EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Size: px
Start display at page:

Download "EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 39 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR"

Transcription

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN Nr árgangur EFTA-dómstóllinn III ESB-STOFNANIR 1. Framkvæmdastjórnin 2015/EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/09 (mál M.7589 RWE/VSE) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 1 (mál M.7606 Grupo Antolín/ Magna Interiors) (mál M.7622 Dufry/ World Duty Free) (mál M.7630 FedEx/ TNT Express)... 4 (mál M.7653 AMF/Ilmarinen/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 5 (mál M.7664 Schibsted Distribusjon/Amedia Distribusjon/Helthjem) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 6 (mál M.7667 Danaher/Pall) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 7 (mál M.7681 Cinven Capital Management/Labco) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð (mál M.7695 BlackRock/ First Reserve/Engie/TAG Pipelines Sur) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð... 9

2 2015/EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/ /EES/39/18 (mál M.7571 Dawn Meats/Terrena/Elivia) (mál M.7582 Goldman Sachs Group/Altarea/Pascal Défense) (mál M.7584 International Chemical Investors/Ineos Chlorovinyls Business) (mál M.7626 CPPIB/Borealis/GICSI/ABP) (mál M.7628 Permira/CPPIB/Informatica) (mál M.7634 Mitsui/Gestamp/GRI) (mál M.7638 RTL Nederland Ventures/RF Participatie/Reclamefolder NL) (mál M.7647 Bridgepoint/Nordic Cinema Group Holding) (mál M.7648 ebook.de/hugendubel/jv)... 14

3 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/1 ESB-STOFNANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNIN 2015/EES/39/01 (mál M.7589 RWE/VSE) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 2. júlí 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem þýska fyrirtækið RWE AG ( RWE ) öðlast óbeint að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í slóvakíska fyrirtækinu Východoslovenská energetika Holding a.s. ( VSE ) með breytingu á núgildandi stjórnarháttum VSE. RWE: framleiðsla rafmagns og viðskipti með það, afhending og dreifing gass sem og viðskipti með orku í ýmsum löndum ESB VSE: afhending og dreifing rafmagns í smásölu innan Slóvakíu geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 225, 10. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7589 RWE/VSE, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

4 Nr. 39/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/02 (mál M.7606 Grupo Antolín/Magna Interiors) 1. Framkvæmdastjórninni barst 30. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem spænska fyrirtækið Grupo Antolín- Irausa S.A. ( Grupo Antolín ), öðlast að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, yfir valinni starfsemi rekstrareiningarinnar Magna Interiors ( Magna Interiors ), sem er að fullu í eigu kanadíska fyrirtækisins Magna International Inc., með kaupum á hlutafé og eignum. Grupo Antolín: alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili innri íhluta í ökutæki, þar með talin þakkerfi og íhlutir, hurðir, sæti, ljós og klæðningar Magna Interiors: alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili innri íhluta í ökutæki, þar með talin þakkerfi og íhlutir, kerfi fyrir veggfleti og klæðningar, farmkerfi og kerfi fyrir stjórnklefa geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. birtist í Stjtíð. ESB (C 223, 8. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7606 Grupo Antolín/Magna Interiors, á eftirfarandi póstfang:

5 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/3 2015/EES/39/03 (mál M.7622 Dufry/World Duty Free) 1. Framkvæmdastjórninni barst 1. júlí 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem svissneska fyrirtækið Dufry AG ( Dufry ), öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í ítalska fyrirtækinu World Duty Free S.p.A ( World Duty Free ). Dufry: alþjóðlegur smásöluaðili í ferðaþjónustu sem rekur sölustaði á flugvöllum og öðrum samgöngumiðstöðvum World Duty Free: alþjóðlegur smásöluaðili í ferðaþjónustu sem rekur sölustaði á flugvöllum og öðrum samgöngumiðstöðvum geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. birtist í Stjtíð. ESB (C 224, 9. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7622 Dufry/World Duty Free, á eftirfarandi póstfang:

6 Nr. 39/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/04 (mál M.7630 FedEx/TNT Express) 1. Framkvæmdastjórninni barst 26. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandaríska fyrirtækið FedEx Corporation ( FedEx ), öðlast að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í hollenska fyrirtækinu TNT Express N.V. ( TNT ) með opinberu yfirtökutilboði sem tilkynnt var 7. apríl FedEx: alþjóðleg afhendingarþjónusta smárra böggla, vöruflutningaþjónusta og fraktflutningar um heildstætt, alþjóðlegt flutninganet fyrirtækisins TNT: alþjóðleg afhendingarþjónusta smárra böggla, vöruflutningaþjónusta og fraktflutningar geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. birtist í Stjtíð. ESB (C 220, 4. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7630 FedEx/TNT Express, á eftirfarandi póstfang:

7 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/5 2015/EES/39/05 (mál M.7653 AMF/Ilmarinen/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 24. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem sænska fyrirtækið AMF Pensionsförsäkring AB ( AMF ) og finnska fyrirtækið Ilmarinen Mutual Pension Insurance Company ( Ilmarinen ), öðlast í sameiningu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. og 3. mgr. 4. gr. samrunareglugerðarinnar, í finnska fyrirtækinu Kiinteistö Oy Ilmarisen Talo 114 ( JV ) með kaupum á hlutafé í nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni. AMF: kaup og endurbætur á fasteignum. AMF starfar einnig á sviði líftrygginga Ilmarinen: kaup og endurbætur á fasteignum. Ilmarinen starfar einnig á sviði eftirlaunatrygginga og annarra fjárfestinga JV: fasteignakaup og útleiga skrifstofuhúsnæðis og geymslurýmis til þriðju aðila geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 223, 8. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7653 AMF/Ilmarinen/JV, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

8 Nr. 39/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/06 (mál M.7664 Schibsted Distribusjon/Amedia Distribusjon/Helthjem) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 24. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem Amedia Distribusjon AS, sem er dótturfyrirtæki að öllu leyti í eigu norska fyrirtækisins Amedia AS, og Schibsted Distribusjon AS, sem er að öllu leyti í eigu norska fyrirtækisins Schibsted ASA öðlast í sameiningu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. og 3. mgr. 4. gr. samrunareglugerðarinnar, í norska fyrirtækinu Helthjem AS, með því að skrá sig fyrir hlutum í nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni. Amedia Distribusjon AS: dreifir dagblöðum og öðru prentefni fyrir dagblöð Amedia AS sem og þriðju aðila. Amedia AS er norsk fjölmiðlasamstæða undir stjórn Telenor ASA og Landsorganisasjonen i Norge (samtök stéttarfélaga í Noregi) Schibsted Distribusjon AS: dreifir dagblöðum og öðru prentefni fyrir Schibsted ASA og þriðju aðila. Schibsted ASA er alþjóðleg fjölmiðlasamstæða Helthjem AS: mun bjóða upp á afhendingu böggla í Noregi geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 220, 4. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7664 Schibsted Distribusjon/Amedia Distribusjon/Helthjem, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

9 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/7 2015/EES/39/07 (mál M.7667 Danaher/Pall) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 1. júlí 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandaríska fyrirtækið Danaher Corporation ( Danaher ), öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í bandaríska fyrirtækinu Pall Corporation ( Pall ). Danaher: hönnun, framleiðsla og markaðssetning fag-, lyfja-, iðnaðar- og verslunarvara á fimm viðskiptasviðum: umhverfi, próf og mælingar, tannlækningar, lífvísindi og greiningar, og iðntækni Pall: framleiðsla og sala síubúnaðar, tengds vélbúnaðar og tæknikerfa. Vörur Pall er einkum notaðar til að fjarlægja föst, fljótandi og gaskennd mengunarefni úr mismunandi vökvum og lofttegundum geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 224, 9. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7667 Danaher/Pall, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

10 Nr. 39/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/08 (mál M.7681 Cinven Capital Management/Labco) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 29. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem breska fyrirtækið Cinven Capital Management (V) General Partner Limited ( Cinven ), öðlast með hlutafjárkaupum að fullu yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í franska fyrirtækinu Labco S.A. ( Labco ). Cinven: fyrirtæki sem fjárfestir í óskráðum félögum og veitir nokkrum fjárfestingarsjóðum þjónustu á sviði fjárfestingastjórnunar Labco: samevrópskt net rannsóknarstofa sem bjóða greiningaþjónustu á sviði læknisfræði, þ.m.t. á sviði líffræði, líffærameinafræði og læknisfræðilegrar myndgerðar geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 225, 10. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7681 Cinven Capital Management/Labco, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

11 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/9 2015/EES/39/09 (mál M.7695 Blackrock/First Reserve/Engie/TAG Pipelines Sur) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Framkvæmdastjórninni barst 30. júní 2015 tilkynning samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða samfylkingu þar sem bandarísku fyrirtækin BlackRock, Inc. ( BlackRock ) og First Reserve Management, L.P. ( First Reserve ) og franska fyrirtækið GDF Suez SA ( Engie ) öðlast sameiginleg yfirráð, í skilningi stafliðar b) í 1. mgr. 3. gr. og 4. mgr. 3. gr. samrunareglugerðarinnar, í mexíkóska fyrirtækinu TAG Pipelines Sur, S. de R.L. de C.V. ( TAG Pipelines Sur ) með kaupum á hlutafé í nýstofnuðu fyrirtæki um sameiginlegt verkefni. BlackRock: eignastýringarfélag skráð á almennum markaði sem stýrir eignum fyrir hönd viðskiptavina og býður auk þess upp á áhættustýringu og ráðgjöf First Reserve: fyrirtæki sem fjárfestir í óskráðum félögum og sérhæfir sig í orkuiðnaði, þ.m.t. þjónustu á olíusvæðum. orkuinnviðum og varabirgðum afls og orku Engie: samstæðan annast starfsemi á öllum stigum orkukeðjunnar með rafmagn og jarðgas TAG Pipelines Sur: bygging og rekstur Los Ramones II (Sur) gasleiðslunnar í Mexíkó geti fallið undir gildissvið samrunareglugerðarinnar. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörðun. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir samkvæmt málsmeðferðinni sem kveðið er á um í tilkynningu framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð við meðhöndlun tiltekinna samfylkinga samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). birtist í Stjtíð. ESB (C 224, 9. júlí 2015). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) ), M.7695 Blackrock/First Reserve/Engie/TAG Pipelines Sur, á eftirfarandi póstfang: ( 2 ) Stjtíð. ESB C 366, , bls. 5.

12 Nr. 39/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/10 (mál M.7571 Dawn Meats/Terrena/Elivia) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 30. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7571. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. (mál M.7582 Goldman Sachs Group/Altarea/Pascal Défense) 2015/EES/39/11 Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 17. apríl 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7582. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

13 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/ /EES/39/12 (mál M.7584 International Chemical Investors/Ineos Chlorovinyls Business) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 9. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7584. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. 2015/EES/39/13 (mál M.7626 CPPIB/Borealis/GICSI/ABP) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 19. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7626. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

14 Nr. 39/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/14 (mál M.7628 Permira/CPPIB/Informatica) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 22. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7628. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. (mál M.7634 Mitsui/Gestamp/GRI) 2015/EES/39/15 Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 2. júlí 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7634. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

15 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 39/ /EES/39/16 (mál M.7638 RTL Nederland Ventures/RF Participatie/Reclamefolder NL) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 30. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á frönsku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7638. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. (mál M.7647 Bridgepoint/Nordic Cinema Group Holding) 2015/EES/39/17 Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 24. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á ensku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7647. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

16 Nr. 39/14 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins /EES/39/18 (mál M.7648 ebook.de/hugendubel/jv) Framkvæmdastjórnin ákvað hinn 30. júní 2015 að hreyfa ekki andmælum við ofangreindri tilkynntri ákvörðunar er eingöngu til á frönsku og verður hún birt eftir að felld hafa verið brott viðskiptaleyndarmál, 32015M7638. EUR-Lex er beinlínuaðgangur að löggjöf Evrópusambandsins. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.