Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu

Size: px
Start display at page:

Download "Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu"

Transcription

1 BúkollaHlíðarvegur október árg. 39. tbl s Íbúafundur vegna eldgossins í Bárðarbungu Íbúafundur verður mánudaginn 13. október n.k. kl. 20:00 í Menningarhúsinu, Hellu. Á fundinn mæta Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun og Þórólfur Guðnason frá sóttvarnalækni auk fulltrúa frá almannavörnum í héraði. Almannavarnanefnd Rangárvallaog Vestur-Skaftafellssýslu.

2 Pizzatilboð 16 með tveimur áleggstegundum og 9 hvítlauksbrauð kr Ostborgaratilboð Ostborgari með frönskum, kokteilsósu og kók í dós kr ÁRHÚS s Fimmtudagsfjör fyrir alla í sundlauginni á Hvolsvelli Fimmtudaginn 9. október leika Auður og Jenni lifandi tónlist milli kl: 19:30-20:30 á sundlaugarbakkanum. Mætið og syndið í takt við tónlistina eða slakið á í heitu pottunum og ef þú býrð í Öldugerði færðu frítt inn milli kl: 19:00 og 20:30. Alla fimmtudaga fram að jólum verður einhver viðburður í sundlauginni á Hvolsvelli kl: 19:30. Einnig verður frítt í sund fyrir ákveðna íbúa sveitarfélagsins í hvert skipti.

3 Heima er best 10% Holta ferskur kjúklingur 898 kr. kg verð áður % Goða frosið súpukjöt 699 kr. kg verð áður 998 Ö l l v e r ð e r u b i r t m e ð f y r i r v a r a u m p r e n t v i l l u r o g / e ð a m y n d a b r e n g l. G i l d i r f i m m t u d a g i n n 9. o k t o b e r - s u n n u d a g s i n s 1 2. o k t o b e r Hrísmjólk, 2 tegundir, 170 g 155 kr. stk. 15% SS hangiálegg 115 g 543 kr. pk. verð áður % Jónagold epli 179 kr. kg verð áður % Orville örbylgjupopp létt, 228 g 299 kr. pk. verð áður í pk. 10% Hatting fín pítubrauð, 6 stk. í pk. 349 kr. pk. verð áður % Stjörnu Party Mix paprika, 170 g 339 kr. pk. verð áður % Þykkvabæjar kartöflumús, 600 g 549 kr. pk. verð áður Hátíðarblanda, 500 ml 149 kr. stk. Sjá opnunartíma á Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // Vestmannaeyjar ml 21% Dr. Oetker tradizionale pizzur, 2 teg. 549 kr. pk. verð áður lítri Happy Day eplasafi, 1 lítri 198 kr. stk. 1 lítri First Price uppþvottalögur, 1 lítri 239 kr. stk.

4 LOKAÐ Starfsfólk Fannbergs mun taka sér frí 10. til 13. október n.k. Starfsmaður í fríi verður eitthvað við á skrifstofunni þessa daga og er hægt að hafa samband við hann ef um áríðandi mál er að ræða. FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur pakkhúsið Flügger innimálning Ótrúlegt úrval lita Alltaf heitt á könnunni! Pa k khúsið HeLLu Opið virka daga frá kl. 08:00-12 og 13:00-18:00 Suðurlandsvegi Hella sími gsm fax

5 FISKÁS ehf. Ferskir í fiskinum Fiskbúðin er opin alla virka daga frá kl. 10:00-17:00. Ýsa - Þorskur - Rauðspretta Blálanga - Reykt ýsa Reyktur lax og grafinn. Velkomin í fiskbúðina ykkar. Dynskálum 50, Hellu - S fiskas@fiskas.is - Fésbókin: Fiskás ehf Hrossablót Hellisbúans 2014 Hrossablót Hellisbúans verður haldið laugardaginn 1. nóvember klukkan 19:00 að Brúarlundi í Landsveit. Þar ætlum við að bjóða upp á hlaðborð að hætti Hellisbúans, þar sem hrossakjöt verður í aðalhlutverki, bæði samkvæmt gömlum hefðum og í nýrri útfærslum þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Miðasala fer fram að Brúarlundi sunnudaginn 26. október klukkan 11:00 14:00 Miðaverð kr.

6 Árbæjarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl Boðið upp á súpu og brauð eftir athöfn. Sóknarprestur Marteinstungukirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl Kirkjukaffi og aðalsafnaðarfundur að athöfn lokinni. Sóknarprestur og sóknarnefnd Til leigu sex pláss í hesthúsi á Hellu (3 tveggja hesta stíur). Upplýsingar í síma Brynjar. Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum

7 Bókakaffi á Heimalandi Okkar vinsæla bókaffi hefst aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 14. október frá kl til og verður framvegist í vetur annan hvern þriðjudag. Kaffiveitingar og skemmtilegar uppákomur Hlökkum til að sjá sem flesta Kvenfélagið Eygló og Bókavörður Hvað getum við gert fyrir þig? Hestamannafélgið Geysir heldur opinn félagsfund í Árhúsum á Hellu sunnudaginn 12. október kl 14:00. Þar verður farið yfir starf félagsins síðastliðið ár í grófum dráttum ásamt því að skipuleggja starfsárið Hefur þú góðar hugmyndir um hvað Geysir getur gert fyrir þig og aðra hestamenn á sínu félgassvæði? Okkur vantar líka alltaf fleiri sem áhuga hafa á að starfa fyrir félagið til að efla og bæta starfsemi Geysis. Hittumst sem flest hress og kát næsta sunnudag. Stjórnin

8 BREIÐABÓLSTAÐARPRESTAKALL Kirkjuhvoll Helgistund sunnudaginn 12. október kl. 10:15., Breiðabólstaðarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl. 13:00. Stórólfshvolskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl. 11:00. Fermingarbörn vorsins 2015 mæta til messu. Foreldrar þeirra innilega velkomnir.,,, Akureyjarkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl. 15:00. Önundur S. Björnsson sóknarprestur Fyrsti tími 16. október Yoga á Laugalandi mánudaga og fimmtudaga frá kl. 18:00 Allir velkomnir Erna á Skák, sími

9 Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands Skoðunargjald við krabbameinsleit er styrkt af sjúkrasjóði félagsins. Skila þarf inn greiðslukvittun til sjóðsins. Styrkurinn er greiddur til greiðandi félagsmanna sem greitt hafa í a.m.k. 6 mánuði. Réttur til styrks úr sjóðnum fyrnist sé hans ekki vitjað innan 6 mánaða frá því bótaréttur skapast. Ýmsir aðrir styrkir eru einnig greiddir úr sjúkrasjóði. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins / sjúkrasjóður. Einnig hægt að hringja á skrifstofuna í síma Verkalýðsfélag Suðurlands. Sveitaball laugardaginn 11. október Húsband HelluBíó spilar Húsið opnað kl. 22:00 Miðaverd 2000 kr.

10 Áframhaldandi Zumba námskeið á Laugalandi Kennt 2x í viku í 6 vikur hefst mánudaginn 13. október. Mánudaga Fimmtudaga Skráning gabriella.odds@gmail.com eða í síma Héraðsbókasafn Rangæinga, Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur Handavinnukvöld verður fimmtudaginn 9. október kl Kynning verður á nýútkomnu prjónablaði frá Lopa og bandi. Flíkur úr blaðinu verða til sýnis og hægt að máta. Allt efni blaðsins er hannað af íslenskum textíl-hönnuðum. Hugmyndavinna að baki margra uppskrifta er sótt í þjóðararfinn. Um kynninguna sér Margrét Linda textílhönnuður, ritstjóri og annar útgefandi blaðsins. Bókmennta- og kjötsúpufélagið næsti fundur verður þriðjudaginn 14. október kl. 17:00 Bók mánaðarins er Góða ferð, Sveinn Ólafsson eftir Friðrik Erlingsson. Höfundurinn verður með okkur á næsta fundi. Velkomin! Öll meindýr eitt númer Meindýravarnir Rangárþings Leifur Bjarki Björnsson Lögg. meindýraeyðir Sími:

11 Íbúðarhús til brottflutnings Húsið er byggt úr timbri árið 2000 og er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu, stærð 79.5 fm. Eignin telur: Anddyri, þvottahús og geymslu, baðherbergi, gang, þrjú svefnherbergi og sambyggða stofu og eldhús. Húsið er kynt með rafmagni og það er staðsett á Neðri-Þverá í Fljótshlíð. Verð kr Nánari upplýsingar og myndir á og á skrifstofu. FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Morgun hreysti! Allar nánari upplýsingar og skráning í síma eða valdisbjarna94@gmail.com Mánudaginn 13. október nk. ætla ég að byrja með morguntíma í íþróttahúsinu á Hellu. Tímarnir verða frá kl mánudaga og miðvikudaga. Tímarnir verða með fjölbreyttu sniði og við munum notast við lóð, palla, sippubönd og fleira sem okkur dettur í hug. Mælingar verða í boði fyrir áhugasama í byrjun og lok námskeiðisins. Einnig mun ég fræða áhugasama um næringu og heilbrigðan lífsstíl. Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur og er fyrir alla aldurshópa. Verð kr ,- Hlakka til að sjá sem flesta! Valdís Bjarnadóttir ÍAK einkaþjálfaranemi Langar þig í kór? Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarsókna mun kynna vetrarstarf sitt mánudagskvöldið 13. október nk. kl. 20:00 í Safnaðarheimili kirkjunnar á Hellu. Endilega kíkið við í spjall, kaffi og konfekt. Það vantar fólk í allar raddir. Hlökkum til að sjá ykkur, Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarsókna

12 Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir hausthreinsun Dagana 10. október til 30. október 2014 verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Gámar verða á tímabilinu staðsettir á eftirtöldum stöðum, þ.e. á gömlu gámastæðum þessara staða: 10. október til 20. október verða gámarnir á eftir töldum stöðum, Skógum, Heimalandi, A-Landeyjum, V-Landeyjum, Fljótshlíð, Bakkabæjum. 21. október til 30. október verða gámarnir á eftir töldum stöðum, Rangárvöllum (vegamót Gunnarsholtsvegar og Þingskálavegar), Þykkvabæ, Hellu og Landvegamótum. Sérstaklega skal taka fram að eingöngu verða þar gámar fyrir málma, timbur, grófan úrgang og kör fyrir rafgeyma. Gámarnir eingöngu ætlaðir fyrir fasteignaeigendur á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og eru gjaldfrjálsir. Ákaflega mikilvægt er að rétt sé flokkað í gámana. Ef misbrestur verður á því er engin leið önnur en að fjarlægja gámana áður en hreinsunarátakinu lýkur og aðrar leiðir verður að fara í hreinsunarátaki að ári liðnu. Vart þarf að taka fram að algerlega óheimilt er að setja úrgang utanvið gámana. Rekstrarúrgang og annan úrgang verða íbúar og rekstraraðilar að koma með að móttökustöðinni á Strönd eða semja við þjónustuaðila um hirðingu og losun þess úrgangs. Rúllu- og baggaplast er sótt heim til bænda skv. samkomulagi þeirra við þjónustuaðila. Einnig er hægt að losna við plastið á gámavellinum á Strönd og á Hvolsvelli. Eftir að hreinsunarátakinu lýkur verða allir gámar fjarlægðir og algerlega er óheimilt að afsetja úrgang á þessi svæði. Allar nánari upplýsingar veitir Ómar Sigurðsson, starfsmaður Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Sími: Tölvupóstur: Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.

13 Sjónvarpið Skjár 1 FIMMTUDAGUR 9. október FÖSTUDAGUr 10. október LAUGARDAGUR 11. október Ástareldur Friðþjófur forvitni (5:10) Poppý kisukló (13:42) Kafteinn Karl (20:26) Sveppir (12:22) Táknmálsfréttir (39) öldin með Pétri Gunnarssyni (1:4) Fréttir Veðurfréttir Íþróttir Kastljós Nautnir norðursins (6:8) (Ísland - seinni hluti) Matarmarkaðurinn Krás Návist (3:5) Tíufréttir Veðurfréttir Glæpahneigð (2:24) Hraunið (2:4) Kastljós Fréttir - Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (21:25) 08:20 Dr.Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 13:15 The Voice (3:26) 16:15 The Biggest Loser (7:27) 17:45 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (17:22) 20:15 Minute To Win It Ísland (4:10) 21:15 Growing Up Fisher (4:13) 21:40 Extant (6:13) 22:25 Scandal (16:18) 23:10 The Tonight Show 23:50 Unforgettable (3:13) 00:35 Remedy (3:10) 01:20 Scandal (16:18) 02:05 The Tonight Show- P. MAX tónlist Ástareldur Ástareldur U21 landsleikur í knattspyrnu Táknmálsfréttir (40) Fréttir Veðurfréttir Forkeppni EM karla í fótbolta Hraðfréttir (3) Útsvar (Reykjanesbær - Reykjavík) EM forkeppni - samantekt Illdeilur Gamanmynd með Jodie Foster, Kate Winslet, John H. Reilly og Christopher Waltz í aðalhlutverkum. Tveir drengir lenda í áflogum sem leiða foreldra þeirra til sáttafunda. Fundirnir vinda uppá sig og fyrr en varir eru áflog drengjanna orðin aukaatriði Banks yfirfulltrúi Hjartans mál Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufulltrúi rannsakar dularfullt sakamál Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (22:25) 08:20 Dr.Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 14:45 Friday Night Lights (9:13) 15:30 Survivor (1:15) 16:15 Growing Up Fisher (4:13) 16:40 Minute To Win It Ísland (4:10) 17:40 Dr.Phil 18:20 The Talk 19:00 The Biggest Loser (9:27) 20:30 The Voice (5:26) 22:00 The Tonight Show 22:40 Law & Order: SVU (8:24) 23:25 Fargo (2:10) 00:15 Hannibal (2:13) 01:00 The Tonight Show 02:20 Pepsi MAX tónlist Morgunstundin okkar Attenborough: Furðudýr í náttúr Útsvar (Reykjanesbær - Reykjavík) Landinn Vesturfarar (7:10) Viðtalið (4) Kiljan (3:28) Fórnin til dýrðar tónlistinni Alheimurinn (11) Fjársjóður framtíðar II (2:6) Ástin grípur unglinginn (6:12) Táknmálsfréttir (41) Violetta - Vasaljós (2:10) Hraðfréttir (3:29) Lottó (7:52) Fréttir - Veðurfréttir - Íþróttir Ari Eldjárn Vegir ástarinnar Rómantísk gamanmynd Vaktarlok- Verðlaunaður spennutr Svallveislan Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 The Talk 13:35 Dr.Phil 14:15 Dr.Phil 15:35 Top Gear Special: James May's Cars of the People (3:3) 16:25 The Voice (5:26) 17:55 Extant (6:13) 18:40 The Biggest Loser (9:27) 19:25 The Biggest Loser (10:27) 20:10 Eureka (18:20) 20:55 NYC 22 (6:13) 21:40 A Gifted Man (15:16) 22:25 Vegas (7:21) 23:10 Dexter (6:12) 00:00 Unforgettable (3:13) 00:45 Flashpoint (4:13) 01:30 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (7:17) 08:30 Jamie's American Road Trip (3:6) 09:20 Bold and the Beautiful (6459:6821) 09:40 Doctors (65:175) 10:20 60 mínútur (32:52) 11:05 Nashville (17:22) 11:50 Harry's Law (8:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Hope Springs 14:45 The O.C (23:25) 15:30 icarly (4:25) 15:55 Back in the Game (2:13) 16:20 The New Normal (6:22) 16:45 New Girl (17:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6459:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Fóstbræður (8:8) 19:45 Undateable (10:13) 20:10 Heilsugengið (1:8) 20:30 Masterchef USA (11:19) 21:15 NCIS (9:24) 22:00 The Blacklist (3:22) 22:45 Person of Interest (2:22) 23:25 Rizzoli & Isles (12:16) 00:10 The Knick (8:10) 00:55 The Killing (5:6) 01:40 NCIS: Los Angeles (18:24) 02:25 Louie (13:13) 02:50 Hope Springs 04:25 The Blacklist (3:22) 05:10 Fóstbræður (8:8) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (8:17) 08:30 Drop Dead Diva (6:13) 09:15 Bold and the Beautiful (6460:6821) 09:35 Doctors (66:175) 10:20 White Collar (1:16) 11:05 Junior Masterchef Australia (16:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Notting Hill 15:00 Foodfight 16:30 New Girl (18:24) 16:50 Bold and the Beautiful (6460:6821) 17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan (13:22) 18:03 Töfrahetjurnar (3:10) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (2:22) 19:45 Logi (3:30) 20:30 Mike and Molly (5:22) 20:55 NCIS: Los Angeles (19:24) 21:40 Louie - Skemmtilegir gamanþættir 22:05 Our Idiot Brother - Gamanmynd með Paul Rudd, Elizabeth Banks, Zooey Deschanel og Emily Mortimer í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Ned sem hefur sérstaka hæfileika í því að koma sér í vandræði hvar og hvenær sem er og þannig endar í fangelsi. 23:35 The Watch Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller, Jonah Hill og Vince Vaughn. 01:15 Phil Spector 02:45 Snitch 04:35 Notting Hill 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful (6456:6821) 13:40 Neyðarlínan (3:6) 14:05 Logi (3:30) 14:55 Sjálfstætt fólk (2:20) 15:35 Heimsókn (3:28) 16:00 Gulli byggir (4:7) 16:35 ET Weekend (4:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (360:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (9:50) 19:10 Mið-Ísland (3:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (11:24) 20:05 Stelpurnar (3:10) 20:30 Jobs - Mögnuð mynd frá 2013 með Ashton Kutcher í aðalhlutverki. Hér er sögð saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbúnaðarrisans. Við fylgjumst með Jobs jafnt í gegnum kappsemi hans og hugvitsemi þegar hann var ungur maður, til dekkri tímabila í lífi hans. Fylgst er með mestu sigrum, og ástríðu hans, kappi og áhuga á því að breyta hlutum. 22:35 We're the Millers - Hressileg gamanmynd frá 2013 með Jennifer Aniston og Jason Sudeikis. Myndin fjallar um marijúanasala sem fær bláókunnugt fólk til að þykjast vera eiginkona hans, dóttir og sonur, til að hjálpa sér að smygla farmi af marijúana yfir landamæri Mexíkó til Bandaríkjanna. 00:25 The Campaign - Bráðfyndin gamanm. 01:50 Arbitrage 03:35 The Mechanic 05:05 Safe House

14 Sjónvarpið SUNNUDAGUR 12. október MÁNUDAGUR 13. október ÞRIÐJUDAGUR 14. október Morgunstundin okkar Ari Eldjárn Hraðfréttir Nautnir norðursins (6:8) Djöflaeyjan (2:27) Villta Arabía (1:3) Martin Clunes: Hestöflin tamin Vísindahorn Ævars Fisk í dag Jiro dreymir um sushi Góðmenni fara til heljar Attenborough: Furðudýr í náttúru Táknmálsfréttir (42) Stella og Steinn (17:42) Sebbi - Ævintýri Berta og Árna (2:52) Hrúturinn Hreinn - Skrípin (23:52) Stundin okkar (2:28) Bókaspjall: Tom Rob Smith Fréttir- Veðurfréttir - Íþróttir Landinn (5) Vesturfarar (8:10) Hraunið (3:4) Ást Afturgöngurnar - Útvarpsfréttir Vesturfarar Babar og vinir hans (15:15) Spurt og sprellað (9:26) Grettir (2:19) Skúli skelfir (15:26) Táknmálsfréttir (43) Fréttir og veður Forkeppni EM karla í fótbolta (Ísland - Holland) Bein útsending EM samantekt Villta Arabía (2:3) Stórbrotnir heimildaþættir frá BBC þar sem fjallað er um náttúruparadísina á Arabíuskaganum þar sem þrjár heimsálfur mætast. Ný sýn á svæðið sem sveipað hefur verið dulúð í bland við átök og andstæður Tíufréttir Veðurfréttir Viðtalið (5:28) Kvöldstund með Jools Holland Hæpið (1:8) Fréttir Dagskrárlok Ástareldur Snillingarnir (12:13) Violetta Táknmálsfréttir (44) Melissa og Joey (5:21) Fréttir - Veðurfréttir Íþróttir - Kastljós Djöflaeyjan Alheimurinn (12:13) Hefnd (13:13) Tíufréttir Veðurfréttir Morðæði (1:4) - Áhrifamikil bresk þáttaröð þar sem sögusvið ið er venjulegt þorp með venjulegu fólki. Morðingi geng ur berserksgang á 24 tímum og myrðir fjölda fólks í þorpinu. Fréttamaður kemur til þorpsins og reynir að átta sig á atburðarásinni og miðla henni til umheimsins Lewis Kastljós Fréttir - Dagskrárlok (42:365) Skjár 1 Stöð 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:25 The Talk - 12:45 Dr.Phil 14:05 Survivor (1:15) 14:50 Kitchen Nightmares (3:10) 15:35 Growing Up Fisher (4:13) 16:00 The Royal Family (4:10) 16:25 Welcome to Sweden (4:10) 16:50 Parenthood (3:22) 17:35 Remedy (3:10) 18:20 Reckless (6:13) 19:05 Minute To Win It Ísland (4:10) 20:05 Gordon Ramsay 20:30 Red Band Society - NÝTT (1:13) 21:15 Law & Order: SVU (9:24) 22:00 Fargo (3:10) 22:50 Hannibal (3:13) 23:35 Ray Donovan (6:12) 00:25 Scandal (16:18) 01:10 The Tonight Show - 01:55 Fargo 02:45 Hannibal - Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (3:10) 14:15 Meistaramánuður (2:4) 14:40 Heilsugengið (1:8) 15:05 Veep (7:10) 15:35 Louis Theroux: Extreme Love Autism 16:40 60 mínútur (2:52) 17:30 Eyjan (7:16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (59:100) 19:10 Ástríður (9:12) 19:35 Sjálfstætt fólk (3:20) 20:10 Neyðarlínan (4:6) 20:40 Homeland (1:12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið, föðurlandssvikarar halda áfram að ógna öryggi bandarískra þegna og hún og Sal takast á við erfiðasta verkefni þeirra til þessa. 21:30 Homeland (2:12) 22:20 The Knick (9:10) 23:05 The Killing (6:6) 23:50 60 mínútur (3:52) 00:40 Eyjan (7:16) 01:30 Daily Show: Global Edition 01:55 Suits (10:16) 02:40 Legends (4:10) 03:25 Boardwalk Empire (5:8) 04:15 Killing Them Softly - 05:50 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (23:25) 08:20 Dr.Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:00 Judging Amy (2:24) 15:40 Design Star (4:13) 16:25 The Good Wife (10:22) 17:05 Red Band Society (1:13) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Rules of Engagement (6:15) 20:10 Kitchen Nightmares (4:10) 20:55 Reckless (7:13) 21:45 Flashpoint (5:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 Law & Order: SVU (9:24) 23:55 Hannibal (3:13) 00:40 Flashpoint (5:13) 01:25 The Tonight Show - P. MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (9:17) 08:30 2 Broke Girls - 08:50 Mom (10:22) 09:15 Bold and the Beautiful (6461:6821) 09:35 The Doctors (11:50) 10:15 The Crazy Ones (17:22) 10:35 Kolla 11:05 Make Me A Millionaire Inventor (8:8) 11:45 Falcon Crest (9:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (3:13) 13:45 So You Think You Can Dance (2:15) 15:05 ET Weekend (4:52) 15:55 Ofurhetjusérsveitin 16:15 Bara grín (4:6) 16:45 New Girl (19:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6461:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Mindy Project (19:24) 19:40 The Goldbergs (22:23) 20:05 Gulli byggir (5:7) 21:25 Outlander (1:16) 22:10 Legends (5:10) 22:55 Boardwalk Empire (6:8) 23:50 Modern Family (2:22) 00:10 The Big Bang Theory (2:24) 00:30 Gotham (2:16) 01:15 Stalker - 02:00 Burn Notice (18:18) 02:45 The Prey - 04:25 Wrath of the Titans 06:00 Gulli byggir (5:7) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (24:25) 08:20 Dr.Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:20 Happy Endings (18:22) 15:40 Franklin & Bash (2:10) 16:20 Reckless (7:13) 17:05 Kitchen Nightmares (4:10) 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Trophy Wife (6:22) 20:10 The Royal Family (5:10) 20:35 Welcome to Sweden (5:10) 21:00 Parenthood (4:22) 21:45 Ray Donovan (7:12) 22:35 The Tonight Show 23:15 Flashpoint (5:13) 00:00 Scandal - 00:45 Ray Donovan (7:12) 01:35 The Tonight Show - P. MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (10:17) 08:30 Gossip Girl (7:24) 09:15 Bold and the Beautiful (6462:6821) 09:35 The Doctors (12:50) 10:15 The Middle (22:24) 10:40 Go On (13:22) 11:00 Flipping Out (5:12) 11:45 The Newsroom (8:9) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (3:15) 14:20 The Mentalist (10:22) 15:05 Hawthorne (2:10) 15:50 Sjáðu (360:400) 16:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:45 New Girl (20:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6462:6821) 17:32 Nágrannar - 17:57 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Meistaramánuður (3:4) 19:40 2 Broke Girls (18:24) 20:05 Modern Family (3:22) 20:30 The Big Bang Theory (3:24) 20:50 Gotham (3:16) 21:35 Stalker (2:13) 22:20 Bones (1:24) 23:05 Daily Show: Global Edition 23:30 A to Z (1:13) 23:50 Grey's Anatomy - 00:35 Forever (2:13) 01:20 Covert Affairs - 02:05 Six Bullets 03:55 The Extraordinary Adventures o 05:40 2 Broke Girls (18:24)

15 Sjónvarpið Skjár 1 miðvikudagur 15. október Frankie (2:6) Disneystundin (37:52) Finnbogi og Felix (10:13) Sígildar teiknimyndir (7:30) Nýi skólinn keisarans (16:18) Táknmálsfréttir (45) Eldað með Niklas Ekstedt (8:12) Víkingalottó (7:52) Fréttir - Veðurfréttir Íþróttir Kastljós Neyðarvaktin (2:22) Hæpið (2:8) Kiljan Tíufréttir - Veðurfréttir Litir ljóssins Höllin (2:10) Kastljós Fréttir - Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (25:25) 08:20 Dr.Phil - 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Royal Family (5:10) 15:55 Welcome to Sweden (5:10) 16:20 Parenthood (4:22) 17:05 Extant - 17:50 Dr.Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (4:13) 20:10 Survivor (2:15) 20:55 Remedy (4:10) 21:45 Unforgettable (4:13) 22:30 The Tonight Show 23:10 Fargo (3:10) 00:00 Under the Dome (4:13) 00:40 Remedy (4:10) 01:25 Unforgettable (4:13) 02:10 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist Útf Útfararþjónusta Gísli Gunnar Guð mundsson Vistvænar íslenskar kistur Þjónusta allan sólarhringinn Sími Elfar Freyr Sigurjónsson Netfang: fylgd@fylgd.is - Vefsíða: fylgd.is FASTEIGNIR TIL SÖLU Svanhildur Eiríksdóttir Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir. Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (11:17) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful (6463:6821) 09:35 Doctors (67:175) 10:15 Spurningabomban (10:10) 11:00 Grand Designs (10:12) 11:50 Grey's Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (4:10) 13:45 Gossip Girl (4:10) 14:35 Smash (13:17) 15:20 Victorious 15:45 Grallararnir 16:10 Arrested Development (14:15) 16:45 New Girl (21:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6463:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:20 Bad Teacher (6:13) 19:40 The Middle (22:24) 20:05 Heimsókn (4:28) 20:25 A to Z (2:13) 20:50 Grey's Anatomy (3:24) 21:35 Forever (3:13) 22:20 Covert Affairs (14:16) 23:05 Enlightened (6:8) 23:35 NCIS (9:24) 00:15 The Blacklist (3:22) 01:00 Person of Interest (2:22) 01:45 Backdraft 04:00 This Means War 05:35 Fréttir og Ísland í dag TAXI Rangárþingi Sími Jón Pálsson 6 manna bíll Skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is á þriðjudögum Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útg.: Prentsmiðjan Svartlist ehf Hellu - Auglýsingasími svartlist@simnet.is

16 1.479 kr. Ostborgari franskar, lítið Kit Kat og gosglas Veitingatilboð kr. Píta með buffi eða kjúklingi, franskar og gosglas N1 Hvolsvelli Sími: Opið: Alla daga 08:00-21:00 Grillið opið alla daga 11:00-20:00

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp!

Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp! BúkollaHlíðarvegur 27. febr.- 5. mars 17. árg. 9. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Ferðaþjónustuaðilar í Ásahrepp, Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshrepp! Nú er komið að því að gefa út hið árlega

More information

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra

Safnahelgi á Suðurlandi nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra BúkollaHlíðarvegur 30. okt. - 5. nóv. 17. árg. 44. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Safnahelgi á Suðurlandi 1. 3. nóvember 2013 Dagskrá í Rangárþingi eystra Byggðasafnið í Skógum - Opið alla daga frá 11-16 Laugardagur

More information

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september

Réttarball. Kanslarinn Hellu. Ómar & sveitasynir spila. Brit hundafóður fæst hér. laugardaginn 20. september BúkollaHlíðarvegur 17. - 23. september - 18. árg. 36. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Réttarball laugardaginn 20. september Húsið opnað kl. 22:00 Verð kr. 1500 Ómar & sveitasynir spila Brit hundafóður fæst hér

More information

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný

Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný BúkollaHlíðarvegur 21. - 27. ágúst 17. árg. 34. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Eftir allt of langt hlé hefur Hellubíó opnað á ný Velkomin Opið frá kl. 11:30-22:00 virka daga Föstudaga og laugardaga kl. 11:30-01:00

More information

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins

september 19. árg. 34. tbl Hlíðarvegur. Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins Búkolla 3. - 9. september 19. árg. 34. tbl. 2015 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Heilsueflandi september í Rangárþingi eystra Fylgist vel með á heima- og facebook síðu sveitarfélagsins Miðvikudagur 9. september

More information

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013

árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins kr. Tilboð gildir Til 11. Febrúar 2013 BúkollaHlíðarvegur 6. - 12. febrúar 17. árg. 6. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 árskort Í líkamsrækt og sund á aðeins 25.990 það gera aðeins 2.166 á mánuði. Vaxtalausar Visa/Euro-léttgreiðslur í boði. Tilboð

More information

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir

27. ágúst - 2. sept árg. 33. tbl Ull í mund. Námskeið í fullvinnslu ullar stundir BúkollaHlíðarvegur 27. ágúst - 2. sept. - 18. árg. 33. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Ull í mund Námskeið í fullvinnslu ullar - 120 stundir Fræðslunetið heldur námskeið í fullvinnslu ullar, bæði verklegt og

More information

Okkur er ekkert að landbúnaði

Okkur er ekkert að landbúnaði BúkollaHlíðarvegur 4. - 10. desember 17. árg. 49. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Okkur er ekkert að landbúnaði Óskar Magnússon les upp úr bók sinni Látið síga piltar í Hellishólum föstudaginn 6. desember kl.

More information

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

X B. Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum! BúkollaHlíðarvegur 14. - 20. maí 18. árg. 18. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 X B Besti kosturinn Viðhöldum góðri stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins. Fagleg vinnubrögð og stöðugleiki skila árangri og framförum!

More information

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið

Sveitagrill Míu frá kl. 11:30 (alltaf opið) Kvöldseðill Hellubíó frá kl 18. (laugardagskvöldið 1. mars) Allir að mæta og halda upp á afmælið BúkollaHlíðarvegur 26. -febr. - 4. mars 18. árg. 8. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Bistro Við opnum á 25 ára afmælisdegi bjórsins þann 1. mars Flott tilboð á köldum úr krana það kvöld Sveitagrill Míu frá kl.

More information

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014

Kornræktarfélag Suðurlands. Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? apríl 18. árg. 13. tbl. 2014 BúkollaHlíðarvegur 2. - 8. apríl 18. árg. 13. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Til fundar við íbúa - Hvað brennur á ykkur? Á-listinn mun halda málefnafund í íþróttahúsinu í Þykkvabæ fimmtudaginn 3. apríl frá

More information

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum.

Íbúar Hellu, Hvolsvallar og nágrennis. ÚTSALA - LAGERSALA í Safnaðarheimilinu Hellu fimmtud. 4. september frá kl % afsláttur af nýjum vörum. BúkollaHlíðarvegur 3. - 9. september - 18. árg. 34. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Landssöfnun 6. september GAKKTU MEÐ OKKUR 6. September Þann 6. september gefst kjörið tækifæri til að láta go af sér leiða.

More information

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári.

Kæru sveitungar og vinir. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári. BúkollaHlíðarvegur 3. - 8. janúar 17. árg. 1. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Kæru sveitungar og vinir Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Í tilefni af nýju ári mun Hótel Rangá bjóða upp

More information

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa

Forréttir Hreindýrapaté Reyktur Lax Grafinn lax Kryddlegin gæsahjörtu Grafnar gæsabringur Villibráðarbollur Villisveppasúpa Búkolla 3. - 9. nóvember 20. árg. 42 tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Villibráðarveisla Lifandi tónlist og ljúffeng villibráð Aðeins þetta eina kvöld Borðapantanir í síma 487-7788 eða gamlafjosid@gamlafjosid.is

More information

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson

Ritstuldarvarnir. Sigurður Jónsson Ritstuldarvarnir Sigurður Jónsson sigjons@hi.is Aðgangur að Turnitin 1. Beint í Turnitin á www.turnitin.com 2. Gegnum Moodle-námskeið Kennarar og nemendur halda sig í Moodleumhverfinu Fá frumleikaskýrslu

More information

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl.

Miðaverð kr ,- Ekki posi á staðnum Miðapantanir á eða hjá Ingu í síma milli kl. BúkollaHlíðarvegur 26. mars - 1. apríl 18. árg. 12. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Anna í Stóru-Borg Leikfélag Austur-Eyfellinga Nú er komið að því Anna í Stóru-Borg, frumsýning föstudaginn 4. apríl kl. 20:30

More information

október 17. árg. 43. tbl. 2013

október 17. árg. 43. tbl. 2013 BúkollaHlíðarvegur 23. - 29. október 17. árg. 43. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Jólahlaðborð á Hótel Rangá Forréttir Villisveppasúpa Skyrsíld Grandsíld Brennivínssíld Portvínssíld Kókos- og karrýgrafinn lax

More information

Ný og glæsileg líkamsrækt

Ný og glæsileg líkamsrækt BúkollaHlíðarvegur 18. - 24. september 17. árg. 37. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Ný og glæsileg líkamsrækt íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli Árskort í sund og líkamsrækt á aðeins 39.900 krónur* Það gerir 3.325

More information

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní

Hjólreiðakeppni. fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní BúkollaHlíðarvegur 25. júní - 1. júlí 18. árg. 24. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 Hjólreiðakeppni fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. júní Þann 28. júní nk. verður Tour de Hvolsvöllur hjólreiðakeppnin

More information

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s

BúkollaHlíðarvegur 2-4 s 1. - 7. maí 17. árg. 18. tbl. 2013 BúkollaHlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Þakkir að loknum kosningum Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í störfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í aðdraganda kosninga og á kjördag.

More information

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

Búkolla VARAHLUTAVERSLUN. Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00 Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 27. apríl - 3. maí 21. árg. 16. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Guðríðarkirkja, Grafarholti 27. apríl kl. 20:00 Hvoll, Hvolsvelli 28. apríl kl. 20:00

More information

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna. opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli Búkolla 25. febr.- 2. mars 20. árg. 8. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnar 28. febrúar í Sögusetrinu á Hvolsvelli Sýningin er gjöf ljósmyndarans Ástu Kristjánsdóttur

More information

Náttúruvá í Rangárþingi

Náttúruvá í Rangárþingi Búkolla 18. - 24. febrúar 20. árg. 7. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Náttúruvá í Rangárþingi Þann 25. febrúar heldur Rótarýklúbbur Rangæinga, í samstarfi við Landgræðsluna, málþing í Gunnarsholti

More information

Ég vil læra íslensku

Ég vil læra íslensku Ég vil læra íslensku 16 Föt Föt Évlí - 16 föt 1 hlusta Generated by Foxit PDF Creator Foxit Software benda lita teikna klippa líma strákur stelpa ekki stelpa/ekki strákur hugsa Évlí - 16 föt 2 hlusta íslenskur

More information

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl.

LAGER HREINSUN. Búkolla ÚTSALA. & Sprengi ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR AFNUMIN VÖRUGJÖLD RÝMUM FYRIR janúar árg. 49. tbl. Búkolla 7. - 13. janúar - 19. árg. 49. tbl. 2015 Hlíðarvegur LAGER 2-4 s. 487 7777 HREINSUN & Sprengi LÆGSTA LÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR ÚTSALA okkar mesta úrval frá upphafi! ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR HANDVERKFÆRI

More information

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími

Búkolla mars 21. árg. 9. tbl PRENTSMIÐJAN. Sími Búkolla PRENTSMIÐJAN 2. - 8. mars 21. árg. 9. tbl. 2017 Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga Árlegt karlakvöld, söng- og hrossakjötsveisla Karlakórs Rangæinga fer fram

More information

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u

VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI mars 18. árg. 11. tbl A r i o n. b a n ki H e l l u BúkollaHlíðarvegur 19. - 25. mars 18. árg. 11. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 A r i o n b a n ki H e l l u VELKOMIN Í AFMÆLISKAFFI Föstudaginn. mars er útibúið á Hellu ára. Af því tilefni bjóðum við þér í afmæliskaffi

More information

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður

Diskurinn verður til sölu eftir tónleikana þar sem hægt er að fá hann áritaðan. Bakkaplöntur - Pottaplöntur - Kryddplöntur Kál - mold - áburður Búkolla 8. - 14. júlí 19. árg. 26. tbl. 2015 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Söngkonan og lagasmiðurinn Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir a.k.a. Frida Fridriks mun halda útgáfutónleika vegna nýútkominnar plötu

More information

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule

Part 66. Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66 Requirements for exercising privileges Highlights of New Part 66 rule Part 66.A.20(b) privileges The holder og an aircraft maintenance licence may not exercise its privileges unless: 1. In compliance

More information

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00

HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00 BúkollaHlíðarvegur 24. 30. júlí 17. árg. 30. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Kvöldverðarhlaðborð HÓTEL EDDU SKÓGUM milli 19:00 og 21:00 Sveitungar okkar eru velkomnir Kvöldverðarhlaðborð okkar á Skógum hefur

More information

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl

Dagskráin næstu daga: Allir velkomnir Wesolych Swiat Wielkanocy Fimmtudagur 29. maí - Uppstigningardagur kl BúkollaHlíðarvegur 28. maí - 3. júní 18. árg. 20. tbl. 2014 2-4 s. 487 7777 X Hvetjum B Besti kosturinn ykkur til að nýta kosningaréttinn og tryggja núverandi meirihluta nægjanlegt fylgi til áframhaldandi

More information

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND

OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET. East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND OPEN DAYS 2011 LOCAL EVENTS COUNTRY LEAFLET East Iceland / Austurlands ICELAND / ÍSLAND INDEX I. Regional Partnerships Official Partners of the OPEN DAYS 2011 East Iceland... 3 Austurlands... 5 2 I. Regional

More information

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki

október 20. árg. 41 tbl Hlíðarvegur. 40% afsláttur 5 ÁRA 35% afsláttur kr kr. Blöndunartæki Búkolla 13. - 19. október 20. árg. 41 tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl, úrval getur verið mismunandi milli verslana. Skoðaðu öll tilboðin í Húsasmiðjublaðinu

More information

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18

Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18 Búkolla 28. apríl - 4. maí 20. árg. 17. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Opið hús í Sagnagarði föstudaginn 29. apríl kl. 15 til 18 Oddný og Sveinn taka á móti vinum, samstarfsmönnum og velunnurum

More information

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi

Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson, Mógilsá Fagráðstefna 25.mars 2010 Inngangur Landfræðileg greining til að meta útbreiðslu nokkurra

More information

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Oddastefna 2017 VARAHLUTAVERSLUN. 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Björns Jóhannssonar Sími Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 25. maí - 1. júní 21. árg. 20 tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Oddastefna 2017 Oddastefna verður haldin laugardaginn 27. maí 2017 í Safnaðarheimili Oddakirkju

More information

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur

Búkolla ágúst 20. árg. 34 tbl Hlíðarvegur Búkolla 25. - 31. ágúst 20. árg. 34 tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 sæti ÁRANGUR Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, boðar til opins fundar á: Hótel Stracta, Hellu, föstudaginn

More information

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ

Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær» Keilir» Fjörður» Reykjavík/HÍ / 1004720-1004720-3-ABC 2.1.2018 09::16 Mánudaga - föstudaga KEF - Airport» Reykjanesbær»»» Reykjavík/HÍ 06:42 06:44 06:45 06:47 06:51 06:52 06: 07:17 07:18 07:22 07:28 07:29 07:31 07:32 07:34 07:36 07:38

More information

Pascal Pinon & blásaratríóid

Pascal Pinon & blásaratríóid BúkollaHlíðarvegur 26. -júní- 2. júlí 17. árg. 26. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Pascal Pinon & blásaratríóid & Hljómsveitin Pascal Pinon og blásaratríó frá Reykjavík ætla að láta gamlan draum rætast og ferðast

More information

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð!

Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn er á mánudaginn 27. febrúar. Rangárvallasýsludeild. Aðalfundarboð! Búkolla PRENTSMIÐJAN 23. feb.- 1. mars 21. árg. 8. tbl. 2017 Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is BAKARÍIÐ Suðurlandsvegi 1-3, Hellu Sími 487 5219 / 487 5214Kökuval Bolla - Bolla - Bolla - Bolla Bolludagurinn

More information

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Búkolla nóv. 20. árg. 47. tbl Hlíðarvegur. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum Búkolla 24. - 30. nóv. 20. árg. 47. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Aðventa á Suðurlandi! Menningarhátíð að Laugalandi í Holtum Sunnudaginn 27. nóvember kl.13:00-16:00 Hin árlega Aðventuhátíð á vegum

More information

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir

Menntastoðir. Á öllu Suðurlandi (dreifnám) Veturinn athugaðu styrki stéttarfélaganna 660 kennslustundir Búkolla 13. - 19. ágúst 19. árg. 31. tbl. 2015 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Menntastoðir Nýttu tækifærið til náms í heimabyggð! Fræðslunetið býður uppá nám í Menntastoðum í vetur. Námið er metið til eininga

More information

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími

Búkolla ágúst 22. árg. 32. tbl Sími Búkolla Prentsmiðjan 16. - 22. ágúst 22. árg. 32. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 Skólaárið 2018-2019 Kennsla hefst föstudaginn 24. ágúst! Tónlistarkennarar verða í sambandi við nemendur

More information

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018

Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018 Búkolla Prentsmiðjan 21. - 27. júní 22. árg. 24. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 Söngur og strengleikur Tónleikar að Kvoslæk 2018 Laugardaginn 30. júní 2018 kl. 20.30 Síðasta lag

More information

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli.

Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum og spennandi vinnustað á Hvolsvelli. Búkolla 10. - 16. nóv. 20. árg. 45 tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 LAVA- Eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands Leitar að jákvæðum áhugasömum sarfsmönnum í fjölbreytt verkefni á nýjum, skemmtilegum

More information

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er.

Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er. ????????????? Vísnagátur-höf. Páll Jónasson - Útg. Bókaútgáfan HÓLAR Gáta vikunnar Húsið margan hýsir þrjót, hann er ekki á tönnum bót höfuðskáld það heiti ber, hann í götu slæmur er. Svar við gátu í 37.

More information

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00.

Karlakórs Rangæinga. fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar, laugardagskvöldið 14. október og hefst kl. 20:00. Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 28. sept. - 4. okt. 21. árg. 38. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Kótelettukvöld Karlakórs Rangæinga fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, á Degi sauðkindarinnar,

More information

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl.

töðugjöld á Hellu Eins og flestir vita þá fara fram Hljómsveitin Túrbó-bandið ætla að trylla lýðinn! ágúst 17. árg. 33. tbl. BúkollaHlíðarvegur 14. - 20. ágúst 17. árg. 33. tbl. 2013 2-4 s. 487 7777 Eins og flestir vita þá fara fram töðugjöld á Hellu dagana 16. - 18. ágúst. Af því tilefni verður slegið upp súperdansleik í Árhúsum

More information

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu

hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu í húsum 27. tbl. 2014 1. nóv. 7. nóv. hús & heilsa Rannsóknir og ráðgjöf vegna raka og myglu HVERNIG ER ÁSTANDIÐ Á ÞÍNU HEIMILI EÐA VINNUSTAÐ? Ástandsskoðun kaup

More information

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ

27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ 12. - 18. mars 2015 VESTMANNAEYJA Öðruvísi vika á Hressó Kynnið ykkur dagskrána á bls. 3 27. MARS FÖS, 21:00 EYJAR HÁALOFTIÐ FORSALA HAFIN Á TIX.IS MIÐAVERÐ 3.000 KR Fimmtudagur 12. mars SKJÁREINN 16.35

More information

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar

Söngperlur Vilhjálms og Ellýjar Vilhjálms Í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins Einarssonar BINGÓ BINGÓ Nú er komið að hinu árlega stórbingói 9. bekkjar Húnavallaskóla. Það verður haldið næstkomandi föstudag, þann 6. mars. Húsið opnað kl. 19:30 og bingóið hefst kl. 20:00. Eftir bingóið verður

More information

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á

GLUGGINN GLUGGINN kemur út á Miðvikudagur 25. mars 2015 16.25 Norðurskautssiglingar í seinni heimstyrjöld 17.20 Disneystundin (10:52) 17.21 Gló magnaða (9:14) 17.43 Sígildar teiknimyndir (9:30) 17.50 Fínni kostur (8:19) 18.25 Heilabrot

More information

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila.

Viðhorf erlendra söluaðila. Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila Spurningakönnun framkvæmd í desember 2016 á meðal erlendra söluaðila á póstlista Íslandsstofu sem telur 4500 aðila. Viðhorf erlendra söluaðila desember 2016 VIÐMIÐ TEGUND FYRIRTÆKIS

More information

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli.

Búkolla. Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin. 11. janúar. Opnum aftur Miðvikudaginn. Yoga á Hvolsvelli. Búkolla 12. - 18. janúar 21. árg. 2. tbl. 2017 Bjóðum 20% afslátt af matseðli út janúar. Verið velkomin Hvolsvegi 29, Hvolsvelli - Sími: 487 8440 Ath! Vantar starfsmann í eldhús, pizzugerð og á grill.

More information

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011

Samanburður vindmæla. Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Samanburður vindmæla Samanburðarmælingar í mastri LV v/búrfell 15. ágúst 30.sept 2011 Haustþing Veðurfræðifélagsins 2011 Tegundir vindmæla Til eru margar mismunandi gerðir vindmæla sem byggja á mismunandi

More information

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA

Búkolla. Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október í Fljótshlíð VARAHLUTAVERSLUN október 21. árg. 40. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 12. - 18. október 21. árg. 40. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Magnús Skúlason fyrirlestur 13. október 2017 Fundur verður með heimsmeistaranum Magnúsi

More information

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði

Búkolla. Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk. Bækur á tilboðsverði Búkolla 1. - 7. desember 20. árg. 48. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Rangæsk bókamessa í Hlöðunni á Kvoslæk Höfundar kynna útgáfu fimm rangæskra bóka í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð (10 km frá

More information

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú fjarnám. Bókalisti vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú fjarnám Bókalisti vorönn 2019 2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins

Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Morgunverðarfundur Ferðamálastofu Grand hótel, Reykjavík 14. apríl 2011 Mikilvægi samræmdrar svæðisbundinar kortlagningar Hvað fangar hug og hjarta ferðamannsins Dr. Edward H. Huijbens Forstöðumaður /

More information

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball.

Búkolla. Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Kartöfluball. Búkolla 10. - 16. mars 20. árg. 10. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Kartöfluball Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Húsið

More information

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma

Göngugreining. Göngugreining júní 21. árg. 24 tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Hella. Selfoss. Tímapantanir í göngugreiningu í síma Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 22. - 28. júní 21. árg. 24 tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Göngugreining Göngugreining Lýður B. Skarphéðinsson sérfræðingur í göngugreiningu verður á

More information

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN

Búkolla HVOLSVELLI. Kjötsúpuhátíðin Til sölu tré, runnar og limgerðisplöntur VARAHLUTAVERSLUN Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 10. - 16. ágúst 21. árg. 31. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Kjötsúpuhátíðin 2017 HVOLSVELLI Kjötsúpuhátíðin verður haldin helgina 25. 27. ágúst í Rangárþingi

More information

Er ekki þinn tími kominn?

Er ekki þinn tími kominn? Er ekki þinn tími kominn? Við hjá Farskólanum bjóðum nú upp á þrjár frábærar leiðir til að hjálpa þér af stað Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum Byrjaðir þú í framhaldsskóla en kláraðir ekki? Fórstu

More information

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk.

Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. Búkolla 7. - 13. apríl 20. árg. 14. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Ertu með frábæra hugmynd? Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki

More information

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018

Búkolla. 17. júní í Þykkvabæ. Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00. Prentsmiðjan Svartlist júní 22. árg. 23. tbl. 2018 Búkolla Prentsmiðjan Svartlist svartlist@simnet.is 14. - 20. júní 22. árg. 23. tbl. 2018 Sími 487 5551 17. júní í Þykkvabæ Hátíðardagskrá hefst kl. 14:00 Kl. 10:30 Kvennahlaup ÍSÍ. Lagt af stað frá Íþróttahúsinu

More information

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra

Búkolla maí 20. árg. 18. tbl Hlíðarvegur. Rangárþings ytra Búkolla 5. - 11. maí 20. árg. 18. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Umhverfisnefnd Rangárþings ytra í samvinnu við þjónustumiðstöð sveitarfélagsins undirbýr nú sérstakt hreinsunar- og fegrunarátak

More information

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Kartöflugarðarnir í Selvík eru tilbúnir til þess að taka við kartöflum til ræktunar í sumar. Búið er að vinna garðinn og merkja garðlönd. Nú er bara fyrir þá, sem hafa verið með garða undanfarin ár að

More information

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími

hella Búkolla 90 ÁRA TÖÐUGJÖLD VARAHLUTAVERSLUN ágúst 21. árg. 32. tbl ÖRUGG ÞJÓNUSTA Björns Jóhannssonar Sími Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 17. - 23. ágúst 21. árg. 32. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA hella R A N G Á R H Þ E L I N L A G Y T R A TÖÐUGJÖLD 2017 1 8. - 2 0. Á G Ú S T 90 ÁRA

More information

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu

Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Tilraunahúsið Úrræði fyrir raungreinakennslu Ari Ólafsson dósent í tilraunaeðlisfræði Eðlisfræðiskor HÍ og Raunvísindastofnun Háskólans Tilraunahúsið p.1/18 Sýnishorn af markmiðum ríkisvalds í menntamálum

More information

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími

Búkolla. Gott samband byggir á traustum grunni VARAHLUTAVERSLUN. Björns Jóhannssonar Sími Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 8-14. mars 22. árg. 10. tbl. 2018 ÖRUGG ÞJÓNUSTA FERMING 2018 Gott samband byggir á traustum grunni Fallegar og vandaðar fermingargjafir fyrir

More information

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR

SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR SNERTIFLETIR ÍSLANDSSTOFU VIÐ FLUGREKENDUR Ingvar Örn Ingvarsson Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar Samgöngufundur á Norðurlandi, 19. nóvember 2015 Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir

More information

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00

FISKÁS ehf. Sushi kvöld. Ferskir í fiskinum! Verið velkomin! Nýtt! verður haldið að Hestheimum 14. apríl og hefst klukkan 19:00 Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 12. - 18. apríl 22. árg. 14. tbl. 2018 ÖRUGG ÞJÓNUSTA FISKÁS ehf Ferskir í fiskinum! Dynskálum 50, Hellu - S. 546-1210 fiskas@fiskas.is - Fésbókin:

More information

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa.

Búkolla ÁRSKORT. Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS KR. Það gera aðeins kr. á mánuði. heilsa. Búkolla 10. - 16. janúar 23. árg. 1. tbl. 2019 Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 ÁRSKORT Í LÍKAMSRÆKT OG SUND Á AÐEINS

More information

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára

Enn lifir Njála. Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára Búkolla PRENTSMIÐJAN 16. - 22. mars 21. árg. 11. tbl. 2017 Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Enn lifir Njála Sögusetrið á Hvolsvelli 20 ára Málþing haldið í Sögusetrinu þann 26. mars nk. í tilefni þess

More information

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00.

Búkolla. Opið hús. Allir hjartanlega velkomnir. Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00. Búkolla 26. maí - 1. júní 20. árg. 21. tbl. 2016 Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Opið hús Heimamenn kynna kaffihús og verslun í Skarðshlíð II laugardaginn 28. maí milli kl. 16:00-18:00. Landsliðskokkurinn

More information

Verslunin Allra Manna Hagur

Verslunin Allra Manna Hagur Fimmtudagur 12. mars 2015 11. tbl. 18. árg. Augl singasími: 431 5600 Netfang: posturinn@prentmet.is Verslunin Allra Manna Hagur opnar laugard. 14. mars kl. 10:00 á Innnesvegi 1, Akranesi. Opnunartími:

More information

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software.

Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Heimildaskrá Ritaðar heimildir Ari Teitsson. (2005, 8. nóvember). Til upprifjunar. Bændablaðið, bls. 6. Berry, T., (1996). Business Plan Pro. Oregon: Palo Alto Software. Bændasamtök Íslands (2005). Hagtölur

More information

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla

Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 8. - 14. febrúar 22. árg. 6. tbl. 2018 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Starfsmaður óskast í ræstingar í Laugalandsskóla Starfshlutfall er ca. 40%. Vinnutími er

More information

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra

Gleðilegt sumar. Allir velkomnir Framsókn og aðrir framfarasinnar Rangárþingi eystra Búkolla Prentsmiðjan 26. apríl - 2. maí 22. árg. 16. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 Gleðilegt sumar Við opnum kosningaskrifstofu 1. maí á baráttudegi verkafólks kl. 20 í gamla Prjónavershúsinu

More information

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli

des. 22. árg. 49. tbl Búvörur. Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli Búkolla 13. - 119. des. 22. árg. 49. tbl. 2018 Viðskiptaþjónusta Suðurlands Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 Búvörur Jólaopnun hjá Búvörum SS Hvolsvelli Jólahangikjöt

More information

Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann.

Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann. ????????????? Vísnagátur-höf. Páll Jónasson - Útg. Bókaútgáfan HÓLAR Gáta vikunnar Á hafi mikill háski er, hendir líka ökumann, í buxum aldrei bein hjá mér, bara vísupart ég kann. Svar við gátu í 36. tbl.

More information

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas.

Vorboðin ljúfi. Ljón norðursins og Blönduból Við opnum núna. Á eigin styrk, Jónas. Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. 13. tbl. 32. árg. 2015 Umsjón: Ólafur Þorsteinsson 1. - 7. apríl Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Auglýsingasími. 452 4440 l Netfang: glugginngrettir@simnet.is

More information

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar

SófaveiSla Í DORMa. PariS tungusófi. Nýttu tækifærið. 5. júlí. 11. júlí. Holtagörðum Pöntunarsími BlooM 2ja og 3ja sæta sófar 23. tbl. 2013 5. júlí. 11. júlí. UPPLAG: 83.000 EINTÖK SófaveiSla Í DORMa PariS tungusófi Nýttu tækifærið frábær kaup Stærð 308 x 153/90 cm. Slitsterkt svart áklæði. Tunga getur verið beggja vegna. Sófadagatilboð

More information

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar

Bændafundir Líflands. Norðurlandi vestra. Auglýsingasími l Fax: l Netfang: Fyrirlesarar Fyrirlesarar Útgefandi: Fjölritunarstofan Grettir sf. Umsjón: Ólafur Þorsteinsson Ábyrgðarm: Skarphéðinn Ragnarsson Norðurlandi vestra @^g`_j` g = avczh`^g`_j { H`V\Vhig cy ]Z[jg [Zc\^Â

More information

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós

Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós Leiðbeiningar um notkun XML-þjónustu Veðurstofu Íslands fyrir norðurljós XML-þjónustan veitir aðgang að nýjum norðurljósagögnum Veðurstofunnar sem birt eru á www.vedur.is. Slóð XML-þjónustunnar er http://xmlweather.vedur.is/aurora?op=xml&type=index

More information

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími

Búkolla maí 22. árg. 18. tbl Sími Búkolla Prentsmiðjan 10. - 16. maí 22. árg. 18. tbl. 2018 Svartlist svartlist@simnet.is Sími 487 5551 9. maí Opnun kosningaskrifstofu D-lista sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna. Við kynnum stefnuskránna

More information

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN

SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN Búkolla 5. - 11. janúar 21. árg. 1. tbl. 2017 Gleðilegt nýtt ár 60 % ALLT AÐ AFSLÁTTUR SÚPER ÚTSALAN ER HAFIN Fjöldi vöruflokka og mörg þúsund vörur á súper afslætti Flísar 30-60% BRAUÐRISTAR, kaffivélar

More information

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2.

Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. Reykjavík, 15. maí 2017 R17050061 110 Borgarráð Fyrirhuguð heimsókn borgarstjórans í Philadelphia, Pennsylvaníuríki, Bandaríkjunum, til Reykjavíkur dagana 31. maí til 2. júní 2017 Fyrirhuguð er opinber

More information

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími:

hefst í Miðstöðinni Fermingarundirbúningurinn DÚKAR SERVÍETTUR BÖKUNARVÖRUR ... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími: 24. - 30. mars 2016 VESTMANNAEYJA Fermingarundirbúningurinn hefst í Miðstöðinni SERVÍETTUR DÚKAR BÖKUNARVÖRUR... og margt eira - Í MEISTARA HÖNDUM Strandvegi 30 Sími: 481-1475 Fimmtudagur 24. mars SKJÁREINN

More information

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum.

Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum. ????????????? Vísnagátur-höf. Ármann Dalmannsson - Útg. Bókaútgáfan SKRUDDA????????????? Gáta vikunnar Yfir mönnum er ég heima og á þingum. Allan hnöttinn er ég kringum. Ég er líka í Þingeyingum. Svar

More information

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins:

SAH Afurðir ehf. ÞAKKIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD HVATAR. Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi. Dagskrá mótsins: Landsmót UMFÍ 50+ á Blönduósi Dagskrá mótsins: FÖSTUDAGUR 26.JÚNÍ TÍMI STAÐUR Mótsstjórn / upplýsingar 10:00-17:00 Blönduskóli Boccia 12:00-17:00 Íþróttahúsið Blönduósi Skotfimi 15:00-19:00 Skotsvæði Markviss

More information

14. des. 20. des. Fallega jólaskeiðin frá Ernu. GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

14. des. 20. des. Fallega jólaskeiðin frá Ernu. GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 46. tbl. 2012 14. des. 20. des. UPPLAG: 83.000 EINTÖK Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- stgr.

More information

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015

Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Akureyrarbær Starfsmannakönnun 2015 Q1. Ert þú karl eða kona? Karl 229 19.83% Kona 926 80.17% Fjöldi 1155 Q2. Á hvaða aldursbili ert þú? 30 ára eða yngri 190 16.42% 31-40 ára 257 22.21% 41-50 ára 312 26.97%

More information

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar

Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar Búkolla VARAHLUTAVERSLUN Björns Jóhannssonar Sími 487 5995 3. - 9. ágúst 21. árg. 30. tbl. 2017 ÖRUGG ÞJÓNUSTA Gunnarsgerði, Hvolsvelli Lóðir til úthlutunar Rangárþing eystra auglýsir hér með eftirfarandi

More information

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019.

ÞORRA ÞRÆLL. 29. jan. þri. Þorraþræll, fræðslufundir Líflands verða haldnir á Suðurlandi 28. og 29. janúar 2019. Búkolla 24. - 30. janúar 23. árg. 3. tbl. 2019 Viðskiptaþjónusta Suðurlands og Tryggingamiðstöðin Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688 Opið mán-föst. 9-12 og 13-16 ÞORRA ÞRÆLL 2019 28. jan. mán. 20:30

More information

Horizon 2020 á Íslandi:

Horizon 2020 á Íslandi: Horizon 2020 á Íslandi: - Árangur Íslands í Horizon2020 - Hvernig getur Rannís veitt ykkur aðstoð? Kristmundur Þór Ólafsson Alþjóðasvið Rannís Landstengiliður (NCP) fyrir H2020 Hvað er H2020? Rammaáætlun

More information

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild

Háskólabrú- staðnám. Bókalisti - Vorönn önn. Félagsvísinda- og lagadeild Háskólabrú- staðnám Bókalisti - Vorönn 2018-2. önn Félagsvísinda- og lagadeild Upplýsingatækni og tölfræði: Kennslubók í Excel 2016. Höfundar: Hallur Örn Jónsson og Óli Njáll Ingólfsson Stærðfræði 3: Stærðfræði

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2016 FLUGTÖLUR 216 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 216 Flugvöllur 215 216 Br. 16/15 Hlutdeild Reykjavík 348.24 377.672 8,5% 5,4% Akureyri 17.897 183.31 7,3% 24,5% Egilsstaðir 89.79 93.474 4,9%

More information

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15.

ÚTSALA ÚTSALA. FrAmLengjum ÚTSöLunA. C&J stillanlegt heilsurúm. Shape By nature s Bedding. Alvöru DúNSæNG. á frábæru verði! Aðeins kr. 15. 4. tbl. 2013 1. feb. 7. feb. ÚTSALA ÚTSALA NAture S rest heilsurúm n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Svæðaskipt gormakerfi n Aldrei að snúa n Sterkur botn n Frábærar kantstyrkingar n Gegnheilar viðar lappir

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 FLUGTÖLUR 2014 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2014 Flugvöllur 2013 2014 Br. 14/13 Hlutdeild Reykjavík 338.278 328.205-3,0% 48,6% Akureyri 178.231 172.106-3,4% 25,5% Egilsstaðir 91.561

More information