí 2017

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

Ég vil læra íslensku

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, júní 2014

Notkun merkis Veðurstofu Íslands. Veðurstofa Íslands Bústaðavegur Reykjavík

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Ný tilskipun um persónuverndarlög

ANNUAL SAFETY REVIEW. Þróunar og greiningarstofa Division of Development and Analysis

Horizon 2020 á Íslandi:

KVER HAFRANNSÓKNASTOFNUNAR

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

Viðauki 2e Tæknikröfur um búnað við fullan aðgang


DR. STEFÁN EINARSSON OG DR. HARALDUR SIGÞÓRSSON. Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum

UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI 2015

EFLA Verkfræðistofa. STUÐLAR UM AFHENDINGU RAFORKU Árin Reykjavík, apríl 2012

Slysatíðni breyttra jeppa Áfangaskýrsla II. Verkefni fjármagnað af RANNUM

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Inngangur og yfirlit yfir rafmagnsvélar

Samstarf HR og IGI. Ólafur Andri Ragnarsson

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2013 Municipal social services 2013

Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Steinahlíð og tilraunir með rykbindingar, - tímabilið 16. febrúar - 20.

Samsvörun milli heildarmagns tannátu meðal 12 og 15 ára barna (DMFT/DMFS) og tannátu í lykiltönnum

Hvað er núll - slysastefna. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Félagsþjónusta sveitarfélaga 2011 Municipal social services 2011

10. tbl. /17. Steinavötn, gerð bráðabirgðabrúar. Ingunn Loftsdóttir verkefnastjóri vinnuflokka Vegagerðarinnar skrifar:

Rannsóknir á eiginleikum setbergs í Norðfjarðargöngum og Óshlíðargöngum

Veiðimálastofnun. Straumfjarðará 2012 Seiðabúskapur og laxveiði. Friðþjófur Árnason Ragnhildur Þ. Magnúsdóttir Sigurður Már Einarsson VMST/13017

Laun á almennum vinnumarkaði 2005 Earnings in the private sector 2005

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Greinargerð Svanbjörg Helga Haraldsdóttir. Leiðbeiningar um Safran-Crocus-Mepra-Sytron SSCM á netinu

Samantekt á atriðum sem framleiðendur snyrtivara þurfa að uppfylla

Fjöldi myndgreiningarannsókna á Íslandi árið 2008.

Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2016

Mælingar á loftmengandi efnum í Reykjavík 2009

LV ORK Heildarframburður Hólmsár við Þaula árin

Mat á eiginleikum malbiks fyrir íslenskar aðstæður Áfangaskýrsla I. Unnið fyrir rannsóknasjóð Vegagerðarinnar. Arnþór Óli Arason Pétur Pétursson

Hreindýr og raflínur

Börn á höfuðborgarsvæðinu léttari nú en áður Niðurstöður úr Ískrá á þyngdarmælingum barna frá 2003/ /10

STOÐKERFISVERKIR HJÁ HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRUM OG TENGSL VERKJA VIÐ STREITU

FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 489/2012. frá 8. júní 2012

Mannfjöldaspá Population projections

Fyrirkomulag forsjár barna af erlendum uppruna

Félagsþjónusta sveitarfélaga Municipal social services

Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar - dæmi -

HAF- OG VATNARANNSÓKNIR

Áhrif niðurbrots plöntuleifa á laust nítur í jarðvegi The influence of turnover of plant residues on mineral N in soil

Desember 2017 NMÍ 17-06

Brennisteinsvetni í Hveragerði

Erlendir vetrarferðamenn vegir og þjónusta

R E Y K J A V I C E N. Eðlisfræði 1. Kafli 1 - Mælistærðir. 24. ágúst Kristján Þór Þorvaldsson -

Til að forritið vinni með Word þarf að hlaða niður á tölvuna forritsstubbnum Cite While You Write

Fél403 Vor 2012 Verkefni jan. Vægi 10% Einstaklingsverkefni.

Hafrannsóknastofnunin. Fjölrit nr. 142

Fóðurrannsóknir og hagnýting

LV ORK Mælingar á aurburði og rennsli í Jökulkvísl árin 2015 og 2016

ÆGIR til 2017

Mannfjöldaspá Population projections

Staðsetningartækni með gervitunglum GNSS

Sjónarhorn View. Outline view - Yfirlitshamur. Normal view (2000)/Notes Page View (Office97) - minnispunktahamur

Handbók um gerð og frágang meistaraprófsritgerða

STÝRING OG GJALDTAKA Á FERÐAMANNASTÖÐUM HÁMARKA UPPLIFUN, VERNDA NÁTTÚRU OG TRYGGJA ÖRYGGI

Loftmengun vegna jarðvarmavirkjanna

Klettafjöllin, Grand Canyon og Laramide byltingin

LV Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði

Viðauki 2f. Tæknikröfur til búnaðar fyrir fullan aðgang að koparheimtaug

LV Breytingar á grunnvatns- og jarðvatnsborði á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

GPS-mælingar í Þingeyjarsýslum vegna tengingar þríhyrninganeta við landsnet með viðmiðun ÍSN93

Eftirspennt Brúargólf Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Vesturland - Merkjalýsingar

Skóli Ísaks Jónssonar INNRAMAT Í SKÓLANUM. Skýrsla fyrir skólaárið

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu. September 2018

Summary in English: IQF, cod, quality, tempering, rigor mortis. Copyright Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins / Icelandic Fisheries Laboratories

Stefnumótun. tun Rf. Hlutverk (Mission) Why we exist. Gildi (Core values) What we believe in. Framtíðarsýn (Vision) What we want to be

Barnaslys í Reykjavík alvarleiki og orsakir

Líkamsþyngd barna á höfuðborgargsvæðinu

Transcription:

ÓHAPPATÍÐNI Í BEYGJUM OG LANGHALLA Staða rannsóknarverkefnis

Beygjur á vegakerfinu = hætta? Umferðar- og skipulagssvið Línuhönnunar Haraldur Sigþórsson Þjónustudeild tækniþróun Vegagerðin Einar Pálsson

Efni Beygjugreining fyrir leiðbeinandi hraða Óhöpp og slys og beygjur Fræði Hérlendis Framhald

Gögn í veggagnabanka Miðlínugrind þjóðvega er varðveitt í veggagnasafni Vegagerðar og grundvallast af leiðréttum GPS - mælipunktum (hnitum) með 10-20 metra þéttleika. Mælipunktarnir eru í rétthyrndu hnitakerfi ÍSNET-93. Vegagerðin á einnig stafræna, hnitaða skrá yfir slys fyrir árin 2000 2005(6). Í þessu verkefni var slysaskránni spyrt saman við beygjugreiningu fyrir leiðbeinandi hraða til að kanna samhengi beygjukafla og slysa með verkfærum landupplýsingatækni. Dæmi: Vegnr Kafli Stöð X y 25 01 0 430713,43 371614,36 25 01 15 430704,36 371602,6 25 01 24 430698,73 371595,08 25 01 36 430691,45 371585,45 25 01 49 430684,01 371575,27 25 01 63 430675,46 371563,44

Beygjugreining - niðurfærsla rsla Til að draga úr r skekkju þar sem þéttni þ mælipunkta m er mikil var mælipunktum fækkað f þ.a. ávallt væru v a.m.k. 50 metrar milli mælipunkta. Grundvöllur útreiknings eru þrír r mælipunktar m á ferli. Reiknuð eru horn og radíus fyrir sérhverja s þrjá punkta þ.e. punkt 1-3, 1 2-2 4, 3-53 5 o.s.frv. Beygjukaflar eru reiknaðir þ.a. ef skemmri vegalengd en 200 metrar eru á milli tveggja beygjukafla þáþ eru þeir sameinaðir í einn. 200 metra vegalengdin er áætluð út t frá hraðabreytingu þ.e. sús vegalengd sem þarf til að auka hraða úr r 50 í 90km/klst. og síðan draga úr r honum aftur, úr r 90 í 50km/klst. fyrir næsta n beygjukafla.

Útreikningur Mælipunktar vegakerfisins eru í rétthyrndu hnitakerfi (ÍSNET93). Notum Pýþagóras til að finna vegalengdir milli mælipunkta þ.e. a, b og c Notum cosinusregluna: c² = a² + b² 2ab cosr til að finna horn og radíus. (AC)² = (CR)² + (AR)² 2(CR)*(AR)*cos(ARC) þar sem CR = AR = r, (AC)²= r ²+ r ² 2r ²*cos(ARC) r = ((AC)² / (2*(1-cos(ARC)))

Umferðarhraði og beygjuradíus Í vegstaðli má finna sambandið milli hraða, beygjuradíuss og þverhalla. Gögn vantar um þverhalla vegar. í handbók um umferðarmerki (viðvörunarmerki) má finna eftirfarandi töflu. Ef radíus beygju er styttri en í töflunni þarf að merkja beygjuna Leyfður umferðarhraði [km/klst] Lágmarksradíus [m] 20 <30 30 30 40 40 50 70 60 110 70 160 80 230 90 330 Stuðst var við töflugildin t til að setja eftirfarandi skilyrði fyrir leiðbeinandi hraðaflokka 20 30 km/klst klst km/klst klst r < 30m 30 =< r < 40m 40 km/klst klst 40 =< r < 70m 50 km/klst klst 70 < r < 110m 60 km/klst klst 110m =< r < 160m 70 80-90 km/klst klst km/klst klst 160m =< r < 230m r >= 230m

Niðurstöður - Hlutfall beygjukafla af lengd vegar Vegnúmer Vegheiti Vegalengd (km) Heildarlengd beygjukafla (km) Hlutfall beygjukafla af lengd vegar 0-1-0 Hringvegur 1338,77 16,96 1,27% 0-36-0 Þingvallavegur 67,57 1,13 1,68% 0-365-0 Gjábakkavegur 15,81 4,71 29,80% 0-38-0 Þorlákshafnarvegur 20,12 0,27 1,33% 0-39-0 Þrengslavegur 14,18 0,07 0,49% 0-40-0 Hafnarfjarðarvegur 9,36 0,23 2,46% 0-41-0 Reykjanesbraut 56,88 1,63 2,87% 0-410-0 Elliðavatnsvegur 11,06 3,47 31,36% 0-411-0 Arnarnesvegur 1,81 0,27 15,03% 0-412-0 Vífilsstaðavegur 3,24 0,66 20,31% 0-413-0 Breiðholtsbraut 7,43 0,35 4,72% 0-414-0 Flugvallarvegur R.vík 1,33 0,23 17,52% 0-415-0 Álftanesvegur 6,1 0,76 12,43% 0-419-0 Höfðabakki 4,5 0,11 2,47% 0-42-0 Krýsuvíkurvegur 22,68 2,01 8,85% 0-423-0 Miðnesheiðarvegur 1,58 0,10 6,52%

Dæmi um beygjugreiningu

Beygjur og slys

Fræðilegt samband óhappatíðni og beygjuradíusa Úr Road Safety Manual frá PIARC 2003

Dæmi um greiningu Úr bók Ruediger Lamm: Highway Design and Traffic Safety Engineering Handbook 1999

Horn stefnubreytingar Úr Road Safety Manual frá PIARC 2003

Minnsti radíus er notaður Úr Road Safety Manual frá PIARC 2003

Óhöpp á beygju eða óhappatíðni 10 6 ÓT = 365 ÓH /T i ÁDU i i Óhappatíðni (ÓT): ÓH i Fjöldi óhappa T i Tími í árum ÁDU i Meðaltal áranna 2002 og 2003 Athugið að lengd er hér sleppt úr jöfnu

Hlutfall óhappa í beygjum á hringvegi á móti óhöppum í beygjum á öllum vegum Óhöpp á öllum vegum Óhöpp á hringvegi Hlutfall [%] Banaslys 13 4 31 Mikil meiðsli 63 8 13 Lítil meiðsli 306 52 17 Eignatjón 1907 327 17 Alls 2289 391 17

Fjöldi beygjukafla eftir flokkum Leiðbeinandi hraði Fjöldi beygjukafla á öllum vegum Fjöldi beygjukafla á hringvegi 20 58 1 30 196 5 40 850 9 50 1245 15 60 1463 25 70 1924 54 Alls 5736 109

Útreikningur jöfnu Jafna bestu línu er á forminu: óht = a*(radíus) -b til að reikna fylgni er tekinn logaritmi: ln(óht) = ln(a)-b*ln(radíus) nú fást stuðlar á venjulegan hátt og fylgnistuðull vörpuðu gildanna er mælikvarði á gæði nálgunar, en ekki réttur fræðilega

Allir þjóðvegir Fjöldi óhappa á beygju Alls Y = 1,9523X -0,3454 R 2 = 0,72 0,75 0,70 0,65 0,60 0,55 0,50 0,45 0,40 0,35 0,30 0,25 0,20 0,15 0,10 0,05 0,00 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 Radíus [m]

Allir þjóðvegir, óhappatíðni Y = 5,3661X -0,3494 2,500 Alls R 2 = 0,91 2,000 Óhöpp á milljón ökutæki 1,500 1,000 0,500 0,000 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 Radíus [m]

Hringvegur 16,00 Alls Y = 462,155X -1,0948 R 2 = 0,66 14,00 Fjöldi óhappa á beygju 12,00 10,00 8,00 6,00 4,00 2,00 0,00 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 Radíus [m]

Hringvegur, óhappatíðni Alls Y = 16,040X -0,6582 R 2 = 0,31 2,50 2,00 Óhöpp á milljón ökutæki 1,50 1,00 0,50 0,00 0 50 100 150 200 250 300 350 400 450 500 Radíus [m]

Niðurstöður Óhappatíðni beygja á öllum vegum og hringvegi svipuð Jafna fyrir óhappatíðni greinilegri fyrir alla vegi Mun fleiri óhöpp gerast á beygju á hringvegi en á öllum vegum, enda er umferð mest þar Ferill hefur eðlilega lögun og góða fylgni Ef lengd var tekin inn í jöfnu urðu niðurstöður ekki greinilegar

Langhalli Úr bók Ruediger Lamm: Highway Design and Traffic Safety Engineering Handbook 1999

Hugsanlegt framhald Skrifa greinargerð um beygjur og óhappatíðni og skoða betur áhrif lengdarinnar Ljúka úrvinnslu z-hnits gps-mælinga og fá fram íslenskt samband langhalla og óhappatíðni Einnig mætti skoða breiddir vega, uppsafnað stefnuhorn, sjónlengdir, o.s.frv.